Vísir


Vísir - 03.05.1946, Qupperneq 1

Vísir - 03.05.1946, Qupperneq 1
r Línubátar <• hætta veiSum. Sjá 3. síðu. Þjóðminjasafninu berast gjafir. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 3. maí 1946 98. tbl. Var dregin af bíl 15 km. Einkennilegt slys varð nú í vikunni í ameríska fylkinu Maine. Ivona ein festist við „aft- tirstuðara" bíls eins, og dró hann hana lö km. leið. Kon- an meiddist ])ó furðulega lít- ið, því að hún marðist aðeins á öðrum fætinum, sem fest- ist við bílinn. Það bjargaði, ;ið kápa hennar dróst upp á herðarnar og varði bak kon- unnar. Flugvélar Loft ■ ielða fluttu 257 íarþega í apríL — I síðastliðnum mánuði fluttu flugvélar Loftleiða samtals 257 farþega. Farangur farþega og ann- ar flutningur nam samtals 2899 kg. og póstur, sem flug- vélarnar fluttu um 730 kg.— Vélarnar voru 61 klukku- stund á lofti og flugu sam- fals 13.420 km, Um 3000 þýzkir fangar bat'a verið fluttir til Bret- lands frá Kanada til að taka við störfum, sem ítalskir fangar hafa unnið. 3iéii&tiB' hsss» bu9ainaar i SBí°€>4§íbbs tié. 1 Bretlandi eru mí byggð /leiri luís en nokkru sinni áður. Eins og að líkindum læt- ur, eyðilögðust mörg þúsund hús í Bretlandi á stríðsárun- um og voru þá, og eru enn, þúsúndir manna algerlega húsnæðislausir þar i landi. Stjórnin vinnur nú að því að byggja yfir fólkið, og eru á hverjum mánuði bvggð þús- undir lnisa. í aprílmánuði var lalið, að reist hefðu ver- ið í Bretlandi hátt á finnnta hundrað hús. Hver á þjóðsöng- uriim að vera? Austurríska stjórnin veit ekki enn, hvaða þjóðsöng hið nýja ríki á að hafa. Hefir komið til mála, að hinn forni þjóðsöngur sem þekktur er fyrir að Deutsch- land, Deutschland úber Alles er sungið við hann —, verði tekinn upp, en þó er það ó- víst og verður það jafnvel lagt á vald eftirlitsnefndar bandamanna. Ljóðið, sem Austurríkísmenn sungu, átti ekkert skilt við hið þýzka. Réttarhöldin í Tokyo hófust í 52 fJuptittir Íeidtiir ftje'ir B'éít. í morgun hófust í Tokyo réttarhöldin yfir ýmsum helztu stríðsglæpamönnum Japana. Meðal þeirra, er leiddir verða fyrir rétt núna íTokyo, er Hideki Tojo, fyrrverandi forsætisráðherra Japana. Hann er .talinn vera einn þeirra Jaþana, er mesta á- byrgð ber á striðsþátttöku þjóðarinnar. Bandaríkjam. leggja mikla áherzlu á að hann fái sinn dóm fyrir á- byrgð sína á árásinni á Pearl Harbor. 52 aðrir. Auk Tojo verða að þessu sinni leiddir fyrir rétt í To- kyo 52 aðiár helztu stríðs- glæpamenn Japana. Þeir morgun. voru í fyrsta skipti leiddir fyrir dómstólinn í morgun.. Réttarhöld þessi verðh all- víðtæk, eins og búast má við, og segir i fréttum í morgiín, að Bandarikjamenn sæki fast, að þeir Japanir, er mesta ábyrgð báru á þátt- töku þjpðarinnar í striðinu og fái sinn dóm. Hattas era hætinlegir i Eglpfalandi. Það þykir óhyggilegt, að karlmenn í Kairo gangi nieð hatt. Vegna þjóðernisöldunnar, sem gengnr yfir Egiptaland, eru þeir Egiptar, sem ganga mcð vestræna hatta, taldir næstum ])ví landráðamenn. Hefir hvað cftir annað vcrið ráðizt á menn, sem hafa slík höfuðföf, og liigreglan ræð- ur öllum frá að nota þau. Mawtdatnenn ósatntnáia utn stríðsbætur Italiu- Rússar taldir krefjast of mikils. fundi fjórveldanna í París í gær var aðal- lega rætt um stríðsskaða- bætur Itala. Alvarlegur ágreiningur reis upp milli fulltrúa fjór- veldanna, er fiódt iaka í ráð- stefnunni út af þvi, hve mikl- ar skaðabætur skyldi gera ítölum að greiða. Þegar famashita hershöfðingi var fyrir rétti í Manila, höf- uðborg Filippseyja, komu fram mörg vitni, er lýstu grimmdaraðferðum þeim, er Japanir beittu við eyjar- skeggja. Á myndinni sýnir einn Filippseyjamaður sár á liálsi sínum, er hann fékk, er japanskur hermaður ætlaði að hálshöggva liann. Skömmtun er engin í U.S.A. Truman forseti Bandaríkj- anha ræddi i gær við blaða- menn um matvælaástandið í Bandaríkjunum. Hami taldi ekki líkiegt, að Bandaríkin þyrftu að taka upp matvælaskömmtun hjá sér. Hinsvegar sagði hann að allt ylti á því, hvernig upp- skeran yrði í Bandaipkjun- um, og yrði liún góð, hélt forsetinn því fram, að enga skönnntun þyrfti að taka upp. Einungis undir þeim kringumstæðum, að upp- jskerubrestur yrði í ár, gæti komið tl mála, að nauðsyn yrði á þvi að skammta mat- væli í Bandaríkjunum. HoBEendingar méfmæla yfir- ráðaréfti Indonesa. U l anrtkisráðh erra Hol- lendinga hefir mótmælt yfir- ráðarétti Indonesa yfir Java. Stjórn Indonesa lelur sig liafa yfirráðarétt yfir allri cynni, en þetta vilja HoIIend- ingar ekki viðurkenna. Indo- nesar telja sig hafa yfirráða- rétt yfir allri Java utan þess svæðis, sem hersetið er af liei' Breta. Pólyerji einn í Bretlandi hefir verið líflátinn fyrir að myrða brezkan hermann. — Hi4ekl 7*jc — M i ii g k e m ii r t i 1 London. MacKcnnzie King, forsæt- isráðherra, er væntanlegur til London í næsta mánuði. Hann verður í London, er sigurhátiðin verður haldin þar. Upprunalega var ætlazt lil þess, að liann kæmi þang- að á fund forsætisráðherra samveldislandanna þar, en liann gat ekki komið þaö snemma. Likur eru á þvi, að fundi forsælisráðherra sam- veldislandanna verði lokið, er MacKennzié King kennir til London. •Hann var forsætisráðherra Japona á stríðsárunum. Tojo er efstur á lista japanskra stríðsglæpamanna. Tillaga Molotovs. Mololov, utanríkisráðlierra Rússa, virðist hafa gert það að tillögu sinni, að ítölum yrði gert að greiða meiri slriðsskáðabætur en liinum. bandamönnum þótti gerlegt. Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, setti fram. aðra tillögu í því máli og benti á að ítalir myndu ekki geta greitt þær skaðabætur, er upprunalega hefði verið farið fram á. Nefnd til Parisar. Um þessar lnundir eru á utanríkisráðherrafundinum í Pai-ís ræddar væntanlegar breytingar á landamærum Fraltklands og ítaliu, og kom lil Parisar í gær sendinefncl. frá Italíu til þess að verða viðstödd, er þcssi mál verða lædd. Frakkar liafa óskað eftir þvi, að breytingar verði gerðar á landamærunum, en ekki liefir verið gert upp- skátt liverra breytinga þeir óska. Hins vegar er talið að Frakkar vilji fá lönd frá ít- ölum, og er það meðal ann- ars ástæðan fyrir því, að Italir hafa senl sendinefnd til Parísar, iil þess að gæta hagsmuna sinna. EMeðanjarðar- verksmiðja eyðilögð. Ameríski herinn hefir eyði- lagt eina stærstu neðanjarð- arverksmiðju Þjóðverja. Verksmiðja þessi var hjá Lipholtsberg skammt frá Kassel og var virt á hálfa aðra milljón punda. Hún framleiddi aðallega allskonaú kcmisk efni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.