Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 1
Um nýja vísitöiu. Sjá 2. síðu. Ferðir fjallamanna um páskana. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 16. apríl 1946 89. tbl, jóðainótuni. 1 þróitasám bandi l'slands hefir verið boðin þútttaka í Evrópumeistaramótinu í frjálsum iþrótlum, er háð verður í Osló í sumar. Mótið Jiefst 25. ágúst n.k., kloí Iransmal. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna kom saman á fund í gær og ræddi þú kröfu Rússa um að Iransmálið grði lekið af dagskrá. Það kom i Ijós á fundin- uni, að margar þjóðir löldu fSU$ & r Fwahklamdi m ^ifMti dm&hé Itáturím — qg liefir stjórn l.S.Í. borizt ekki rett aft taka málið af bréf uin þetta frá undirbún-' iagskrá, og héldu sumir full-j ingsnefnd Evrópumeistara- trúar ráðsins þyí fram, að mótsins. meo- þvt væri ráðið að bregð- í lilefni þessa hefir Í.S.I. ast skyldu sinni. Þeirri skoð- skrifað íþróttabandalögum un hélt m. a. fram fulltrúi og béraðssamböndum varð- Breta í ráðinu, og Bauda- •imdi væntanlega þáttlöku og ríkjamcnu voru bonum sam- annan undirbúning. mála. AIls var talið, að Um svipað leyti og Evrópu- þjóðir væru andvígar þvi að meislaramótið hefst, eða krafa Rússa yrði tekin til dagária 21.—25. ágúst n..k., greina. verður íþróttaþing I.A.A.F. I Gromyko taldi grundvöll- háð í Osló. Gert er ráð fyrir iiin fallinn undan því að ráð- að Iþróttasamband Islands ið fjallaði um Iransmál, er sendi þangað nokkura full- sijórn Irans færi sjálf fram irúa. Í.S.Í. hefir ennfremur ver- ið boðið að sendi fulllrúa á knatlspyrnuþing F.I.F.A., sem háð verður í Luxemburg dagana 25.—2(5. júlí næstk. Ekki hefir verið ákveðið enn þá hvort Í.S.Í. tekur þessu hoði. Frá iþróttasambandi Dana héfir I.S.Í. borizt fallegui: máhnskjöldur að gjöf, sem mun bafa verið gcfinn vegna A'ináttuvotts og virðingar af I.S.Í. hálfu á fimmtíu ára afinæii íþróttasambandsins dnnska. 1388 lýsisföf send utan á vegum á það, að málið yrði tekið af dagskrá. Líkur eru til, að við at- kvæðagreiðsluna komi fram, að beiðui Irans um að taka málið út af dagskrá, verði ekki tekin til greina. Fund- um ráðsins var frestað þang- að til í dag, en þá verður lík- lega gengið til atkvæða um málið. um. Á morgun opnar frú Júl- íana Jónsdóttir, Sólvallagötu 59 sýningu á hannyrðum nemenda sinna. Hjá frúnni bafa undau- farið slundað um 100 nem- Eins og- frá var skýrt í Vísi í gær kom fyrsti vélbáturinn, seni smíðaður er í Danmörku fyrir Islendinga eftir stríðið, t'l landsins í fyrrakvöld. Eggert Kristjánsson stórkaup- maðu siimdi um smíði þessa báts og 14—15 annarra þáta af svipaori gerð. Þeir ei*u 35—60 smálesta stórir og koma allir iil landsins á þessu ári. — Myndin hér að ofan sýnir hinn nýja bát á Hafnarfjarðarhöfn í gær. Eigandi bátsins er H.f. Stefnir í Hafnarfirði, en formaður þess er Jón Gíslason og framkvæmdarstjóri Guðmundur Guðmundsson. Skipstjóri bátsins verður Öskar Illugason, en vélstjóri Ein- ar Ölafsson. Báturinn er búinn öllum nýtízku tækjum og virðist hið bezta skip í hvívetna. KaþólsM ilokku^ inn mun faza m stjonunnL tjornarsamvmnan i Frakklandi er aS bresta, samkvæmt því, er fréttir frá London í morgun herma. Mun framkoma kommúnista valda því. Ágreiningur sá, er komift hefir upp á milli flokkanmu slafar af því, að kommún- istar og jafnaðarmenn felldn tillögu Katólska flokksin- am eitt atriði í hinni nýjic stjórnarskrá Frakka. Kaþólski flokkurinn bar fram þá tillögu i stjórnlaga- þinginu, að deildir franska þingsins yrðu tvær, en sú til- laga var felld af kommún- istum og jafnaðarmönnunt með 26 atkvæða mun. At- kvæ'ði gegn tillögunnL' greiddu 286 þingmenn, cn mcð henni 260. Sýíiing á tiugvel Mekkis á í Paheksíirði. Frá frcttaritara Vísis. Patreksfirði í morgun. Það slgs vildi til, er ein <(/' flugvélum h.f. Loftleiða cndur í listsaum og öðrum j var að lenda á Palreksfirði, hannyrðum og eru það «d annað flotholtið brotnaði bannyrðir þeirra, sem sýnd- undan henni. ar verða. Svningin stendur vfir í Rauði Kross Islqnds hefii nú seid til meginlandsins i:i8X föt af lýsi. Vísir átti í morgun tal við Sigurð Sigurðsson yfirlækni, en hann er formaður BKÍ, svo sem kunnugt er. Skýrði bann blaðinu frá því, að 1388 lýsisföt samsvöruðu tæplega 270 smálcstum af lýsi. Lu<lvig Guðmundss. skóla- stjóri, licfir verið crlendis undarfarið, til að hafa um- sjón með úthlutun lýsisins. Hefir hann vcrið í Austur- ríki og Tékkóslóvakiu, og niun nú vcra i Þýzkalandi. Hann er vænlanlegur heim. aflur með na^stu fcrð Drottn- ingarinnar. 27 listaver! seldiis Sýningu frú Barböru og Magnúsar Arnasonar lýkur í kvöld kl. 10. Sýninguna bafa sótt nokk- uð á 2. þúsimd manns og hafa selzl þar samtals 27 unálvcrk og vatnslitamyndir. Sýningin er bin prýðilegasta í bvívetna og bcfir líkað mjög vel. I^jóðþingsflokkiii-iiin ind- verski bélt í gici- lokaðan f and í New Dclbi, og cr ]>að fjórði lokaði fundurinn, er floldíiirinn heldur í röð. Flugvcl þessi, sem cr af 12 Norseman-gerð, var að koma frá Reykjavík og ætlaði að lcnda á firðinum. í lending- unni brolnaði flotholtið undan vélhmi og lagðist bún siðan ofan á flotoltin. Um leið og slysið vildi til, var bátur sendur frá landi og bjargaði hann farþcgun- um, scm voru tveir, og öðr- uin flugmanninum, cn binn varð cftii f&rintpi kanwmgssinsia Tsaldaris var í gær kosinn formaður griska konungs- sinna flokksins. Hann vcrð- ur að likindum forsætisráð- hcrra grísku stjórnarinnar. Sutlan vili snmeinast Æffijffinianeli A fundi, scm haldinn var i gær í borg cinni i Sudan, var samþykkt með miklum mciribluta atkvæða, að Sud- an yrði samcinað Egipta- landi. Guðmundur Bcncdikfsson vélinni. Var vct- frá Patreksfirði og Jón Ólafs- ir, síðan dregin til lands. Lcndingarskilyrði voru liin bczlu og veður gotl, cn orsök slyssins mun bafa ver- ið sú, að „stifa", scin fcstir flotboltið við flugvclina, mun bafa losnað, og orsak- að [)að, að í'Iobolliii skckkt- ust umlir vclinni. Eins og að framan getur, voru tveir farþegar i vélinni, son, starfsmaður hjá Ala- foss-vcrksm. í vélinni voru tveir flugmcnn, þcir Alfrcð Elíasson og Páll Magnússon. Engin slys urðu á mönnum.. Vinstra flotholtið mun hafa cyðilagzt; svo ekki vcrður hægt að nota vclina fyrr, cn annað flotbolt hcfir verið sett á hana, en það þarf að fá frá Kanada. Þriggja-flokka stjórn. Eins og skýrt hefir vcrið frá í fréttum í blaðinu áð- ur, var stjórn þessi mynduíS af Gouin, núverandi foi'sæt- isráðherra Frakka, og naut hún stuðnings þriggja stærslu flokkanna. Vegna þess ágreinings eru taldar allar líkur á að stjórnin. klofni, og segir i frcttum í moi-gun, að vel sé mögulegt, að hún segi af sér i dag. I'imdir í nótt. Fundir voru haldnir í alla nótt, og tókst ckki að ná. neinu endanlegu samkomu- lagi. Kaþólski flokkurinu setti fram fjögur skilyrði til þess að hann hcldi áfram sljórnarsamvinnu og grciddi atkvæði með sljórnarskrár- frumvarpinu. Megin-ágrein- ingurinn er þó um, hvort franska þingið cigi að vcra í Ivcim cða einni dcikl. Kommúnislar vilja ekki slaka til. Eins og sagt hefir vcrið, náðist ekkert samkomulag; cg vildu kommúnistar og; jafnaðarmcnn ckki slaka til í ncinu. Þegar fundum laulc í morgun, slóð allt við þaM sama, og eru allar líkur ii þvi, að stjórnarsamvinnau bresti og stjórnin segi af sér*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.