Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 8
V 1 S I R Föstudaginn 24. maí 1940 En nú skeði það, sem engan hafði grunað. IJni leið <>g Tarzan átti eftir úfarið uni það bil eitt fet að trénu, sveigði hann höfuð sitt frá, svo að faaus apans lenti með miklu höggi á jrcnu. Við höggið féll Tarzan á jörðina, en stóð jafnskjótt upp aftur, og nú skellti hann hinum meðvitundarlausa apafor- ingja á bak sér og gekk til hinna ap- anna, sem göptu af undrun yfir þess- um aðförum. L____________________________:_______’ „Kagoda,“ hvislaði apaforinginn, skjálfandi af ótta, er hann raknaði úr rotinu og Tarzan herti að harka hans. „Eg gefst upp. Hvita konan er þín.“ „Afhendið niér konuna,“_ skipaði Tar- zan. En nú fór á annan veg en mtlað var. Er aparnir liöfðuð séð endalok bardag- ans, sögðu þeir: „Hvíta konan er okk- ar. Við látum lvana aldrei af hendi. Henni skal fórnað á altari guðsins." Traman gefur kost á sér '48 Harry Truman, forseti Handaríkjanna, mun gefa kost á sér við næstu forseta- kosningar. ÍÍenry Wallacc, sem er verzlunarmálaráðh. Banda- ríkjanna, hefir skýrt Ixlaða- mönnum frá því, að Truntan hafi ákveðið að verða í kjöri fyrir demokrata, ef þess verði óskað, við kosningarnar 1948. I K. F. U. M.-húsinu veröur samkoma í kvöld, kl. 8.30. I. Reistad, sjómaimatrá- lxoði frá Noregi talar. •»— Állir hjartanlega velkomnir. FIMLEIKA- FLOKKAR í. R. Æfingar í kvölcl: K. 8—9: Kvenfl. •— 9—10: Karlafl. 3. DÓMARANÁMSKEÍÉ Í.R.R. hefst eftir helgina. — Kennarar vcröa: Benedíkt Jak- obsson, Ólafur Sveinsson og Þorsteinn Einarsson. Þátttaka tilkynnist fjmir sunnudag. 'Stjórn í. R. R. ÆFINGAR í dag á Framvellinum. Knattspyrna, A-flokk- ur kl. 8—5, 4. fl. kl. Kl. 4.30—5.30: 5- fl. — 5-3°—6.30: 4. fl. — 6.30—7.30: 3. fl. Á íþróttavelinum. — 9—10.30: Meistara og 1. fl. KNATTSPYRNU- ENN. Æíing á grassvellin- um: 5—6,. meistarar og 5. flokkur kl. 8—9 og 3. flokkur kl. 9—-io. Hándknattleikur kvenna kl. 9—10. (890 FARFUGLAR! Um helgina verð'ur íariö aö Hvammi í Kjós og Unnið við aS. standsetja nýtt ,,hreiðuf“ sem deildin hefir fengið þar. Einnig verSur gengiS á Hengil (803 m.). Á laUgardag elciS aS Kolviðarhóli og gist þar, en gengiS á Hengil á sunnudag. Allar nánari upplýsingar geftiar á skrifstofu deildarinn- ar í Iönskólanum i kvöld (föstu- dag) kl. 8—-10 e. h. Stjórnin. P" i>s» ÁRMENNINGAR! m Ifandknattleiks- fókkar karla: Æfing i kvöld kl. 9 inn á MiStúni. — HAND- HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS! — Æfing veröur í kvpld kl. 8, á Höföatúni. Mætiö vel og stundvislega. Glímumenn Ármanns! Æfing í kvöld kl. 8 í íþrótta- húsinu. — ÁriSancli aS allir glímumennirnir rnæti, því að tekin verður ákvöröun um mik- ilsvert máh FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir aS íara tvær skemmtiferSir næstkomandi sunnudag. Gönguför að Tröllafossi og á Skálafell. EkiS í bifreiSum aS SkeggjastöSum, en gengiS þaS- an aö Tröllafossi upp í Svína- skarS og á Skálafell og siSati niður að Bugöu. T.agt aS staS kl. 9 árdegis. Gönguför á Skarðsheiði. Lagt af staS *kl. 8 sunnudagsmorgun og ekiS kringum Hvalfjörö. Er þetta bæSi göngu og skíSaferS. FarmiSar seldir á föstudag og á laugardag til hádégis hjá Kr. Ó. SkagfjörS. BRJÓSTNÁL tapaöist. Skil- ist á Klapparstíg 9. Fundarlaun. (883 DÖMU armband fannst í Kaplaskjóli síöastl. sunnudag. Uppl. í sima 2363. (876 KVEN-ARMBANDSÚR (stál) tapaðist s. 1. miSvikudag, á leiSinni vestan úr bæ, upp i Bankastræti. Vinsamlegast skil- ist á Öldugötu 25, gegn fundar- launum. (861 SJALFBLEKUNGUR, blár, rifflaður, tapaðist í gær. Sími 4682. (865 HERBERGI ti> leigu í út- hverfi bæjarins. Uppl. í síma 6175, kl. 5—7 í dag. (885 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. I—3. (348 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Sími 1674. (827 VANAR saumastálkur ósk- ast, íslenzkar eöa danskar. Hús- næði getur fylgt. Saumastofan, Hverfisgötu 49. (S!9 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SAUMAVELAVIBGERBIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 HUSAMÁLUN SKILTAGERÐ. Skiltagerðin. Aug. Hákansson. Hverfisg. 41. •—• Sími: 4896. (856 BÓKHALD, endurskoðun, kattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2x70. (707 .OTTOMANAR og dívan- ar, fleiri stærðir. Húsgagna- vinnustofan, Mjóstræti 10. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavitmu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 SEL sniö búin til eftir mál;. sníð einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, kíæðskeri, Skóla vörðustig 46. Sími 520Q (.43 BARNAKERRA á hjólum til sölti. Uppl. í sima 5571. (878 TIL SÖLU 2 rúm og nátt- borð, ásamt dýnum. Sérlega ódýrt. Uppl. í síma 3453. (869 VEIÐIMENN! Nýtindur, stór og góðttr ánamaðkur til sölu. Sólvallagötu 20. 2231. Simi (870 SEM NÝR peysufatafrakki til sölu og peysiiföt. Óðiirsgötu 4.. miðhæö. (87.2 ÚTVARPSTÆKI til sölu, 12 lampa R. C. A. radió- grammófónn og Philco-við.tæki og 8 Iampa Marcöpy- og ben- zinm'iðstöð i bil. Sanngjarnt verð. Uppl. Miðtúni 22, frá kl. 4-U (875 KAUPUM flöskur. Sækjnm Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sím 4652. (8) SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrírfram. Símj; 4923. VINAMINNI. JGOTT MANDOLIN til s.ölu á Njálsgötu 64. (881 GÓÐ MYNDAVÉL (útclreg- in. Kodak, 6jýx 11). Burstasett, (hreint silfur, aldrei notaö) til sölu á Seljavegi 3, uppi, eftir KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 HÁTT kaup vil eg borga telpu fyrir aö gæta drengs á 2. ári. Uppl. í sima 2103. (871 PILTUR með Samvinnu- sþólaprófi óskar eftir atvinnu við verzlunarrekstur eöa áþekk störf. Tilboö sendist blaðinu, merkt: ,.Góð bókfærslu- og reikningskunnátta". (879 STÚLKA óskast. Gott sér- herbergi. Mikiö frí. Túngötu 35- — (862 STÚLKA óskar eftir hcr- bergi, má vera lítiö og fæði gegn liáshjálp. Tilboð leggist inn á afgr. blaösins,- — merkt: úshjálp“. TEKIÐ að sníða, Hverfis- götu 108, 3. hæð. (868 TIL SÖLU: Gólfteppi, svefn- sófi, tjald, ruggustóll, tvihólf-uö olíuvél og blóm. Þórsgötu 28 A, niðri. (884 MÓTORHJÓL (lítið) til sölu og sýnis í Verzjunin Máhney, Laugavegi 47. (887 VEGGHILLUR. Utskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, korsmóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co.. Grettisgötu 54. (S80 KOLAOFNAR. góðir og ó- dýrir, til sölu á Laugavegi 10, efstu hæð. (886 SEM NÝ, smekkleg eldhús- innrétting, til sýnis og sölu. — Bjarni Óskarsson, Þórsgötu 20. VIL KAUPA gamla búöar- vigt í nothæfu stdndi. — Upph i síma 5814. (891 TIL SÖLU nokkurar fisk- 0 yfirbreiðslur. Uppl. gefur Al- hert Guömundsson, Hverfis- götu ro8, III. hæð, kl. 7—9 i kvöld. (892 PÍANÓ, — merki: „Sören Jensen“ — 1 sófi og 2 hæginda- stólar, ódýrt til sölu hjá Ingvari Hannessyni, Ánanaustum E. — L.ftir kl. 15 föstud. og laugard. HÚSGÖGNIN og veröið er viö allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi 3655. (50 LEGUBEKKIR márgar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastfæti 10 Sitni 2165. '(255 KOFFORT o. fj. til sölu. — Laugaveg 43 B. (860 SAUMAVÉL! Vel útlítandi og góð handsnúin satimavél tii sölu. Úppl. i sima 6091. (^63 NÝ silkipeysuföt úr mjög fallegu efni, á meðal kvenmann, til sölu. Á sama stað dötnu- sutnarkápa á grannan kven- mann. — Uppl. Freyjugötu 42, uppi, eftir kl. 4. (877 EINS manns ottóman og borð, hvorttveggja nýlegt, einnig ljósakróna og dyrasteng- ur til sölu. Öldugötu 54, I. hæð. C & Surrcuykó: - TARZAIM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.