Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 3. júní 1946 Aðalfundur ddrœfáfut - °9 álemmtiluöfd Heimdallur — félag ungra SjálfstæSismanna í Reykjavík — heldur aðalíund sinn þriðjudaginn 4. júní í Sjálfstæðishúsinu og verður þá samtímis fræðslu- og skemmtikvöld félagsins. Tilhögun fund- anns verður hagað þannig: Kvikmynd. Upplestur: Sr. Jón Thorarensen. Aðalfundarstörf samkv. Iögum félagsms. Söngur og gítarleikur: Hansens-systur. Dans til kl. 1 eftir ntiðnætti. Húsinu lokað kl. 10. S t j ó r n i n. Skrifstofustarf Ungur reglusamur maður, útskrifaður úr Sam- vinnuskólanum, óskar eftir skrifstofustarfi hjá verzlunarfyrirtæki. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ms fyrir 6. þ. m., merkt: ,,Bókfærsla“. Vörubifreið fii söiu Chevrolet vörubifreið, nýstandsett, með nýjum palh, er til sölu og sýnis í kolaporti Kolaverzlunar Sigurðar Ölafsspnar. Tilboð óskast. látar (húfur) HvÉtir bátaa4 nýkoninir i verzEanir Utgei*ðarmenn í Hafnarfirði eru hér með al- varlega áminntir um að hreinsa bein og annan fiskúrgang, sem þeir hafa breitt og látið safnast saman meðfram vegum í umhverfi bæjarms. Skulu þeir hafa loldð þessu fyrir 1.5. þ. m., ella verður það framkvæmt'á þeirra kostnað. . Lögreglustjórinn í. Hafnarfirði, Guðmundur L Guðmundsson, PILTU óskast strax til afgreiðslustarfa í.yerzlun " d* "MföaMfaawmwy jPriwtSsvn- Klapparstíg 29. t | Guðm. Ragnar * Agústsson. F. 1936. D. 1946. (Kveðja frá Dalla). Nú er sumarið koniið með sólskin og blóm. Nú er sungið um ástir og vor. Þar sem klaki og vctur upp kváðu sinn dóm breiðist kvisl yfir vágestaspor. Hér er Vordís á ferð, undir væng hennar sezt fagur vilji og unaðar þrá. Nú er stundin til leikja við gleðinnar gest, er gistir um stund okkur hjá. Og samt er hér eitthvað mér áður óþekkt og andstætt við tímanna skeið. Hvort getur söknuður barnshuga blekkt eða borið af alfaraleið? Já, það er Sorgin. Hún gekk hér um garð, en Guð liefir bægt henni fjær. Ilann getur bætt oss þá hugraun er varð, ef harmur að kveður og slær. Þú bróðir minn kæri, frá landi og leik er Jifsorkan vikin um stund. En minning þín ljómar á Ijósanna kveik, þótt lokist nú hérvista-sund. Ó, bcr nú'mitt þakklæti, blómrika vor, til brosmilda vinarins heim. Og ei getur fennt yfir æskunnar spor, um eilífð, á vegunum þeim, er hggja um heiðloflin heim í þá borg, sem hugurinn finnur uni síð. Þar engi finnst mæða, þar ekki býr sorg, er angrar hinn jarðbundna lýð, sem grætur þann demant, í duftið ,er ltneig úr dauðvona öldungsins hönd, en glitrar nú, fægður í friðarins vcig i fjarlægð, á ókunnri strönd. H. B. I. BALDYIN JÖNSSONv hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — # Fasteignasala. Alia. Fasleignasaka (Brsndur Brynjólfssan lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Sjémannadagiirinii á Akureyri. Sjómannadagurinn á Ak- ureyri hófst í gær kl. 10 með skrúðgöngu. Ivlukkan 11 var messa. Eftir hádegi var sýnd björg- un. Þá fór • fram 30 m. stakkasund. Sigurvegari varð Jónas Einarsson (32,2), 30 m. björgunarsund, sigurveg- ari Ingvi Baldvinsson (40,9). Einnig var keppl í rqiptogi og knattspyrnu. í reiptoginu sigraði sveit Vélstjórafélags Akureyrar, en í knattspyrn- unni sveit Vélsmiðjunnár Odtia. I gærkveldi var svo stig- inn dans i samkomuhúsum bæjarins. Undanfarið hefir veður verið kalt á Akureyri,-eii nú er útlit fyrir einliverri vcður- breytingu. Námskeiði lokið. Frá fréttaritara Vísis. ísafi rði. Síðara námskeiði Hús- mæðraskólans hér lauk ný- lega og þar með þessu skóla- ári. Námskeiðið sóttu 19 náms- meyjar viðsvegar að. Áttatíu slúlkur bafa þegar sótt um skólavist á næsla skólaári. Arngr. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. Atkvæðagreiðsta utan kjörfundar í Reykjavík viS alþmgiskosnmgarnar 30. júní 1946 fer fram í Miöbæjarbarnaskólanum og hefst sunnudagmn 2. júní. Yíirkjárstjórnin í Reykjavík. ! Kaupum tómar flöskur alla virka 'daga nema laugardaga. Móttaka í Nýborg. Áfengisvérzluh ríkisins. •v Sœjártfréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simft 5030. Næturvörður er í Lyfjábúðinni Iðunni, símik 1911. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sim3 1380. Sjötug er i dag Bjarnfríður Einarsdótt-%- ir Bjarnarstíg 12. Pétur M. Bjarnason kaupmaður, Vesturgötn 17, e|J áttræður í dag. Finnur Jónsson dónismálaráðherra, flytur er « indi í útvarpfð í kvöld um um+ ferðamál. Sjötug er í dag Þórunn Jónsdóttir frá Mjó-»- sundi, nú til heimilis Skólavörðu-t- stíg 33. Sýning- ■Handíðaskólans, í liúsakynn-*- um skólans á Grundarstig 29, erf opin daglega kl. 2—7 og 8—10f e. h. Hinar vinsælú keriingarvísur, úr revyunni „Upplyfting“ erivt nú nær uppseldar og ættu þeiiv sem enn eiga.eftir að ná í þær* að gera það hið fyrsta. Kortin selur Jón Eyjólfsson blaðasali.. Einnig selur liann bækurnai— Gunnar og Læknirinn, eftir Eyj— ólf heit. Jónsson frá Herru. Um bólusetningar gegn bólusótt+ Útaf sífeldum fyrirspurnum. um bóiusetningar barna, senr ekki hafa komið til bólúsetninga. iindanfárið,' biður héraðslæknir-- inn i Reykjavik þess getið, a5 vorbólusetningúm er nú lokið. En i haust, þegar börn eru aftur komin til bæjárins mun verða. bólusett einn dag til þcss að gefa þeim börnum, sem nú hafa orðið- útundan af einhverjum ástæðum,. kost á bólusetningum. Utvarpið í kvöld. 15)25 Lög úr gamauleikjum (plötur). 20.30 Erindi: Umferða— fræðsla og unrferðamál (Finnur Jónsson dómsmálaráðherra).. 20.50 Létt lög (plötur) 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S.. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarps— hljómsveitin: íslenzk alþýðulög. — (Gunnar Kristinsson). 21.50 Lagaflokkur eftir Sclireker (plöt— «r). UwAAcfáta hK 272 Lárétt: 1 Hjindbók, (i sendiboði, 7 ónefmlur, 9 gælunal'n, (útl.) 10 á, 12 skutur, 14 frumefni, 16 ryk,. 17 kyrr, 19 cmbættismaður. Lóðrétt: 1 Sök, 2 horfði, 3maður, 4 óhapp, 5 gráta, 8 tala, 11 ræfil, 13 tvcir cins, 11 mánuður, 18 tveiræins. Lausn á krossgátu nr. 271: Lárétt: 1 l'ngling, 0 gól, 7 Pá, 9 Ml, 10 gas, 12 arð, I 1 A.A., lÖ^uTT^Úll, l^fóýitfg. Lóðrétl: 1 Uppgjöf, 2 G.G., 3 lóm, 1 illa, 5 garður, 8 áa, 11 saur, 13 Ra, 15 all, 18 L.O.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.