Vísir - 14.05.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R
Þriðjudaginn 14. maí 1946
06 BÓHWNM1B
Til
moour
minnar.
Þettn er fögur og hngljiii',
lítil bók. Haí'a j)eir Rágnar
Jóhannesson og Sigurður
Skúlason sáfnað í kver |>etta
kvæðum, sem ísíénzk skald
hafa ort til ínóðnr sinnar éða
í minningu hennar, allt i'rá
Bjarna Thorarensen lil
vngstu skáldakynslóðar
vorrá íima.
m I kveri þcssu eru syo marg-
ár fagrar og hreinar perlur,
að. það minnir á perlufesti.
Perlurnar eru þó misjai'nlega
dýrmætar, sem vou er, þvi að
kvæði eru tekin í kverið þæði
ei'lir ])ekktustu skáld vor og
svo aðra. ¦ sem minna hafa
'a'f skáldgáfu þegið, en éru
prýðilcga hagmæltir, En öÚ
kvæðin í bók þcssari eigá
sammérkt um það, áð höf-
undarnir legjgja það fram.
sem þeir eiga bezt, til heið-
úrs og þakklætis þeinj vin-
inum, sem þéir baf'a hcztan
ált. Þess cr ckki þörf, að
vekja her aíhygii á ðlíum
])eim kvieðum, sem mcr
þykja bezt í bók þessari.
Þau eru morg gamlir kunn-
i'ngjar, En ekki get eg stilli
jnig um að nefna eitt kvæð-
ið úr höpi þeirru, sem eg
hafði ekki kvnnzt að gagni
áður en eg sá þcssa bók. ÞaÖ
er kvieðið: ,.Á iciði niömmu"
eí'tir Guðmund Friðjónsson.
Það er efalaust eitt 'þeirra
„móðurkvæða" á íslenzku.
cr lengst munu Jifa, J)ví að
það geymir í sérjicilaga glóð
ástar og snilldar.
Eg sakna í kvcri þessu
tveggja ljóða uín efni þaðj
sem bókin er belguð. Er það
J)ula Ólínu Andrésdóttur:
,,Gekk eg upp á gullskærum
móður minnar", eða a. m. k.
'valdir kaflar úr henni. pg
svo kvæði Tómasar skálds
Guðmundssonar: ,.Er J)ú
komst þreyttur heim". Bæði
Iiefðu þessi úrvalsljóð sómt
sér vcl í safni þessu og ver-
ið J)vi til prýði.
Að öðru leyti er það eitt
um þessa litlu bók að segja,
nð hún er falleg og hugljúi'
bók, efni hennar grómlaust
og hreint og vel til hennav
vandað að ytra frágangi. A
bún Jiað skilið, að vera vel
geymd og vandlega tesin og
þeim, sem unna góðri móður
eða menningu hennar, því að
þar er margt skært og fag-
urt „liljublað", sem „helgað
cr hennar minni".
Á. S.
##A bérnskustöðvuiii/#
Guðjóns frá Hjölfum.
A síðustu árum hcfur ris-
ið upp hér á landi sérstök
bólunenntagrein, er fjallar
um þjöðhæfti og byggðalýs-
ingar. Þessi alda á rót sína
að rekja aftur til J)jóðhátta
Jónasa'r frá Hrafnagili og
héraðsþátta Bjönis O. Björns
sonar, „Vestui'-Skaftafells-
sýsla og íhúar hennar."
Þessí alda hefur farið ört
vaxandi til J)essa, sem ann-
arsvegar stafar að sjálfsögðu
'af aukinni velmegun, en hins-
vcgar scnnilcga af Jjjóðcrnis-
legri vakningu vcgna her-
námsins.
Yfirleitt hal'a hækur þcss-
ar orðið vinsielar og' náði
mikilli útl)reiðslu, én hitt
vcrður ckki deili um, að þeg-
ar hver sýsla ætlar að gcfa
út þjöðháttalýsingu síns
l)yggðarlags og svo koma
i'jöldi ejnstaklinga scm skrii'a
endurminningar lun l).jóð-
hætti a'skustöðva og átt-
haga sinna, þá hlýtur
að vakna sú spurning,
hvort ckki sé nóg komið
af' slíku. Ekkiai' því að þetta
ekki vcrið ásætár
Höfundurinn tekur sjálfur
fram, að hann geri ekki
kröfu til þess að vera settur
á bekk með rithöfundum,
J)ví að lífsstarf hans hafi
verið á öðru sviði og að hanu
hafi skrifað bókina sér að-
eins til hugarhægðar og til
J)ess að stytta sér stundir á
meðan lífsþrekið væri að
smáfjara út.
Það er sjálfsagt að lesar-
inn taki þetta til athugunar
og geri aðrar kröfur til
manns, scm starfað hefir
haki hrotnu að búverkum
alla sína ævi, heldur en til
manns sem gerist rithöfund-
4ur að ævistarfi og heimtar
árlegan rithöfundarstyrk úr
ríkissjóði. Og miðað við þess-
ar aðstæður tel eg bókina
ckki aðcins góða. heldur
mjög góða.
Það andar í gegnum alla
bókina svö miklum hlýleik,
svo innilcgri ást til æsku-
síöðvanna, scm höí'undurinn
sér nú í næstum rómantísku
ljósi ei'tir að hann er horf-
inn Jxiðan. að það hlýtur að
gcti
l)ókmcnntir. í'róðlcgar og
skcmmiilegar,'lieldur hitf, að
þarna iiljóii óiijákvæmiiega
að vcra um cndurtckningar
að ræða, og að það. sé að
l)cra í bakkai'ullan lækinn að
berá meira af þjóðháttaíj's-
ingum á horð fyrir fólk.
Þessu cr' til að svara, að
þjóðhættir hvers byggðar-
lags eru ævinlcga áð ein-
hverju frábrugðnir þjóðhátt-
um » annarra byggðarlaga,
jafnvcl svo að scrstakar.
venjur geta gilt fyrir hvcrt
einstakt heimili. Ef einhvern-
tíma yrði svo ráðist i að
gefa út stórt, vísindalegt og
tæmandi rit um J)jóðhætti ís-
lcndinga fyrr óg' síðar, er
óneitanlega fengur að hverri
bók sem kemur fram á sjón-
arsviðið og fjaliar um þessi
ei'ni. Fyrirutan svo það, að
mcð iivcrri bók scm skrifuð
cr um hvað svo sem hún
i'jallar kynnist iesandinn
að einhverju leyti pcrsónu
höiundarins, og það er líka
nokkurs virði.
Ivýútkpmiu i)ók, sem ó-
hjákvæmilega á hcima í"
i'loklci ofangrcindra rita cr
„A bcrnskustöðvum" eftir
Giiðjón Jónsson frá Hjöllum
i Gufudalssveit.
Bókin er að nokkru leyti
lýsing á lifnaðarháttum eins
og þeir voru á síðari hluta
19. aldar, í innsveitum
Breiðafjarðar, en að öðru
leytinu er hún bernsku- og
æskuminningar höfundarins,
sem fæddist og ólst upp á
J)essúm stöðvum.
heilla lesandann og vekja
hjá honum áþekkar hugsanir
Og tilfinningar, ef á annað
borð er nokkur slíkan liljóm-
grunn að finna hjá lesand-
ánum.
Guðjón ann ekki aðeins
æskusföðvunum, heldur öllu
þvi sem fagurt er og gott.
Hann ann sólinni, vorinu og
gróandanum. Frásögnin er
yfirleitt látlaus, stundum
helzt um of, J)annig að mann
langaði til að fá meira ris í
hana. Þó gætir tilþfífa og
stíganda í frásögn ef svo ber
undir, og er t. d. írásagan
um slysið á Þorskafjarðar-
heiði 1882 gott dæmi um
hvað .Guðjóni tekst J)egar
hann hefir dramatísk við-
fangsefni að glíma við.
Og enda Jjótt eg telji „A
bernskustöðvum" ekki skipa
neitt öndvegi i endurminn-
inga- eða Jrjóðháttalýsingum
íslenzkra bókmennta, er hér
J)ó um að ræða svo hugjjekka
bók að fram hjá henniverður
ekki gengið í vali hollra og
góðra bóka."
Bókin er með fjölda ljós-
myndá frá æskústöðvum
höfundarins. Formála að
henni hefir Ólafur prófessor
Lárusson skrifað, og Isafold-
arprentsmiðja h. f., sem er
útgefandinn, hefir gert sitf
til, að gera hana sem bezta
út garði.
Þ. J.
TLA BLOMABUÐÍN
Bankastræti 14,
er byrjuð að selja
allskonar fjölærar
plöntur, trjá- eg
Suni 4937.
Hálft' sfeinhú
í miðbænum til sölu. Laus íbúð. TilboS, merkt:
„Milliliðalaust", sendist Vísi.
Skrífstofu og lagerpláss
óskast nú þegar.
Upplýsingar í síma 5721
2 stúlkur
óskast
Meiff og Kalf
Sími 3350 og 5864.
ííefi tii sölu 4—5 rúllur
gólfdúk*
bezta gerð.
Uppl. á Urðarstíg 6 A, Id.
8—10 í kvöld.
Gísli Gíslason.
KIUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Hárlifun
Heitt og kalt
permanent.
með útlendri olíu.
Hárgreiðslustofan Perla.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞOR
ílafnarstræti 4.
ALLSKONAR
AliGLSSINGA
IEIKNINGAR
VÖIíUUMiJl'.UIR
VÖRUMIJDA
ISÚKMÍÁI'VR
liUÉFHAUSA
VÖRUMERKl
V'iJKZLUNAR-
MEBKI, SIGU.
AUSTURSTRÆTI 12,-
Alm. Fasteignasaian
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7 Simi 6063.
óskast
Upplýsingar gefur ráðs-
konan.
Sími 2950. '
BEZTAÐAUGLÝSAIVISI