Vísir - 01.06.1946, Side 1

Vísir - 01.06.1946, Side 1
Kvikmyndasíðan er á laugardögum. Sjá 2. síðu. VISI Sundkeppni Dana og íslendinga. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginrj 1. júní 1946 122. tbl< Matvælaa*á^l- stefnianiii lokið. MatVælaráðstefnunni í Washington lauk nýlega með stríðsyfirlýsingu gegn hung- ursneyðinni. Samþykkt var að stofna allsherjar matvælánefnd til þcss íið gera tillögur lim mat- vælamál í heiminuni. Yrrisfir samjrykktir voru gerðar í Washington um hvernig hezt væri hægt aó spara hveiti og gerðar tillögur í þá átt. Var skorað á allar þjóðir að spara við sig kornvörur, eins og liægt væri, og hætta að nota þær til skepnufóðurs. Verour Italia eða lýðveldi í konungsríki framtíðinni? Klé verðor á séntEnir|giim* Samkvæmt frcttum frá London i morgun er ekki l)ú- izt við neirium fréltum af samningum Iridverja og Bretá í þessari viku. Sir Alexander er riú sem slchdur i heimsóku hjá flot- aiiiim við Ccvlon. A uck'i'h 1 eck 11 e rsli ö f ð i ngi liefir verið sæyndur mar- skálksnafnbót. Vilia auka matvæla- skammtinn. í Bretlandi samþvkkti lá- yarðadeildin i gær álvklun jjess efnis. að ekki hæri að draga meira úr matvæla- jskammti í Bretlandi, lield- ' ur ætli að vinna að því öllum árum, að revna að auka hann. j Bretar tiafa orðið að þrengja ! mjög að sér vegna þess að þeir láta svo mikið af mat- vælnm til þjóða á megin- landinu, sem verr eru stadd- ar. Verkiallið kosiaði 2 þllS. 131 i Sláliðnaðurinn í fíanda- ríkjunum er talinn Jiafa tapað slórkosllega á tveggja mánaða verkfalli stáliðn- aðar- og kölaverkamanna. Þjóðaratkvæði fier firam á morguii. ^ morgun mun ítalska þjóðin ganga til kosn- ínga, og verður þá skorið úr því, hvort Italía verður áfram konungsríki. Þjóðaratkvæðið sem fram Samkvæmt því er sagði í fréitum frá Löndon í gær, cr á að fara á Ítalíu á morgun Myndin hér að ofan er af húsmæðrakenmuum þeim, sem útskrifuðust í gær úr Hús- mæðrakennaraskóla Islands, forstöðukonu ini og kennslukonu. Aftari röð frá vinstri: Kristín Jóhannesdóttir, Elín Guðjónsdóttir, Gerður Iíristjánsdóttir, Þorbjörg Bjarna- dóttir, Guðný Halldórsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Sigríður Lárusdóttir, Kristjana Steingrímsdóttir og Ásdís Sveinsdótir. Fremri röð frá vinsri: Gerður Pálsdóttir, Hall- dóra Einarsdóttir, Sigurlaug Jónasdóttir kennslukona, Hetga Sigurðardóttir forstöðu- kona skólans, Vilborg Bjarnadóttir og Ragnhildur Sigurjónsdóttir. talið að samanlagt tap j)cirra verksmiðja, sem hætta' þurftii framlciðslu vegna vérkfallsins hefði verið um 2 þúsund milljónir dalá. Ennþá vofir yfir verkfall í Bandaríkjunum og liefir John L. Levvis formaður CIO- verkalnannasambands- ins sett fram nýjar kröfur um launahækkim og strarid- ar samkomulagið á þvi. snýst aðeins um hvort landiö verður konungsríki eða lýð- veldi í framtíðinni og hafæ þær því mikla þýðingu fyrir konungsættina. segii* afi Umberto. Vegna þess hve konungs- ættin á Ítalíu var orðin óvin- sæl vegna fylgis hennar vit> Mussolini, sagði Vietor Em- manuel af sér og afsalaði konungdóminn í liendur synl sínum, Umberto, j)ann 5. júnl 1914. Hann er þó heldur ekki vel liðinn þvf er hann ferðað- séfi*. N.-ítaliu j)á skutu frels- isvinir inn ýhús j)að er hami Orðrómur gengur um />að pj,-, j í fíandaríkjunum, að Steti-j • inius fulltrúi fíandaríkj- Konungssinnar. anna i UNO hafi sagl af sér. ' Þéir, sem ennþá eru i'ylgj- Blaðáfulltrúi Trumáns andi konungsættinni á Ítalíu, Hásmæðfakennaiaskóli íslands heíú útskrilað 23 hásmæðra- kennara. Húsmæðrakennaraskóta íslands var sagt upp kl. .2 eft- ir hádegi í gær í hátíðasal Háskclans. Að þessu sinni útskrifuðusl úr skölanum ílj húsmæðra- kennarar og hefir liann þá alls útskrifað 29, J)vj að með jæssum skólaslitum var öðru starfstímabili hans lokið. Erk. Helga Sigmðardóttir, forstöðukdna skólans, skýrði frá starfi l)ans i ræðu, en skól- inn starfar bæði hcr i bænum og að Laugarvatni að sum- arlagi, því að þar er kennara- efnunnm kennd maljurta- iækt og meðferð allra mat- jurta. Auk verklegrar kennslu fer fram mikil hókleg kennsla í slcólanum og annasl hána dr. Júlíus Sigurjónsson, Ingólfur Daviðsson magisler, Trausti Ólafsson efilafræðingur, dr. Bi'oddi Jóhannesson, Ófeigur Ófeigsson ht'knir og Ragnar Jóháunesáon magister. t vetur héll skólinn tv*ö námskeið, annað fvrir stúlk- ur en hilt fvrir konur og var Ivonur, sein úlskrifuðust að j)cssu sinni fengu allar fvrstu einkunn. Þær lieita Ásdís Sveinsdóllir, Elin Guðjóns- clótlh’, Gerður Kristinsdóttir, Cerður Pálsdóltir, Guðnv Halldórsdóttir, Guðrún AðaÍ- slcinsdóttir, Ilalldóra Einars- dóttii', Krisljana Sleingrims- dóttir, Kristrún .lóhannes- dóttir, Ragnhildur Sigur- björnsdóttir, Sigríður Láfus- dóttir, X’ilborg Rjörnsdóttir og Þórbjörg Rjarnadóttir. Skf)’linn tekur aflur til starfa 15. seplember og hafa j)egar horizí nokkufar um- sóknir um skólavist, en næst munu að líkindum aðcins verða tekhir 12 nemcndur. Er forseta hefir algerlega neit- að að segja neitt um málið og segir að þetta sé algcrt cinkamál Slettiniusar og Trumans. Stettinius er 45 ára gamall og var fyrst árið 1944 utanrikisráðherra í stjórn Rooscvelt forseta. Hann sagði j)ví starfi lausu er hann gerðist fulltrúi Banda- ríkjanna í UNO. í síðari fréttum segir, að Trmnan hafi neitað að fall- asl á lausnarbciðni Stettiius- ar. nir það m. a. gert til jxess að venja nauðsvrilegt, að þeir, sem a'lla kennaraefnin við að kcnna. sér i skólann, liafi allgóða Þær 13 húsmæðrakennslu-1 undirbúningsmenntun. Japanir eru farnir að fram- leiða ,penicillin undir um- sjón ameríska hersins. j Þégar Japan gafst upp, var jbvrjað á framleiðslu peni- cilin þar, en Jxað var óful.l- komið og dýrt. Ameriski lier- í ‘ inn hljóp jxá undir bagga, kenndi starfsliði tveggja lvfjaverksmiðja framleiðsl- una, eins og bandamenn liafa hana og er nú |>elta nýja penicillin konrið á markað > inn. Savoyættinni, bera fram þær varnir, að öll þjóðin sc sam- sek fasismanum. Sumir vilja þó, að Savoy-ættin komist aftur að völdum, og verði prinsinn af Nea- pcl gerður að konungi og konungsríkinu ílalíu þar með bjargað. Ilann er sonur Um- bertos, en er svo ungur, að ekki er liægt að bcndla hann neilt við stjórnarstefnn Mussolinis. Hver verður konungur? Þeir konungssiunar, sem' kunnugaslir eru hnútunum telja j)að fullvíst, að Umberto afsali völdunum i hcndur syni sínum heldur cn að liætta á l>að, að öll ættin verði rekin frá völdum. Yerði liins vegar Ítalía lýðræðisríki L framtíðinni verður það jx'ssL- ungi drengur, prinsinn af. Neapel, sem mestu ta])ar_ Þrátt fvrir að konungsættin sé óvinsæ^ eru þó taldai* miklar líkur til jxess að fólkið vilji lieldur hafa konuni'; heldur en að skipta uni stjórnarfar. Úr því verðlu, skorið á raorgun. j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.