Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 24. maí 1946 V 1 S I R Ruby M. Ayres Sb rrmMMáH Marsh gamli rétti Jónatan vindlakassa. „Eg reyki ekki," sagði hann. „Læknirinn niinn bannaði mér það fyrir mörgum arum, og eg veit ekki um gæði þessara vindla —" , „Eg reyki aldrei vindla,"sagði Jonatan sem hafði sezt í stól. nálægt • Priscillu. Þau ræddust við um stund, ög það var PiTs- <rilla sem átti mestan þátt í, að ekki varð hlé á viðræðum. Loks leit gamli maðurinn á klukku á arinhillunni og sagði: „Nú verðið þér að afsaka mig, en eg hefi fyrirskipun læknis míns um að fara ávallt snemma í háttinn, en yður er velkomið að doka við lengur og spjalla við dóttur mína. Hugh f er lika að koma hvað líður, býst eg við." Andartaki síðar var hann farinn. Priscilla settist í stóra stólinn hans — gégnt Jónatan, og teygði fæturna að eldinum. Hún sat þannig, að skugga bar á andlit hennar. „Eg var nú ekki viss um að þér munduð koma, Jónatan. Við.höfum víst ekki komið fram eins og góðir nágrannar." Jónatan gretti sig dálítið, én reyndi að brosa. Hann minntist þess, sem móðir hans hafði si og æ verið að hamra á. „Þér eigið við, að þið hafið aldrei komið i heims(}kn til okkar." Hún hló, en var auðsjáanlega dálítið tauga- óslyrk. Hún hallaði sér nú fram og krosslagði hend- urnar á knjám sér. BjarmTknn frá eldinum lagði á andlit hennar. „Já, það var víst það, sem eg átti við. Og það var vinsamlegt af yður að koma." Eftir nokkura þögn bætti hún við: „Stunduin er það víst svo, ef menn gera ekki það, sem skylt er, að þeir fara á mis við það, að afla sér vinfengis sem mikils er um vert." Priscilla hugsaði eitthvað á þá leið, að þetta hefði allt verið auðveldara, ef Jónatan hefði verið eins og aðrir karlmenn, sem hún þekkti, en -af þvi hann var öðruvisi en aðrir, fannst henni hlutverk sitt erfitt — henni fanhst allt, sem hún -sagði bera það með sér, að hún væri að leika ákveðið hlutverk, pg hún óttaðist, að liann mundi uppgötva það. En hún gat ekki snúið við. Hún minntist orða bróður síns — þeirra örlaga sem yfir honum vofðu. Henni fannst, að hún væri í járngreipum — knúin áfram að markinu. Hún átti i miklu hugar- stríði og varð að stappa í sig stálinu til að halda áfram í sama dúr og áður: „Þér eruð sennilega ekki trúaður á vináttu, sem stofnað er til i skyndi. Margir hafa ótrú á •skyndivináttu. Það hefi eg ekki, enda á eg i öllu sammerkt við nútímakonuna. Mér dettur margt í hug og.eg framkvæmi þegar það, sem cg tek ákvörðun um. Ef^eg hitti fólk sem mér geðjast að, uni eg því ekki að biða vikur eða mánuði eftir tækifærinu til nánari kynna. Eg kem til dyranna eins og eg er klædd. Ef eg er i vafa spyr eg. Og nú spyr eg yður: Erum við vinir eða ekki?" Jónatan hafði staðið upp. Og Priscillu fannst hann risa likur, er hann stóð þarna í bjarma ar- ineldsins. Og ef hún hefði staðið mundi hún ósjálfrátt hafa hörfað undan litið eitt. „Þér spyrjið mig um þetta," sagði hann ein- kennilega hásri röddu. Hún Jeit upp og framan :i hann. Hún reyndi að brosa, og segja eitthyað. Varir hennar bærðust, en það kom ekkert bros f ram á þær, né heldur gat hún mælt. „Þér haldið víst, að eg sé ekki alveg með íéttu ráði," sagði hún þegar hún hafði jafnað sig dálítið. „En í dag er fundum okkar bar sam- ai^ fannst mér—" Jónatan Corbie tók til máls óg i fyrsta skipti á ævilmi — sjálfum honum til mikillar furðu, — var hann flugmælskur. „Um þetta hefi eg hugsað vikum og mánuð- um saman," sagði hann rólega, „allt fra því er cg leit yður augum í fyrsta sinn, og æ síðan. Nú er röðin kannske komin að yður, að ætla mig ruglaðan, en eg hefi oft tekið á mig krók, i von um að hitta yður. Stundum beið eg klukku- stundum saman, í von um, að þér mynduð koma. Eg skil ekki konur, ungfrú Marsh, og er smeykur um, að þær skilji mig ekki — og geðj- ist ekki að mér. En með yður er öðru máli að Tokyo undir sprengf uregni Bandaríkjamanna. Eftír Lars Tillitse, fyrrv. sendiherra Dana í Japan. Næsta mánuð varð hlé á árásum á Tokyd — en aðrar borgir urðu fyrir hörðum árásum. Á meðan hafði Þýzkaland gefizt upp. Danmörk heimti aftur frelsi sitt og var núorðin ein hinna sameinuðu þjóða. Þar af leiðandi bárust mér fyrirmæli frá hinni nýju stjórn hinnar frelsuðu Danmerkur um að slíta stjórnmálasambandi við Japan. Miðvikvidaginn 23. mai framkvæmdi eg þessa fyrirskipan og sama kvöld var gerð áköf loftárás á Tokyo. Risavirkin komu úr vesturátt í stórum fylkingum. Eldsprengjunum rigndi yfir borginá og jafnframt var varpað nokkr- um tundursprengjum. Tjón varð mjög mikið, en engar sprengjur lentu í hverfinu, sem eg bjó í. Dag- inri eftir þurfti eg að ganga frá ýmsum m'álum í Tokio, en á föstudaginn fór eg til Karuizawa, til þess gegna, ef eg væri ekki viss um, að þér munduð'.að dveljast þar með fjölskyldu minni, þar sem sendi- telja mig kolbrjálaðan, mundi eg segja á þessu augnabliki: Eg elska yður, viljið þér giftast iriér. Eg hefi aldrei fyrir liitt nokkura konu seni cg gæti óskað eftir að fá fyrir konu — og það verður aldrei nein önnur.'" Hann þagnaði skyndilega. Og aftur ríkti þögn — hvorugt gat sagt neitt í svip. Eins og einhver þyngjandi áh'rif væru komin til sög- unnar. Priscilla hallaði sér enn fram og starði á hann. Hún hafði haldið, að þetta yrði erfitt, og svo hafði það gengið eins og í sögu. Brennið, sem Priscilla hafði lagt á eldinn fyrir stundu, hrapaði allt í einu niður hálfbrunn- ið, og það gaus upp logi, og sterkan bjarma lagði á andlit Jónatans. Hann var föíur, en sama vinsemd og hlýleiki og áður var i tilliti augna hans — og það bar einnig vitni ást og auðmýk- irigu. Svo tók hann aftur til máls rólega eins og áður: starfi nrinu var nú lokið. Það kvöld varð Tokio fyrir ægilegustu loftárásinni, sem gerð hafði verið á borg- ina til þessa. Vindur var hvass og eldar brutust út hvarvetna, en hitinn var óþolandi. Einnig i það skipti brann fjöldi manns í hel. Bæði talsíma- og ritsíma- sambandið milli Tokio og Karuizawa rofnaði. Út- varpið tilkynnti, að margar þekktar byggingar hef ðu eyðilagzt að einhverju eða öllu leyti, svo serri keisara- höllin og utanríkisráðuneytið, sendiráðsbyggingar Þýzkalands, Bandaríkjanna, ^íams, Kína, Portúgals og Afghanistans og ræðismannsbústaður Sovét- Rússlands, en ekki var minnzt á sendiráðsbyggingar Dana og Belga, sem var á næstu grösum, og taldi eg því víst, að sendiráð mitt hefði sloppið. Á mánu- daginn fór eg með lestinni til Tokio til þess að ráð- stafa biottför minni og fjölskyldu minnar. Bílstjór- inn kom á Ueno-stöðina til þess að sækja mig. „Hvers vegna kemur sendiherrann?" spurði Yo- shida. „Eg sagði yður, að eg myndi koma aftur," svaraðf „Eg veit vel, að þér ætlið mig ekki með öllum; eg. mjalla — eg véit vel, að þér hafði aldrei um mig hugsað, en eg gat ekki haldið þvi leyndu leng- ur, að eg elska yður." „En þér þekkið mig ekki — vitið ekkert um mig —" Jónatan steig allt í einu f rám, beygði sig nið- ur ogtók þétt i hönd hennar. „Eg veit aðeins, að þér eruð eina konan í öllum heiminum serii eg vil fá fyrir konu." Hún sat kyrr og horfði á hina stóru, sterk- legu hönd hans, og svo fór skjálfti um hana alla. Nú var það hún, sem fann til auðmýkingar yfir hversu lítilmannlega henni fórst, og henni fannst óskiljanlegt, að hann gál ekki séð, að hún var að gabba hann, vefja honum um fingur sér, en hann —, hún gat ekki efazt um, að hann mælti í hjartans einlægni. Loks sagði hún titrandi röddu: „Við verðum bæði til athlægis. Og um mig verður sagt, að eg sé reyna að ná í auð yðar." „Menn geta hlegið að vild — og eg mun hlæja líka. Og eg læt mig engu skipta hvað fyir ir yður vakir, ef eg fæ yður fyrir konu." Hún dró til sín liönd sina, stóð upp og horfði beint i augu hans. „Eji ef það væri nú aðeins auður yðar?" „Já, en veit sendiherrann þá* ekki, að sendiráðið er brunnið, það er ekkert eftir af þvi." \rið flýttum okkur af stað og ókum til sendiráðs- ins til þess að skoða rústirnar. Gereyðingin gat ekki verið fullkomnari. Gervallt höfðingjahverfið -~Koji- machiku, þar sem sendiráðið var, va'r brunnið til kaldra kola. Þaðan, sem sendiráðið hafði staðið, gat eg ekki komið auga á eitt einasta óskemmt hús, vrla einu sinni rústir, aðeins ösku. En eg tók eftir því, að jörðin var þakin tómum hylkjmn eldsprengj- anna. „Finnið þér nokkura lykt?" spurði Yoshida. Já loftið var þrungið af einhverri einkennilegri lykt. „Það er vegna þess, að 11 menn brunnu í hel hér í nágrenninu," sagði hann. Mér féll það þungt, að húsið þar sem eg og fjöl- skylda min höfðum átt margar hamingjusamar stundir undanfarin ár, var nú brunnið. Það var gam- alt japanskt höfðingjahús, byggt i byrjun aldarinn- ar. Séð.að utan, virtist það traust tígulsteinshús, en i rauninni var það byggt úr timbri, en lagt þunnri steinhmshúð. Brpttför mín frá Japan fór nú í hönd og kvaddi eg þvi nokkura góðvini mína, hjúalið mitt og nokk- ura af hinum gömlu nábúum mínum. Nú var hörmu- leg sjón að líta yfir Tokioborg. Mér er nær að halda, að 70% af borginni hafi þá verið brunnin til kaldra kola. Miðstjórn ríkisins hafði enn aðsetur í borginni og borgararnir gerðu það, sem þeim var unnt, til þess að lífið gæti gengið sinn gang. En fólk var orðið tekið og þreytulegt á að sjá. Og þó var þjóðin ákveð- in i því að halda styrjöldinni áfram, þrátt fyrir upp- gjöf Þýzkalands og það, að allur heimurinn var nú sameinaður gegn Japan. Það var þegar langt siðan menn höfðu misst trúna á því, að Þýzkaland gæti komizt af, en menn'höfðu séð, að Þýzkaland hafði haldið áfram baráttunni, unz hernaðarþrek þess vár þrotið. Eg lield, að þetta fordæmi hafi haft viss áhrif á Japana til þess að berjast unz yfir lyki. Menn gátu ekki sætt sig við skilyrðislausa uppgjöf og þjóðin bjó sig undir að taka hraustlega á móti Bandarikjamönn- um þegar þeir freistuðu landgöngu þeirrar, sem allir Hann Jón Jónsson á tvo syni. Annar er mjög gerðu sér ljóst, að hlaut að vera yfirvofandi. Þegar pólitískur og þaS er ekki mikið varið í hinn heidur.|eg hvarf úr landi, fann 'eg, að Japanir gerðu sér fulla 'AKVÖldV9Kt/M& Gamla konan kbm öskureiö inn í verzlun dýrasal- ans og réöst meö óbótaskömmum aS afgreiöslu- manninum:___Og þaö sem verra er, sagði hún, páíagaukurinn, sem eg keypti h]á yöur um dagitin, hann notar svo ljótt oröbragð, að það er hreinasta raun að hlusta á hann. Svona, kæra frú, sagði búðarlokan, þér megið vera ánægðar með páfagauktnn, hann, sem hvorki drekkur áfengi né spilar fjárhættuspil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.