Vísir - 01.06.1946, Side 6
6
V I S I R
U.M.F.R.
Gestamót
í samkomusal nýju mjólkurstöðvannnar við Lauga-
veg í kvöld kl. 10.
D a n s.
Aðgöngumiðar frá kl. 5—7 á sama stað.
Stjórnin.
Sjómannadagshátíðahöldin
1946.
Laugardagurinn 1. júní:
Kl. 1(5,00 Kaþpróður Sjómánnadagsins. Stakkasnnd
og björgunarsundskeppni sjómanna. Reip-
tog millum íslenzkra skipshafna. Veð-
banki starfræktur. Hljómleikar.
Sunnudagurinn 2. júní:
«
Kl. 8,00 Fánar dregnir að lnin.
Hafin sala á merkjum og Sjómannadags-
blaðinu.
—- 13,00 Safnazt saman til hópgöngu sjómanna við
MiSbæjarbarnaskóíann.
13,20 Leggur hópgangan af stað. Gengið verð-.
ur suður Fríkirkjuveg yfir Tjarnarbrú,
norður Tjarnargötu, Vonarstræti, Templ-
arasund að Áusfurvclli. — Lúðrasveit
Reykjavílcúr undir stjófn Alberts Klahn
verður í fararbroddi.
— 14,00 Hcfst .minningaratliöfn og úlisamkoma á
Austurvelli með því að Lúðrasvpit Reykja-
víkiir leikur: „Rís þú unga íslands merki“.
Biskupinn, Sigurgcir Sigurðsson, minnist
iátinna sjómanna. (Lagður blómsveigur
á gröf óþekkta sjómannsins).
Þögn í eina mínútu. Að henni lokinni
spilar Lúðrasveitin „Alfaðir ræður“.
— 14,20 Avarp: Siglingamálaráðh. Emil Jónsson.
Leikið: Island ögrum skorið.
—r 14,35 Avarp: Fulltfúi útgerðarmanna, Halldór
Þorsteinsson.
Leikið: „Hcyrið morgunsöng á sænum“.
— 14,45 Ávarp: Fulltrúi sjómanna, Svcinn Jóns-
son.
Leikið: „Islands brafnistumcnn“.
Um kvöldið verða sjómannabóf að Hótcl Borg og
Sjálfstæðisbúsinu. Ræður l'lytja: Atvinriumálaráðherra,
borga'rstjóri, Sigurjón Einarsson skipstjóri, Gils Guð-
mundsson ritstjóri og Sigurjón A. Ólafsson, form. Sjó-
mannafélags Reykjavíkur. Alfrcð Andrésson skemmtir
og kvartettinn „Fjórir félagar“ syngur. Utvarpað mun
verða frá veizlusölum. Þá vcrða ennfremur dansleikir
á eftirtöldum stöðum: í Alþýðubúsinu við Hverfis-
götu, Iðnó, Tjarnarcafé, Þórscafé og í Breiðfirðingabúð.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnif.
Aðgöngumiðar verða seldir á viðkomandi stað frá'
kþ. 5,30 til kl. 8,00 e. li. á Sjómannadaginn.
Unglingar og aðrir, scm ætla að selja. mcrki og
Sjómannadagsblaðið , komi i verkamannaskýlið hjá
Varðarbúsin kl. 0 f. b. 1 þcssu sam.bandi cr vci t að
að atbuga, að. hyergi er scll meira cða bgtri söluiavriú
’.en hjá Sjómannadeginum, . ' ,
Sjómenn cru bcðnir að 1'jölmcnna' í gönguna og
mæta réttstundis. Til þess að skrúðgangan taki sig scm
bezt út, cr fólk góðfúslega bcðið að þrengja ckki að
göngu sjómanna, þar scm bún fer frambjá.
Sjómannadacgufi'Hnn
s Hafuaa'flrói.
Dansleikir í samkóimibúsum bæjarins:
* 2 'ti j . • - í t • --J ^ ■ 0* \ 1 ■ ús ” *"k • 111 i j-: , j
r — • ; .Goxnju dansarmr í Templaráhusiniiý . ,1 *"u
■ ••••'.•*' ' *"? 'V.V' v*> °ni'? zu-n iucí i i
Mc/ki og blöð clagsins seld á skrifstofu Sjómanna-*
félágsins og bjá Skipstjórafélaginu Kára.
Reykjavík—Keflavík—Sandgerði.
Breyting á íerðaáætlun frá 1. júní:
Frá Reykjavík:
Alla virka daga kl. 10 árd. og kl. 1' e. h.
Alla helgidaga kl. 10 árd. og kl. 1,30 e. h.
Frá Sandgerði:
Alla virka daga kl. 1 og kl. 3 e. h.
Alla helgidaga kl. 1 og kl. 6,30 e. h.
Frá Keflavík:
Alla virka daga kl. 2 og kl. 6 e. h.
Alla helgidaga kl. 2 og 'kl. 7 e. h.
Ferðin frá Reykjavík kl. 10 árd. er ný ferS, til
þæginda fyrir þaS fólk, sem vill hafa lengn viðdvöl
þar syðra en venð hefir. Þá hefir kvöldferðinni frá
Sandgerði og Keflavík á sunnudögum verið seink-
að um hálftíma frá báðum stöðum. Ennfremur hefir
kvöldferðin frá Keflavík alla virka daga verið færð
fram um 1 tíma, frá Sandgerði kl. 5 í stað 6 áður,
og frá Keflavík kl. 6 í stað 7 áður.
Bifreiðastöð Steindórs.
Hannyrðasýiiing
nemenda Hjldar Jónsdóttur í Góðtempl-
arahúsinu verður opin til kl. 7 í kvöld.
í dag eru síðustu forvöð til að sjá
sýninguna.
Tónlistarskólanuxn
slitið.
Tónlistarskólanum var
sagt upp ktukkan 2 í gær,
saríxkvæmt því er Árni
Krist jánsson píanóleikari
hefir tjáð blaðinu.
Fjórir nemendur tóku burt
fararpróf að þessu sinni, en
alls stunduðu nær 300 ncm-
eridur nám við skólann í
velur. Tvcir nemenda þeirra
cr burlfararpróf tóku luku
því með ágætiseinkunn.. —
Þessir nemendur voru braut-
skráðir: Einar Yigfússon,
aðalgrcin celloleikur, Þór-
gunnur Ingimundardóttir og
Hulda Þorsteinsdóttir, aðal-
grein píanóleikur, Ólafur
Markússon, viola.
12 kennarar voru vi'ð skól-
amuank skólastjóra og flutti
Baldur Andrésson nokkur
erindi um tónlistarsögu.
1 yCjir ncmendabljómleikar
vqi'U ibaldnir á vegum skól-
anss i maímánuði. Prófdóm-
ari við prófin var Sigurður
Þórðarson.
Dæmdus fyrú:
víxlafölsun.
Nfjlega kvað sakadmarinn
i Reijkjavík upp dóm yfir
inaitni, er: nppvis-. v.arð’.\ að
víxlafölsun.
Hafði maður þessi falsað
nöfn og uppbæðir á allmörg-
Samgöngur
innanlands
batna.
Að undanförnu hafa verið
miklir erfiðleikar á vöru-
flutningum til hafna með-
fram ströndum landsins, en
nú hefir rætzt úr þessu og
virðast strandferðaskipin
hafa vel við hvað flutninga
snertic.
Auk skipa Skipaútgerðar
ríkisins hefir Eimskip sétt
Selfoss í strandsiglingar að
nýju og hefir auk þess fleiri
skip í förum i innanlands-
siglingum.
Ný skaxtgxipa-
vexzlun,
Francli Michelsen úrsmið-
ur hefir flutt verzlun sína og
verkstæði frá Vesturgötu 21
að Laugaveg 30.
Ilann bauð blaðamönnum
á fund sinn í gær til þess að
skoða nýju verzlunina og
vcrkstæði. Búðin er sérstak-
lega snyrtileg og innrétting-
ar vandaðár. Rúingot’t verlc-
slæði er irin af búðinni og
vinna þar ineð.Francb Micli-
elsen 8 mannsí
:unri vi’xluín. • Hann ■ . v.ar,
dæmdur. i 18 mánaða fang-
elsi og sviptur kosningarétti
og kjörgengi.
Laugardaginn 1. júní 194G
Sœjafþéttir
Næturlæknir
er i Læknavarðstofunni, símfc
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni, simk
1911.
Næturakstur
i nótt annast Ilreyfill og uðm
nótt Bifröst, simi 1508.
Helgidagslæknir
er Óskar Þórðarson, ÖldugötiK
1, sirni 2235.
Messur á morgun:
Fríkirkjan:'Messað á morguni.
kl. 5 e. h. Síra Árni Sigurðsson.
Hallgrímsprestakall: Messað á
morgun kl. 11 f. b. Síra Sigurjón
Arnason.
Dómkirkjan: Messað á morgun
kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson.
Áttræð varð í gær
frú Jósefina Jósefsdóttir, Með—
alholti 0, Reykjavik.
Fertugur
er á morgun, 2. júni, Gislili
Þórðarson, lireppsstjóri í Mýr—
dal í Kolbeinsstaðahreppi. Gísli.
hefir verið hreppsstjóri i un: ]mV
hil 20 ár og einnig odd 'iii nir.
siðus.tu árin.
Útvarpið í kvöld.
12.10—13.15 Hádegisútvarp-
15.30—10.00 Miðdegisútvarp„.
19.25 Samsöngur (plötur). 20.201
Kvöldvaka Tónlistarfélagskórs-
ins (dr. Urbantschitsch): a) Kór-
söngur: Ættjarðarlög. b) Ein-
leikur á fiðlu (Katrin Dalhoff
Dannlieim). c) Einsöngvar og
kórar úr frægum óperum. d)
Tvísöngur (Hanna Helgadóttir
og Gunnar Ivristinsson). e)
Kvennakvartett með gítarundir-
leik. f) Leikþáttur: „Söngtíminn”
eftir Harald Á. Sigurðsson (Jen-
sína Egilsdóttir, Fjóla Sigmunds—
dóttir, Guðmundur Jólianncsson,.
Jón Kjartansson). 22.0.0 Fréttir...
22.05 Danslög.
Samtíðin,
júníheftið, ^er nýkomin út.
Efni: Seytjándi júní eftir Sig-
urð Skúlason. Vorljóð eftir Óláf
Þ. Ingvarsson. Fyrsta fimleilca-
utanför vor eftir stríðið eftir Jón
Þorsteinsson, Söngför um Norð-
urlönd (með 3 myndum). Hvern-
ig Hannes á horninu varð til cft-
ir Vilhjálm S. Vilhjálmsson.
Minningar frá Reykjavík (saga)
eftir Þorstein Sigurðsson. Um.
tónlist Forn-Grikkja eftir Róbert
Abraliam. Það er liægðarleikur-
að eignast góða vini eftir dr.
Donald A, Laird. Lýsing á Stalín
eftir Wendell L. Willkie. ís-
lcnzkar mannlýsingar XII. Bók-
arfregn eftir S. Sk. Þeir vitru,
sögðu. Krossgáta. Gaman og al—
vara ó. m. fl.
Sýning í Handíða-
skólanum.
HandíðaskóUnn opnar á.
morgun kl. 3 e. h. sýningu
á ýmsum múnum, sem nem-
endur hafa gert í vetur.
Sýip'ngib verður ekki stór,
cn bún á þrátt fyrir það að
gefa yfirlit cða sýnisliorn al'
þvi, §em unnið bcfir vcrið í
skólanum í vetur.
Meðal muna, scm sýndir
vcrða, eru liúsgögn, útskorn-,
ir munir og önnur trésmíði,
og leðurmunir. Þá verða og
sýndar nokkrar tcikningar,
■þó ekki fullgerðar, beldur
miklu frernur æfingar, scm
unnar bafa verið^sérstalclega
frá gppeklisfræðilegu sjónar-
miði.
Handíðaskólanum er iiý-
lega lokið. Voru uiji 300 noin-
cndur í öllum dcildum hans
í vetur.