Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudáginn 16. apríl 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. _ LeiS út úi ógöngnnum. €reinarflokkar þeir sem Björn Ólafsson rit- aði fyrir nokkru hér í blaðið um nýja vísitölu, hafa vakið mai-ga til hugsunar um það öngþveiti, sem allt verðlag er nú komið í, og um þann möguleika að fá vandann leystan á skynsamlegan hátt. Vegna þess að mál þetta stefnir inn á nýjar leiðir og er að ýmsu leyti torvelt öllum al- menningi við að fást, hefir hlaðið snúið sér til nokkurra þjóðkunnra manna og óskað þess að þeir vildu láta álit sitt í ljós í stuttu máli, svo að nokkuð mætti marka hverjar undir- tektir væru um þetta mál. Fyrstu svörin birl- ast í blaðinu í dag og munu margir lesa þau með athygli. Hér er um að x’æða mál sem alla þjóðina varðar og er því vcl farið að menn, sem þjóðfrægir cru á ýmsum sviðurn og njóta almenns trausts, ræði málið fyrir opnum tjöldum. Flestir landsmenn eru nú orðið á einu máli um það, að verðlagið og vísitalan séu komin í algera sjálfheldu, sem ekki geti endað nerna með hruni hinna þöndu verðmæta, ef ekki tr gi’ipið til róttækra ráða í tæka tíð. öllum sem nokkuð þekkja til fjái-mála og reynslu íinnara þjóða af verðbólgu, er ljóst, að kreppa hlýtur að koma á eftir þeirri óheilbrigðu og ofsalegu þenslu verðmæta, sem orðið hefir hér á landi. Því lengur sem vcrðbólgu-tíma- bilið stendur, því víðtækari verður lækkunin þegar hún kemur. Enginn skyldi blekkja sjálf- an sig á því, að þetta ástand geti staðið til langframa. Verðbólgan í Ameríku eftir fyrri beimsstyrjöldina stóð aðallega í fimm ár og 1929 kom fyrsta verðfallið. En það var ekki fyfr en tveinxur árxxm el'tir það, sem hrunið kom. Þá lokaði þriðji hver banki í landinu. Allir höfðu haft fullar héndur fjár eftir ófrið- inn, alveg cins pg hér. Þjóðin varð ölvuð af auðfengnum auði. Allt verðlag komst úr skorð- xim. Árangui’inn varð mesta fjárhags- og at- vinnxxki-eppa veraldarsögunnar senx hafði á- hrif í öllum löndum. Lögnxál fjármála og viðskipta er í megin- atriðxim jxið sahxa hjá stórveldi og kotungs- ríki. Munurinn. er aðeins só að kreppa hitís síðarnefnda hefir engin áhrif út fyxir land- steinana. Það sýpur eitt seyðið af sinni eigin eldamennsku. Þótt afleiðingár vérðbólgunnar bér á landi verði ekki lengur ximflúnar, vegna Jxess hversu lcngi verðbólgan fær að rísa, þá er þó með liana eins og alla vágesti, að þeir -gei’a mcst spjöll þar senx enginn viðbúnaður er hafður til að mæta þeim. Þess vegna cr það skynsamra manna háttur, að búast til varn- íir í tínxa. Tillögur Björns Ólafssonar cru leið út úr ógöngunum. A því er enginn vafi. Þar er undirstaða til að byggja á. Unx ýms atriði má déila, cnda er það ekki nema eðlilegt í slíku vandamáli. Við athuguix málsins kem- ixr vafalaust ýmislegt fraixi, senx betur mætti fara og er sjálfsagt að hafa það sem bezt xeynist. Þjóðin á að láta síixa beztu og viti’- xxstxi menn brjóta þetta mál til mergjar og _gei’a tillögur um setningu kaupvísitölu, scnx 'tekur tillit til afkomu og reksturs atvinnu- veganna og gerir alla landsmenn á þann hátt þátttakendur í afraksti’i framleiðslurinár. Það er eina ráðið til að koma á jafnvægi í þjóðar- Lúskapnunx til frambúðar. J, mt ie$en verziunaró tlóri. — VINARKVEÐJA — Maklég Margir taka nii til máls um áféng- málagjöíd. isneyzluna og birti eg hér tvö bréf um þetta niikla vándamal. Hið fyrra er frá „einbúa" og nefnir liann liinar örfáu lin- ur sinar „makleg málagjöld.“ Hann segir: „Eg vildi, að sérhvert stjórnskipulag, scm notar á- fengissölu sér til framdráttar, löghelgar slíka viðurstyggS eða leyfir innan sinna vébárida, hryndi umsvifalaust eins gersamlega i rústir og einstaklingarnir og heimilin, sem fyrir áfengis- böíinu verða.“ „Vér mót- mæluni . . Er sú fregii barst út um Hafxiarfj örð mánudagsmorg- uninn þann 8. þ. m., að Árni Matbiesen verzlunarstjóri væri látinn, setti nxarga hljóða. Menn vissu hann glaðan og heilan heilsu daginn áður og áttxx þvi erfitt með að ti’úa, að honum hefði með svo skjótum og sviplegxxnx hætti verið kippt úr tölxx lif- enda. — En fregriin reyndist rétt. Dauðinn hafði lieimt af honum þá skuld, sem hver maður verðxxr eitt sinn að gjalda. Við fráfall Ánxa Mathiesen hefir orðið stórt skarð fyrir skildi hér í Hafnarfirði og vefður svo jafnan þegar á- gætis meriix falla í valinn á miðri stai’fsæfi. — Það er . . . , ekki ætlun nxín að rita hér l)VÍ að rionum væri lalin þarf neyzla, ef vin- þarf að nota á annað langt mál um líf og starf trúnaðarstörf á hendur, þó voru þaxx íærri eix Frá Guðrúnu Kolbeinsdóttur hef- ir mér borizt eftirfarandi: „Mig Jangar til að taka mér i munn orð míns kæra, góða frænda Jóns heitins Sig- urðssonar forseta, er hann mælti á örlagaríkri stundu fyrir tæpum 100 árum: Vér mótmælum , , , „. . o, i allir. Eg vil segja nú í dag, i nafni íslenzku gegndi þvi starfi til dauða-1 ° , v. .v konunnar um landt allt: Við motmælum allar, dags með mikilli pi’vði og við; , , , , , ,,. ° j-að okkar famenna þjoð, konur og karlar, dreklu almennar vinsækhr. . , .„ .,... . , . ... ,,,,, , , , vin tyrir 4.1 mdljonir krona a ari. Slik lielstefna Svo sem að líluim ræöux nia ej.j.f j-jjjja j1(;r a jengur. um jafn vel gerðan nxanxx j + og Ariii vai’, þá iór ekki lxjá- gj v;n I>að væri sannarlega nógu mikil vín- þessa góða vinar nxíns. Eg veit txð það verður gjört í dag af öðrunx en xxxér og á öðrum stað. Þessar fáu línur nxínar eiga fyi’st og fremst að vera þakkax- og kveðju- orð. Skömmu eftir að eg kom fyrst til Hafnarfjarðar fyrir unx 30 árunx varð eg svo lánsamur að kynuast hinu góða og myndarlega heimili Matthíasar Mathiesen skósmiðs, og sú vinátta og góðvild, sem mér var sýnd þar óx með Iiverju árinu seixx leið. Og vinátta og dreng- skapur Árna i xxxinn garð kulnaði aldrei og hefir á liðn- uxxx árum yerið mér meira virði, en orð fá lýst. Þíxlinig var Árni, einlægur og óhyikull i skapgerð, Íxverj- unx mamii hjálpsanxari og sál. En lengst og nxest var þó starf haxxs í félöguixx sjálfstæðismazxna. Eg ætla að það sé ekki ofixxælt þó sagt sé, að fáir hafi unnið betur og drengilegar að mál- efnum Sjálfstæðisfloksins hér í bænunx en hann. ]>ær • iixiriningar, senx við sanxstarfsmenn liaris fi’á , . þeinx vettvangi gevmunx um dréngilegri í raun, vildi leysa!, . . ‘ .ý f f: .„ ... hann, eiga areiðanlega eítir vandræði allra, senx til hans leituðu, - og þeir voru nxargir. Og mér cr óhætt að fullyrða að iiann brást aldrei trausti nokkurs nxanns. Arni Matlxiesen var mikill starfsmaður og skylduræk- inn svo að af bar. Hann hóf ungur nám í Flensborgar- skóla, og var góðxir náms- maður. En liann livarf brátt fi'á námi til að hefja starf foreldrum sínunx og heinxili til styrktar. Sú skylda fannst Ixonum kalla ákveðnást á hans ungu krafta og kalli skyldunnar hlýddi hann jafn- an á lífsleiðinni. Hann vamx og lærði samtímis í lyfjabúð Hafnarfjarðar og lauk þar prófi í lyfjafræði (exam. pharm.). Eftir það vann hann þar í allrixörg ár eða lil ái’sloka 1929, við dagvax- andi traust húsbónda síns og vinsældir allra, sem lionxinx kyntust í því starfi. Þann 1. borð, að gera á einu ári vínkaup en þó vorxi þaxi tærri en fyrjr 3 niilljónir króna. Þessu verður að breyta margir vildxi, en það stalaði þegar j sjag — nú á ]>essu ári, annars kann al því, hversu hlédrægui ^vcrr ag fara. — Þetta ár verður að líkindunx hann vai' í eðli sínu og kaxis örlagarikt i veraldarsögunni og þvi verðum við elxki að láta á séi’ bera. Hann ag reyna að ráða málum oklcar skynsamlega. átli sæ.ti í stjórii S paris j óðs Islendingar hafa reynt liöngur, og nú reynir Haí narí jarðar og reyndist niargt fólk í niigrannalóndunum hungur og margs þar sern annars staðar hiiin j{0nar böll Hugsum til þess. Okkur hcfir ixiídan- bezti inaður. Ura skeið lók farjg jjðið ve), við haft næga vinnu og vel borg- bann mikinn og virkaxx þatt aga — þeir, sem haft hafa lieilsu og vitja til í starfi Góðtémplarareglunn- ag vinna. ar hér í þænum, og í félags-. * skap kaupsýslumanna starí-^ vinnutínii Fólkið á að vinna hæfilcga langan aði hann jafnan aí líii og a„ kjör. vinnutima fyrir hæfilega lxáu kaupi, en ekki meira af því að stytta vinnu- timann og hækka lcaupið um leið, m. a. til að kaupa vín og hafa meiri tiiiia til að di’ékka. Það gengur ekki. Fólkið þarf að geta sktímmt sér, en samt á siðlcgaii og heilbrigðan liátt. Annáð borgar sig ckki. — Það er varanleg skeinnitun að rækta í góðri xnold, og þáð er Og ííka mikil gróðavon ög það mætti áreiðanlega rækta stóra landspildu fyrir vínpeningana og sem svarar þeim tíma, sem fer í að drekka. * Illbætanlegt Og þótt ekki drekki allir uilgir ástaixd. nlenn og konur vín, þá verður aldr-- ei liægt að bæta þetta ástand nema ineð þvi einu nxóli, að flytja ekki vin inn í land- ið — nema mjög lítið, ef ckki yerður hjá þvi a'ð verða okkur hvatning og upþörfun til ötuls og dáðríks starfs í fi’anxtíðinni. Arni lcvæntist 1927 eftir- lifandi konu sinni Svövu (koinizt. Þess vegna vil eg segja: Hættum að Einarsdóttur kaupmaiiris kaupa vín og Ixættum að drekka vín! Breytum Þorgilssonar, nxestu mýndárjtil, förum að rækta og klæða landið, svo að við og ágaetis konu. Eignuðust gctum afhent næstu kynslóð skógivaxið land, þau þrjú myndarleg börn ’ ólíkt því, sem það var, þegar við tókum við því. eina dóttúr og tvo sonu. —I * Árrii var afbragðs lxeimilis-|Ást á . Látum sjást « Þvi* að við kunnum að faðir, og er þungur harmur Iandinu- fara með peninga og elskum landið okkar, viíjum fegra það og prýða, þeg- ar við erum orðin sjálfstæð þjóð og ef við skyndilcga verið svift ástuðjerum Þess mcgnug að geta það. Við skuhuu hans og umhyggju. Við, senx | l;aiii;a Suði fyrir, að við liöfuin nóg til lífsins. 1 jær stöndum, erum litils Við skuiuni 1111 vera samtaka og láta sjá mun á megnug til að létta liörmunx okkar ævi og hinna áSælu forféðra okkar, sem af herðum ástvina okkar 1var st.i(irnað af crléndu kúgunarvaldi. kæra vinar, en við viljuixx afx. kveðinn ;ið konu lians og börnurix, er þau hafa nxi svo einlægum huga votta þeim okkar innilegustu sanxúð og hluttekningu og biðja þess, að sá sem ræður lífi og dauða veiti þeim sinn styrk í þeirra þxmgu sorg. Minning ástvin- janúar 1930 gerðist hann arms’ sem nu er ^mnm, verzlunarstjóri við verzlun!mun vissuleííu reynast þeim Fátækt og Márgir þeirra voru svo fátækir, að örbirgð. þeir urðti nærri þvi að leggja sérmold til munns, þeir bcittu skepinmunx i (skógana eða rifu þá í eldinn, svo að nú er fyrir .löngu berangur, þar sem áður voru þéttir skóg- : ar. — Það er illt að liafa of mikið að gera, en eldti jer bctra að liafa of lilið að gcra.— Hugsum því til ljóss og lífs og lcggjum vinnu og pen- inga í að rækta landið okkar, en ekki i vín. Af Einars Þoi’gilssonar og Frh. ,á 6. SÍðu. jþvi. hljótum yið varanlega ánægju-“ t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.