Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 8
& V 1 S I R Mámukiginn 3. júní 1940 Hruninn — Framh. af 1. síðu. •allt sitt, þai' sem litlu sem cngu varð bjargað af innan- slokksmunum. í þessum fjorum húsum voru 9 verzlanir og vinnu- slofui'. Brann allt lijá7þeirra <>g að mes.tu leyti lijá binum iveirnur. Eigandi Fells var Finn- björn Finnbjörnsson málari. Var búsið mjög lágt vátrvggt —- Éigendur steinbúsanna þriggja voru Þórður Jóhann- esson úrsmiður, Einar Guð- ínundsson og Kristján Tryggvason ldæðskeri og Elías Kærnested skósmiður. D ómaranámskeið í. R. R. heldiir áfram í kvölc kl. 8.30 í Háskólanum.' — Jafí — GET bætt við nokkurum mönnum í bæði. Upp! • Bragga 3 við Sölvhólsgötu. (43 MATSALA. Fast fæöi og lausar máltíðir fæst á Berg- staöastræti 2. (55 SILFURNÆLA með tveim niyndum fundin. Vitjist Freyju- götu 44, kjallaranum. (25 Reyndi að fyrá- % fara sér. . .Síðaslí. laugarchuj' veijndi inaðiu' að fyrirfara sér í höfninni hér. Ifafði liann kastað sér i sjóinn i vesturhöfninni. — Er Jögreglan kojn á vettvang var búið að bjarga mannin- uni. Var bann fluttur beím til sin og bresslist bann brátt. — Leiga. — LÍTILL BÆR vestur ’í Döl- um til leigu sem sumarbústað- ur. Uppl. í síma 1327. - (50 SUMARBUSTAÐUR ósk- ast til leigu í nágrenui Revkja- víkur. Uppl. í síma 3S85. (26 GÓLFDÚKUR (eikarparket) tapaðist af bíl á leiöinni Reykjá- vik—Alítavatn. síðastl. taugar- dag. Uppl. í sima 1978 og 2845 eftir kl. 8. (43 mm Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 RÍTVÉLAVIÐGERÐIR j Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg tq. — Sími 2656. HERBERGI lil leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 6892. kl. 8—9 í kvöld. (32 TIL LEIGU stór sólrík stofa á Sogavegi 132. Uppl. kl. 7—8 í kvöld og annaö kvöld. (34 W r-’ ^ FRJÁLSÍÞRÓTTA- w. MENN ÁRMANNS. ie ' < RABBFUNDUR verður í Café Höll (uppi) í kvöld, 3. júní kt. 9 síðd. Árí'S- andi að allir mæti og ennfrem- ur þeir, sem ætla að æfa en hafa ekki byrjað æfingar ennþá. Handknattleiksflokkar karla. fundur i Café Höll kl. 9 i kvöld. Áríðandi. — Stjórnin. GÓÐ stofa tíl leigu í átið- strteti 4. Uppl. á staðnum kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. HERBERGI. Mjög regtu- saman mann vantar herbergi nú þegár. Tilboð sendist sem allra fyrst á afg'r. blaðsins,. merkt: ,,250“. (56 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgréiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi tq. — Sími 2Ó56 PLYSERINGAR, hnappar vfirdekktir. \'esturbrú, Njáls- götu 4Q. Sími 2530. (616 BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 4?.. Sími 2170. (707 GUMMISKÓR -—• gúmmí- viðgeröir. — Nýja gúmmískó- iðjan, Grettisgötu 18 (áður Laugaveg 76). TEKIÐ að sniða, Hverfis- götu 108, 3. hæð. KNATTSPYRNU- MENN! ÆFINGAR á grasvellinum: KI. 5.30—Ó.30: 5. fl. — 6.30--7.30: 4. fl. , - 7.30^-8.30: 3. fl. Á íþróttavellinum: Æfinga- leikur hjá 2. og 1. fl. SC, sem tók pels í mis- gripum í Breiðf irðingabúð á Sjómannadags-dansleiknum í gær, gjöri svo vel að hringja strax í síma 1921. TAPAZT hefir númer (3Ó91) og afturlugt á austurleiö. SkiF ist gegn fundarlaunum ii ÓS- in'sgötu i, búðina. Simi 1999. IIJÓLBARÐI á felgu tapað- ist laugardaginu 1. júní á leið- inni frá Lækjarbotnum- til Revkjayikur. Finnandi viijsam- iegast geri aðvart á Hringbraut 30, efstu hæð. (52 DRENGUR ( 10—14 ára) óskast í sumar á gott heimili úti í sveit. Uppl. í síma 6182. (27 STÚLKA og unglingur ósk- ast við léttan og hreinlegan iðnað og til afgreiðslustarfa. — Uppl, Bankastræti 14, uppi. — STULKA ósl <ast á sveita- heimili. Má hafa barn. Tiiboð sendist blaðinu fyrir mánud., merkt: ,,222“. (38 STÚLKU vantar í matstofu Ná' 11 ú r ti 1 æ k 11 i«ga f é 1 a gs i n s, — Húsnæði fylgir. Uppl. hjá ráös- konunni, Skálholtsstig 7. (30 RÁÐSKONA óskast. Mynd- arleg stúlka óskast á glæsilegt heimili i Borgarfiröi. Má hafa með sér stálpað barn. Sérher- bergi. Raflýsing. Sími og fleiri nútímaþægindi. Uppl. á Fram- nesvegi 8 A, frá kl. 5—9 í kvöld. (49 10—12 ÁRA telpa óskast til að gæta barns á 2. ári. Dvaliö verður um tíma í sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. Laugavegi 13. Sími 4721. (46 RÖSKUR og ábyggijegur unglingspiltur, >2—14 ára ósk- ast til innheimtu og léttra sendi- feiða. Uppl. í skrifstofu \\ R,. kl. 3—5 i dag og á morgun.(53 ÓSKA eftir rimla-barna- rúm úr járni. Sími 5017. 24 BLÝ kaupir Verzl. O. Elling- sen. (5 • JÁRNVARINN skúr og mik- ið timburbrak til söl.u. —■ Uppl. í símá 6877 i kvöld kl. 6—8. 1 57 LÍTIÐ snyrtiborð. stóll og spegill til sölu ódýrt og einn- ig amerískur ballkjóll og ámef- isk kevnreiðstigvél. líti'ð núm- er. Reynimel 35. (54 BARNAVAGN til sölu a Bræðraborgarstig 36. (51 GÓÐUR, enskur barnavagn til sölu. Lindargötu 42 A. (48 RAFHA rafsuðuvél til sölu a Rauðarárstíg 24. uppi. U.ppl. kl. 7-8- . (45 VEGGHILLUR, útskornar, írá 65 krónum, bókahillur, kommóður, Dívanar. Verzl. Bristol, Njálsgötu S6. Sími 2874. BÍLL. Diamond vörubíll meö vökv.asturtum til sýnis og sölu á bifreiðástæðinu við Lækjargötu kl. 5—7 í dag. (36 ER TIL SÖLU: 4 gítarar. i. flokks, írá Svíþjóð. Uppl. á Seljávegi 25, Sími 4541. (35 TIL SÖLU skriíborð, kringl- óít borð og stoppaður armstóll. Tjarnargötu 3. þriðju hæö, eftir kl. 6 í kvöld. (33 TIL SÖLU vönduð svefnher- bergishúsgögn. tvenn föt á fremur liáan manu og grár ryk- frakki. Amtmannsstig 2. kja.ll- afanum, eftir kl. 3 í dag til kl. 7. TIL SÖLU pels og kápur, ullarfatnaður a börn og full- orðna. Sömulejðis borö, stóll og kommóða. Gunnarsbraut 28, uppi. (28 TIL . SÖLU miðstöðvar- maskínur, gasvél, kolaofn og miðstöövarketill. -— Óöinsgötu 14 B. (58 KÖRFUSTÓLÁR og önnur húsgögn íyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastrætí 10. Sími 2TÚ5;_________________________(207 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Verrns. Sími 4714 og \ f-i 4 Viðir. Þórsgötu 29. Sími 4632 (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. > 'ielgidögum afhent ef patítað er fvrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisg'ötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 VEGGHILLUR. Útskornar veggbillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Cö., Grettisgötu 54. (880 TVEGGJA manna bílhús úr stáli til sölu. Einnig dekk og felgur. Stærð 500X20. Ilalldór Ólafsson, Njálsgötu 112. (iS OTTOMANAR og dívan- jr aftur fyrirliggjandi. Hús- ‘ gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. SÓFA-SETT, vandaðasta tegund, til sölu. Mjög sann- gjarnt verð. — 2 djúpir stólar til sölu með gjafverði. Grettis- götu 69, kjallaranum, kl. 2—7. (21 PEDOX er nauðsynlcgt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. lvftir fárra daga notkun mun árangurinti koma í ljós. Fæst i lyfjabúð- um og' snyrtivöruverzlunum. HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsnmnir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 - TARZAN - V5- Aparnir öskruðu upp yfir sig af liræðslu, er l>eir sáu Ijónið þarfla skamiflt frá sér. Þeir köstuðu kylfun- um. Ljónið brauzt um i höndunum, en .aparnir virtust ekki tnka eftir því, að 7>aó var bundið. Nó var Tarzan kominn fram ú'sjón- arsviðið aftur. Hann sá liræðslu ap- anna og kallaði liárri röddu: „Þarna — þarna er fórnardýrið ykkar. Iivað viljið þið hafa það betra?“ .... .... En á íneðan Jiessu fór frain, voru þau Taga og Molat að rakna úr rotinu cftir barsmíðarnar. Þau voru þó ennþá hálfrugluð. En smátt og smátt jöfnuðu þau sig. Þau stóðu nú á fætur. Þau bjuggust við, að aparnir hefðu liflátið Jane. Þau lögðu því af stað til að liittaTarzan. Þau fundu spor eftir liann og rölctu þau, þvi það var eina von þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.