Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 3
í>rið.judaginn 4. júní 1946 V I S I R 3 fíruninn — Framh. af 1. síðu. .Frásögn Einars | Guðmundssonar, klæðskera. j „Eg yarð eldsins var um ur í norðurendanum. Hjónin 5 30 pg vaknaði eg þá við og börnin, sem inni brunnu, bjuggu á þriðju liæð í norð- urenda. Iiöfðu hjónin verið úti að skemmta sér um nótt- ina og voru nýkomin beim og að líkindum sofnuð. Engu tókst að bjarga úr íbúð minni og bjargaðist eg og fjölskvlda mín í nærklæðum einum.“ Frásögn Sigurðar Halldcrssonar, ritstj.: „Eg vaknaði þenna morg- un við háreysti á götunni. Að- gætti eg hvað um var að vera og sá þá, að eldur logaði út um glugga á Felli — en eg bý skammt frá því. Klæddi eg mig í snatri og er eg kom íið húsinu var það orðið al- elda. —Tveir menn, er voru að ’koma af dansleik og ált höfðu leið framhjá húsinu kl. rúml. 5 heyrðu brak og l)resti í fordvri þess. Héldu þeir, að einliverjir óróasegg- ir væru að glíma þar. Lang- aði þá til að forvitnast um livað um væri að vera, en um leið og þeir opnuðu dyrnar gaus eldur og revkur á móti þeim. Tcku þeir nú að lirópa, að eldur væri laus í liúsinu og brátt tók að flykkjast fleira fóik þarna að. Yar síð- an slökkvi- og björgunar- starfið hafið af kappi.“ . Frásögn Ásgeirs Sigurðssonar smiðs. „Eg-bjó á efstu hæð Fells ásamt konu minni og barni. En þannig stóð á, að ekkert okkar var'lieima nóttina sem eldurinn kom upp. Ivom eg að húsinu um kl. 5.25 og var þá öll framhlið þess cilt eld- hafi ekki fleiri komizt út úr gh.igga. Eg tel, að eflir það iiafi ekki fleiri komiz út úr húsinu. Um svipað leyti var búið að koma dælum slökkvi- liðsins i gang og byrjað að <!æla vatni á báiið. \'ar eld- urinn þá elcki kominn í líús- in, er standa andspænis Felli. Urn kl. 6, er Fell var komið að þvj að falla; tóku rúður í steinhúsunum beint á móti að springa. Leið ekki á löngu þar til þau virtust alelda þar sem loga tók út um glugga þeirra. Magnaðist eldurinn mjög fljótt svo að ekki var viðlit að bjarga neinu úr þeim.“ snarkið i honum og liróp og sköll i fólkinu á götunni. Er eg sá livað um var að vera, hóf eg og fjölskylda mín að flytja innanstokksmuni okk- ar úr suður-herbergjunum yfir í þau nyrðri, þar sem eg taldi víst, að takast mætti að verja liúsið. En það fór á annan veg. Um kl. 6 læsti eldurinn sig í þak ibúðarhúss míns og leið ekki á löngu þar til það varð alelda. Tókst ekki að bjarga neinu af inn- anstokksmunum. Eg og fé- lagi minn, Kristján Tryggva--' son, áttum klæðskeraverk- stæði á grunnliæð hússins. Gereyðilagðist það, svo og allar vörur, er þar voru.“ Rafvirki, er bjó i miðheii- bergi á annari liæð l^issins, heyrði, er blásið var i bruna- lúðurinn. Fór liann fram úr rúmi sínu til þess, að aðgætá iivað seyði væri. Leit liann út um gluggann, en varð einskis visari. Er liann snéri sér við, sá liann, að eldurinn liafði læst sig um einn vegginn í herberginu og lokaði út- göngudyrunum. Var þá ekki uin annað að ræða fyrir manninn, en að stökkva út um gluggann. Braut hann rúðuna, og sá, að of liátt var að stökkva niður, svo að hann stökk á simastaur, er stcndur skammt frá gluggan- um, las sig niður liann og bjargaðist með því móti. Öllúm þeim, er tíðinda- maðurinn liafði tal af, ber saman um, að liúsið hafi orðið alelda á 4—5 minútum. Gekk maður nokkur fram- hjá liúsinu ineð 10 mínútná millibili. Allt var með kyi r- unr kjöruin i fyrra sinnið, eji er hann korii aftur sá hann, að eldur logaði út um alla glugga þess. Maður nokkur, ér stökk út um glugga á 2. liæð, fótbrotn- aði ilia á báðum fótum. I'dcygja varð mörgum börn- um út um glugga hússins niður á teppi, er slrengd höfðu verið út á jörðu niðri. Var það eina leiðin fyrir fólkið til þess að bjarga sér og sínum. kom saman á fund kl. 5 e. h. í gær. Rætt var um hinn hrylli- iega bruna s. 1. nótt og livað liægt væri að gera til að bæja úr vandræðum þess fólks er þar missti aleigu sína. Sam- þykkt var einróma: 1. Að kjósa 5 manna nefnd til að annast fjái'söfnun. I nefndina voru tilnefndir þessir menn: Sira Sigurður Ivristjánsson, form., Ivjartan Ölafsson, Grímur Krislgeirs- son, Sigurjón Sigurbjörns- son og Sigurður Halldórs- son. 2. Bæjarsjóður ísafjarðar leggi fram í söfnunina kr. 20 þúsundir. 3. Að hin-u liúsnæðislausa fólki vérði séð fyrir húsnæði i húsmæðraskólanum fyrst um siml og fyrir því greitt §vo sem frekast eru tök á. Báti hleypt ai immt Þörf skjótrar hjálpar. Eins og albjóð er nú orðið kunnugt, gerðust þau sviplegu tíðindi á Isafirði aðfaranótt þess 3. júní s.l., að þrjú stór íbúðarhús brunnu til ösku og 5 manns létu lífið, en nokkrir urðu fyrir meiðslum. Afleiðing þessa atburðar er sú, að milli G0—70 manna í kaupstaðnum reu nú heimilislausir og hefir margt af þessu fólki, mlsst aleigu sína, þar sem hús- munir þess voru lítt eða ekki vátryggðír. * Fyrir því höfum vér undirriíaðir ákveðið að gang- ast fyrir fjársöfnun tii styrktar þessu bágstadda fólki, og mun serstökum mönnum s'ðar verða falin úíhlutun þess fjár, er væntanlega safnast. Eru það tilmæli vor til allra þeirra, er sýna vilja í verki hluttekningu sína, að þeir snúi sér með framlög sín til dagblaðanna í Reykja~ík, ceivi gáöfác’ega kafa lofaö að veita •yjöfum í þeesu skyri viotöku. 1 Reykjavík, 3. juní I94G. Finnur Jónsson, Sigurgeir Sigurðsson, i félags- og dómsmálar.h. biskup. Ólafur Thors, forsætisráðherra. Eysteinn Jónsson, fyrrvi ráðherra. Kristmn E. Andrésson, ritstjóri. Stefán Pétursson, ritstjóri. Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra. Jón Kjartansson, ritstjóri. Þórarinn Þórarínsson, ritstjóri. Kristján Guðlaugsson, ritstjóri. Bjargráð. Bæjarstjórn ísafjarðar ~ > cs m * ? .. . r ' i Jt Vm miðja.i ~:c.uian mán- uð verður fyrsta bátnum, sem smiðaður er í skipa- smíðastöð Landssmiðjunnar hleijpt af stokkunum. Er bátur þessi um 55 rúm- lestir að stærð og verður bú- inn 185, lia. Allen Lister-dis- elvél. Er þegar. þúið að.byrða bátinn og setja i liann þil- farið. Þá er nýbyrjað að smíða undir vélina og mun hún verða setl niður strax og þvi er lokið. Eigendur jiessa báts eru Dalvíkingar og mun liann verða gerður þar út. Eins og kunnugt er, eru fjórir bátar í sniíðum hjá Landssmiðjunni. Visir licfir aflað sér þeirra upplýsinga, að aðeins einn þeirra vcrði | tilbúinn fyrir sildarvertíð- ina, sém hefsl innan skams. Er komið að því, að selja þilfar í annan bát og hálfnað að byrða liann. Að lnnum tveimur bátunum er aðeins búið að leggja kjölinn og reisa böiidin. Ílinfc j ðr. Samkvæmt hinni nýju 5- ára-áætlun Rússa ætla þeir áð verða mesta timburút- flutningsland í hcimi. Þótt byggingarvinnu sé lokið fyrir mörgum mánuðum.eru sandhrúgur og timburbrak látið liggja kyrrt við húsin og hindra umferð á gangstéttinni og skapa umferðarhættu á akbrautinni. Það, sem myndin sýnir, er ekkert einstakt fyrirbrigði, því að við^þessa sömu götu, sem myndin er tekin, liggja sandhrúgur við þrjú önnur hús. En slíkt má ekki líðast lengur, eða er þörf á að bíða eftir því að bana- slys hljótist af þessari vaVirækslu, til þess að fá hrúg* urnar' fjarlægðar? þvi hér i blaðinu,- að von væri á leikriti þessu. Það verður aðeins sýnt i nokkur skipti. St.jórn Leikfélagsms hefir beðið blaðið að minna fasta áskrifendur á, að sækja aðg'öngumiða að frumsýn- ingunni kl. 4- Leikf élacj Reykjavíkur frumsýnir leikritið Tondel- eyo .(White .Cargo) .n.k. fimmtudagskvöld kl. H. Hefir áður verið skvrl frá Almennur fundur verður haldinn miðvikudagmn 5. júní og hefst kl. 8,30 c. h. í Sjálfstaeöishúsinu v:ð Austúr- „ völl. Rætt verður um Alþingiskosningarnar. Ræðu'r flytja: Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Björn Ólafsson fyrrv. ráðherra, frú AuÖur Auðuns cand jur., Axel Guðrnundsson, form. óðins, og Péhir Magnússon fjármálaráð- herra. Hljómsveit leikur í fundarbyrjun. (Öllum Sjálfstæðismönnum heimill aðgangur að fundmum. Fjölmennið í Sjálfstæðishúsið á miðvikudagskvöldið! Sjálfstæ&isfélögin i Reykjavik VÖRDUR HBMDAUUR HVÖT <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.