Vísir - 14.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Þriðjudaginn 14. maí 1946 m ItÚII'lf VS I H! Til móður minnar. Þetta er fögur og hugljúf, Jítil bók. Hafa þeir Ragnar Jóhannesson og Sigurður Skúlason safnað í kver þetta kvæðum, sem íslenzk skald hafa ort til móður sinnar eða í minningu hennar, allt i'rá Bjarna Thorarcnsen til yngstu skákíakynslóðar \orra tíma. m t kveri J>essu eru svo marg- <ir fagrar og lireinar perlur, að J>að minnir á perlufesti. Perlurnar eru þó misjafnlega dýrmætar, sem von er, því að kvæði eru tekin í kverið liæði eftir þekktustu skáld vor og svo aðra. ■ sem minna hafa af skáldgáfu l>egið, en cru prýðiléga hagmæltir. En öll kvæðin í hók J)éssari eiga sammerkt um |)að, að liöf- undamir leggja J)að fram. sem Jæir eiga hezt, til lieið- urs og þakklætis J)eim vin- inum, sem Jæir hafa beztan att. Þess er ekki Jkirf, að vekja hér athvgli á öltum þeim kvæðum, sem mér þykja bezt í bók Jæssari. Þau cru mörg gamlir luinn- ingjar. En ekki get eg stillt mig um að nefna eitt kvæð- ið úr liópi þeirra, sem eg hafði ekki kynnzt að gagni áður en eg sá J)essa bók. Það er kvæðið: „A leiði mömniu1' eftir Guðmund Friðjónsson. Það er efalaust eitt 'þeirra „móðurkva'öa" á íslenzku. er lengst munu lifa, því að það geymir í sérjieilaga glóð ástar og snilldar. Eg sakna í kveri þessu tveggja Jjóða um efni J)að, sem bókin er helguð. Er það ])irla Ölínu Andrésdóttur: ,,Gekk cg upp á guttskærum móður minnar", eða a. m. k. valdir kaflar úr henni. og svo kvæði Tömasar skálds Guðmundssonar: „Er þú komst þreyttur heim". Bæði iiefðu J)essi úrvalsljóð sómt sér vel í safni jæssu og ver- ið því til prýði. Að öðru leyti er J>að eitt um Jæssa litlu bók að segja, að hún er falleg og luigljúf bók, efni hcnnar grómlaust og hreint og vel til liennar vandað að ytra frágangi. A liún J)að skilið, að vera vel geymd og vandlega lesin og þeim, sem unna góðri móður eða menningu liennar, því að þar er margt skært og fag- urt „liljublað", sem „lielgað er hennar rninni". Á. S. „A bérnskustöðvum" Guðjóns frá Hjöllum. Á síðustu árum liefur ris- ið upp hér á landi sérstök bóJunenntagrein, cr fjallar um J)jóðhætti og byggðalýs- ingar. I'essi alda á vót sína að relíja aftur til J)jóðhátta Jónasar frá Hrafnagili og liéraðsþútta Bjönis O. Björns sonar, „Vestur-Skaftafells- sýsla og íbúar liennar." Þessi alda liefur farið ört vaxandi til þessa, sem ann- Höfundurinn tekur sjálfur fram, að liann geri ekki kröfu til þess að vera settur á bekk með rithöfundum, því að lífsstarf Jians Jiafi rerið á öðru sviði og að hant hafi skrifað hókina sér að- eins til lnigarhægðar og til J)ess að stytta sér stundir á meðan lífsj)reldð væri að smáfjara út. Það er sjálfsagt að lesar- irsvegar stafar að sjálfsögðu inn laki þetta til athugunar af aukinni velmegun, en liins vegar sennilega af Jþóðcrnis legri vakningu vegna lier námsins. Yfirleitt hafa bækur J)ess ar orðið vinsælar og mikilli útbreiðshi, en hitt verður ekki deilt um, að þeg- ar hver sýsla ætlar að gefa út J)jóðháttalýsingu síns bvggðarlags og svo koma fjöldi ejnstaklinga sem skrifa endurminniugar um J)jóð- liætti ;eskustöð\'a og átt- liaga sinna, þá lilýtur að vakna sú spurning, hvort ekki sé nóg komið af sliku. Ekki af J)ví að J)etta geti ekki verið ágætar bókmenntir, fróðlegar og' skenuntilegar, lieldur hitt, að J)arna hljóti ólijákvæmilega að vera um endurtekningar að ræða, og að það sé að bera í ljakkafullan lækinn að bera meirá af J)jóðliáttaJýs- ingum á borð fyrir fólk. Þessu er' til að svara, að Jþóðhættir livers byggðar- lags eru ævinlcga að ein- liverju frábrugðnir J)jóðhátt- um annarra byggðarlaga, jafnvel svo að sérstakar venjur geta gilt fyrir livert einstakt heimili. Ef einhvern- tíma yrði svo ráðist í að gefa út stórt, vísindalegt og tæmandi rit um jjjóðlíætti ís- lendinga fyrr og síðar, er óneitanlega fengur að hverri bók sem kemur frani á sjón- arsviðið og fjallar um J)essi efni. Fyrir utan svo það, að með hverri bók sem skrifuð er um livað svo sem liún fjallar kynnist lesandinn að einhverju leyti persónu höfundarins, og það er líka nokkurs virði. Nýútkomin bók, sém ó- hjákvæmiléga á lieima í' fiokki ofangreindra rita er „Á bernskustöðvum" eftir Guðjón Jónsson frá Hjöllum í Gufudalssveit. Bókin er að nokkru leyti lýsing á lifnaðarliáttum eins og þeir voru á síðari liluta 19. aldar, í innsveitum Breiðafjarðar, en að öðru leytinu er liún bernsku- og æslviiminningar höfundarins, sem fæddist og ólst upp á þessum stoðvum. og geri aðrar kröfur til nianns, sem starfað hefir baki brotnu að búverkum alla sina ævi, lieldur en til manns sem gerist rithöfund- náð4ur að ævistarfi og heimtar árlegan rithöfundarstyrk úr ríkissjóðí. Og miðað við J)ess- ar aðstæður tel eg bókina ekki aðeins góða, lieldur mjög góða. Það andar í gegnum alla bókina svö miklum hlýleik, svo innilegri ást til æsku- stöðvanna, sem liöfundurinn sér nú í næstum rómantísku ljósi eftir að liann er horf- inn þaðan, að það hlýtur að heilla lesandann og vekja hjá honum áþekkar hugsanir og tilfinningar, ef á annað borð er nokkur slíkan liljóm- grunn að finna hjá lesand- anum. Guðjón ann elvki aðeins æskusföðvunum, heldur öllu því sem fagurt er og gott. Hann ann sólinni, vorinu og gróandanum. Frásögnin er yfirleitt látlaus, stundum helzt um of, þannig að mann langaði til að fá meira ris í liana. Þó gætir tilþrifa og stíganda í frásögn ef svo ber undir, og er t. d. frásagan um slysið á Þorskafjarðar- heiði 1882 gott dæmi um hvað .Guðjóni tekst J)egar liann hefir dramatísk við- fangsefni að glíma við. Og enda þótt eg telji „A bernskustöðvum" ekki sldpa neitt öndvegi 1 endurminn- inga- eða ])j óð 11á11a 1 ýsingum íslenzkra bókmennta, ér hér þó um að ræða svo hugþekka J)ók að fram lijá henniverður eklci gengið í vali liollra og góðra l)óka. Bókin er með fjölda ljós- mj-nda frá æskústöðvum höfundarins. Formála að lienni liefir Ólafur prófessor Lárusson skrifað, og Isafold- arþrentsmiðja li. f., sem er útgefandinn, liefir gert sitt til, að gera liana sem J>ezta út garði. Þ. J. TLA BL0MA6UÐIN Bankastræti 14, er byrjað að selja allskonar fjölærar plöntur, trjá- og rósarunna. Sénti 4957. Hálft steinhús í miðbænum til sölu. Laus íbúð. Tilboð, merkt: ,,MillihSalaust“, sendist Vísi. Skrifstifu og lagerpláss óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 5721 2 stúlkur óskast Meitt og Kalt Sími 3350 og' 5864. ííeíi til sölu 4—5 rúllur gólfdúk, bezta gerð. Uppl. á Urðarstíg -6 A, kl. 8-10 í kvöld. Gísli Gíslason. E&UFHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- sldptanna. — Sími 1710. Hárlitun Heitt og kalt permanent. rneð útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. mim FYLGIR hringunum frá SIGURÞðR Hafnarstræti 4. ALLSKONAR AliGLÝSINGA i’EIKNINGAR VÓUUUMBLUIR VÖRUMIÐA IJÓKAKÁI'UR BRÉFHAUSA V.ÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI. SIGLl. AUSTURSTRÆT! 12. Alm. Fasteignasalan ( Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bunkastræti 7 Stmi 6063. STOLKA óskast Upplýsingar gefur ráðs- lconan. Sími 2950. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.