Vísir - 28.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 28.05.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 28. maí 1946 VlSIR 5 Ot GAMLA BIO «« * Gasl jós (Gaslight) Amerísk stórmynd. Ingrid, Bergman. Charles Boyer, Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Fyrir veslan lög @g réti. (West of the Pecos). Cowboymynd með Robert Mitchum Barbara Hale. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára ekki aðgang. fá 30.080 krónu lán óskast í arðvænlegt fyrir- tæki með háum vöxtum. Tilboð sendist Vrísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: ;,S. S. 690“. Dy ramottu ódýrar, nýkomnar. Verðandi. ■^>tú(La óskast til afgreiðslu. Her- bergi l'ylgir. Matstoían HvolL Sími 2329. • Miðvikudag kl. S síðdegis: M.s. Dronning JUesandrine Breytingar á niöstu ferðum skipsins: Frá Kaupmannahöfn 5. júní (i stað 8. júní). Frá Reykjavik 13. júní (i stað 16. júnl). Frá Kaupmannahöfn 22. júní (í stað 29. júní). Frá Revkjavík 29. júní (i stað 8. júlí). Frá Kaupmannahöfn 10. júlí (í stað 20. júlí). Frá Reykjavík 17. júlí (í stað 29. júlí). Þetta eru farþegar og aðrir viðskiptaviuir beðnir að athuga. Skipaafgreiosla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. // Vermlendingarnir // Sænslcur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, í fimm þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. SÍÐASTA SSAW! LEIKSÉÉÉtÚAB __ JrÆ hafnapfja rðar Pósturinn kemnr skozkur sjónleikur í 3 þáttum eftir JAMES BRIDIE. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson. Sýning annað kvöld, miðvikudag, kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. Næst síðasta sinn. Aðaldansfeíkur Knattspyrnufélags Reykjavíkur fer fram miðviku- daginn 29. þ. m. kl. 9 e. h. (daginn fyrir Uppstign- mgardag). Skemmtiatriði: Tveir þekktir listamenn skemmta. Aðgöngumiðar seldir í dag og til kl. 4 á morgun í verzlunmm ,,Sport“, Austurstræti 4. Tryggið yður miða í tíma. Samkvæmisklæðnaður. Stjórn K.R. og skemmtinefnd. tf.fi Qwákipafiélay ý'óiœndá Aðalfundtu* H. f. Eimskipafélags fslands verður haldinn laugar- daginn 1. júní lcl. 1 /2 eftir hádegi í Kaupþing- salnum í húsi félagsins. Aðgöngumiðar og atkvæða- seðlar verða aíhentir hluthöfum cða umboðsmönn- um þeirra miðvikudaginn 29. og föstudaginn 31. maí kl. 1 —3 e. h. báða dagana. * Stjórnin. UU TJARNARBÍÖ m Gönthi dansamir (The National Barn Dance) Amerísk söngvamynd. Jean Heather, ‘Charles Quigley. Sýning kl. 5, 7, 9. 8 lampa Ptiilco útvarpstæki til sölu. Miðtún 22. iUU NYJA BfÖ UUM (við Skúlagötu): Við Svanafljéi (Swanee River). Litmyndin fagra um ævi tónskáldsins Stephan Fost- ers. Sýnd eftir ósk margra. Don Ameche. Andrea Leeds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Sjómannadagurinn Aðgöngumiðasala að hófum Sjómannadagsms í Reykjavík fer fram föstudaginn 31. maí í suður- dyrum að Hótel Borg kl. 4 síðdegis. Fráteknir miðar óskast sóttir á sama tíma. Stjórnin. lokkrar íbúðir til sölu. OLfur J^orcjrímSion hrl. Austurstræti 14, sími 5332. Verksntiðjubúsnæði í Reykjavík eða Hafnarfirði óskast ca. 350 ferm. að stærð. Má vera braggi eða vöruskemma. Uppl. gefnar í síma 4116 eða tilboð sendist í Box 912. Laysar stöBur Gjaldkera- og bókarastaða við ríkisstofnun eru lausar til umsóknar. Laun ísámkvæmt launalcgum. ..Eiginhandarumsókmr ásamt meðmælum leggist mn á. afgreiðslur dagblaðanna fyrir 5. júrií n. k. auðkenndar _,,Embætti“. EEZT M) AUGLÝSA I VlSI. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför, Jónasar Th. Hall. BÖrn, tengdabörn og barnabörn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulegi eiginmaður og faðir, Marel Sigurðsson, Njarðargötu 43, andaðist á Landsspítalanum 26. þ. m. ^ Eyrún Eiríksdóttir og börn. Jarðarför Ragnheiðar HelgadóíDár frá Knarrarnesi fer fram frá Lágafelli á morgnn, miðvikudag 29. þ. m. — Bílferðir veröa frá B.3.R.,við Lækjar- götu, kl. l/z e. h. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.