Vísir - 04.06.1946, Side 2

Vísir - 04.06.1946, Side 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 4. júní 194(T É k&éswt nazisiw: r '• ' ( om ekki út undir í 6 mánnii Einn þeirra manna, sem lentu í klóm Gestapo, er Diguéres de Mesnilg[aise greifi, sem nýlega hefir ver- ið útneíndur vararæðismaður Frakka hér á .landi. Var hann m. a. 6 mánuði í neöanjaröarfangabúðum naz- ista í Dora. — Blaðið átti tal við greifann* skömmu ertir komu hans hér og fer frásögn hans hér á eftir: daga hræðilegar pyndingar . „Er Frakkland fcll var eg staddur í þeim hluta landsius, sein var uhdir stjórn Vichy- stjórnarinnar. Lagði ég þeg- ar drög að því, ao komast til liins hernumda hluta og fyrir atbeina vinar míns var eg skipaður eftiriitsmaður meö því, að franskir bændur létu þann hluta af framleiðsiunni af hendi, sem þeim bar. Var þctta aðallega gert til jiess að hindra „svarta markaðinn“. Þetta var mjög svo óvin- sælt starf og illa liðið af almenningi. Var eg álitinn Þjóðverjavinur og handbend- i!l þeirra. En þar sem þetta starf gaf mér tækifæri til að ferðast óbindrað á meðal fólksins og einnig að afla mér mikilsverðra upplýsinga um allar samgöngur Þjóð- verja, hélt eg þessu starfi á- fram og lét ummæli landa gafst hann upp og skýrði frá heimilisfangi mínu. En þá var eg flúinn að heiman því að mig var farið að gruna að ckki væri allt ineð felldu, þar sem hann kóm ekki aftur. í þrjá daga var eg hundelt- ur og að morgni fjórða dags- ins vaknaði eg' við fótatak hermannai Eg snaraðist fram að dyrunum og ætlaði að reyna að komast út um bak- dyrnar, en er eg opnaði dyrn- ar sá eg þrjá Gestapomenn og tvo hermenn, vopnaða rifflum, standa fyrir utan. Liðsforinginn skipaði mér að koma með þeim án tafar. Þeir gáfu sér þó tima til að leita um allt berbergið. og umturna þar öllu. Er þeir höfðu lokið leitinni skipuðu þeir mér að koma og þar sem þeim hefir líklega fundizt minna sem vind um eyru 'eg vera nokkuð seinn í svif- þjóta. Eg kynntist mörgumjum, börðu þeir mig áfram og fékk tækifæri lil þess að með byssuskeftunum. velja úr.ábyggilega og dug- lega menn, sem vildu vinna í leynisamtökunum. Eg hafði tvær aðalstöðvar, þar sem meðlimir flokks míns komu saman. Var annar staðurinn fyrir upplýsingaþjónustu, en hinn sá um að taka á móti vopnasendingum frá Eng- landi. Eg aflaði mér vitn- eskju um ferðir járnbraut- anna og sendum við upplýs- ingarnar eftir ýmsum króka- leiðum til Englands, aðal- Yfirheyrslurnar hjá Gestapo. Eg var færður beinustu leið til stöðva Gestapo og er þangað kom var farið með mig inn í lítið herbergi. Strax og eg kom þangað inn byrjuðu yfirheyrslurnar. Eg var spurður um hvern ein- asta mann, sem hafði verið skrifaður á listann, Iivar þeir byggju, hve lengi þeir lega með útvarpi. Þó var ^fðu starfað í leyniþjónust það ekki fyrr en árið 1942, “nni o. s. frv. Eg neitaði al- að enskar flugvélar byrjuðu að herja á lestirnar þennan starfa með höndum þar til í október 1913. gerlega að gefa nolckrar upp- Eg hafði | íýsinSar- Eg var barinn í andlitið livað eftir annað og er Gestápo-mennirnir sáu að eg myndi ekki gefa þeim neinar upplýsingar með „góðu“, þá tóku þeir upp gúmmíkylfur og létu höggin dynja á mér til.þess að reyna að fá mig til þess að tala. Og er eg þrjóskaðist enn við því að gcfa upplýsingar um sam- starfsmenn mína og vini, hertu þeir á barsmíðinni og spörkuðu í niig. Eftir fjögra tíma stanslausar pyntingar var „yfirheyrslunum“hætt og eg var færður í fangaklefa. Var eg þar um nóttina án þess að smakka vott hé þurrt. 1 býti næsta morgun liófust yfirheyrslurnar á nýjan leik, en allt fór eins og daginn áður. Um kvöldið var eg færður inn í fangaklefann og að. morgni þriðja dagsins Tekinn til fanga. . Þá var það dag einn að eg Jnirfti að koma upplýsingum til Englands og átti brezk flugvél að sækja skjölin. Eg sendi einn af mönnum mín- um áleiðis með þau og átti hann að afhenda þau til ann- ars manns, cr var staddur í París, en liann átli svo að koma þeim á áfangastaðinn. Það var fyrir svik þess síð- asta að eg komst í hendur Gestapo. Hafði hann verið Ieiguþý ^iessarar alræmdu stofnunar í nokkurn tíma án þess að veka grunaður. Seldi hann Gestapo slcjölin og lét þeim í té lieimilisfang sendi- manns ihihs. ílftir Hjögurrájhéldu pyndingarnar áfram, en eg hafði ásett mér að segja ekki eitt einasta orð og mér tókst að halda við þann á- setning minn. Fjórði dagur- inn liófst líkt og hinir en þó fann eg að Þjóðverjarnir voru orðnir óþolimftóðir, og er þeim tókst ekki að pína mig til sagna, bundu þeir hendur mínar aftur fyrir bak, festu þær við lcaðal, sem slegið var um bjól, er békk uppi við loft. Síðan er tog- að í kaðalinn og Iiert á „eft- ir þörfum“. Má þannig slíta handleggina af hverjum þeim sem við hjólið hefir verið bundinn. Er eg liafði verið bundinn við þetta pyndingar- tæki, liófust yfirlieyrslurnar á ný og smátt ogTsmátt hert á böndunum, þar til eg féll í yfirlið. Eg fékk þó ekki lengi frið, því að Þjóðverjarnir sóttu fötu með vatni og skvettu úr lienni yfir mig. Er eg hafði raknað við, var enn hert á böndunum, en mér tókst, þrátt fyrir Iiinar ógur- legustu kvajir, að þegja. Er Þjóðverjarnir bættu yfir- beyrslunum um kvöldið hafði liðið 3svar sinnuni yfir mig. Með hverjum <iegi versnuðu pyndingarnar. — Einn daginn settu þeir mig á járnplötu, sFttu síðan klemmu, er vár áföst rafmagnsþræði, á miðsnesið og lileyplu síðan rafmagns- straum á. Var straumurinn aukinn smátt og smátt. Eftir stutta stund leið yfir mig, en er eg raknaði við mér aftur settu þeir þráðinn í eyru mér og hlevptu síðan strauminum á. Aftur leið yfir mig og í þriðja skiptið feslu þeir raf- magnsþræðinum um kyn- færi mín. Það er sú djöfulleg- asta pyndingaraðferð sem við mig liefir verið gerð. Eg hefi aldrei á æfi minni liðið eins mikið. Og er rafmagns- straumurinn var tekinn af, var eg orðinn alveg úrvinda af þreytu og nær því .rænu- laus. Þetla var endurtekið fjóra daga í röð. Svona gekk það í rúma viku. Er eg hafði verið sjö daga í fangelsi, fékk eg að borða sæmilegan mat. Er Þjóðverj- arnir sáu fram á, að ekki niyndi hægt að pína mig til ságna, sendu þeir mig til Compiegne-fangabúðanna 15. janúar. Þar var eg svo i haldi þar til eg var sendur lil Þýzkalands. i I Buchenwald og Dora. Er eg fór frá Compiegne, hófst liroðalegasta timabil æfi minnar. Við vorum send- 'Disguéres des Mesnilglaise greifi rétt eftir fangavistina og nokkrum mánuðum síðar. við 100 saman í vagni. sem ekki vár ætlaður fyrir meira en 40 manns. Þetta var ekki farþegalest, heldur vöru- flutningalest. Við vorum reknir upp í vagnana eins og fé í rétt og fékk hver maður nóga fæðu fyrir fjóra daga. Við liöfðum allir hug' á því að flýja á leiðinni og hófum við þegar að skera «göt á vagninn. Tókst okkur að gera nógu stórt gat til þess ■að ski’íða út um. Við fyrstu stöðina, sem lestin- stoppaði, reyndu nokkurir að flýja, en áðeins þrir sluppu. Hinir voru skotnir af S.S. vörðun- um. Síðar voru gerðar fleiri flóttatilráunir, en nær allir þeir, sem reyndu að flýja, voru skotnir til bana. Um kl. 4 fyrstu nóttina vöru fang- arnir reknir út úr vögnunum, afklæddir og síðan reknir aftur upp í 5 vagna, sem enn voru heilir. í stað 100 manna voru nú 125 menn settir í hve'rn vagn. I tvo daga vorum við alveg ldæð- lausir og fengum engan mat. Dóu margir fanganna, en aðrir urðu vitskertir og réð- ust jafnvel á beztu vini sína og reyndu að drepa þá. Eftir tvo og háífan dag komum við til Buehenwald og dag- inn eftir voru flestir okkar pjmdaðir á hinn hroðalegasta hátt. Voru fangarnir sendir inn á afgirt svæði og síðan var blóðþyrstum úlfalnindum sigað á þá. Var verið að kenna þessum hundum að þekkja fanga, sem reyndu að flýja, frá venjulegum borgurum. KomU flestir fang- anna aftur út, illa bitnir af hundunum. Eg var í Buchen- wald frá 21. jan. til 17. febr. Bjuggu fangarnii' þar i bröggum, 800 saman, þar sem í mesla- lagi var pláss fyrir 200. Á næturnar urðum við að sofa á hliðinni. Oft vorum við rek’nir út í 15—20 gráðu kulda, á skyrtunum einum saman, en iími í bröggunum var vanalega 25 stiga hiti. Vorum við látnir standa úti í allt að eina klukkustund í einu. Við vor- um notaðir sem tilraunadýr og ýmis ný lyf reynd á okk- ur. Á einni viku dóu um fjórðungur þeirra fanga, er okkar, er „heilbrigðir“ voru, sendir í þrælkunarvinnu. Eg var sendur til Dora, og bygg eg að það hafi verið einar verstu fangabúðir í Þýzka- landi; ef maður var sendur þangað, mátti reikna með að maðui’ kæirii aldrei aftur. Daglega komu bílar með lík til brennslu frá Dora. Það var 17. l'ebrúar, sem eg fór til Dora. Vorum við sendir í sömu bílum og komu með líkin, Vorum við fyrst látnir hreinsa bílana, sem fluttu lík- in til Buchenwald, setja lik- in í líkbrennsluofnana, síðan reknir upp í þá og fluttir til Dora. Við komum þangað seint um kvöld og vorum við þegar færðir fyrir yfirmann fangabúðanna. Sá maður hafði þann „skemmtilega“ vana, að byrja á því að berja þann, er hann liafði til yfir- heyrslu, með gúmmíkylfu, ef honum fannst ekki svarað . nógu greiðlega. Eftir að yf- irheyrsiunum var lokið, var farið með okkur inn í stóra svefnskála. Snemma næsta morgun fórum við svo lúður í neðanjarðarverk- smiðjuna. Var' það í síðasta skipti í sex mánuði, sem eg sá dagsins Ijós. Þessi neðan- j arðarverksmiðja var í tveim þriggja kílometra löngum göngum og á milli þeirra voru önnur styttri göng, sem voru hinir eiginlegu verk- salir. Áttum við að grafa 42 göng, eru vorú 300 metra löng, 20 metra há og 60' metra breið. Aðbúð öll var hin versta oif á hverj- um degi dóu fleiri eða færri fanganna — allt upp í 100' á dag —, vegna ofþreytu. Allskonar vaneldissjúkdómar herjuðu á okkur. Um hvert flet voru tveir fangar og eg kom oftar en einu sinni að félögum mínum látnum. Lík- in vom látin liggja dögum saman í fletunum. Var þeim síðan hrúgað saman i eitt horn svefnganganna og; ir mörg hundruð saman á- tilraunirnar voru notaðir leiðis til Bucheftwald. Vorum ÍEftir 4 yikna dvöl voru þeir oft látin liggja þar nokkræ daga áður en þau voru flutt burt. Einu sinni, er við höfð- um verið látnir þræla óvenju- lega mikið vorum við félagi' minn svo þreyttir, að við settumst á hrúgu af likum, sem.voru rétt lijá þeim stað„ Frh. á 7. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.