Vísir - 06.05.1946, Page 7

Vísir - 06.05.1946, Page 7
Mánudaginn 6. maí 1946 V 1 S I R 7 gufof tfi. $ifpe<6i Þær eBskuðu hann allar 54 „Deyi liann dey eg líka!“ IÝvalastuna barst að eyrum hennar og Mollie reri fram og aftur, eins og hún fyndi til eins mikils sársauka og hann, sem lá þarna inni milli lieims og' helju. — Það var eins og stund- irnar ætluðu aldrei að líða og það var farið að bregða birtu, þegar dyrnar loks opnuðust, og snjótitlingstíst kvað við úr garðinum. Það lá við, að Westwood læknir dytti um Mollie, þegar hann kom út úr setustofunni. Hann beygði sig niður og reyndi að lyfta lienni upp. „Vesalings barn!“ Ilún horfði á hann með ólta í augum og svo á hinn lækninn, sem stóð fyrir aflan hann. „Er hann — dáínn?“ hvíslaði hún og var sem hún sjálf væri dauðans matur. Það var skurðlæknirinn, scm svaraði, glaðlega og hressilega: „Langt í frá, — tvö skammbyssuskot nægja livergi nærri til þess að ríða að fullu manni jafn- hraustum og þessum Patrick Heffron. Ham- ingjan góða, hvað er þetta?“ Seinustu orðin lutu að Mollie, því að hún hafði hnigið í yfirlið við fætur læknisins. Það var dag nokkurn rúmlega mánuði siðar. Slater var í eldhúsinu í liúsi síra Daw og var að bursta föt sín og skó, þegar Mollie kom inn. „Hann er reiðubúinn, Slater, og þér væntan- lega lika,“ sagði hún. „Eg er reiðubúinn, frú,“ sag'ði hann. Slaíer fór á eftir henni, mjög virðulegur á svip, og liann kreppti hnefann um eitthvað í jakkavasa sínum. Patriclc var úr allri liættu. .Tólin voru liðin og gröf Pats litla i kirkjugarðinum var mjöllu hulin. Á morgun var gamlársdagur. „Og við skulum vona,“ hafði Slater sagt fyr- ir nokkrum mínútum við ráðskonu síra Daw, „að nýja árið færi okkur öllum meiri glcði en það, sem er að liða.“ Hann stóð dálítið kindarlegur við dyrnar í lierbergi Patricks þar til Mollie var farin út. Því næst gekk hann að rúmi hans. „Gleður mig, að þér eruð að liressast, herra!“ „Já, þakka yður fyrir, Slater. Gleður mig að sjá yður.“ Ilann rétti honum liönd sína. Það var þögn um stund. Svo lók Slater sam- anbögglað bréf upp úr vasa sínum, og rétti lionum. „Eg bið afsökunar, lierra, en cg taldi rétt aö afhenda yður þetta. Það var i samankrepptum Iinefa .Tohns Morlands, þegar eg fann hann.“ „Jolms . . . . “ Það var auðheyrt, að þetta vakti mikla furðu Patrícks, og irmn fölnaði, er hann leit á bréfið. Það var hréf. :m hana sjálfur hafði skrifað, og það var dagset! fyrir meira en sex árum. Það var bréf til Ðorothy, scinasta bréfið,' sem hann hafði skrif;<ð Iierini skömmu áður en Pat litli fæddist. — Ilún liafði alllaf gætt þess vand- lega, að brenna bréfum hans eða rífa þau í tætl- ur, en þettn bréf Iiafði hún varðveitt. Og John hafði korni ir það. En hvernig? Hann hallaði sér aftm- á ; ‘filinn. Patrick var orðinn eld- rauðu i fr: man. Hann átti þá ekki heldur að komast Jij þvi að !a vitneskju um livað það var, sem haíði næstum gert vin lians að morð- ingja og komið liónum til að fremja sjálfsmorð. „Svikari, Júdas!“ Nú skildi hann æði Jolms og lieiftarlega á- sökun, sem fólsl í þéssum orðum. Slater var farinn að ók-yrrast og hóstaði, til þess að vekja athvgli Patricks á, að hann vært þarna enn. Patrick leit npp. Eg spyr eleki sjálfs míh vcgha?“ Slater roðnaði og rétti úr sér. „Eg hefi verið þjónn ættarinnar siðan eg man eftir mér,“ sagði hann. Patrick rélti honum bréfið. „Eyðið því i eldi.“ „Já, herra,“ og Slater gekk að opnu eldstónni og lagði bréfið á eldinn, og horfði á það eyðast. „Eg er viss um, að það liður elvki á löngu þar til þér náið yður að fullu, herra,“ sagði hann. „Þökk, Slater.“ „Og eg óska yður allrar hamingju.“ Patrick brosti veiklulega. Hann var mjög þreytulegur. Skuggar liins liðna voru ekki horfnir. Það var eins og' þeir liefðu veitt honum eftirför og náð honum, er liann átti i vændum hina miklu hamingju hfs síns. „Biðjið ungfrú Mollie að koma til min,“ sagði íiann. Hatm gat ekki fengið af sér að nefna hana frú Morland. Slater fór kyrrlátlega, og Mollie kom brátt. Hún gekk að rúmi lians, lagðist á knén við höfðalag lians og vafði hann örmum. „Þú baðst mig að koma?“ Patrick sneri sér að henni og faldi andlit sitt við brjóst hennar. „Elskarðu mig í raun og veru, Mollie? Er þetta ekki draumur? Ert þú min — stúlkan min ?“ „Eg hefi alllaf verið stúlkan þin, alla tið sið- an er þú gafst mér heiðarblómið bvita, sem eg hefi æ varðveitt — og' eg ber það enn.“ „Eg er ekki verður ástar þinnar, Mollie. Ein- Iivern tíma kemstu að raun um það, og þá sérðu cftir öllu saman.“ Hún lagði hendur sínar á kinnar hans og kyssti hann. „Ef þú hefðir dáið hefði eg' dáið líka,“ sagði liún hrærð. „Sannfærir slik játning þig ekki um ást mína?“ En svo virlist ekki vera, þvi að hann svaraði: „Eg hefði aldrei átt að koma inn í líf þitt. Þegar eg lít um öxl skammast eg min fyrir framkomu mína meira en eg fæ með orðum lýst.“ „Nú ællirðu að skammast þin,“ sagði hún, „sjáðu, eg er farin að vatna músum, og það er þcr að kenna.“ „Eg er það víst lika,“ sagði hann, „en líklega \æri bczl að þú færir, og létir mig sigla minn sjó, eg er einskis verður.“ . „Já, eg er að fara,“ sagði Mollie, en hún veitti enga mótspyrnu, fcr .hann dró hana til sin og ’afði hana örmum. Og varir þeirra mættust. [S ö g u 1 o k] Lögregluþjónninn: Uss, ekki þessi læti. Segiö mér skýrt og greinilega frá þvi, hvernig slysiö vildi til. Bílstjórinn: Nú, eg nam staöar til þess aö maö- urinn gæti gengiö yfir götuna, en þá varð hann svo iorviöa, að þaö leiö yfir hannT ♦ Eíni munurinn á yöur og belju, sagöi örg hús- móðir við mjólkurpóstinn, er aö hún mjólkar. Já, svaraöi mjólkurpósturinn, en eg er hræddur Ura, aö beljan myndi vera ófáanleg til þess að skrifa lijá ykkur. Móöirin: Hann Siggi verður áreiöanlega upp- toö'shaldari, þegar hann verður stór. FaÖirihn:. Hversvegna álítur þú það?. MóÖirin: íVegna þess, að hann er þegar búinn að setja úrið þitt undir hamarinn. ■ Frá mönnum og merkum atbnrSum: Hayes-moiðið. Er hún raknaði úr yfirliðinu, var byrjað að yfir- heyra hana. Á meðan á yfiheyrslunni stóð, var kall- að á dómarann og liann beðinn að koma inn í næsta herbergi. Var þar fyrir maður nokkur, er skýrði dómaranum svo frá, að hann hafi verið á leið til London ásamt þjóni sínum. Skammt frá London hafi þeir farið fram hjá sýki nokkru og séð úttroð- inn poka, er stóð að hálfu leyti upp úr sýkinu. Fyrir forvitnissakir drógu þeir pokann á þurrt og hvoldu úr honum. Þeim til mestu skelfingar valt bolur af mannslíkama úr pokanum. Sagðist maðurinn þá strax hafa sent þjóninn eftir aðstoð. Náði hann í bónda nokkurn, er var við vinnu sína eigi allfjarri. Slæddu þeir sýkið og höfðu, eftir langa leit, fundið. allt nema höfuðið. Bentu allar líkur til að þetta væru leifar Hayes, manns Chatarine, Var yfirheyrslum nú haldið áfram, en skötuhjúin neituðu algcrlega að hafa verið viðriðin hvarf Hayes. Næsta dag kom Woods í hcimsókn til Chatarine.. Vissi hann augsýnilega ekkert um handtöku hennar, Ekki áræddi fólkið í nágrenninu að handtaka hann, því að hann var vopnaður. Tók það heldur það ráð, að narra hann á öruggan stað og loka hann inni, þar til lögreglan kæmi á vettvang. Er hann kom út úr húsi Chatarine, vék hann sér að náungum nokkrum, er höfðu stillt sér upp við tröppur næsta húss, og spurði hvort þeir vissu nokkuð um hana. Sögðu þeir, að hún hefði farið niður i „Græna drek- ann“, en þar bjuggu þcir Longmore og lögreglu- þjónninn, bróðir hans. Er Wood kom þangað, tóku þeir bræður á móti honum, afvopnuðu hann og færðu hann til Lambert dómara. I fyrstu neitaði hann algerlega að liafa nokkra vítneskju um hvarf Hayes. En er honum var sagt, að.allt líkið væri fundið, bauðst hann til þess að verða aðalvitni saksóknara, í þeirri von að honiun mundi verða sleppt við alla hegningu. Thomas Billings og Chatarine var strax skýrt frá ákvörðun Woods. Brast hann þá einnig hugrekki til frekari mótspyrnu og játaði á sig glæpinn. Skal hér rakinn æfiferill Chatarine Hayes að nokkiai: Hún var dóttir fátæks verkamanns, Hall að nafni. Var hún fædd í Birmingham og dvaldist hjá for- eldrum sínum lil 15 ára aldurs. Lenti hún þá dag einn í rifrildi við móður sína og strauk að heiman. Hélt hún áleiðis til London. Chatarine var bráð- þroska stúlka og frekar lagleg. Á leiðinni til London hitti hún nokkra liðsforingja. Buðu þeir henni að búa hjá þeim, og þekktist hún boð þeirra. Dvaldi hún þar all-lengi, en þó kom að því að þeir urðu leiðir á henni og ráku hana á brott. Þvæld- ist hún nú víðsvegar um landið, en fékk að lokum lasta stöðu sem þjónustustúlka hjá bónda nokkr- ■ um, er Hayes hét. Bjó hann í Warwickshire. Sonur bóndans varð bálskotinn i Chatarine, og er hún hafði gefið honum jáyrði við bónorði hans, ákváðu þau að gifta sig strax og án samþykkis foreldra hans. Morgun einn skömmu seinna fór Chatarine árla að heiman, og er ungi Hayes „fór til vinnu sinnar“, tók hami með sér peninga „fyrir smíðatólum“, eins og hann sagði. Mættust þau síðan á járnbrautar-. stöðinni, fóru með lestinni til Worcester og létuj gefa sig saman. Svo cinkennilega vildi til, að nokkrir af liðsfor-j ingjum þeim, cr Chatarine liafði búið hjá, voru’ staddir í bænum um þessar mundir. Er þeir heyrðiij um giftinguna, héldu þeir rakleitt til gistihúss þess,! er hjónin bjuggu í, tóku Hayes fastan og kærðu. hann fyrir liðhlaup. | Er Hayes var færður fyrir dómarann, þvertók hann fyrir að hafa nokkurntíma verið í hernum og sagði dómaranum ástæðuna fyrir dvöl sinni í bæn- um. Var íoður hans tilkynnt þetta og brá hann skjótt við og fékk son sinn leystan úr fangelsinu. Þó að Hayes gamli væri ekki allskostar ánægður með þessa giftingu, sá hann þó, að úr þessu værp ekkert hægt að gera annað en að hjálpa ungu hjón-I unum. Gaf hann því yngra Hayes næga peninga tilj þess að setja á stofn eigið verkstæði. Lifðu þau nú rólegu lífi í nokkurn tíma. En Adam| var ekki lengi í Paradís. Chatarine var ekki mikjði ’AKVdlWÖKVNM . .4 í-ltó

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.