Vísir - 01.06.1946, Síða 5
Laugardaginn 1. júijx 1946
V I S I R
5
m GAMLA BIO m
Hargrove í hernum
(See Here, Private Har-
grove)
Bráðskemm tilcg amcrísk
kvikmvnd, gcrð cftir hinni
gamansömu licrmanna-
sögu Marion Hargrove’s.
Robert Walker,
Donna Reed,
Keenan Wynn.
Svnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hcl'st kl. 1.
F.U.S. Heimdallur
Dansleikwr
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 1. júní, kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu
í dag frá kl. 5—7.
Chevrolet
vörubifreið,
eldra módcl í ágætu lagi,
til sýnis og sölu á Vita-
torgi kl. 3—7 í dag.
M.V.Þ.
SÞansleik ur
í Tjarnarcafé í kvöld, Iaugardaginn 1. juní, kJ. 10.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé
' kl. 5—7.
Eggjaskeiaiaz
Verzlunin Ingólfur
Hringbraut 38
FJALAKÖTTURINN
sýnir revýnna
UPPLYFTING
á mánudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 á sunnudag.
Ný atriði, nýjar vísur.
Aðeins 2 sýningar eftir.
Lánsútlioð.
Hér með eru boðin út skuldabréf eftirtalinna lána, sem öll eru tryggð
með ábyrgð ríkissjóðs:
1. Lán Árnessýslu og Rangárvallasýslu. að upphæð 1.216.000 kr.,
vegna hafnarsjóðs Þorlákshafnar. Lánið cndurgreiðist eftir hlut-
kesti mcð jöfnum ársgreiðslum vaxta og afhorgana á árunum
1947—66 (1. júlí).
2. Lán • Eyrarbakkahrepps, allt að 500 þús. króna, vegna fyrirliug-
aðrar raforkuvcitu lrá Sogsstöðinni til Eyrarbakka. Lánið cndur-
grciðist eftir hlutkesti með jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborg-
ana á árunum 1950—1971 (1. júlí).
3. Lán Stokkseyrarhrepps, allt að 500 þús. króna, vegna fyrirhug-
aðrar raforkuvcitu frá Sogsstöðinni til Stokkseyrar. Lánið cndur-
grciðist eftir hlutkesti með jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborg-
ana á árunum 1950—1971 (1. júlí). •
Skuldabréfin eru boðin út á nafnverði.
Skuldabféf allra lánanna bgra 4% vcxti á ári og greiðast þeir
cftir á gcgn afhcndingu vaxtamiða júlí ár hvcrt, í fyrsta siim 1. júli
1947.
Skuldabréf lánanna verða að upphæð 1000 kr. og 500 kr. Þó cr
áskilinn réttur til að fella níður prentun á 500 kr. bréfum, ef kaup á
þcim nema minna en 50.000 kr. af hverju láninu. Kaupendur að 500 kr.
skuldabréfum samjiykki að taka þá í staðinn við 1000 kr. bréfum, cnda
lækka |>á áskriftir, sem standa á hálfu þúsundi, um þá upphæð.
Fimmtudaginn 6. þ. m. og næst'u daga verður mönnum gefinn
kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum í
Lanðsbanka tslands, úfiibúinu á Sellossi.
Kaupverð skuldabréfa greiðist um leið og áskrift fer l'ram, gegn
kvitlun, sem gefur rétt til að fá hréfin afhent, þegar prcntun þcirra cr
lokið. — Skuldabréfin hera vexti frá 1. júlí 1946 og dragast því í'rá
kaupvcrði bréfa vextir frá grciðsludegi til þess dags.
Rcykjavík, 1. júní 1946,
Líimlsbaitlii Isiumls
SS TJARNARBIO X
Njósnaiinn.
(Espionage Agent)
Joel McGrea
Brenda Marshal
Jeffrey Lynn.
Sýning kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala licfst kl. 11.
Til sölu
6 mannabíli'
módel 1940. Til sýnis við
Vitatorg frá ld. 2—4 í dag.
OOt NÝJA BIO
(við Skúlagötu):
SUDAN
Ævintýraleg og spcnn-
andi litmynd um ástir og
þrælasölu frá dögum forn-
Egipta.
Aðalhlutverk:
Jon Hall
Maria Montez
Thuram Bey.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
Hjarni (ju&mundá
ááon
löggiltur skjalaþýðari
(enska).
Heima kl. 6—7 e. K.
Suðurgötu 16. Sími 5828.
U.M.F. Bessastaðahrepps.
e J
Oansteik ur
í Bíöskálanum á Álftanesi í kvöld kl. 10.
Góð músik. — Veitingar.
Skemmtinefndin.
HUSGÖGN til sölu
Borðstofuhúsgögn
úr dökkri eik, 18 mumr,
Svefnherbergishúsgögn
úr Ijósri eik,
Þrír setustólar
ásamt borði,
Bókaskápur
(Mahogny),
Píanó
(Hornung & Sönner),
og fleira.
Upplýsmgar á Klapparstíg 29, I. Kæð.
Sími 3023 og 5722 eftir kl. 1.
Eldri dansarnir
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá ld. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur.
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S.K.T.
Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10 ,
ASgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. j
Jarðarför
Svanhvítar
dóttur minnar ,fer frr.m frá Dómkirkjunni þriðju-
dagihri 4. júní. Héfsf með húskveðju á Laugaveg
lhl kl. 3 eftir hádeg .
Sveinn Jónsson.