Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagiim 5. juní 1D46 V I S I R 7 Rnby M. Ayres Tárin komu fram i augu hennar af gremju yfir þvi hversu hún hafði orðið að lítillækka sig. Allt var svo gerólíkt þvi, sem liún liafði gert sér vonir um og dreymt um. „Eg skil yður mæta vel,“ sagði Jónatan ró- lega, „og eg endurtek það, sem eg sagði við yður í gærkvöldi, að eg er reiðuhúinn að taka á mig áliættuna. Eg liefi aldrei verið i neinum vafa um, að eina ástæðan fyrir því, að þér féll- ust á að verða konan min, er sú, að eg er auð- ugur.“ - „Af herju haldið þér áfram að tala i þessum dúr,“ sagði hún allæst. „Flestar konur mundu vera hreyknar — og hamingjusamar —“ ' „Eg er sannfærður um, að mér mun lánast að gera yður hamingjusama,“ sagði hann ör- uggur. „Eg skal gera það, sem i mínu valdi stendur,“ sagði hún. „Eg efast ekki um það.“ Aftur þögn um stund. Priscila hugsaði all- kvíðin urn það hvernig hún ætti að koma þvi að, að fá fé þegar í slað. Hversu mikil fjárhæð var það, sem Hugli þarfnaðist, þrjú eða fjögur Iiundruð sterlingspund. Hann horfði á lrana, alvarlegur á svip: „Gerið þér það?“ Hún ypti öxlurn. „Eg reyni það af fremsta megiii, ef eg gerði það ekki —“ Hún laulc ekki við setninguna. „Ef þér gerðuð það ekki?“ endurtók liann. „Þá væri gangan á ævibrautinni of erfið — við liöfum víst öll einhverjar áhyggjur við að stríða.“ „Eg vona, að þér þurfið engar áliyggjur að hafa framar,“ sagði liann. Hún horfði á hann og brosti: „Þér eruð djarfur maður — eða óhyggihn i meira lagi.“ „Það fer kannske stundum saman.“ Hvorugt mælti orð um sinn. „Hér var einu sinni fagurt um að litast. Eg man, þegar eg var harn —“ Hann greip fram i fyrir henni: „Hér er enn fagurt. Hér hefir allt á sér ell- innar og virðulcikans blæ, og eg elska það, sem fengið hefir á sig ellimörk. Það er eins og þessir gömlu veggir geymi ótal sögur. Það eru engar minningar bundnar við nýja múrsteina.“ „En húsið ykkar er mjög fagurt,“ sagði hún. „Hugh segir mér, að það sé skrautlegasta liúsið i héfaðinu.“ „Það er allt undir mati einstaldingsins á hlut- unum komið,“ svaraði hann. „Geðjast yður eklci að því?“ Hann hristi höfuðið. „Og yður mun ekki geðjast að því, er þér liáf- ið skoðað það.“ » „Af liverju haldið þér, að mér muni ekki geðj- astaðþvi?“ „Eg er ef til vill öllu meiri mannþekkjari en þér ætlið mig.“ Ósjálfrált hrosti hún. „Við hvað eigið þér nú með þessu?“ Hún var komin á þá skoðun, að það væri miklu auðveldara við hann að ræða en liún hafði ætlað. Sólin braust fram úr skýjunum og varpaði glili sínu á hin gulu og rauðu lauf trjánna. Og það var orðið mun léttara yfir Priscillu. Henni fannst, að hún gæti vcrið þakklát fyr- ir margt — að minnsla kosti þegar hún gat bægt frá hugsununum um Clive —, bróður hennar hafði verið forðað frá vansæmd og framtíð hennar var nú örugg'. Það skipti nú raunar minnstu. Hún leit ekki eins björtum augum á lifið og tilveruna og liún hafði látið i veðri vaka við Jónatan, enda hafði hún alltaf ált við áhyggjur að striða, en hún átti baráttú- þrek. Henni fannst óréttlátt hversu máttur auðs- ins var mikill i lífi mannanna. Ef hún hefði ráðið yfir eigin-fé mundi hún ekki hafa sætf sig við, að eiga eklci samléið mcð Clive, en vegna þess að þau voru fátæk varð hann að fara til annarrar heimsálfu, og þau mundu aldrei sjásí framar. „Þér eruð áhyggjufullar á svip,“ sagði Jón- alan. Hún gerði sér upp hlátur. I „Ilin alvarlegu umhugsunarefnf eru svo mörg þessa slundina,1 sagði liún. „Og sum kannske varðandi mig?“ „Þau, sem alvarlcgust eru,“ svaraði hún. Það var eins og vottaði fyrir ángurværð eða kviða í rödd hennar. „Vonandi ótlist þér mig ekki?“ sagði hann. „Óttist —-“ endurtók hún og hugsaði sig um áður en hún hélt áfram. „Kannske cr eg örlítið smeyk,“ játaði liún. Ilann nam staðar. Þau stóðu á þjóðbrautinni. Beggja vegna við liana uxu há tré og náði limið saman yfir höfðum þeirra. „Eg vona, að lil þess komi aldrei, að þér þurf- ið að óttast mig,“ -sagði liann alvarlega. „Eg fékk ást á yður í fyrsta skiþli, er eg sá yður. Og eg er reiðubúinn til þess að leggja lífið í söl- urnar fyrir yður.“ „Vonandi komist þér ekki á aðra skoðun, siðar meir,“ svaraði hún liægt. „Ef eg gerði það — þá fengjuð þér kannske áslæðu lil þess að bera kviðhoga i brjósti.“ Þau sneru við og héldu heimleiðis yfir akr- ana. Við liliðið nam Priscilla staðar. „Komið ekki inn íneð mér nú, en komið i kvöld til miðdegisverðar, ef þér hafið ekki ann- að fvrir stafni.“ Ilún horfði á hann og brosti. „Þér fáið ekki cins góða rétti og lieima hjá yður, cn þér eruð hjartanlega velkominn.“ Hún gekk liægt heim að húsinu. Nú, þcgar hann var farinn, var hún ekki í eins góðu skapi og áður. Hugh beið heimar i dyrunum kviðafulíur á' svip. „llvar hefir þú alið manninn?“ „Eg var úti að ganga með Jónataif Corbie," sagði hún og brá fyrir glettni i hinum fogru augum hennar. „Bíddu augnablik, Clive Weston biður þin i ]esstofunni.“ Eina svarta konan, seni fengiö hefir viöurkenn- ingu sem hæstaréttarlögmaöur, er frú Violette N. Anderson. Var henni veitt viörkenningin áriö 192Ó í Bandaríkjunum. Nemandinn: Kennari, er rétt að hegna tólki fyr- ir það, sem þaö heíir ekki gert? Kennatinn: Nei, auövitað ekki, góöi minn. Nemandinn : Eg vissi það. En því er mér þá hegir íyrir heimastílinn minn. ♦ Segöu yfirmanni þínum, aö eg þurfi nauðsynlega aö tala viö hann, öskraði stór og sterklegur maðir eyraö á skrifstofudrengnum. Eg heiti Williams. Drengurinn virti komumann fyrir sér augnabli1 ng sagði síöan: — Williams, — en hvað þaö var slæmt. Hvaö meinar þú, drengur? Fortstjórinn hafði nefnilega géfiö mér skipani- lunraö varpa jröur á dj'r. Eítimaðus „ILrabíu-Lawrence". Eftir B. ROSENIIILDE NIELSEN. í þessum vísindagreinum. Hann lýsir ekki aðeins fólkinu, sem hann hittir og hæjum þeim, er það býr í, heldur einnig dýra- og jurtalífi. I síðustu bók sinhi lýsir liann leiðangri til borgar- innar Shabwa, en sagt er að það hafi verið aðsetu- staður drotningarinnar af Saba. Þýzki landkönn- uðurinn Helfritz komst til borgarinnar fyrir nokkr- um árum, en eftir að hann hafði verið þar i nokkra klukkutíma, ráku hinir herskáu íbúar borgarinnar hann á hrott. Stalin e; oiSinn hæruskotinn. Eftir Karrison E. Saiisbury. I þessari grein segir fréttastjóri United Press í New York, en hann var fyrir skemmstu á ferð í Rússlandi, frá því, hvernig- áróðursvél Rússa fer að því að búa þjóðina undir það, að nýr einvald- ur korni í stað Stalins. Sá, sem líklegastur er tal- inn til ríkiserfðanna, er lítt þekktur. Eg var á gangi eftir Kuznetsky Most í Moskva, er eg kom auga á mannþröng fyrir framan búðar- glugga. Eg hjóst við, að þarna væri kannske* verið að sýna ný- fengna gúllfiska eðai kanarífugla, eða ef til vill ný kort af vig- stöðvunum. En er eg kom nær, sá eg að þarna var mynd af Stalin. Hann var eiim á myndinni — ekki með einhverjum hers- höfðingjanna, eins og á myndum þeim, sem sýndar höfðu verið upp á 'siðkastið. j Eg horfði á myndina og þótti hún furðu lík, ér fylgdarmaður minn þreif skyndilega í handlegginni á mér og sagði, pestri röddu: „Sko! Stalin er orðinn gráhærður! Stalin er orð- inn gráhærður!“ Þetta stóð heima. Eg heyrði fólkið tala um þetta umhverfis mig, og sagði við leiðsögumanninn, að menn hlytu þó að vita, að Stalin væri kominn yfirl sextugt, svo að þetta væri bara eðlilegt. „Þér skiljið þctla ekki,“ svaraði maðúrinn. „Þettá táknar breytingu á línunni.“ (I Moskva er ekki hægt að hugsa sér neitt mcira taugaæsandi en línubreyt- ing). „Þetta táknar, að það er nú viðurkennt í fyrsta sinn, að Stalin sé tekinn að eldast. Fólkið fer að gera sér ljóst, að það njóti ekki handleiðslu hans- að eilífu. Þangað til nú hefiy enginn hugsað um það.“ Stalin vairð 66 ára í descmber síðastliðnum. 'Hann hefir stjórnað öllu í Rússlandi svo lengi, að þegar við tölum um Rússa og stefnu þeirra, hugsum við jafnan um hann. Við höfum ekki velt því mikið fyrir okkur, hvað muhi gerast við dauða Stalins.' Ef við spyrjum einhverja tíu menn af handahófli, mundi helmingur þeirra segja, að dauði hans mundi- valda byltingu í landinu. Hinir mundu spá því, að Molotov yrði eftirmaður lians. I Mjög fáir Bandaríkjamenn eru svo kunnugir mál-i efnum Rússa, að þeir geti myndað sér skynsamlega skoðun um þetta. En þrettán mcnn í Rússlandi vita það, þrettán menn, sem eru meðal hinna valda- mestu i heimi. Þeir eru, auk Stalins sjálfs, hinir tólf meðlimir Politburo kommúnistaflokksins. • Þessir þrettán menn hafa áreiðanlega vitað frá; stríðsbyrjun, hvað gerast rnundi, ef Stalin félli frá., Rússar leika í stjórnmálum eins og skákmeistari £í tafli. Þeir reyna að sjá allt ’fyrir og gera ráðstaf-í anir við því. Það er því óhugsandi, að þeir hafi| ekki gert upp við sig, hvað gera skuli, þegar aðj því kcmur, að Stalin deyr. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.