Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 8
8
V 1 S I R
Laugardaginn 1. júní 1946
Sagó-búðingur
Klapparstíg 30. Sínii 1884.
IPi .
M.s. Dionning
Alexandrine
l'er til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 13. júní n.k.
Þeir farþegár, sem fengið
Ivafa ákveðið loforð fyrir
plássi á 1. og 2. farrými, sæki
farseðla fýrir kl. 4 næstk.
mánudag, annars scldir öðr-
um. —
Fargjökl (inxnfalið 4 daga
iæði) • verða framvegis sem
Jiér segir:
1. farrými til Kaupmanna-
Iiafnar ísl. kr. 566,68.
2. farrými til Kaupmanna-
tíafnar ísl. kr. 393,15.
3. farrými til Kaupmanna-
liafnar ísl. kr. 282,00.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
6ÆF&N FYLGra
hringunum frá
SIGURÞOfi
Hafnarstræti 4.
Beztn úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Pallbíll,
eldri gerð, til sölu.
Húsgagnavinnustofan,
Bergþórugötu 11.
»
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI
4
RÖRHALDARI tapaSist a
ieiSinni Iiringbrant, NjarSar-
gáta, Hverfisgatá. Skilist á
Víöimel ig. Karl Siguri5sson.(2
SÁ, er tók stúdentahúfu í
misgripum i Tjarnarkaffi siö-
astl. mi'Svikudagskvöld, vin-
samlegast skili lienni á Brá-
vallagötu 6. (4
BRÖNDÓTTUR kettlingur
(læða) með hvíta bringu og
lappir hefir tapazt. Vinsamleg-
ast skilist á Skólavörðustíg
I20 A. (io
SILFURARMBANH fundið.
Uppl. á Blómvallagötu ioA,
þriðju hæð. (14
DRENGJABUXUR týndust
|á leiðinni frá Þingholtsstr. 31
'að Félágsbókbandinu, Ingólfs-
stræti. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart í síma 5805'eða 5524.
-(23
STOFA til leigu íyrir 2 stúlk-
ur. Uppl. í Borgartúni 1, Tré-
smiðjunni. (1
TVÖ einstaklingsherhergi til
lcigu. Fyriríramgreiðsla ákveð-
in. Uppl. í Máfahlíð 9. (5
EINHLEYP, fullorðin kona
getiu' fengið leigt herhergi með
aögangi að eldhúsi og liaði. -—
Tihoð, merkt: ,,Aðejns y.fir
sumaríð“, sendist afgr. Irlaðs-
ins fyrir mántidagskvöld. (7
LÍTIÐ kjallaraherhergi til
leigu lil .1. októhér á Hjallaveri
20. . (9
HERBERGI til leigu í timh-
urhúsi. Uppl. hjá Karl Q- Bang,
Hverfisgötu 49, frá kl. S—10 i
kvöld. (20
FARIÐ VERÐUR
á Snæfellsjökul á
Hvítasunnunm, ef
næg þátttaka fæst.
Þátttaka tilkynnist í
síöasta lagi fyrir sunnudags-
kvöld í síma 4397 og 4952.
SAUMAVELAVIBGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi iq. — Sími 2656
H VÍTASUNNU-
FÖR
FERÐAFÉLAGS
ÍSLANDS.
Ferðafélágið ráðgerir- að íara
skemmtiför út á Snæfellsnes
um hvítasuumma. Farið verðúr
á laugardaginn kl. 2.e. h. rtieð
m.s. „VíSir“ til Akraness og
ekið þaðan í bifreiðum um endi-
langa Borgarfjarðar-, Mýra- og
Hnappadálssýslu, Staðarsveit-
ina og að Hamraendum i
Breiðuvík eöa út undir Stapa.
Þaö er margt að sjá á þessari
leið. — Tjöld, viöleguúthúnað
og mat þarf að hafa með sér og
skíði þeir sem ganga á jökulinn.
A hvítasunnudag gengið á Snæ-
fellsjökul. í hjörtu veðri er dá-
samlegt útsýni af Jökulþúfun-
um. Þá er sjálfsagt að skoða
hina sérkennilegu staöi á nes-
inu, svó sem Búðir, Búðahelli,
Búðahraun, Sönghelli, Arnar-
stapa, Hellna, Lóndranga og
Malarrif og ef tírni vinnst til að
fara út í Djúpalón og Dritvík.
Komið heim aftur á mánudags-
kvöld. — Áskriftaristi ligg-ur
frammi á skrifstöfu Kr. Ó.
Skagfjörðs, Túngötu 5, en fyrir
kl. 6 á miðvikudag veröa allir
að vera húnir að taka farmiða
íataviðgerðiEi
Gerum viö allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
íljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 51S7 frá kl. 1—3. (348
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
PLYSERINGAR, hnappar
yfirdekktir. A’esturbrú, Njáls-
götu 49. Sími 2530. (616
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
GÚMMÍSKÓR — gúmmí-
viðgerðir. — Nýja gúmmiskó-
iöjan, Grettisgötu 1 Laugaveg 76). 8 (áöur
UNGLINGSSTÚLICA, 12—
15 ára gömul óskast til aö gæta
2ja ,árá telpu. Uppl. Brávalla-
götu 10, III. hæö. (4
ÓSKA eftir stúlku fvrri
hluta dags. Þrennt fulloröið.
sérherbergi. Uppi. Tjarnargötn
10 B. I. hæð. (8
STÚLKA óskast í vist á
bárnláust heimili. Forstofuher-
hergi, Gott kaup. Sími 3103.(13
LAGHENT stúlka getur
fegiö vinnu við hreinlegan iðn-
að. Leöurvöruverkstæðið, Víði-
mel 35. — Uppl. ekki gefnar í
síma. (17
VIÐGERÐIR á dívönum,
allskonar stoppuðum húsgögn-
um og bilsætum. —■ HúsgagTia-
vinnustofan, Bergþórugötu 11.
K. 1. U. M.
FÓRNARSAMKOMA annaö
kvöld kl. 8.30. Tveir ungir
menn tala. Allir velkomnir. (12
BETANIA. Almenn sam-
koma annáð kvöld kl. 8.30. —
Ebeneser Ehenesersson talar.
Allir velkomnir. (11
LEGUBEKKIR margar
stærðir fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin Bankastræti 10 Sími
2165. (255
GOLFTREYJUR, peysur o.
fl. PrjónasJtofan Iöunn, Fri-
kirkjuvegi 11. (943
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. FIúsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11. (727
SEL sniö búin til eftir máli,
sníð einnig herraföt, dragtir og
unglingaföt. Ingi Benediktsson,
klæðskeri, Skólavörðustíg 46.
Simi 5209_______________(43
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzl. Venus. Sími 4714 og
Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími
4652. (81
SMURT BRAUÐ OG
NESTISPAKKAR.
A^greitt til 8 á kvöldin.
A tielgidögum afhent ef
pantað er fvrirfram.
Sími 4923.
_______VINAMINNI. •
KAUPUM flöskur. Alóttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími
5395. Sækjym.___________(43
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur úr mahogny, hóka-
hillur, kommóður, borö, marg-
ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs-
son & Co., Grettisgötu 54. (8S0
FRÖNSK peysufatasvunta
og slifsi til sölu. Verö 250 kr.
(ónotaö). Til sýnis á Sólvalla-
götu 3, uppi, kl. 8—9 í kvöld.
(3
BÍLBODDY til sölu. Uppl. í
síma 5600. (6
HVÍT, emailleruö eldavél,
2ja þólfa og kolaofn, til söltt.
Unnarstíg 2. (.15
HEFI til dragtaefni. — Get
saumað fyrir 17. júní. Valdimar
J. Alfstein, klæöskeri, Hverfis-
götu 83. (46
TVEGGJA manna bílhús úr
stáli til söltt. Einnig dekk og
íelgur. Stærð 500X2.0. Ilalldór
Ólafsson, Njálsgötu 112. (18
TIL SÖLU : 2 djúpir stólar,
dívari og stofuskápur. Uppl. á
Bragagötu 30, kl. 5—7 á morg-
un. (19
SÓFA-SETT, vandaðasta
tegund, til sölu. Mjög sann-
gjarnt verð. — 2 djúpir stólar
til sölu með gjafverði. Grettis-
götu 69, kjallaranum, kl. 2—7.
(2t
ÁNAMAÐKAR til .sölu 1
Miðstræti 5, 3. hæð. Tekið viö
pöhtunum á daginn, en afgreitt
frá 7—9 á kvöldin. Pétur O.
Jónss. (22
f. BumugkA: — T A R Z \ IM
Nú var dauðadans apanna byrjaður
fyrir aU’öru. Áparnir, sem eftir Jiöfðu
orðið hjá Tar/.an, smáþrcngdu liring
|)ann, sem þeir höfðu slegið utan um
thann. Tarzan sá, hvað þeir höfðu í
úÞyggju.
Aparnir nálguðust liann í sífellu.
Þess mundi ekki larigt að liiða, að
hann yrði gjörsamlega umkringdur. Eri
allt í eimi skeði hið óvænta. Tarzan
tók lieljarmikið stökk út fyrir iiring-
inn.
Dlstr. by Unitod Featurc Byndícatc. Inc.
Þetta var snarlega af sér vikið lijá
honuni. Iiaiin liljóp nú eins og l'ætur
toguðit að tré, sem þar stóð i nágrenn-
iriu. Hann var með brugðinn hnif í
iiendi óg skar á taug, er var utan um
það. v
ÁSur en aparnir höfðú áltaS sig, féll
könungúr dýranna, hið ósigraridi tjón,
niSur úr trénu. Við þctta herhragð
Tarzans urðu aparnir svo sketkaðir,
að þeir hættu að lemja huniburnar.