Vísir - 06.05.1946, Side 6
6
V 1 S 1 h
Mánudaginn 6. maí 1946
Hefir nokkur bíll jafn notaleg þægindi og |||j| ^f ||
Getur farið betur um mann í nokkrum cSrum bíl en
BUICK?
BUICiC
sómir sér hvar sem er.
BUlCK-bílar
verða fáanlegir frá Ameríku á næstunni, handa þeim,
sem hafa gjaldeyns-.og innflutmngsleyfi.
Sama er og um CHEVROLET.
Emkaumboð:.
Samband -_Sí
amuLHtuue,
Ný -búh.
FRA MALI OG MENIMINGU
SALAMÖNDRUSTRlÐIÐ
eftir tékkneska skáldið Karel Capek. Salamöndrustríðið er ein af fræg-
ustu skáldsögum, sem út hafa komið í heiminum á síðustu áratugum,
stórbrotin, hugmyndarík og skemmtileg aflestrar.
Ennfremur er lcomið út
nýtt hefti af Tímariti Máts og menningar.
Af efni þess má nefna:
Ljóð eftir: Jón Óskar, Sigfúa Daðason og Anonymus.
Sigurður Þórarinsson: Sigurður Stefánsson og Islandslýsing hans.
Martin Andersen Nexö: Cr hréfum til samlanda minna.
Baldur Bjarnason: Kína í fortíð og nútíð.
Skúli Guðjónsson: Áfangar.
Ernst Toller: Júlla (smásaga).
Arnold Bennett: Um stíl. /
Bókmenntasagnir o. fl.
3Itíl 04/ ilifj
' tt- Laugaveg 19. r
iarþéttir
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030. .
Næturvörður
er í I.yfjabúðinni Iðunni, sími
1911.
Næturakstur
annast B. S. R., Simi 1720.
„Ingólfur Arnarson“
verður nafnið á fyrsta togar-
anum, sem Ileykjavíkurbær kaup-
ir og sem samkvæmt útdrætti Ný-
byggingarráðs verður fyrsti tog-
arinn, sein kemur hingað til lands
frá Englandi. Er lians von i nóv-
einber.
Veðurútlit í'dag.
Reykjávik: S. eða SV. gola.
Iliti 8 stig.
Á laugardaginn kernur
efnir knattspyrnufélagið Valur
til samsætis í tilefni af 35 ára
afmæli félagsins. Verður samsæt-
ið í Nýju mjólkurstöðinni og liefst
kl. 7.30. Þátttaka skal tilkynnt í
Herrabúðina fyrir föstudags-
kvöld.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
Iiefir lagt til við bæjarráð, að
eftirtaldir menn verði skipaðir
lögregluþjóriar í Reykjavík: Gisli
Óskar Sesseliusson, Kristján Jó-
hannesson, Jón Jóhannsson,
Skárphéðinn Ivr. Loftsson, Ingi-
bergur Sæmundsson, Ásmundur
Matthíasson, Þorleifur P. Jónsson
og Leil'ur Jónsson.
V í s i r.
Nýir kaupendur fú blaðið ó
keypis til næstu mánaðamóta. —
Hringið t síma 1660.
70 ára
er í dag Jósafat Sigurðsson, tií
heimilis á Grundarstíg 2.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvárp.
19.25 Tataralög (plötur). 20.30
■Erindi: Fjöruborðsbreytingar og
landsig (Ólafur Friðriksson).
20.55 Tónleikar (plötur). 21.00
Um daginn og veginn (Vilhjálm-
ur S. Vilhjálmsson ritstjóri). 21.20
Útvarpshljóirisveitin: Amerísk
þjóðlög. — Einsöngur (ungfrú
Anna Þórhallsdóttir): a) Þii nafn-
kurina landið (Markús Kristjáns-
son). b) Nótt (Árni Thorsteins-
son). c) Heimir (Sigvaldi Kalda-
lóns). d) Komm sússer Tod (Jo-
hari Sebastian Bach). e) En Svane
(Edvard Grieg). f) An die Musik
(Franz Shitbert). 21.50 Moldá eft-
ir Smetana (plötur). 22.00 Frétt-
ir. Létt lög (plötur). Auglýsingar.
22.30 Dagskrárlok.
Harmonikusnillingarnir
Lýður Sigtrygsson og Hartvig
Kristoffersen héldu fyrstu hljóm-
leika sína i Gamla Bíó síðastl.
laugardagskvöld kl. 11.30. Hvert
sæti var skipað, enda seldust að-
göngumiðarnir upp á svipstundu.
Var harmonikuleikurunum tekið
forkunnarvel og voru áheyrend-
ur mjög lirifnir af leik þeirra.
Næstk. miðvikudagskvöld leika
þeir félagar aftur í Gamla Bíó
kl. 11.30 og eru á efnisskránni
m. a. lög eftir Grieg, Rossini, svo
og jazzlög, eldri og nýrri danslög
o, fl. Aðgöngumiðar fást hjá Ey-
mundsen og Lárusi Blöndal.
BEZT AÐ AUGLVSA I VISI
2 stúlkur
óskast til eldhússtarfa á Djúpavík í sumar. Upp-
lýsingar á skrifstoíu Alhance, Tryggvagötu 4. —
Sími 2895.
CHEVR0LET
Get útvegað frá Englandi til afgreiðslu strax
nýjar Chevrolet vörubifreiðar, með palli og
húsi, þriggja tonna, fjögra hjóla.
Bifreiðarnar hafa verið smíðaðar í U.S.A.
Nánari upplýsingar.
^4rinljöm Jjóniíon
Heildverzlun, Laugaveg 39.
Sími 6003.
Hreincjeraingakoiuir
geta fengið atvinnu í nýju mjólkurstöðinm Lauga-
veg 162. — Upplýsmgar hjá húsverði milli kl. 3
og 5 á mánudag.
MJÓLKURSAMSALAN.