Vísir - 27.04.1946, Síða 7
Laugardaginn 27. apríl 1946
V I S I R
s>
Ht. A^nAi
] \
% jl
48
. jp
4 •'
B'.
Þær elskuðu hann allar
„Svona, svona! Þótt eg vilji gera John að-
vart ber það ekki að skilja á annan liátt en sem
varúðarráðstöfun, því að liann verður æfur, ef
hann fær ekkert að vita, þótt ekki væri hætta á
ferðum. Nú trevsti eg því, að þú verðir hug-
rökk.“
„Já, já.“
„Þetta líkar mér,“ sagði liann og klappaði
henni á öxlina. „Sendu nú nianninum þínutn
siveyti, hafðu lierbergi tilbúið handa hjúkrunar-
konunni’ — og um fram állt, engar óþai'fa á-
hyggjur“.
„Nei, nei,“ sagði hún og hvarf hljóðlega frá
þeim.
„Það er barnaveiki,“ sagði læknirinn við Pat-
ricþ, „og liætta á ferðum. Það er alveg vafa-
laust. Eg skil ekkert í þessu. Hvar getur dreng-
urinn hafa smitazt?“
„Hann virtist vel frískur í gær,“ sagði Pat-
rick og veittist erfitt.að liafa vald á rödd sinni.
„Ifann var þó óvanalega rellinn“.
„Hún hefir verið að búa um sig í honum
seinustu dagana. Fyrir viku fékk eitt af börn-
nnum hans Spicers niðri í þorpinu veikina. —
Spicer er bréfberinn — en barnið var undir eins
sent í einangfunardeild í sjúkrahúsi — og ekki
getur Pat hafa komið nálægt barninu. John
hafði lagt bann við því,- að farið væri með hann
í nokkurt hús i þorpinu."
Patrick fylgdi honum út í forslofuna og
sagði dálítið hikandi:
„Hann hefir það af -— eg meina, börn liafa
það vanalega af, er ekki svo?“
„Þessi gerir það, vona eg,“ sagði Westwood
læknir um leið og hann smeygði sér i fralck-
ann. „Mér finnst næstum eins og það liafi verið
i gær, sem móðir lians lézt, já, þú varst hér þá.“
„Já.“
„Tíminn flýgur. Verðurðu hér lengi?“
„Þar til John kemur að minnsta kosti.“
„Það þylcir mér vænt um.“
En Jolin kom ekki fyrr en næsta morgun,
því að hann hafði niörgu að sinna í London, og
það var ekki liægt að ná í hann þegar til þess
að afhenda lionum skeytið. — Patrick ók með
Slater til stöðvarinnar til þess að taka á móti
lionum og fyrsta spurning Johns var vitanlega:
„Hvernig liður lionum?“
„Honum hefir ekki versnað. Gleður mig, að
þú ert kominn.“
Hann skorti kjark til að segja sem var, að
liðan drengsins var sú, að ef honum enn versn-
aði væri það kraftaverk, ef hann lifði þetta af.
Fyrir einni klukkustund liafði Westwood lækn-
ii síinað til London eftir sérfræðingi i barna-
sjúkdómum. — John virtist öruggur og fullur
trausts að vel færi.
„Hvar skyldi drengurinn hafa smitazt?“
„Enginn hefir hugmynd um það. Það var
barnaveikistilfelli í þorpinu fyrir viku, en
Westwood lét þegar einangra barnið“.
Hvorugur minntist á Mollie. Hún stóð í dyr-
um úti er þeir komu, en Jolin gekk fram hjá
lienni, eins og liann liefði ekki séð liana, lcastaði
frá sér frakkánum og hljóp upp.
Patrick leit á Mollie.
„Hann ásakar mig,“ sagði hún hljómlausri
röddu. „Það mátti eg vila.“
Þeim fannst það eilífðarbið meðan John var
uppi. Er liann kom gekk hann þegar til lesstofu
:sinnar með Patrick, lokaði dyrunum og sneri
sér að honum.
Hann var eins og viðutan og sæi illa, er harin
fálmandi lagði hönd á öxl vina síns.
„Pat, þú ert vinur minn. Segðu mér eins og
er. Lifir drengurinn minn þetta af?“
„Gamli vinur,“ sagði Patrick hrærður, „mér
•er um megn að svara þessari spurningu. En
allt er gert, sem i mannlegu valdi stendur. Eg
vona til guðs, að.....Hann er það eina í öll-
um heiminum, sem mér er nokkurs virði.“
Andartak starði Jolm á gólfið fyrir framan
sig, örvæntandi á svip. Svo tók liann viðbragð
og rauk ut úr herberginu, og Patrick Heffron
stóð þarna einn cftir. Honum fannst liann vera
þarna óvelkominn gestur — en liver liafði í
rauninni meiri rétt til að vera þarna en hann?
Að eins tvívegis hafði liann fengið að lcoma
inn til lians — andartak — af því að Mollie
krafðist þess. Patrick fór að ganga um gólf
fram og aftur. Það var drengurinn hans, sem
lá þarna uppi fyrir dauðanum, en vegna lof-
orðs þess, sem hann hafði gefið Mollie fyrir sex
árum, varð liann að láta kyrrt liggja, John og
Mollie gátu setið við beð hans, en liann ekki.
Patrick var ekki viðkvæmur í lund, en hann
kenndi sárt til í lijarta sínu, þegar hann minnt-
ist þess hvernig drengurinn leit út. Augun voru
gljáandi og starandi, ennið vott af svita, klökkvi
í röddinni, er hann mælti í óráði:
„Drengir gráta ekki, bara telpur. Nú er eg
orðiun stór. Pat frændi sagði það, áfram gakk,
einn, tveir, Mollie, Mollie . . . .“
Alltaf kallaði liann á hana og hún vék ekki
frá beði lians, nema þegar læknirinn og hjúkr-
unarkonan kröfðust þess, að hún tæki sér
hvíld.“
Eitt sinn hafði Patrick tekizt að lokka hana
út í garðinn i tíu minútur, til þess að liún fengi
sér friskt loft. Þau gengu um garðinn, en fóru
aldrei Jarigt frá liúsinu, svo að hægt væri að
kalla á Mollie þegar, ef drengurinn vaknaði.
Mollie geklc liratt, hrasaði stundum, hún var
næstum örmagna af þreytu og svefnleysi, og
liúri óttaðist liið versta.
„Heldurðu, að honum sé að versna? West-
wood segir, að allt muni fara vel og sérfræðing-
urinn lilca. En eg get ekki trúað því. Þeir eru
að blekkja mig. Ilvað heldur þú?“
Hún liorfði á liann vonleysislega.
„Eg held, að liann hafi það af. Ef kraftarnir
endast.“
„En gera þeir það?“ greip liún fram í fyrir
lionum. „Hann liefir aldrei verið hraustur. Það
veiztú. Ó, guð minn, ef hann de3rr!“
Unga eiginkonan var mjög hrygg.
Hvaö gengur eiginlega aö þér? spuröi vinkona
hennar.
Ó, maöurinn minn er alltaf svo utan viö sig, að
þegar hann hefir lokiö viö morgunveröinn, skilur
hann alltaf eftir drýkkjupeningá á boröinu og þeg-
ar eg rétti honiun hattinn hans, þá réttir hann mér
peninga fyrir þaö.
Þetta er nú ekki mikiö til þess aö hafa áhyggjur
af.
Það, sem eg hefi áhyggjur af, er aö hann
kyssir mig líka, er eg rétti honum hattinn.
♦
Mér hefir veriö sagt, aö hún Magga hafi oröiö
fyrir miklum vonbrigðum meö manninn sinn. Veiztu
nokkuð um það?
Já. Hún hélt aö hann væri mjög heimakær, en
hann vill alltaf fara meö henni í hvért sinn, sem
hún fer út.
Presturinn: Lest þú bænirnar þínar á kvöldin,
drengur minn?
Drengurinn: Já, séra minn.
Presturinn: Þaö er ágætt, en gerir þú þaö ekki á
morgnana ? .
Drengurinn: Nei, eg er ekkert hræddur þagar
bjart er. i •
’A KVÖlWðfflm
7
Frá mönnmn og merkum atbqrSnm:
HINIR ÓSIGRANDI.
Hann var sannfærður um, að Þjóðverjar ættu enn
mörg leynivopn í smíðum og þau myndu gerbreyta
allri aðstöðunni. Eg svaraði, að eg væri á allt ann-
arri skoðun, og felldum við síðan talið.
Bacli kvaddi mig heldur kuldalegar en hann hafði
heilsað mér, en eg liratt til liliðar heilum hóp.af
þýzkum fréttaljósmyndurum og steig upp í bílinn,
sem flutti mig aftur til Varsjár. Síðasta ganga
heimahersins átti að hefjast kl. 9,45 næsta morg-
unn, 5. október.
Síðustu stundirnar voru okkur öllum erfiðastar.
Það var ekki auðvelt að fara í hinsta sinn úr þess-
um bfetti borgarinnar, þar sem við höfðum verið
frjálsir menn í 63 daga, og þar sem svo margjr
félaga okkar lágu grafnir undir rústunum.
Ctvarpsstöð okkar í Varsjá útvarpaði í Síðasta
sinn. Þulurinn mátti vart mæla, er hann sagði: „Við
höfum verið frjáls í tvo mánuði. I dag verðum við
aftur ánauðug, en Þjóðverjar geta ekki tekið Var-
sjá aftur. \Tarsjá er ekki lengur til.“
Stundin var komin. Eg tók að syngja: „Ekki er
Pólland erinþá glatað“, og allir i kring tóku sam-
stundis undir.
E N D I R.
Reynum að skilja Rússa.
Útdráttur úr Cosmopolitan eítir J. P. McEvoy.
Sjónarvottur lýsir hinni erfiðu tilraun til sam-
vinnu, sem gerð er í Berlín — samvinnunni
lijá bandamönnum. Ennfremur nokkrar athuga-
semdir um rússneskan hugsunarhátt.
Berlínarbúar eru nú áhorfendur að því, hvernig
þrjár þjóðir læra „að komast á lagið með Rússa“
við að vinna daglega með þeim. Það er grýtt leið,
en sú eina, sem fær er. Hún heldur Englendingum,
Bandaríkjamönnum og Rússum vakandi, því að liin
óvæntu atvik eru óteljandi.
Hugsið yður horg með fjórar milljónir íbúa, sem
hefur eyðilagzt við jarðskjálfta, eldsvoða eða vatns-
flóð og nú er ógnað af sulti og farsóttum. Skiptið
síðan rústijnum milli fjögurra stórþjóða, sem bæði
í bráð og lengd liafa algerlega gagnstæðár óskir,
og krefjist þess, að þær eigi að vera sammála í
öllu, sem stjórninni viðvíkur.
Svona er ástandið í Berlín nú og svona verður
það ófvrirsjáanlegan tíma í framtíðinni.
Sérhver hinna fjögurra þjóða gæti stjómað Ber-
lín betur ein eii þær gera allar i sameiningu.
Yfirherstjórnin lieldur fund í» Berlín vikulega. I
lienni eiga sæti fjórir herstjórar, Bandarikjamaður,
Englendingur, Frakki og Rússi. Hver um sig gegn-
ir störfum yfirborgarstjóra mánuð í senn. En auk
hans eru alltaf þrír aðrir yfirborgarstjórar, sem leita
verður ráða til og sannfæra um, að opnun niður-
falls grafi t. d. ekki á einlivern dularfullan hátt
I undan fjármálastoðum brezka heimsveldisins, auki
ekki útgjöld ríkissjóðs Bandaríkjamanna, hnekki
ekki áliti Frakka í Vestur-Eyrópu eða — hvílík voða
hugsun — sé ekki nýtt auðvaldssamsæri.
Hershöfðingjar þessir sitja ásamt herforingjaráð-
um sínum og fulltrúum við langt samningahorð í
stórum sal, en allt í kring í salnum eru sérfræð-
ingar í kóleru og kolavinnslu og guð má vita liverju.
Fyrir aftan hershöfðingjana sitja túlkar þeirra.
Fyrst verður að yfirvinna málaerfiðleikana og það
þýðir að Bandaríkjamenn, Englendingar og Frakkar
verða að skilja Rússa og Rússar verða að skilja hina,
ef nokkur von á að vera um árangur.
Það er ógurleg hugsun, að örlög heimsins byggist
; á því, hvort þessir túlkar skilji hver annan rétt.
Aðalmennirnir eru aðeins áheyrendur, sem ör-
væntingarfullir borgarbúar vona að skilji í raun og
veru hvað fram fer. Stundum eiga túlkarnir lang-
ar umræður innbyrðis, annaðhvort um venjulegar,
skilgreiningar eða hártoga efnið.
Til dæmis virðist ekkert rússneskt orð vera til,
sem þýðir „hér um bil“, og þegar „hinir“ hafa
samið við Rússa, hafa þeir komizt að raun um, að