Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 21. maí 1946 V 1 S I R 7 llllbT M. Ayres PriHAeAAan Hún liafði öft liugsað um Jónatan Corbie. Henni geðjaðist mæta vel að honum,tillU augna iians var vinsamlegt og bar trausti vitni, en liún málti ekki til þess liugsa að giftasl honum, af því að hún elskaði annan mann. Hugh liafði komið með tillögu sína varðandí Jónatan Corbie jafn rólega og liann liefði rétt henni nýjan liatt, sem liann legði til að liún fengi sér. Og hann hafði sagt, að flestar konur væru orðnar leiðar á eiginmönnum sínum eftir tveggja mánaða lijónaband. Yoru þá einskis metnar lengur liinar fornu dyggðir, ást og heið- arleiki. Ilenni var þungt i hug og vonbrigði hennar sár. Allt i einu kom liún auga á bréfberann, sem kom lijólandi í áttina til hússins. Hann var að blistra fjörugt lag, eins og HUgli hafði gert og hann hafði stungið rós í húfuna sína. Það var auðsjáanlegt, að liann var hæst ánægður með lífið og tilveruna, þótt hann ælti aðeins smáhús og liefði fremúr lágar tekjur. Hún andvarpaði og hjóst til að ganga inn . forstofuna, til þess að athuga póstinn, en þar lagði hann liann frá sér. Það var aðeins eitl bréf, sem var stilað til hennar og liún þekkti ritliöndina. Þegar liún sá það varð hún rjóð í kinnum. Hún fór með bréfið út i garð til þess að lesa það þar í ró og næði i skugga gamalla eiki- trjáa.. Þar las liún fyrsla bréfið, sem Clive Weston skrifaði henni, og fyrsta bréfið lians, sem var eilthvað i áttina að vera áslarbréf. Bréfið var svohljóðandi: Kæra Priscilla! Þér verðið sennilega hissa, er þér allt i einu f'áið bréf frá mér, en mér finnst einhvern veg- inn, að eg verði að segja yður á undan öllum frá heppni minni. Þér hafið svo oft sagt við mig, að þér væruð sannfærðar um, að lán mundi falla mér i skaut, og þér gátuð rétt til. Eg hefi fengið lilboð um starf hjá verzlunarfyrirtæki í Auslur-Afríku. Byrjunarlaunin eru ekki há, en þarna er um mikla möguleika að ræða fyrir mann, sem hefir vilja lil að brjótast áfram til að vinna sér fé og frama. Eg legg af stað í næstu viku. Fyrirvarinn er'stultur, en eg hefi mikjnn úhuga fyrir að byrja sem fyrst. Eg veit ekki hvernig kjör konur ciga við að húa á þessum slóðum, en eg hefi heyrt, að margir sem vinna lijá þessu fyrirtæki, liafi farið þangað með lcon- ur sínar. Gaman væri að vita livernig yður mundi lilast á að búa i Austur-Afríku. Má eg koma einlivern daginn áður en eg fer, til þess að kveðja yður? Mér finnst, að eg hafi svo margt við yður að ræða nú, þegar eg er á förum til annarar hcimsálfu og verð fyrirsjáanlega lengi að heiman. Sendið þér línu um það sem fyrst, hvenær eg má koma. Eg er önnum kafinn við að búa mig til fararinnar. Yðar einlægur, C 1 i v e W e s t o n. Til Austur-Afriku! Henni fannsl það svo óra langt í burlu, en þrátt fyrir það og að þess var skammt að bíða, að Clivc legði af slað, var Priscilla hamingju- Samari cn orð fá lýst. Hún líafði álítaf verið sannfærð um, að Clive inundi vegna vel. Það var hún, sem hafði livatt hann til dáða, þegar hann eftir andlát föður síns, neyddist til að hverfa úr yfirforingjastöðu sinni í hernum, og taka sér starf í skrifstofu vixlara. Og nú hafði hann allt i einu fengið til- boð um framtíðarstöðu! Hún las bréf hans hvað eftir annað, þar til hún næslum kunnf það utan að. „Eg veit ekki hvernig kjör konur eiga við að búa á þessum slóðum, en eg hefi heyrt að marg- ir, sem vinna lijá þessu fvrirtæki hafi farið þangað með konur sínar.“ Sagði hann ekki í rauninni með þessum orð- um: „Eg elska þig. Yiltu fara þangað mcð mér?“ Fögnuður ríkti í hjarta liennar og liún kyssti nafnið, sem undir bréfinu stóð. Þegar hann kæmi mundi hann játa lienni ást sína, og þegar hann væri húinn að afla sér trausts og álits í liinni nýju stöðu, mundi hún fax-a til lians og verða lconan lians, og þau yrðu ákaflega liamingj usöm. Iíún hafði gleymt öllum áhyggjúm. Það var bara einn maður í ölluin heiminum, sem máli skipti, máðui'inn, sem hún elskaði, maðurinn, sem liafði skrifað þetta bi'éf. Ilún hoi'fði upp í trjálimið vfir höfði sér og hvíslaði: „Eg liefi alltaf elskað liann.“ „Mai'gir þeirra, sem vinna lijá fyrirtækinu hafa tekið konur sínar með séi'.“ Henni stóð hjartanlega á sama þótl liún yi'ði eina livíta konan í allri Austur-Afriku, ef hún aðeins væri lijá Clive. Hún skildi ekkert í því, að fyrir skammyi stundu liafði hún verið mædd og buguð. Allar ábyggjur liennar voru roknar burtu og liún var svo hamingjusöm, að hana langaði til að syngja hátt, en i sömu svifum var kallað af óþolin- mæði: „Pi'iscilla, hvar ertu, Priscilla?“ Það var Ilugh, sem kallaði á hana. Það var eins og liún liefði verið snert kaldri hönd — hrifsuð af vengi fagurs draums. Og Priscilla var næsta föl, er hún gekk lieim nð húsinu til móts við bróður sinn. 3. KAPITULI. Þegar Jónatan Corbie var á heimleið hugsaði hann einvörðungu um Priscillu. Hún var enn fegurri og viðmótsþýðari en liann liafði ætlað. Aldrei hafði liann litið jafn augnfagra konu. Tilliti þeirra var svo frjálslegt. Honum fannst, að lesa mætti í augum hennar: „Mér geðjast mæta vel að yður. Eigum við að vera viuir?“ Hún hafði sagt, að liann væri vaskur, liug7 rakkur, og það var auðséð, að hún dáðist að Iiugdjörfum mönnum. A KVÖlVltöKVmi Prestur nokkur var að hætta prestsskap. Hann kvaddi söfriuöinn meö þessum oröum: „Þiö virö- ist ekki elska mig', þar senr þér borgið mér eigi laun mín, þiö viröist ekki elska hvert ailnaö, þar sem hér fara aklrci fram neinar giftingar og guö virö- ist ekki elska ykkur, þar sem enginn ykkar deyr.“ ♦ Konttr eru vanar aö byrja að dýrka guö, þegar djöfullinn vill ekki meira með þær liafa að gera. Sophie Arnould. Umferöarsalinn var að monta sig af því viö for- stjórann hjá stóru fyrirtæki, aö hann ’gæti sagt hverjir starfsmanna hans væru kvæntir og hverjir ókvæntir. Er starfsfólkiö kom úr mat, stillti hann sér upp við dyrnar og horföi á það um leiö og þaö gekk inn. Honum skeikaöi ekki. Er allir voru komn- ir inn, spurði forstjórinn hann, hvernig hann gæti séö þetta. j „Af því,“ svaraði maöurinn, „að kvæntir menn þurrka alltaf af skólnum sínum áöur en þeir ganga inn, eu ókvæntir ekki.“ Tokyo undii sprengjuregni Bandaríkjamanna. Eftir Lars Tillitse, fyrrv. sendiherra Dana í Japan. hljóðið. Eg var staddúr heima hjá mér, ásarnt fjór- um hjúum mínum og tveimur lögregluþjónum, sem sendir höfðu verið úr aðalbækistöðvunum mér til öryggis. Yið lieyrðum drunurnar í hreyflunum og okkur fannst flugvélarnar fljúga rétt vfir húsaþök- unum. Allt í einu barst okkur til eyrna einkenni- legur gnýr af einhverju, sem virtist falla til jarðar þar í nágrenninu. Ösjálfrátt fleygðum við okkur til jarðar, en risum þó brátt á fætur aftur. Ekkert varð okkur að meini, en í um 600 metra fjarlægð hafði „Molotov-kokkteill" fallið á húsaþyrpingu eina og kviknuðu þar miklir eldar samstundis. Margir elds- voðar brutust út víðs vegar um borgina þann dag og tala bi'unarústanna jókst að miklum mun. Þar sem flest öll hús í Tokio - að undanteknum hinu nýtízku Manmouchi-hverfi eru byggð úr timbri, breiddust eldarnir einatt óðfluga út. Hús tré og garð- ar brunnu upp til agna og ekkert varð eftir annað en öskuhaugar og nokkrir kræklóttir járnbútar. En eg var smám saman tckinn að venjast sprengju- árásunum og var stöðugt reiðubúinn til að hverfa lir húsi mínu með stuttum fyrirvara. Hafði eg sent dýrmætustu húsgögn mín og aðrar eignir til Karuiz- awa, þar senx þeim var komið fyrir til geymslu i einu hinna mörgu, tómu verzlunarhúsa við aðalgöt- una. Þau fáu verðmæti, sem eg átti enn þá í Tokio. höfð'u vei’ið látin niður í tvær töskur, sem alltaf voru á reiðum höndum til brottflutnings. Eg hafði látið gex’a loftvarnaskýli i garði mínum; var það ekki sérlega ti'aust, en þó miklu hetra en flest slík skýli i nágrenninu. A því voru tvennar dyr og það tók 10 manns. En dag einn hrundi það eftir úrhellis- rigningu. Reyndi eg að fá gert við það aftur, ókleift var að xitvega nauðsynleg efni með stuttum fyrir- vara, enda þótt eg leitaði ásjár hæði hjá utanrikis- ráðuneytinu og borgarráðinu. Hvarvetna var tilfinn- anlegur skortur hvers kyns efniviðar, og var það e. t. v. ástæðan til þess, að íbúar Tokioborgar voru hvattir til þess að grafa sér loftvarnarskýli undir húsum sínum - en sú ráðstöfun reyndist síðar dauðaorsök þúsunda japanskra horgara. Eg notaði aldrei loftvarnarskýli mitt. Meðan á loftárásunum stóð, fór eg stundum xiiður í miðstöðv- arherhergið í kjallaranum og stundum hafðist eg við i forsalnum, en þar voru margir útgangár; en oftast næi' var eg úti á götunni. I allri Tokio var eklci til eitt einasta sprengjuhelt, opinbert loftvarn- arskýli og telja mátti á fingrum sér einka-loftvarna- skýli þau, sem byggð voru úr steinlími. Aðfaranótt 10. marz mun aldrei líða mér úr minni. Cti var stormur og kuldi, og í herberginu, þar sem eg sat, var loginn fölur og daufur á gasofninum, sem eg hafði til upphitunar. Þjónarnir voru farnir heim til sin eins og venjulega. Þeir voru allir kvæntir og vildu auðvitað helzt vei'a lieima hjá sér um næt- ur, ekki sizt nú, eftir að næturárásirnar voru hyrj- aðar. Yoshida, bílstjórinn, sem var ókvæntur, svaf í herbergi sínu ofan á bílskúrnum. Eg var aleinn í hinu stóra húsi. Kl. 11 ætlaði eg í rúmið, þegar flaut- urnar gáfu fyrsta loftvarnamerkið. Eg var varla búinn að opna útvarpið og gæta að því, hvort myrkv- unin væri í lagi, þegar mesta hættumerkið var gefið. Eg jji’eifaði mig niður stigann í myrkrinu og rakst á Yoshida í forsalnum, en jafnvel áður en við kom- umst niður í kjallai'ann, heyrðum við í fyrstu flug- véiunum vfir höfði okkar. Hávaði þeirra var óskap- legur. Þegar fyi'sta fylkingin var flogin hjá, skriðum við upp úr kjallaranum og fói'um út á götuna. Þar í myrkrinu rakst ég á nágranna minn, sem var skraddari, er hafði dvalizt í Ameriku fyrir nokkr- um árum og var nú loftvarnastjóri í hverfi því, sem sendiráðið var í. Rakarinn, slátrai'inn, ljósmynd- arinn, blómasalinn, tóbakssalinn og allir hinir smá- kaupmennirnir í götunni og voru þeir einnig saman komnir, ásamt konum sínum og börnum, og voru allir klæddir eins og tækifærið ki'afðist, með lijálma og baðmullarhettur. Ctvarpið gekk af fullum krafti, og dyr ög gluggar voru opnir upp á gátt, svo að fólkið á götunni gæti fylgzt með tilkynningunum. Við gátum þegar séð bjarmann af mörgum elcls-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.