Vísir - 04.05.1946, Side 2
2
V I S 1 R
Laugardaginn 4. maí 1946
„Pípan er aðaíatriðið"
títíkmijHdit' um
. helfina
#7ntifoesinás$Ba a°
í dag byrjar Gnmla fíió cið
nýna kvikmyndina Undra-
nmðurinn (Wonderman).'Er
]>að amerísk gamanniynd,
tekin í eðlileguin litum. Að-
alhlutverkið leikur skopleik-
arinn Danny Ivaye. Fyrsta
myndin, sem sýnd liefir ver-
ið hér með lioinun í aðalhlut-
verkinu var „Up In Arms“.j
Onnur aðalhlutverk leika
\'irginia Mayo og Vera-
Ellen.
il tli a>kká?i°i
„Allt eða ekkért‘“ heitir
kvikmyndin, scm Nýja Bió
liyrjar að sýna nú um helg-
ina. Er það skemmtileg am-
erísk útvarpskvikmynd. í
jnyndinni er mikið af léttri
inúsik og' fjörugum leik. Að-
alhlutverkin leika Phil Bak-
er, Marjorie Massow, Phil
Kilvcrs og Edward Ryan.
'jamarbío
&estsaaoÍBBB3
segir Edward G. Robinson
Edward G. Robinson held-
ur því fram, að ekki sé mik-
ill vandi að leika. „Allt, sem
maður þarfnast til þess að
geta sýnt góðan leik, er rétt
umhverfi og r é 11 p í p a,“
segir hann.
„Það eru ekki fötin, sem
slcapa góðan leikara, heldur
réttilega valin pipa. Pípan er
]>ezti vinur leikarans, ef hann
kann að nota hana réttilega.“
Robinson heldur því fram,
að meðfæddir hæfileikar,
skap og leikmenntun sé ékki
nauðsynleg, til þess að géfa
sýnt góðan leik.
Robinson eyddi fjöhnörg-
um pípum á meðan verið var
að kvikmýnda síðustu mynd,
er hann lélc í. Leikur hann
á móti Joan Bennett og Dan
Duryea, en myndin hefir
hlotið nafnið „Rauða Gatan“
„Þegar eg handlcik pípuna
mína, dreg eg athygli áhorf-
enda algerlega frá samleik-
urum mínum, og eg er viss
um, að gerfi mitt væri ekki
lullkomið, án pípunnar. Hún
er reglulegur „senu þjófur“.
Rol)inson segist liafa reynt
allt, scm hugsazt getur, til
þess að gera gerfi sín marg-
breýtilegri, og að í þeirri
kepprii hafi pípan sigrað
glæsilega.
„Basil Rathbone hefir
margt með venjulegri amer-
ískri pípu, sem væri íalið ó-
sæmilegt, ef maður væri með
„hólkinn“ hans Rathbones“,
sagði Robinson.
„Litlar pípur eru tilgerðar-
legar, og þær, sem eru of
stórar, skaprauna áhorfend-
um. En samt jafnast ekkert
á við að handleika mátulega
stórar pípur á liinum áhrifa-
mestu augnablikum myndar-
innar.“
„Ef réttilega er að farið,
getur pípa gert óargadýr úr
rolu. En það tekur mörg ár
að læra rétta meðferð á píp-
um“, sagði Edward G. að
lokum. '
Gærur og skinn
fyrir 1,7 miiij
króna.
A tímabilinu janúar—marz
1946 voru ýmiskonar skinn
og gærur flutt á eríendan
markað fyrir samtals 1,681,
610 kr.
Stærsta atriðið í þessum
útflutningi eru gærur. Flutt
var-út af söltuðum gærum
fyrir rúmar 500 þúsund kr.
og af sútuðum fvrir rúmar
900 þúsund. Þá voru flutt út
refa og minkaskinn fvrir um
66 þúsund kr., selskinn fyrir
rúm 2000 og önnur skinn
fvrir rúmar 200 þúsund kr.
GÆFM FYLGIS
hringununi frá
SIGUBÞ0R
Hafnarstræti 4.
<Guest In Tbe Ilouse) verð-
Jir sýndur á laugardag og
sunnudag kl. 6,30 og 9. Er
]>etta einkennileg og áhrifa-
mikil mynd um unga, sál-
sjúka stúlku, sem er gestur
á heimili tengdafólks síns og
jspillir þar öllu. Mvndin er
gerð eftir leikriti, sem mikið
þótti til koma og var sýnt
lengi í Ameriku. Aðalhlut-
verkin lcika Anne Baxter og
JRalph Bellamy.
A fyrri sýningunum, kl. 5
og 5, verður sýnd leynilög-
reglumynd. er heitir Myrkra-
verk.
grætt offjár á hinum hræði-
lega „revkháf", sem liann
notar í Sherlock Holmes-
myndunum, en venjuleg am-
erísk pípa er miklu belri.
Maður getur nel'nilega gert
\lm f* risíefgnarakm
íBrandur Brxmjólfsanri
tögfrapðingur)
Bankastræti 7 Simi 60K3
REVYAN verður sýnd á mánudag. — HeLr nú verið bætt
við nýjum söngvum og atriðum. Revyan mun ekki verða
tekin upp aftur í haust. — Myndin hér að ofan er af Miss
Mexico (Emilía Jónasdóttir) og Miss Stella (Helga Möller).
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
JfcJiímOllJfci
Kmssgáta nr. G2
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1. Neýðist.
4. Óðala. 7. Slæm. 8.
Frjósa. 9. Tveir eins.
10. Anma. 12. Hraði.
.13. Listamaður. 14.
Káfa. 16. Veitinga-
liús. 17. Lauta. 18.
Snjór. 19. Vafa. 20.
Ljósop. 21. % Lista-
maður. 22. Tala. 23.
Starfið.
Lóðrétt: 1. Gáfu-
lega. 2. Teygt. 3. Upp-
hafsstafir. 4. Prests-
setur. 5. Hljóða. 6.
Tónn. 8. Mann. 10.
Dýra. 11. Flónin. 12.
Fægja. 13. Hress (ef.). 15. Bibliunafn. 16. íláts. 18. Uppgötva. 20.
Mjúk. 22. Neitun.
RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 61.
Lárétt: 1. Amen. 4. fræð. 7. rok. 8. Ýlir. 9. að. 10. ómað. 12.
ösin. 13. ór. '14. istar. 16. S.S.S. 17. sauð. 18. spúa. 19. kul. 20,
spark. 21. um. 22. lóan. 23. raunirnar.
Lóðrétt: 1. Arabiskur. 2. moð. 3. ek. 4. flan. 5. rið. 6. ær. 8.
ýmir. 10. ósað. 11. orsakar. 12. ötul. 13. ósúr. 15. sauma. 16. spann.
18. spar. 20. sói. 22. L. N.
Atvinna
2—3 verkamenn geta fengið vinnu í allt sumar
eða lengur.
Einnig 1 eða 2 trésmiðir.
J4.(. £fitt VdkjáL
míson
Erystihúsið Herðubreið
Tilkynnir:
A tímabilinu 1. maí til 1. október hættir vinna
hjá oss kl. 12 á hádegi á laugardögum.
Þetta eru viðskiptamenn beðnir að athuga og haga
pöntunum sínum í samræmi við það.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL
SENDISV
óskast strax.
»
Veizlun 51. II. bitsrna§on
Þvoitabalar
3 stærðir.
Einnig blikkfötur.
nýkomið.
Verziimin Ingolfur.
Hringl>raut 38.
Sími 3247.
A. Jóhannsson
& Smith h.L
Skrifstofa Hafnarstræti 9.
Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 5y2
til 7 e. h.
óskast liálfan eða allan
daginn, ca. 2 mánuði.
Áslaug Ágústsdóttir,
Lækjargötu 12 tí.
I baðheibergi:
Tannbursta,
W.C.-rúlIur og
Handklæðahengi.
£kúlaákeii
Skúlagötu 54.
Sími 6337.