Vísir


Vísir - 06.05.1946, Qupperneq 1

Vísir - 06.05.1946, Qupperneq 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá bls. 2. VISIR Knattspyrnan í gær. Sjá 4. síSu. 36. ár Mánudaginn 6. maí 1946. 100. tbl* millf. ki. 1 síðustu viku seldu 17 isleuzk fiskiskip isfisk í Englamli fijrir samtals kr. 3.096.949. Sala hinna skipanna er sem hér segir: Huginn seldi 2385 væltir iskjar fyrir 5493 £, Síldin seldi 1292 vættir fyrir 1291 £, Dagný seldi 1936 væltir fyrir 5015 £, Rúna seldi 1549 vættir fyrir 3690 £, Snæfell seldi 1953 kit fyrir 6283 £. Þór- seldi 2081 kit fyrir 6179 £, Drangey seldi 2840 kit fyr- ir 9466 £, Sindri seldi 2010 kit fyrir 6786 £, Skutull seldi 2970 kit fyrir 9712 £, Fagri- klettur seldi 1701 kit fyrir 5502 £, Rifsnes seldi 2329 vættir fyrir 6502 £, íslending- ur stldi 2169 vættir fyrir 5877 £, Skaftfellingur seldi 982 vættir fyrir 2776 £ Óli Garða seldi 3735 vættir fyrir 10.154 £, Alsey seldi 2182 vættir fyr- ir 5839 £ og Mai seldi 3677 vættir fyj-ir 9788 £. StjfÓB'SMtFHka'úrii'mmwtirpUb r>ar iellt í iröstsku kasnimfjunmsM í Idur í Fram Síðastliðinn laugardag ^ kom upp eldur i m.b. Fram i Hafnarfirði. Lá báturinn við hafskipa- hryggjuna þar og var verið að vinna i vélarúmi bátsins. Er eldurinn koni upp var slökkviliðið kallað á vett- vang og tókst því fljóllega að'ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir urðu töluverð- ar af revk og síökkvivökva. menn s apríL Slys I aprílmánuði komu hing- I gær varð maður fyrir bifreið á Reykjavíkurvegin- frá Snýr húm úi úflegS. Einn af foringjum Araba er kominn lreim úr fimm ára útlegð. Bretar dærndu hann iil út- lcgðar 1941 og sendu liann lil Rhodesíu í Suður-Afrílui. Maður þcssi, Jamal Husseini, var áður formaður Arába- flokksins í Palestínu. Rússar eiga að vera farnir frá Iran í dag. Lofuðu að farnir 6. maí. / dag er síðasti dagur frests þess, sem samið var um milli Iran og Rússa varðandi brolt- flutning rússneks hers úr landinu. Þegar öryggisráðið féllst á að láta málið afskipla- laust um stundar sakir byggðist það á þvi, að Rúss- ar lofuðu að verða i)rott úr landinu með her sinn fyrir 6. maí. í fréttum frá Azer- beijan segir, að Rússar hafi verið farnir að flytja her IC.F.Ii.iH.-iiásIð i iíairo. 1 gær sprakk sprengja í Kairo fgrir framan dgr að- alstöðva .brezku .K.F.U.M.- bgggingarinnar þar...... Nokkrir menn særðust við sprenginguna.. Ekki hafði komist upp um hýernig slys þetta vildi til og þess heldur ekki getið hvort talið hefði verið að um skemmdarverk hefði verið að ræða. sinn brolt úr borginni í morgun. Beðið er eftir því með nokkurri óþreyju livort Rússar muni standa við samninga þá er þeir gerðu varðandi brottflutninginn. Eins og mcnn muna, vildi öryggisráðið ekki taka Irans- mál af dagskrá ráðsins fyrr en útséð væri um að Rússar uppfylltu allar skuldbind- ingar sinar. Verði rússneski herinn ekki farinn í kvcld i burtu er viðbúið, að Irans- mál verði aftur til umræðu í öryggisráðinu á næstunni. Försætisráðherra Irans hélt ræðu í Teheran 'og minntist á væntanlega samn- inga við heimastjórnina i Azerbeijan og laldi að erf- itt hefði verið að semja við hana svo báðum liki. Sendi- nefnd er nú frá Azerbeijan i Teheran. að til lands frá 540 manns. A sama tíma fóru landinu 280 manns. Af þeim, sem komu Iandsins, komu- 40 með flug- vélum og 500 með skipum. Af þeim, sem til útlanda fóru, fóru 49 með flugvélum og 2iil með skipum. þriggja saknað I fyradag fóru þrír menn i bát héðan frá Reykjavík )g ætluðu á fuglaveiðar uppi Hvalfirði. Þeir kváðust etla að koma aftur i gær. útlöndum um’ Þar sem vegurinn Iiggur niður í IFafnarfjörð. Var bifreiðin að koma nið- ur veginn og á móts við ip Skúlaskeið voru þrír menn 1 á gangi á veginum. Gaf bif- reiðarstjórinn þá hljóðmerki. Einn mannanna ldjóp þá yfir götuna og varð hann fyrir hifreiðinni. \'ar liann fluttur i sjúkra- hús og gert að áverkum hans, en þeir voru meslmegnis á andliti. Hretar og Egipt- ar semja í liairo Um þessar mundir er hald- Ekkert hefir enn heyrst fráj'” i Kairo ráðstefna Breta og !)eim. Menn þessir eru út- Egipta. Meðal mála þeirra, sem endinar, tveir Danir og einn Færeyingur. í Örfirisey vígð á langardaginn. N. k. Iaugardag verður björgunarstöð Slysavarnafé- lags íslands í örfirsey vígð. Eins og skýrt hcfir verið frá hér í blaðinu, hefir und- anfarið verið unnið að þvj að reisa björgunarstöð þessa. Bæjarbúum verður boðið að vera viðstöddum vigslu- athöfnina. rædd Jiafa verið á henni, er væntanlegur brottflutning- ur brezks Iiers úr Iandinu. Egiptar hafa óskað eftir því, að allur hcr Breta verði flutt- ur á brott þaðan og hélt for- sætisráðherra Egipta ræðu í gær þar sem hann skýrði frá því ekkert samkomulag hefði náðst á ráðstefnunni um brotlflutning hersins. Bifreiðinni K-23 var stolið innan frá Kleppsholti aðfara- nótt sunnudágsins og var lýst eftir henni í útvarpinu í gær. '0@d vann 8 skákír, tapaði 7 og gerði 5 jafnteflL Sldpassníðar Bieta. I árslok 1945 voBu í smíð- um í Bretlandi og Norður- Irlaudi skip, sem voru rúm- lega 1,6 milljón smálesta að stærð. Ilcfir aldrei \’erið meiri sltípakostUr í smíðvim í Bretlandi síðan 1930. TefBir anrsað kwöld við Skák- * melstara Islands í gær tefldi enski skák- meistarinn B. H. Wood við 20 íslenzka skákmenn. Fjöl- teflinu lauk þannig, að Wood vann 8 skákir, tapaði sjö og gerði 5 jafnlefli, hafði 101/2 vinning. Fjölleflið fór fram í sam- komusal Mjólkurstöðvarinn- ar og lauk þvi um kl. 8 i gær- kvöldi. Urslit einstakra skáka verða birt siðar. Enginn þéirra, sem kepptu s.l. fösludagskvökl tóku þátt i þessari keppni. Næstkomandi þriðjudags- kvöltí teflir B. H. Wood víð skákmeistara íslands, Ás- mund Asgeirsson. Akveðið hefir verið, að þeir tefli tveggja skáka einvigi. Iveppn- in fer fram að Röðli og liefst kl. 8. Ekki þarf að efast um, að képpni þessi verður mjög skemmtileg, enda verður hún fyrirsjáanlega fjölsótt. Mikill álits* li u ek ki t* fyrir fraiiska komniímiiía fréttum frá London í morgun var skýrt frá því, að stjórnárskrárfrum- varpið hefði verið fellt í kosningunum í Frakklandi í gær. Samkvæmt fréttunum tóku um 80 af hundraði kosninga- bærra manna þátt í þeim. Gcgn frumvarpinu greiddu 10 milljónir 367 þúsund 432. en með því 9 milljónir 208 þús. 551. Ilnekkir fgrir róttæka. Þessi málalok eru talin vera mikill linekkir fyrir kommúnista og sósialista. en talin vera liinsvegar sig- ur fyrir kaþólska flokkinn, scm barðist gegn frumvarp- inu. Þegar frumvarpið var rætt í sljórnlagaþinginu, börðust kaþólskir gegn því að þingið yrði aðeins ein deild cn tókst ekki að fá það samþykkt vegna andstöðu róttæku flokkanna. Kosningar i júni. Þegar búið var að tilkynna úrslitin i kosningunum í gær að aðrar verði haldnar í landinu i júni. Verður þá kosið til nýs stjórnlagaþings i Frakklandi. Vakti undriin. Almennt urðu menn undr- andi yfir úrslitunum í kosn- ingunum og liafði almcnnt verið búist við þvi að frum- varpið myndi ná samþykki þótt líkur liefðu verið á að atkvæðamunur myndi ekki verða mikill. Kommúnistar og sósialislar höfðu barist. rnjög fyrir samþykki frum- yarpsins og rekið magnaðan. áróður i þvi sambandi. var einnig tilkynnt kosningar Tveir japanskir leynilög-< reglumenn haYa verið dæmd- ir til dauða.í Singapore fyr- ir að pynda kínverska borg- arav

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.