Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 6
Þriðjudaginn 16. apríl 1946
v 15 1 «i
Koiryn ey í feókaverzlanir mjög
skemmtileg bók, sem heitir:
Listin að kyssa
Efm bókarinnar er fjölbreytt, eins og
sjá má af eftirfarandi
EFNISYFIRLIT:
Formáli.
Listin að kyssa.
Ýmsar tegundir kossa.
Hvers vegna kyssist fólk?
Hvers vegna er gaman að kyssa?
Hinn eini og sanrii koss.
Kossinn er forspil ástarinnar.
Undirbúningur kossins.
Hvernig á að koina sér i mjúkinn lijá stúikiimim?
Kossatækni.
Hvernig kyssa skal iiinar ýmsu nnmnstærðir.
Njótið lirifningarinnar af ltossinum.
„5álar“-kossinn franski.
Ifafið tilbreýtingu i kossum yðar.
„Sog“-kossinn.
„Andlegi“ kossinn.
Augnahárakossinn.
„Kvala“-kossinn.
„Nart“-kossinn.
Fjölbreytni kossanna er krydd ástarinnar.
Rafmagnskossinn.
Danskossinn.
Óvænti kossinn.
Kossinn undir mistilteininum.
lvossaleikir.
Auk þessa eru nokkrar myndir efninu
til skýringar.
^Jlandlólaútcjáj-ayL
Sajat^téWt
Næturlæknir
er í nótt í Læknavarðstofunni,.
simi 5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, sími 1G33,,
Utvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 D.önskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir, 20.20 Tónleikar Tón-
listarskólans: Sónata í F-dúr eftir
Beethoven (Horn: 'Wilhelnr
Lanzky-Otto. Píanó: dr. Victor
Urbantschitsch). 20.40 Erindi:
Aridstæður í blóðinu (Niels Dung-
ai prófessor). 21.05 íslenzkir nú-
tímahöfundar: Kristmann Guð-
nmndsson les úr skáldritum sín-
um. 21.35 Kirkjutónlist (plötur).
22.00 Fréttir. 22.10 Lög og léft
llijal (Pétur Pétursson, Jón Árna-
Ison o. fl.)
Á. Mathsesen.
Framh. af 4. síðu.
mikil harmabót. Guð blessi
þeim þá minningu.
Ævi Árna Mathiesen varð
ekki löng, aðeins rúm 42 ár,
en liún var rík dáðum og
góðu starfi. Gæfa hans var
mikil og mannkostir lians
munu geymast lcngi i minn-
ingu samferðamannanna. —•
Það eru aðeins öðlingsmenn,
sem ]jannig lifa áfram, þótt
þeir deyi.
Það var birta og göfgi yfir
lífi og dagfari þessa látna.
vinar míns, og eg sé í anda
sál hans borna á örmum vors
á bcrn, unghnga og.fulIprSna.
VerksmiSjuúisalan
mw.
"»! 1 i • > - - Þ-Mi .!
Hafnarstræti 4.
Æ í&iaibtiv tn&isöiu hói*
AUÐLEGB
KONUH
Þetta er stærsta og veigamesta skáldsaga hins víðlræga
ameríska ri thöfundar,
icuU Srm$kl<jé
og hefir Magnús Magnússon ritstjóri snúið henni á kjarn-
góða íslenzku.
Sagan gerist í stórborgum Ameríku og bregður upp
hverri myndinni annarri ógleymanlegri af stórborgarlíf-
inu, glæsihrag þess og lystisemdum, hættum og freist-
ingum.
rhillegi cy kcnut
hefir verið þýdd á fjölda tungiunála og alstaðar selzt
bóka mest. Hún er á fimmta hundrað blaðsíður í stóru
ijroti. prentuð á úrvals pappír og bundin í vandað hand.
Verð bókarinnar er óvenjulágt, miðað við stærð og
frágang.
Fæst hjá bóksölum.
jbraupnJtiú tcjáfan
BEZT AÐ AU6LTSA I VtSL
Namflettar rjiipur
KV: 5:50 stykkiö. — GeriÖ pahtanir tímanlega.
tijóthúóin Jittví/
og birtu inn á sólgyllt svið
eilífrar tilveru, handan við
landamæri lifs og dauða.
Þorleifur Jónsson.
—Vísitalan
Framh. af 2. síðu.
ar, hæði á innlendum og er-
iendum vettvangi.
að 3. Þegar þess er gætt,
hve erfiðlega gengur að fá
allar stéttir til að taka hönd-
um saman í því skyni að
stöðva vaxandi verðbólgu,
jafnvel ])ótt ávallt vofi sú
hætta yfir, að framleiðslan
stöðvist, ef verðlagið lækkar
á útflulningsvöru frá því,
sem nú e'r, virðist ekki horfa.
vænléga í þessum efnum.
Leiðirnar út úr ógöngunum
kunna að vera álitnar mis-
jafnlega heppilegar, cn jafn-
vel eftir heppilegustu leiðinni
næst takmarkið ekki, ef
menn fást ekki til þess að
aðhyllast hana. Þegar þess er
gætt, livað landsmenn hafa
stórar framleiðslufram-
kvæmdir i undirbúningi
verður brýnni nauðsyn en
ella til að stilla svo til, að
atvinnuvegirnir og afkóma
þjóðarinnar í heild, lendi
ekki í ógöngum óðar en var-
ir. Það virðist þessvegna
næst eðlilegt, að við ákvörð-
un vísitölunnar sé tekið
verulega tillil til afkomunn-
ar og útflutningsverðmætis-
ins, eins og gcrt er ráð fyrir
íi tillögum Bjprás Ok^fásönar.
Rvik 3. 4. — 194(>.
Jóhann Þ. Jósefsson.