Vísir - 04.05.1946, Síða 8

Vísir - 04.05.1946, Síða 8
$ V ts I R Laugardaginn 4. maí 1946 — Wood Framh. af 1. síðu. um skáksambandsins austur ;að Geysi og Gullfossi. A þriðjud. og fimmtudag í næstu viku mun hann lieyja •einvígi við skákmeistara ís- Inads, Ásmund Ásgeirsson. .Auk þess getur verið að hami tefli fleiri skákir liér. Mr. Wood kveðst ætla að stuðla að þvi, að dr. Emve, i'yrrverandi heimsmeistari í skák, kæmi hingað til laiuls. Kvaðst hann viss um að liann gæti fengið hann til l>css, að icoma hingað. Yrði það mikið íagnaðarefni fyrir kslenzka skákunnendur. Y'örubiSS IV2 tonn til sölu og sýnis á Aiiðarstræti 7 frá kl. 4—7 e. h. Reglusamur piltur getur komist að sem málaranemi. Fritz Beradsen, Grettisgötu 42. Sími 2048. Verkamenn vantar í framhaldsvinnu. Vikurfélagið hí, Austurstræti 14. NOKKRIR menn geta feng- i'S keypt fast f;eSi í Þingholts- st'ræti 35. (77 FRJÁLSÍÞRÓTTA- »11 MENN Í.R. Farið veröur aS Kol- viðarhólK kl. 7.30 i kyöld frá Varöarhúsinu. ÁRMENNINGAR! — Skíöaferöir í Jóseps- yfw dal í dag kl. 2—6. — I*' Fariö frá íþróttaliús- inu. Farmiöar í Hellas. Frjálsíþróttamenn Ármanns. Æfingar veröa framvegis á iþróttavellinum á mánudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 7J4 og á laugardögum kl. 4. Námskeiö í frjásíþróttum fyrir byrjéndur veröur á sömu dög- um og tíma á Háskólatúninu. Jón Erlensson, Jón Guömunds- son og Stefán Kristjánsson íþróttakennarar stjórna nám- skeiöinu. Væntanlegir þátt- takendur láti skrá sig á skrif- stofu félagsins i Iþróttaliúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu i kvöld (mánudag), þriöju- dág og miðvikudag milli kl. v- m BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐCERÐIR Aherzla lögö á vandyirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 265Ö FRJÁLÍÞRÓTTA- MENN K.R. Æfing á morgun kl. 10 í. h. á íþróttavell- mum. NOKKRIR menu geta feng- iö fast fæöi í prívat húsi. Uppl. á skrifstofu blaösins. (114 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA Sundnámskeiö félagsins byrja á mánudaginn. Þátttaka til- kynnist í Hattabúöina Hadda, milli 3—4 á mánud. Skíöaferð aö skála félagsins á sunnudagsmorguninn lcl. 9. — Farmiöar í Hattabúöinni Hadda. (113 VÍKINGAR! Knattspyrnuæfing í dag hjá 4. flolcki og kl. 6 hjá 3. íl. á Eiríks- götuvellinum. Árí'öandi aö allir mæti. (122 VANTAR rúmgott pláss fyr- ir hrejnlegan og hljóölausan iönaö. Tilboö, merkt; „Kunst“, sem tilgreinir stærö, sendist blaöinu fyrir þriöjudag. (93 ÓSKA eítir tveggja her- bergja ibúö nú cöa siöar. Til- boö, merkt; „íbúð 1946“, send- ist V.ísi. (106 Leiga. TÚN í I 'ossvogi tii leigu. — Taliö viö Einn Gíslasón, FoSs- \ogsbletti 7. (97 SJÓMAÐUR i utanlands- siglingum óskar eftir herbergi. Tilboö óskast sent á afgr. biaösins fyrir 7. þ. m., merkt: „1918“. (146 Bt, B \ BJ. Á MORGUN: Kl. 5: L’nglingadeildin. Kl. S' . : Fórnarsamkoma. — ,,Allir velkomnir. FÆREYSK samkomá i llet- 1 ::smíu á morgun kl. 4.30. Allir Færeyingar velkonitiir. ( j t(> BETANIA. Sunnud. 5. tnaí 'kl. 3 e. h.: Sunmtdagaskólinn. Kl. 8,30: Almenn samkoma. — -Cíunnar Sigurjónsson talar. — jjÁllir velkomnir. (117 Fataviðgerðin Genxm við allskonar fðt. — Áherzla lögð á vaadvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kL x—3. (348 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vesturgötu 45. Sínti 3049. Húsnæði fylgir ekki. (718 i_2 STÚLKUR vantar á veitingahús utan viö bæinn. — Uppl. á Lindargötu 60. , Sími 1965. (66 SEL sniö búin til eftir rnáli, sníð einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæðskeri, Skólavöröustíg 46. Simi 5209. (43 RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sínti 2656. DANSK Barnepléjerske. t \ars L'ddannelse, söger Stil- ling i et- privat lljem. Billet, ; Mrk : „23". (127 l HERBERGI óskast fyrir eitm mann, hefzt nálægt mið- (bæmnn. Upþl. í sima 5235. kl. 8—9 i kvöld. (135 HERBERGI vatitar reght_ saman inaitn, þann 14. mai. -—• Einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboö, merkt: „Sumar“, skil- ist tii blaðsins fyrir mánudags- kvöld. (136 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. —■ Flúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. UNGLINGSTELPA, 13— 14 ára, óskast í sumarbústað. Elinborg Lárusdóttir, Vitastig 8 A. Til viðtals kl. 6—8. Fyrir- spurnum ekki svarað i sima. 12 ÁRA telpa' óskast til aö gæta barns. ^ Guöríöur Jóns- dóttir, Brávallagötu 16. (100 SAUMASTULKUR óskast, íslenzkar eða danskar. Sauma- stofan, Hverfisgötu 49. (143 BARNGÓÐ Stúlka, lielzt roskin kvenmaöur, óskast til heimilisstarfa. Sóley Njarðvík, Laugaveg j9, uppi. Sími 4643. STÚLKA eða kona .óskast hálfan eöa allan daginn. Tvennt í heimili. Ekki sérherbergi. — Asa Haraldsdóttir, Vitastíg 8. HÉRAÐSSKÓLAPILTUR, 16 ára, óskar eftir vinnu sem fyrst. Tilboð sgndist afgr., — merkl: ..Pr-úður1'. (-1-12 DEKK á felgu 750X20, liefir tapazt frá Þverholti að Völ- undi. — Skilist á Olíustööina Klöpp, Skúlagötu. (98 PENINGAVESKI hefir tap- azt. Vinsamlegá skilist á Grett- isgötu 30. (102 REIÐHJÓL í óskilum i Mjólkurstöðinni. ( 105 18 KARATA gullhringur meö þrem demöntum tapaðist i gær á Strandgötu í Hafnarfiröi. Skilvís finnandi skili honum á lögreglustöðina í Flafnarfiröi. UNGLINGSSTÚLKA, 12— J4 ára. ós.kast frá 14. maí. Billv Nielscn. Há.vallagötu 37. (128 UNGLINGSSTÚLKU, 12— 14 ára. vantar til aö gæta barns . fvrrihluta dagsins. Uppl. í sima (I3« KARLMANNS-STÁLÚR, með svartri ól, hefir tapazt. —• Vinsamlega hringiö. í sima 6309 eða 2309. Fundarlatm. — BEZ1 AÐ AUGLÝSA í VÍSI TILBOÐ óskast í anterískan bragga með tvöföldu gólíi og galvaniseruðu járni. — Uppl. í kvöld kl. 6—7 á Flverfisgötu 32 B, kjallara. (123 2 DJÚPIR stólai . nýir, klæddir vönduðu áklæð til sölu og sýnis, Ásvallagötu 3, kjall- ara, til kl. 8. (145 TIL SÖLU ódvr Itarnavagn Hringbraut 211, 11. liæö til hægri. (56 STEYPUMÓTATIMBUR lil sölu; sömuleiöis garöskúr. Af- not af garöi geta fylgt. Lau fás- vegi 50. (i TO LÍTIÐ útvarpstæki til sölu á Ilofsvallagötu 21. uppi, frá kl. 4—8. (l II TIL SÖLU með tækifæris- veröi: Klæðaskápur, ottóman, sængurfatakassi. borð og stólar til sýnis eftir kl. 6 í dag á Hverfisgötu 37, efstu hæð, gengið frá Veghúsastíg. (u8 NÝLEGT kar-lmannshjól til sölu. Verð 300.00. Karlagötu 3. uppi. (120 ÁGÆTT orgel til sölu. Uppl. i sima 5577. ________(140 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 47x4 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. • (81 HENTUGAR tækifæris- gjattr! Otskornar vegghillur, Kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- götu 54- (.65 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til S á kvöldin. A helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flö&kur. Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. —■ Kaupurn allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.___________(804 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. NÝ amerísk dagstofuhúsgögn og gólfteppi til sölu, Þórsgötu 5, efstu hæð. Sanngjarnt verð. SAUMAVÉL (stígin), mat rosaföt á 41‘a ára til sölu. Ás vallagötu 59, uppi. (124 KLÆÐASKÁPAR, sundttr- teknir, úr birki, ódýrir. Verzl- unin Búslóð, Njálsgötu 86. — Sínti 2874. (650 STÓRIR og ódýrir krakka- bílar til sölu alla daga vikunnar á Baugsvegi 25, II. hæð, Skcrjafiröi. (70 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgfötu 30. (513 KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til söl-u, Ilveríisgötu 65, bakhúsjð. (t TVEIR beddar og kojurútn til sölu. Kjartansgötu 7, kjall- aranum. (95 SVÖRT, klæöskerasáuntuö dömudragt til sölu. Baugsvegi 17. Skerjafirði. (96 TESKEIÐAR (Mocea) til Sjöill. Egilsgötll 22. (125 MJÖG vandaöur barnavagn. danskur, til sölti : Bragagötu 22 \. gengiö inn frá Nönnugötu. !6021. UNGLINGSSTULKA Ösk- ast til aö gæta barns itm mán- aðartíma. Vel borgað. — Uppl. eftir kl. 5 í Tjarnargötu 10, t. hæð. (139. STÚLKA óskast í vist. Odd- ný Jósefsdóttir, Hólatorg 6. — TELPA, 12—T4 ára, óskast til að gæta barns. Uppl. á Bolla- götu 9, miöhæö. Sinxi 2745. (126 EINS matins rúmstæöi (gamaldags) og undirsæng tii siilu, ódýrt. Bræöraborgarstíg 36. — (430 GÓÐUR barnavagn til sölu. Lágt verö. Ennfrentur nokkur- ar drengjabuxur. Uppl. á Vífils- götu 15. uppi. (99 STOFUSKÁPUR, meö skrif- boröi, rúmfatakassi og borð til sölii mjög ódýrt. Grettisgiitu 47A. (IOI KOLAELDAVÉL til siiltt. 50 liænur á sama^staö. Ffigru- hlíö viö Grensásvcg. ( 103 YFIRSÆNG til sölii, Suöur- götu 4 (niöri) frá 6—8 i kvcild,- REIÐHJÓL (karlntailns) notað, til siilu, ódýrt. Uppl. eft- ir kl. 5 i dag og á morgun. — Tjarnargötu 3, kjallara. (132 UNDERWOOD fcröaritvél til sölu, Lækjargötu 6A, efstu hæð. (137 GÚMMÍBÁTUR, ineö ölllu tilheyrandi, til sölu. Veiðimað- urinn, Lækjartorgi. (104 PÍANÓHARMONIKA — T20 itassa, til sölu. Verð 1700 kr. á Reynimel 23, kjallara. VIL gerast kaupandi að prjónavél. Uppl. í síma 5022. — 2 BARNARÚM til sölu. — Skeggjagötu 19. (142

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.