Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 16. apríl 1946 VlSlft Verkfall i Palestinu. Samkvæmt fréttum frá Palestinu mun verkfall síma- og póstmanna verða lialdið áfram. í gær voru haldnir fundir i félögum þessara manna og þeir samþykktu að halda verkfallinu áfram þangað til gengið yrði að kröfum þeim um kauphækkun er þeir höfðu setl fram. JSrúarfoss koin frá Baiularíkjliííám i gær- kveldi. Mcð skipinu voru þessir farþegar: Sigurður K. Matthias- son ver-zlunarn). og kona hans, hóra hórðafdóttir, Lcif'ur B. Bjarnason, fulltrúi SÍS í New York, Elín Guðmundsdóttir, I Kristin Haildórsdóttir, Jón Jak-i obsson, Sigurður Jónsson, Gunn-| ar B. ólafsson, Þórdis Olafsson,' Páll Sveinsson, Eggert Stefáns- son söngvari, Anna Þórhallsdótt- i, Magnús Sch. Thorsteinsson, Lanra Sch. Thorsteinsson, Hjalti Tómasson, Marg'aret Blance Tóm- 'asson, Helga Tryggya, Jónas T. 5uÍil Eiiaiss©nas írá MiSáaL Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar málverkasýn- ingu á skírdagsmorgun í sýningarskálanum, sem verð- ur opin fram yfir páska, eða samtals 11 daga. A sýningunni verða sam- tals 70—60 verk, þar af 42 olíumálverk, 10 vatnslita- myndir, 20 radieringar og 5 höggmyndir. Næstum öll málverkin hafa verið máluð á s. 1. 2 ár- um og hafa ekki komið fyr- ir almenningssjónir áður. Rúmlega þriðjungur mynd- anna er af gömlum sveita- bæjum viðsvegar af landinu, enda liefir Guðmúndur lagt slund á það að undanförnu að kynna sér bæi þá sem enn standa uppi og festa þá á lér- eftið. Nokkuð er þarna einnig af fjallamyndum, aðallega af lítt troðnum slöðum svo scm svæðinu norðaustan Valna- jökuls 'og af austfjarðal-á- lendinu. Ennfremur eru þjóðlífsmjTidir o. fl. Þetta mun vera ein ítarieg- asla og fjölbrevttasta sýniag, sem Guðmundur liefir haft liér. léfaifeeaa, Guðján Jónsson: Á bernskustöðvunum. ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1946. Höfundur þessarar bókar er lesendum Vísis að góðu kunnur. Eg var enn hlaða- maður við Vísi, er Guðjón fór að senda blaðinu greinar til hirtingar í sunnudags- hlaðinu, og þær fjölluðu all- ar um einhverjar minningar þessa sæmdarhónda, er flutzt hafði úr afskekktum lands- hluta, eftir langt og vel unn- ið slarf, til Reykjavíkur. Mér er vel um það kumiugt, að margir kunnu vel að meta þessar greinar Guðjóns, og það má kpnnske ,. ,til sanns vegar .færa, að mörgtun JLes- enduni þlaðsins hafi fundizt Gpðjón opna fvrir sér nýjan heim, með lýsingunum frá bejj)gkiistö$\unum. (, þjtenp lás.u greinarnar sér til ánægju og fróðleiks, og eg hygg að fleiri en mér hafi fundizt, við leslur greinanna, að þeir hafi, ef svo mætti segja, fundið hjartslátt hins aldna höfundar í hverri línu, mönmun liafi liðið við lest-' urinn eitthvað áþekkt því, er menn koma í afskekkt liérað og njóta þegar hlý- hugar og vinarþels, og er sýnt allt, sem vert er að sjá. Og allt kemur jietta enn bet- Ur í ljós, er mcnn fara að blaða í hókinni Á bernsku- stöðvunum, J>ví að Guðjón hefir nú safnað saman ntinn- ingagreinum sinum, og ísa- foldarprentsmiðja gefið þær út af rausn og myndarskap, með ágætum inngangi eftir Ölaf prófessor Lárusson, og með fjölda mörgum mynd- um. Ólal'ur Lárusson kallar Guðjón réttilega einn af land- námsmönnum 20. aldái'inn- ar, og liann telur hókina —j og á það er vert a ð leggja sérstaka áherzlu, merkilega þjóðlífslýsingu, en aðalefni hennar er dáglegt líf manna vestur í Gufudalssveit á upp- vaxtarúrum Guðjóns, sem er fæddur 1870, eða „seinustu áratugi 10. aldarinnar“, en „þá var lífið þar enn með sínu íörna sniði, eins og víð- ar um sveitir landsins". Bók þessi á skilið að fá hinar hcztu viðtökur og fær þær íilvcg vafalaust, ekki að- eins frá þeim. sem farnir erti að reskjast, heldur og frá ungmennum landsins, en margir minui verða til að velja einmitt þessa hók handa hörnum sínum lil lesturs. Það svikur engan, að lofa Guðjóni að taka í hönd þeirra og leiða þau um bernskústöðvarnar. i Með þessunt fáu orðum vil eg þakka Guðjóni fyrir! hók Itans og óska honum til hamingju með útgáfu henn- ar. — A. Th. Bridgefélag’ Keykjavíkur. Spita'ð verður í kvöld í Félags- lieimili V. R., Vonarstræti 4. Þar verða seldir aðgöngumiðar að skemmtun félagsins, sem verður í Tjarnarcafé annað kvöld. Þórður Jónsson frá Stokkseyri, nú til heimitis Gi ettisgötu 17 hér í bæ', er sext- ugur í dag. Þórður er maður vin- sæll og vel látinn. Iíann starfar nú hjá heiídverzlun Asbjörns Ól- áfssónar. Vesfúr-íslérizki lÖgfræðingurinn prófessor Sveinbjörn Jobnsonj andaðist i Cliicago binn 19. marz síðastl. Sigurðsson, Gurinar H. Valdi- marsson, Ólafur Jensson, Esther Greta Clarkson, Stefán Gordon Clarkson. Skátaskólinn á Úlfljótsvatni tekur til starfa i by.rjun júnimánaðar og starfar í 3 mónuði. Skriflegar umsóknir fyrir drengi og stúlkur sejidist til Jónasar B. Jónssonar fræðslu- fulltrúa fyrir 1. mai næstk. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstn mánaðaraóla. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Mjög nýlegt 11IJ s PlANÓ á einm glæsilegustu eignarlóðinni við Garðastræti, til sölu og sýnis á Skóla- er til sölu, ef samið er strax. vörðustíg 18 frá kl. 4—7 Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. í dag. S»lumið§töðin Selst rnjög ódýrt. Lækiarsötu 10 B. —- Sími 6530. B-UICK Model 1941, einkabif- reið, lítið notuð og í ú- gætu ste.i-v i, cr ;il sölu og til sýnis h\ - j' i.t.ag. liraíki Ovjx.sson, Óðinsgötn 1. Enskir Herrahatfár * með upphleyptum borðum, teknir upp í dag. PáskasemcfihiE og löherar. Víðimel 85. Ve'gna hlutafjúraukc- ingar cru til sölu iV.ein í Grósku h.f; Uppl. gefur Björn L. Jónsson Sími 3884* 3370, 3373. Góður vélsturtubíll nteð útvarpi til sölu og sýnis á bii'reiðastæðinu við Lækjargötu, kl. 3—7. Hæsti vinningur i Happdrætti Háskóla íslands i 4. flokki, kr. 15.000.00 kom upp á Yi miða nr. 7947. Seldust ~/t í umboði Marenar Pétursdóttur Laúavegi 00, % í Varðarbúsinu og Vi lijá Þór'váldi Bjarnasyni i Hafnarfirði. Næstbæsti vinning- ui;innj kr. 5.000.00 koin einnig oppá .14' miða nr. 18435. Seldist Yi i útpboði Marenar Pétursdott- ur, Laúgavegi 60, % * umboði Iíelga Sivertsen, Austurstræti 12 og Yt á Bldudal. Þetta er Renault SendiferðabílEInu Transtwr, endingargóður, sparneytinn og falíegur. Hann er með vökvahemlum af Lockheedgerð, benzíngeymi fyrir 38 lítra, sjálfvirkum hitara, sem auðveldar gangsetningu, stórum rafgeymi, 90 amp. og rafmagnsþurrkum. Einkaumboðsmenn á íslandi. €OSL U31BUS Mr F. Sænsk-íslenzka Frystihúsinu. Símar: 2760 og 6460. BíEdekk á felgum til sölu. Stærð: 450 X 18 og 475 X 18. Upplýsingar á GÚMMlVÍNNUSTOFUNNI, Grettisgötu 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.