Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 4. júní 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skyldan kallar. Kommúnistar byggja baráttu sína að veru- legu leyti á gleymsku kjósendanna. Þann- ig halda þeir að menn muni ckki að fyrir nokkrum árum nefndist „Hinn sameinaði sósialistaflokkur sameiningarflokkur al- ])ýðu“, rétt og slétt kommúnistaflokkur, og i erlendum skýrslugjöfum fer flokkur þessi heldur ekki leynt’með innræti sitt og nefnir sig jafnvel kommúnistaflokk i stórblaðinu „Trud“ og örðum rússneskum málgögnum. Þessi flokkur hefur leynt og Ijóst gengið cr- inda annarlegra afla í íslenzku þjóðfélagi frá því er hann hóf fyrst göngu sína hér á landi, <-n með því að leggja ýmsum góðum málum lið hér innanlands, liyggur flokksforystan að mergurinn málsins glevmist og mönnum sjá- ist yfir hinn ertenda erindisrekstur. Kommúnistar skreyttj sig þessa stundina með margskonar fjöðrum, sem sýna eiga föðurlandsást þeirra og umhyggju fyrir sj/df- stseðinu. Lék þó grunur á að ekki væru allai: greinar, sem l)irtust um sjálfstæðismál vort •og herverndarsamningana á síðasta vetri, af fullum heilindum sprottnar, enda rak að ])ví að ritstjóri blaðsins bauðsl lil og 'hótaði að „segja sannleikann“ um málið og liafði ])ó skrifað um það grein eltir grein. Jlann hefur enn ekki framkvæml hótumna, en látið standa við orðin ein, cuda vafa samt hvort slík skrif hefðu hentað áróðurs- hneigð flokksforystunnar. 1 öllum mcnningar- löndum, sem virða lýðræði nokkurs, standa menn á verði gegn konimúnistum. A tímabili leit út fyrir að kommúnistar myndu sösía til sín völd í Frakklandi, en þar hafa þéir nú beðið herfilegustu óTarir, fyrst er stjórnar- skráin var lelld og svo nú við almennar kosningar er þeir unnu engin þingsæti, þann- ig að engin líkindi geta talist til að þeir nái nokkru sinni vpldum þar í landi. Kommúnistar mega sín enn ekki svo mikils hér á landi, að ]>eir þori að ganga hreint lil vei'ks, en reyna- að svíkja sig inn á þjóðina undir margskonar yfirskyni og gyllingum. Al- þýðufl. brezki hefur kunnað að meta slíkar aðfarir réttilega og hafnað öllu samstarfi við stíkan flokk. sem talinn er sitja á svikráðum þar í landi. sem annarstaðar, og hrezki al- þýðuflokkurinn varar verkamenn bcinlínis við slíku samstarfi, hvar í heimi, scm er. ísle.nzka þjóðin skilur þetta mætavel, enda •sýndi sig í siðustu bæjarstjórnarkosningum ;ið’ kommúnistar hafa tapað fylgi frá ])ví er mest var, og urðy þeir þar fyrir þúngum von- brigðuln. Fylgishrún mun fylgja í för fylgis- taps. Við Al])ingiskosningarnar nutn saxast svo á limina, að fáir kommúnislar fljóti inn á ])ingið. Reykvíkingar mega ckki láta lilut sinn eftir liggja. Þeir geta ráðið hér miklu um. Geri menn skyldu sína, en gleými henni ■ekki, tryggja þeir stórfelldan sigur Sjálf- stæðisflokksins, með því að sjá svo um þeir, sem úr bænum fara greiði atkvæði í tæka tíð, en hinir sem Jiér dvelja mæti vel á kjörstað og enginn láti undir höfuð leggiast að greiða atkvæði sitt gegn áhrifavaldi komm- únista. Fngínn má láta hlttl stíin eftir liggja. Skyldan kítllar livern mann að. kjörborðinu, Árásir Þjóðviljans á Landsbankann. árásir. Fáir búast við fáguðum rithætti í Þjóðviljanum eða sawngjörnum málflutningi. Hann hefjr jafnan verið með þvi markinu brenndur, sem auðkennir koinmúnista i öll- um löndym, að bera litja virðingu l'yrir sítnnleikanum. Sannast á honum Jiað sem brezki verkamannaflokkurinn segir um kommúnista, tið það sé aðeins ein regla sem þcir halda í lieiðri og hún er sú, að tilgangurinn helg'i meðalið. Sú regla hefir á öllum öldum verið hahiin í heiðri af þeim sem stefnt hal'a að skoðanakúgun og einræði. Sú regla var boðorð sem breytt var eftir i Þvzkalandi frá 1933 til 1945. Margir munu spyrja i hvaða tilgangi kommúnistar ráð- ist á þjóðbankann með jáfn siðlausum hætfi og þeir hafa gert undanfarna mánuði og nú síðast á sunnúdag. Af Ægilegt Það niun margan liafa sett liljóðan við slys. að frétta um liið ægilega slys, sem varð á ísafirði í fyrrinótt eða gærnlorgun. Eldur kenuir upp í stóru timburhúsi, stærsta limhurhú.sinu á staðnum, l>að brennur til ösku, tvö luis önnur eyðileggjast, það fjórða skemm- ist mikið og — það sem sárast er — finnn manns farast i eldinum. Það er langt síðan hér hefir he.vrzt önnur eins harmafregn, og það nnin vera nokkurn veginn vist, að annar cins bruni ljef- ir aldrei orðið hér á landi, utan Réykjavíkur. * tíarst fljótt. Fregnin um þetta harst öi'skjótt út um bæinn i gærmorgun og fjöldi manna liringdi til ritstjórnar lílaðsins, til að fá staðfestingu á þessari ótrúlegu frétt og reyna að forvitnast jafnframt eitthvað ineira um þetta rithætti þeirra að dæma, mætti álykta, að hér væri um einhVerja glæpastofnua að ræða, en ekki stofnun, seni' hryllijega slys. Meðal annars liringdu ýnisir raunverulega er á hverjum tíma ábyrg fyrir því ;ið fjár-* gamlir ísfirðjngar. Þeir hafa skiljanlega mik- málakerfi landsins starfi á beilhrigðum grundvelli, stofn- inn áhuga fyrir öllu þvi, sem gerist i ganda un sem ])jóðin á alla afkomu sína undir að ekki sé leidd hænum þéirra og þá snart þessi atburður yfir- leitt miklu meira en hávaðann af þeim, sem uín þétta heyrðu. á refilstigu af pólitískum ævintýramönnum. • Þjóðviljinn segir meðal annars: „Ostjórn afturhalds- klíkunnar, scm ræðttr Landsbankanum, verður þjóðhættu- légri með hverjum degi“i Þessi fúlmannlega ásökitn er fyrst og fremst árás á samstarfsflokk kommúnista i ríkis- stjórn, því að þeir ásamt honum hafa alger’an meiri hluta i bankaráðinu, sem er hin raunverulega yfirstjórn bankans. Er því hér um grímuklædda árás að ræða á Sjálfstæðis- flokkinn og Alþýðuflokkinn, og þar með gefið í skyn að Saman- Menn sjá ef til vill öllu ljósar, hver|U burður. mikill bruni þarna varð, ef gerður er samanburður á ísafirði qg Reýkjavik. Það mui\láta nærri, að ibúar Reykjavíkur séu um seytján sinniuu fleiri en ísafjarðar, svo að þcir standi að þjóðhættulegri starfsemi, hlutdrægni og' méð því að margfalda tjónið á hiýsuip og mönn- allskonar braski í bankáhum. Svo siðlausar ásakanir, sem blóðtaka þetta slys liefir verið. ()g Þó verður 9 auðvitað að taka það með í reikninginn, að slíkt ekki hafa við nein rök að styðjast, hefir ekkert blað í manna minnum leyft sér að bera fram. Ef Þjóðviljinn væri áhrifamikið blað, sem almennt tjón, sem þarna varð, verður aldrei talið í tölum væri tekið mark á, þá gætu þessar árásir hans haft örlaga-1 svo að þótt slíkur samanburður geti verið fróð- um í þessum bruna með seytján, sést liver ríkar afleiðingar á þann veg, að rýra traiist almennings á Landsbankanum. En sem betur fer ber almenningur meiri traust til þjóðhankans en Þjóðviljans. f í Um það leyti scm kommúnistar komust í ríkisstjórn, sagði annar ráðherra þeirra á opinberum fundi, að þeir skyldu sjá svo lím að fénu yrði ausið út úr bönkunum. Þótt þcim liafi orðið talsvert ágengt að þessu takmarki, hafa ])ó greindari menn og þjóðhollari tekið af þeim ráðin þegar fjármálaheimska kommúnistanna ætlaði keyra allt um þverbak. Þeir eiga erfitt með að gjeyma því, að ráðin voru tekin af þeim, Jægar þeir æthiðy að taka 200 milljónir út úr Landsbankanum og i'á öðrum banka það fé ■ til ráð- stöfunar. Þjóðbankinn átti ekki að fá leyfi til að fara með silt cigið le, þótt með lögum væri ákvcðið hvcrnig ])ví skyldi varið. Gremjan yfir því að kommúnjstum hefir ekki tekizt að •„ausa'fénu út úr bönkunum“, kemiir allt af öðru hverju fram á þann ribbaldalega hátt, sem Þjóðviljanum er eigin- legur. Gremjan er vel skiljanleg. Þetta átti að vera ein að- lerðiji til að skapa öngþveiti og upplausn í hinu „borgara- lega“ þjóðfélagi. Með því að „ausa út“ fé hankanna á báðar héndur, auka seðlaveltuna og veita peningunum í allar áttir, var farin skemmsla leiðin til ])ess að sundra fjármálakerfi þjóðarinnar og skapa hér fjármálaóeirðu og öngþveiti sem þjóðin gal ekki risið undir. En þá var líka jarðvegurinn undirbúinn lyrir íslenzku „búfræðing- ana“ frá Moskva. Þá var hægt að benda á-gjaldþrot auð- valdsskipulagsins á Islandi! Þjóðin væri illa vcgi stödd, ef öll f jármál hcnnar væri í hönduin ófyrirleitinna þjóðmálaskúma, eins og lcommúnista, sem miða allar sínar gerðir við pólitískt stundargengi. Það'cr hvorttveggja, að þeir eru afglapar í fjármálum og ósárir um gcngi þessa „auðvalds“ þjóð- lelags, sem vér lifum í. Þcss vegna er þeim í engu treyst- andi, fimhulfamb þeirra um að þeir beri viðreisn og ný- sköpun fyrir brjósti, er borið írám al' fulluin óheilindum ineðan þcir eru ekki allsráðandi í þjóðfélaginu og þeirra skipun ekki ríkjandi. Ef þeir mætlu ráða, mundi þcir reka hvern þann mann fr.á o|)inherum fjármálum,• senv íiieira métnr liag þjóðarý inuai' en geip kommúnista. legur, sc'gir liann aldrei alla söguna. ílú.snæöis- Þeir, sem orði'ð hafa lnisnæðislausir leysi. á ísafirði við þénna hruna. eru milli fertugasti og fiinnitufasti hluti hæjarbúa. Það eru engin smávandræði, sem af því skapast. Hugsturi okkur, að skyndilega brynni ofan al' rúml. 1000 Reykvíkingum. Það væri eins og tæpur hehiiingur af öllum ibú- untim við Hringbrautina, mannflestu götunnar í bænum, stæðu skyndilega á götunni án þaks yfir höfuðið. Eða nær allir ibúarnir við Ilverf- isgötu. * Samskot. Skönunu eftir að fréttin uni brunann barst hingáð suður, ákváðu nokkrir menn að beita sér fyrir samskotum handa fóiki því, seni misst hefir aleigu sína í eldinuin. Eng- um dylst, að tjónið er mikið, seni menn hafa beðið. og ]>að eru margir, scm þarna eiga iilut að máli, svo að þess er vænzt, að mcnn vqi'ði örlátir i gjöfum sinuin. Hingáð til liefir enginn orðið fyrir vonbrigðum, sem leitað hefir lil Reykvíkinga, þegar i nauðir liefir rekið, og varla láta þcir það um sig spyrjast að þessu sinni. Þjóðsöngvar. Norðmaður nokkur kom að máli við mig í gær og bað um að koma á framfæri fyiýr sig lililli imikvörtun út af Sjó- mannadeginum eða einum dagskrárlið hans. Iloniim þótti óviðkunnanlegt, að lieyra þjóðsöng Noregs jeikinn við Iiátiðaliöldin, lag Rikard Xordraaks, sem jafnan ér leikið undir. „Hcyrið mörgunsöng á sæniini“. Þetta lag var leikið milli ræða,* sem fluttar voru i tilefni dagsins. * \ „Ó, guð vors Norðmaðurinn sagði: „Hvernig laiuls." myndi ykkur íslendingum verða við, el’ þið væruð . af tilviljun staddir á samkomu i framandi landi, og allt í einu væri larið að leika „Ó, Guð vors lands“ og lagið liaft við einhvern söng, sem er ekki neitt í líkingu við það, sem lagið er samið við'? Mér þótti ])etta háif-leiðintegt, og eg géri ráð fyrir, að menn skilji þá ti]finningu.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.