Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 4
Laugardaginn 4. maí 1946 • £ VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtFTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. ________Félagsprentsmiðjan h.f._____ Dagur og ár. Alþingi sat lengi á rökstólum að þessu sinni, og hyað sem um það má segja, verður að viðurkenng, að iijartsýni liefir auðkennt aðgerðir þess og stórliugur ráðið ýmsum sam- þykktum. En eitt er að vilja og annað að gera. íslenzka þjóðin öll veit, að hún er enn nokkr- um öldum á eftir tímanum að því er fram- farir varðar. Engin þjóð þarf að leggja meira ;ið sér en hún til þess að skapa afkomendum sínum sómasamleg lífsskilyrði, svo að þeir geti náð feti framar en núlifandi kynslóð. ÖUu fé, sem varið er til varanlegra fram- kvæmda í landinu, er út af fyrir sig vel var- ið, en hitt verðum við að varast, að fram- kvæmdirnar verði byrði á hálfsliguðum al- vinnuvegum. Ber að keppa að því öllu öðru l'rekar, að efla atvinnugreinir þær, sem við nú lifum á, en skaþa jafnframt nýjar, sem geta aukið á tekjur þjóðarinnar út á við e'ða inn á við, — aukið útflutning eða sparað inn- flutning á aðkeyptum nauðsynjum. Það er til dæmis skömm að því, að enn eigum við ekki sómasamlegar skipaviðgerðarstöðvar, þótt við hjörgumst beinlínis á sjávarútvegi, og þess má jafnframt geta, að við höfum tapað ótöld- um krónum af þeim sökum, að skip hafa nú á styrjaldarárunum orðið að liggja vikum og mánuðum saman í höfn, algerlega óarðbær en útgjaldasöm, sökum þess cins, að þau hafa ekki komizt á veiðar vegna smábilana, scm hót varð ekki ráðin á. Viðurkennt skal þó, að hernám landsins mun hafa átt sinn þátt í þessu ástandi, en er ófriðnum lauk varð rík- ið sjálft að senda tvö skip úr landi, til þess eins að fá á þeim viðgerðir. Hve mikið fé hef- nr ríkið grcitt í erlendri mynt fyrir það verk, jsem hefði mátt spara, ef sómasamleg við- gerðarstöð og dráttarbraut hefði verið til í landinu. Hefði ekki verið hagkvæmara að styrkja byggingu slíkrar stöðvar en að greiða leð til erlendra iðnaðarfyrirtækja? Er ekki heppilegra að rcka skipaviðgerðarstöðvar mcð opinberum styrk á ári hverju, til ]jcss að skapa atvinnu og til þess að spara gjaldeyri, en að grciða of fjár árlega úr landi vegna nauðsynlegra skipaviðgerða ? Þess her einnig að minnast, að núlifandi kynslóð hefur orðið að þrauka af tvær hcims- styrjaldir, illa undirbúin í bæði skiptin. Getur ekki verið hyggilegt að miða framkvæmdir okkar nokkuð við ófriðarástand, þannig að við verðum ekki beinlínis á eyðiskeri staddir, ef út af her? En allar framfarir verða að hyggj- ast á þeim grundvelli, sem l'ramleiðsla þjóð- arinnar skapar í nútíð og framtíð, og tryggi- legasta íögmálið fyrir öllum framkvæmdum er .að miða við hið versta, með því að hið góða skaðar ekki. Slíkt er ekki hölsýni, held- ur raunsæi. Framfarir eru ekki einkamál eins flokks eða einstakra manna, en sé heimsku- lega á haldið, geta orð og gerðir orðið ein- staklingum og þjóðum til dómsáfellis. Hitt er rétt, að tefla ^hæfilega djarft og óhikað, enda gelur jafnvel oft verið nauðsyn að láta guð skipta giftu. Stórhugur má ekki bera heil- hrigða skynsemi ofurliði og lieldur ekki hags- munir einstakra stétta eða' hagsmunaheilda, en sé ekki ráðizt gegn verðþcnslu þeirri, sem ríkjandi ei* i íandinn, er ög verður grund- völlur sá ótryggur, sem umbætur allar hyggj- iist á, en þær þarf að tryggja. V I S I R Samsöngur utanfararkórsins Utanfararkórinn hélt fyrri Sveinbj. Sveinhjörnsson og samsöng sinir í Gamla Bíó í sænska þjóðlagið „Hæ, tröll- j mal gær fyrir fullu húsi áheyr- enda og að viðstöddum for- seta Islands og öðru stór- menni þessa lands. Var yfir hljómleikunum hátíðlegur blær og hrifning áheyrenda mikil. Utanfararkórinn er skip- aður úrvalssöngkröftum úr karlakórunum Fósthræðrum í Reykjavík og Geysi á Ak- ureyri, og er mestur hlulinn úr fyrrnefnda kórnum cða 29 söngmenn af 38. Fljótt á litið mætti ætla, að hetri sönglegur árangur náist með slíku úrvali úr tveim kórum, og er lítill vafi á því, að svo myndi vera, el' nógu langur tími er til saniæfinga, I þessu tilfclli mun þó fresturinn til samæfinga með norðan- mönnum hafa verið full- stuttur, og sagði þetta sum- staðar til sín í söngnum, og skal vikið að því siðar. Hins- vegar cr raddkosturinn í kórnum góður, raddirnar frískar og hljómmiklar, og ræður kórinn yfir nægum þrótti, svo að söngstjórarnir þurfa ekki að óttast að hog- inn hresti, þó að til mikilla átaka komi í söugnum. En hassinn er ])ó tæplega nógu þungur, svo að tenórblærinn verður algerlega ríkjandi í stcrkum söng. Ilelði verið á- vinningur að nokkrum ])ung- um kórbössum í viðbót. Samt cr yfir söngnum, hvað hreim- inn snertir, frískleiki, scm minnir á hressandi íslenzkt fjallaloft. Söngstjórar kóranna, þcir Jón Halldórsson og Ingi- mundur Árnason, stýrðu söngnum, þannig að l'yrst söng kórinn noklcur lög und- ir stjórn Ingimundar, en síð- ast nokkur lög undir stjórn Jóns. Báðir eru þeir þaul- reyndir kórsöngstjórar og hafa báðir marga þá kosti, scm góða söngstjórn prýða._ Styrkur Ingimundar liggur í því, hversu lifandi söngur er undir hans stjórn og hversu mikið far hann gerir sér að láta söngmennina syngja út frá efni og túlka Jdæbrigði textans, en það vill hrcnna við hjá honum, að hann þræði ekki altaf nótnagildin upp á punkt og prik, en það gerir aftur á móti Jón Hall- dórsson. Vandvirkni Jóns og nálcvæmni 'n söngstjórn er viðbrugðið og er sá slciln- ingur hans á söngstjórn vit- anlega réttur, að láta syngja lögin nákvæmlega eins og þau eru skrifuð. Báðir eiga þeir það sameiginlegt, að söngur undir ])eirra stjórn fær ó sig fágaðan menningar- l)læ, en hcztur yrði árangur- inn, ef kostir beggja væru að fullm sameinaðir í einum og samá söngstjóra. Undir stjórn Ingimundar sungust! bezf ,,Lysfí sól“’ éftir B. G.“ hefir sent mér eftirfarandi lin- um . Hinsvegar var ekki al-j ur; er vcrkamatSur, en eg nnm víst veg laust að vart yiði við^ejíj.j verga kallaður nema i meðallagi stéttvis togstreytll í „Brennið þið, aj j,iuum „éitvöldu“, þvi að eg liefi aldrei fyllt vitai , eítir Pál ísóllsson, j)ejrra f]0kk. En vegna þess að eg er verka- milli þeirra mcðleiðar, sem magllr 0g tel 1. maí mikilvægan dag fyrir verka- norðanmenn og sunnanmenn ^ jyðiim, finnst mér að fyrst og fremst ætti að hala vanizt livoiir hjá sín- jle]ga hann raunverulegum verkalýðsmálum, i um söngstjóia. Hvað lögin sjag j)ess ag fara ag nota hann til áróðurs, sem snertir, sem kórinn söng ]ccnlur ek](j fyrst'og fremst málefnum dagsins undii stjóln Jóns, ])á haía vjg( eins 0g gert var um daginn. þau flest sungizt betur undir * hans stjórn áður af Fóst- bræðrum einum, og vil eg Hlutleysið. \erkalýðsfélögin fcngu liluta af dag- þá sérstaklcga nefna íslenzkal skrá útvarpsins til umráða, og var þjóðlagið ,,Sé eg eítir sauð-. j)a meðal annars notað tækifærið til að ræða unum . Hér kemur að því, ]lerstöðvamálið. Eg vcit nú ekki hetur en að • sem cg drap a áðan, að æski- fyrir liggi ný yfirlýsing um, að allur licr verði lcgt helði vcrið að lengri /t þrott héðan innan skannns, svo að ástæðu- tími heíði unnizt til samæf- ]aust er að fara að klípa af þeim litla tima, sem inga, þrátt fyrir góðar radd- ir. ætlaður var til ræðulialda vegna dagsins, til áróðurs i þessu máli, Veit eg ekki, hvort þetta Rögnvaldur Sigurjónsson ]ieyrir undir lilutleysi útvarp'sins, en líklegu píanóleikari lék undir kór- mætti nefna það misnotkun. söngnum í nokkrum lögum og er mikill fengur að því, að hafa jafn stórhrotinn píanóleikara mcð kórnum. IJann lék nokkur einleiks- Næg um- ræðuefni. Mín skoðun er sú, að þótt íslenzknr yerkalýður liafi unnið mikið á síð- ustu árin og fengið margvíslegar verk .eftir Prokofieff og ’kjarabætur, sé enn næg verkefni fyrir liendi, Chopin og að lokum Cham-Jsem ræða þarf og kynna fyrir alþjóð. Ilvergi er enelluna eftir Paganini-List- bctra tækifæri til þcss en i útvarpinu þenna Busoni. Prokofieff er tón-jdag, þegar víst má telja, að vinnandi fólk leggi skáld að hans skapi, djarfur við lilustir. En — að þessu sinni — þótti að minnsta kosti iítil þörf á því, að verja öllum útvarpstímanum til þess. Mér fannst það leitt og eg þykist vita, að svo liafi vcrið unv ýmsa aðra. og þróttmikill nútímahöf- undur, laus við dreymni, en hitt er annað mál, hvort hér' cr undirbúinn jarðvegur fyr- ir tónsmíðar lians enn þá, En cinhver verður ])á að vera fyrstur til að plægja akurinn. Meðferðin á Chamanellunni var stórbrotin og glæsileg, cða, svo eg grípi til alluinns orðtælíis, hún var fyllilega á heimsmælikvarða. - Forseti bæjarstjórnar, Guð- mundur Ashjörnsson, ávarp- aði kórinn nokkrum orðum og árnaði honum allra heilla í hinni fyrirhuguðu söngför • um Norðurlönd, en ferðinni er lieitið til Danmerkur, Sví- þjóðar, Finnlands, Noregs og Færeyja. Gal hann ])ess, að slík för sem þessi yrði land- inu til sóma og myndi líklcg lil að treysta vináttuböndin með frændþjóðunum. Bað liann áheyrendiir að hylla kórinn með ferföldu húrra- hrópu og var það gert, en síðan þakkaði fararstjórinn, Jóhann Sæmundsspn, yfir- læknir, þcssi vinsamlegu orð. Söng þá kórinn að lokum þjóðsönginn. Eg hygg að ])cssi orð í'or- seta bæjarst jórnar mundu Fyrir Eii eg skil það vel, að það þarf að flokkinn. leggjast last á árar, til þess að vinua það upp, sem tapazt liefir — hjá flokkiium, sem nú er liinn eini sanni föðurlands- vinur. Hann verður að sannfæra fólkið um það, og lil þess þarf að nota hvcrt tækifæri. Pað er skiljanlegt, en liitt er annað mál, livort sá áróð- ur ber tilætlaðan árangur. Ekki cr eg viss um það, enda 111111111 margir liafa sannfærzt um það við útvarpsumræðurnar frá Atþingi á dögunum, að frá kommúnistum sé ekki forustu að vænta i slíku máli.“ * j.j y'• Sumarið Eg held íið það fari varla hjá því, að kemur. sumarið sé nú að koma. Við höfum notið dásamlegs veðurs síðustu dag- ana. I>að má þó finna enn, að stutt er liðið af suniri, aðeins •rúm vika, því að enn er svalt i lsfti. En náttúran er farin að vakna af vetrar- dvalanum. Grasblcttirnir í bænum eru farnir að grænka og tré í görðum, a.m.k. þau, sem njóta skjóls, eru að byrja að springa éit. * ísland. Það cr orðið nokkuð langt síðan cg' heyrði söguna, sem eg ælla að setja hér, en eg minntist hennar vcgna hliðunnar. Þegar ■ sem mest hlíðan var hér í vetur, vihli svo til, að íslcndingur gekk á cftir tveim enskum flug- mönnum. Þeir hljóta að hafa verið að tala 11111 allir vilja taka undir og þyk- veSrí« og hindið okkar, þvi að allt í einu segir ir mér liklegt, að þessi för annar: ”Hvcrs vegna er 1,aS eiginIega Ka?la8 verði til að staðíesta enn hctur, það góða álit sem ís- lcuzkur karlakórsöngur nýt- ur á Norðurlöndum. 3. mai 1946. B. A. Þjóðvcrjar, sem urðu fyrir barðinu á nazistum, njóta ýmissa forréttinda í her- námshluta Breta í • t • •'J ■ landi. lsland?“ * Nafn- Var það von, að maðurinn spyrði breyting. svona! íslands-nafnið á oft ckki við um tandið okkar, en það hefir nú loð- að við það í meira cn þúsund ár, og þótt mörg- 11111 þyki það lílt viðeigaiidi, það geri landið svo kuldalegt í auguni ókunnugra, þá viljum við þó lialda því.,Eyrir nokkurum árum var um það rætt, hvort ekki mundi rétt að breyta n'afn- inu. Það fann ekki hljónigrunn og finnitr vart aldrei. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.