Vísir - 14.05.1946, Blaðsíða 8
v«ö
V I S I R
Þriðjudaginn 14. maí 1946
BUICK
módel' 1941, lítið keyrður
og í fyrsta flokks sfáridi,
er til sölu. Nokkuð af
varahlutum fylgir. — Bif-
reiðin er til sýnis hjá
Hrafni Jónssyni, Öðins-
gotu 1.
¦;
j 1
!
.
f í
1 til 2 tonna til sölu.
Sterkur og 'traustur með
5 hestafla Pclikan vél. —
Einnig 7 ný rauðmaga-
net, 3 grásleppunet og 3
stór síldarnet með öllu til-
heyrandi, allt í góðu lagi.
Sanngjarnt verð. — Til-
boð leggist inn á af-
greiðslu hlaðsins fyrir
fimmtudagskvöld. merkt:
„X bátur".
:m&meá/lm
KENNSLA — Söngriáhi —
Tek aftur á móti nemendtim til
songnáms. Guðmunda Elías-
dóttir, Miðstræti 5. (526
ARMBANDSÚR, nr. 3434.
heíir tapazt í Hafnarstræti eða
Vesturgötu. Finnandi vinsam-
legast skili því til rannsóknar-
lögreglunnar. (497
PENINGABUDDA með
peningum tapaöist frá Bjarnar-
stíg niður Skólavörðustíg. —•
Finnandi geri aðvart í síma
2581. (499
M/s „NIEWAAL" hleður í
HULL
tim miðjan þennan mánuð.
Flutningur tilkynnist til:
The Hekla Agencies Ltd.
St. Andrew's Dock
HULL
Einarsson, Zoéga & Co. h/f
Hafnarhúsinu. Sími 6697.
TAPAZTV hefir vcski með
peningum á leiöinni frá
Nönnugötu að Klapparstig. —
Skilist gegn íundarlaunum á
Uro'arstíg 16. (500
BRENNT silfur-armband
tapaðist á dansleik í Mjólkur-
stöSinni um mánaðamótin síð-
ustu. Sími 3186.. (501
DÖMUUR tapaðist frá
Laugavegi 135 að Yerzl. Bjorn
Kristjánsson. Vinsamlegast
skilist í Yerzl. Björn Kristjáns-
son. (502
• KONA tapapi lakkeruSu
veski frá Vitastíg að Baróns-
stíg. Vinsamlegast skilist á
Miklubraut 11. • (503
E.s. „Lagarfoss"
'fer héðan miðvikudaginn 15.
þ. m. kl. 8 síðdegis til Leith,
Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar.
H.f. Eimskipafélag Islands.
KNATTSPYRNU-
FÉL FRAM
heldur skemmtifund í
Þórscafé miðvikudag-
inn 15. þ. m. kl. 9 e. h.
SAMKOMA vcrður á
V.ræöraborgarstíg 34 í kvöld kl.
&y2. Allir velkomnir. (541
STÚKAN SÓLEY, 111. 242.
Fundur annaS kvöld í Templ-
-arahöllinni kl. &30. Innsetning
rótbættismanna. Kosning full-
¦atrúa til Umdæuiisstúkitþings.
Hlaðið Xcisti Iesíöf TvísongOr.
(Tvær systur).____________(538
• — Lekfa. -'.—
VILL ekki einlivcr vera svo
£>óimr aS leigja raér tjaldstæoi
i eSa vi'ð bæinn í óákveðinn
tíma. Vil borga vel fyrir þaö.
Uppl. i síma 4179 kl. 1—6. (451
RAUTT þrihjól hefir tap-
azt. Skilist til Möllers, Týs-
götu 1. (536
HVER getttr leigt reglu-
sömtmt karlmanni herbergi i
3—4 raánuSi? Má vera lítið. —
Til1)oS sendist blaöinu fyrir 15.
þ. m., merkt: ..Sanngjarnt".
HERBERGI. Tveir reglur
samir menu óska eítir her-
bergi í mið- eða vesturbænum.
GreífSsla eftir ^amkomulagi.
TilboS, merkt: „G. G. 200—250"
skilist á afgr. blaðsins fyrir
þriðjudagskvöld. (494
HERBERGI og fæði getur
stúlka íengið gegn húsbjálp
fyrri hluta dags. Antón Jóns-
son, Brávallagötu 12. (508*
I UNGUR sjómaður óskar
eftir herborgi. Tilboð, merkt:
**>—'i^". sendist hlaðinu
(498
STULKA óskast fyrri part
dags á Sólvallagötu 51. Sér-
herbergi. (537.
UNGLINGSSTÚLKA ósk^
ast. Sími 1425.
(535
STÚLKA óskast á gott
sveitaheimili á\ Snæfellsnesi.
Mættti hafa ineö sér barn. —
Uppl. á Bárugötu 5, miðhæð.
STULKA eða unglingsstúlka
óskast. — Sérherbergi. Karen
Ásgeirsdóttir Samtúni 16. (528
STULKA óskast í sttmar-
bttstað rétt utan við bæinn.
Gott kaup. — Uppl. Laugaveg
19- Í529
TELPA 12—14 ára óskast til
að gæta harns. — Uppl. Hverf-
isgöttt 32, uppi. (53°
MYNDARLEG EKKJA eða
stúlka, barnlatts, 27—35 ára,
óskast til a'ð gera í stand heim-
ili hjá einhleypum manni. —
Mynd óskast. Væri gott að hún
spilaði á orgel, Bréf óskast á
afgr. Vísis fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „150". (coo
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast til að gæta harns. Fjóla Ól-
afsdóttir, Hringhraut 203. —
Sími 5609. (505
STULKA eða unglingur
óskast i vist. Scrhcrlicrgi. —
Laufey Arnalds, llrctnugiJtu
6. (506
TIL SOLU meö tækifæris-
verði gott píanó, 2j'a lampa út-
varpstæki og klæöaskáptir. —
Up]>l. í Vífilsgötti 20, eftir kl.
5 í dag og á morgun. (492
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum ttm land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
48t>7. : (364
TELPA, 12—14 ara. óskast
til að lita eftir tveimur biirnuni.
Uppl. á Bárugötu 30. Simi 6171.
(507
TELPA óskast til að gæta
harns í sumar. Jónína Briem,
Hátún 27 sími 5033. (531
AFGREIÐSLU- og eldhús-
stúlka óskast í West-Eitd, Vest-
urgötu 45. Sími 3049. (479
GÚMMIFATNAÐUR og
gúmmíviðgerðir. Vopni. Aöal-
stræti 16. (288
SAUMAVELAVTOGERÐIR
Aherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Fataviðgerðin
Gerum tíB anskonar fít -—
Áherzla 15gS á vandvirkni og
íljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl 1—3. (348
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögS á.vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
SEL snið búin til eftir máli,
sníð einnig herraföt, dragtir og
ttnglingaföt. Ingi Benediktsson,
klæðskeri, Skólavöröustíg 46.
Sími 5209 (43
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
1—2 STULKUR vantar á
veitingahús utan við bæinn. —
Uppl. á Lindargötu 60. Sími
1965. (66
-A
-J1.-)
sem fvrst.
GÓÐUR sttmarbústaður ósk-
-list til leigu. Sími 5275. (515
2 GÓBAR stofur í Klepps-
holti til leígú ívrir cinhleypa.
Xokkttr fyrirframgreiðsla. —
Tilboð scndist inn á aígreiðslu
blafísins f\ rir Fímrhfúdagskvöld
merfct.35. (519
Wmm I
STÚLKA óskast í vist. Scr-
tférbergf. Valj4'erður Stcfáns-
dóttir, (iarðastræti 25. ('539
TELPA óskast til að gæta
drengs á þriðja ári. Uppl. Karla-
götu 6 (kjállara t. h.) eftir kl.
6 í kvöld. {543
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa. Fæöi og húsnæði
getur fylgt. Café Flórida,
Hverfisgiittt 69. (3J7
VIDGERÐIR á dívöntmi,
allskonar stoppuSum húsgögn-
um og hílsætum. ;— Húsgagna-
vinnttstofan, Bergþórugötu 11.
TELPA, 8 — 10 ára, óskast
til hádegís til að passá árs-
gajnlan dreng. L.indargötu 42A.
STULKA óskast iyrrihluta
dags á heimili Stefáns í).
Björnssonar, Hrefnugötu 10.
. STÚLKA eöa tmglingsstúlka.
13—14 ára, óskast i vist. L'ppl.
í síma 1513. (511
BARNGÓD stúlka óskast á
heimili rétt'fyrir titan bæinn,
mætti hafa með sér barn. Gott
sérherbergi. Uppl. á sauma-
stofunni, Hverfisgöttt 49. (466
KÖRFUSTÓLAR og önnttr
húsgiign fyrirliggjandi. Körfu-
ger.ðin, P.ankastræti io. Sími
2165. (207
KAUPUM tuskur, allar teg-
tindir. Húsgagnavinnustofan,
Baldursgötu 30. (513
GÍRKASSI í Dodgc til si'.ltt.
Tilboð, merkt: „Model '40"
lcíwist inn á afgr. blaðsius
! BARNASOKKAR, bangsa-
buxur og golftreyjur
Prjónastofan Iðunn,
Fríkirkjuveg 11 (510
FERDARITVÉL óskast til
káúps. Tilboð sendist afgreiðsl.
f)M-ir fimmtudag merkt 500 (512
STULKA eða íullorðin kona
óskast i vist á Yesturgiku 22,
niðri Gott sérherbergi. (516
STÚLKA óskast til afgreiðsltt.
Uppl. hjá A. Bridde, Hverfisg
39- (5í8
STULKA getur fengið at-
vinnu nú þegar við afgreiðslu
i). fl. í Kaffistofunni Hafnar-
stræti 16.
Hátt kaup. — HúsnæSi íylgir
ef óskað er. — Sömuleiðis ósk-
ast stúlka við baksthr, ein-
hvern tíma dagsins.
Uppl. á staðnum e'ða Lattga-
veg 43 1. hæð. Sími 6234. (524
DÍVANAR, allar staerðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan. Berþóruepðtii 11. (727
DÍVANAR fyrirliggjándi.
Húsgagnavinnustofa Ásgr. P.
Lúövígssonar, SmiSjttstíg. II,
sími 6807. (204
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzl. Venus. Sími 4714 og
Verzl. Viðir, Þórsgötu 29. Sími
4652. (81
ORGEL óskast til kaups. —
Uppl. í sima 4016 (514
PÍANÓ.,Af sérstökttm ástæð-
tun til sölu. Tilboð merkist
..Fíanó'' sendist blaöinu. Í513
MÓTORHJÓL til siilu, —
„Matchless". —¦ Uppl. í síma
6936. Tækifæriskaup . (4S>°
Fólksbifreið,
í ágættt standi til solu, sarin-
gjarnt verð. Til sýnis á Bergst.
10A frá kl. 5—8 í kvöld. (517
SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN, eldri gerð. Til siilu á
I-'ársgötu 15. — Upplýsingar í
síma 2131. (521
TIL SÖLU Garðskúr með öll-
11 m áhöldum. Garðitr getur fylgt
ef óskað er.' —¦ Upplýsingar
miðvikudagskviild frá kl. 6 til
io. Kaupmannatúni 34 eða
Laugáveg 58. (520
LEGUBEKKUR i ágætu
standi, ca. 75 cm. breiður til
siilu. —. Til sýnis í Skálholti viS
K;u)laskjólsveg. (522
TIL SOLU ljósblá sttmar-
kápa 'með skinni og köflótt
sportdragt. —¦ Uppl. í síma
"435- (523
UNGLINGSTULKA eða
eldri kona óskast í góðan sum-
arbústaÖ við l'in^vallavatn í
suniar. Tilboð. merkt: ,.1'ing-
vallavatn", sendist afgr. blaðs-
ins. ('495
UNG DAMA óskar eftir
vinnu við að ganga um beina.
Herbergi áskilið. TilboS, ásamt
lattnatilboði, sendist Vísi,
merkt: „Vinna". (496
SMURT BRAUD OG
NESTISPAKKAR.
Afgreitt til 8 á kvöldin. .
A helgidögum afhent ef
pantað er fyrirfram.
Sími 4923.
VINAMINNI.
KAUPUM flo-skur. Móttan*
Grrttisgotu 30, Wl 1—5. Smd
5J05- Sækjutn. (4.1
HARMONIKUR. Höfttm
ávallt harmonikur til sölu. —
Kaupum allar gerðir af har-
monikum. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (804
GÓÐ fiðla til sölu. — Uppl.
í síma 3162. (542
GOTT 4 lampa Philips tæki
til sölu með -tækifærisverði. —
l'pplýsingar á Ásvallagiitu 1 t
milli kl.. 8—(> í kvöld og n;cstu
kvökl. ('524.
Notaður BARNAVAGN ti!
si'iht I .jósvallagi'itu 8. Uþpi-
Sími 57 (/). 1 527
REIDHJÓL mcð hjálpar-
mótor til sölti. — Uppl; Kirkju-
stræti 4. (532
KASSAR ur þykkunt borð-
imi til siilu. Bpnl. l.angavegi
34 A._______________________(533
TVÖ GÓLFTEPPI til sýnis
og sölu á Kjálsgi)tu 79, eítir kl.
6 í kvöld. (500
OTTÓMANAR og dívanar,
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897.