Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Fimmtudaginn 6. júní 1940 Sjómanðiadagshátiða höldin iit um Eand. Frá fréttaritara Vísis, Patreksfirði. Sjóraannadagurinn hófst !;ér kl. 10 með hópgöngu frá steinplaninu á Vatneyri og til kirkju. Þar flutti prófastur. síra Kiriar Sturlaugsson sjó- mannamessu. Kl. 1,15 var safnazl saman við l)arnaskóíann og gengið út á íþróttavöll, en þar liófst útiskemmtun rneð ávarpi flutt af Jens V, Jenssyni vél- stjóra. Þá söng söngflokkur, en síðan hófst knáttspyrna miili sjómanna og landmanná. íSigruðu hinir síðarnefndu. Þá var reiptog milli báta- manna og togaramanr.a og unnu bátamerin. Kl. 16 Iiófst vígsla nyrra kappróðrabáta, sem jsjó- mannadagurinn lét smíða. Ólafur Kristjánsson for- maður sjómannadeildarinnar ilutti stull ávarp, þá skírðu tvær litlar telpur bá.tana og hlutu þcir nöfnin, Blakkur og Tákni, en það eru útverð- ir fjarðarins cins og kunn- ugt er. Þá söng söngflokkur nokk- ur lög. Síðan hólst kappröð- ur og sigraði skipshöfnin áf botrivörpungnnm Verði á '5 mín. 3,2 sek. og þar með var útidagsskránni lokið. Kl. 19,30 var samciginlegt I)orðhald í Skjaldhorg og að því lokmi kl. 23 var almenn- ur dansleikur. Skemmtunin íor öll hið l)e/.la fram, enda veður ágætt. Frá fréttaritara Vísis, 5. Ásbjörn, skipstj. Jón B. Jónssori, 3 mín. 6,7 sek. Sexfcringur, sem gamlir sjómenn reru, var 3 mín. 39,2 sek. Kl. 20,00 hófst inniskemmt- nn í Alþýðuhúsinu. Arngr. Fr. Bjarnason flutti ræðu og Sjómannakórinn söng. Af- l)cnt voru 1. og 2. verðlaun fyrir kappi'óður og formaðui sexæringsins, Jóhahnes Crtið- mundsson, var einnig sæmd- ur yerðlaunapeningi. Þá voru fjórir eldri sjó- mcnn heiðraoir, lilncfndir áf stéttaríelögúm sjómanna. Skij)stjóra. og stýrimanna- íelagið Bylgjan tilnefndi Sigvvrvin Hansson, skipstjóra. Ilann er nú 76 ára og var skipstjóri og formaður í 37 ár. Vélstjórafélagið tilnefndi Arna Gíslasón, sem braut- ryðjanda og forvstumann véll)átaútgerðar hérlendis. Arni var fonriaður í 25 ár og jafnframt vélstjóri á ]>át sínum i 10 ár, yfirfiskimats- maðiir . í'jölda ára og hefir mjög verið riðinn við mál- efni sjómanna og fyrirtækja í þágu útgerðar. Hann er nú 78 ára. Einnig tilnefndi vél- stjórafélagið Þorleif Þor- steinsson, sem er einn el/ti núlifandi ísfirikra vélstjóra og lengst hefir starfað við vélgæzlu við ágætan orð- stýr. Þorleifur hóf 'vélgæzlu á mótorbátum 1910 og stiind- ar enn vélgæzlu í landi. Hann er 67 ára gamall. Sjómannaíelagið tilnefndi Magnús Jónsson háseta. hann er 77 ára og hættur sjómennsku fyrir -1 árum. ð’ar hann fyrst i 30 ár á róðrarbátum, en siðan á v él- bátum. Allir þessir menn .voru sæmdir heiðursmerki sjó- manmlagsins sem sjómanna- dagsráðið lét gera. Merkið er víkingaskip með stjörnu yi'ir, fagurt og haglega gert, smíð- að af Guðlaugi Magmissyni gullsmið í Reykjavík. llver einstaluir var heiðrað- uv <)g fagnaðáf viðslöddum. Verðlaun og heiðursmerki afhenti formáður sjómánna- dagsráðs og stjórnaði hann allri skemmlijnjnni af mestu prýði. Að lokum var sýndur leikþáttur eftir Harald A. Sigurðsson, „Astarraunir Kobha kokks“. Þótti hann ágætur og meðferð leikenda góð. Siðan var stíginn dans í Alþýðuluisinu og Góð- templarahúsinu. Sjómanriadeginum bárust mörg skeyti frá fjárstöddum ísl'irzkum skipum og sldps- höfnum, þar á meðal lrá ís- firðingum, sem dvelja í Sví- þjóð til þess að taka á móti nýjum skipum. Hagur Eimskipafélagsius 1945 hddur iakari en árið áður. Isafirði á mánudag’. Sjómannadagurinn var Iialdinn hátíðlegur hér. Kl. átla árdegis voru ís- Jirzk skij) í höJ'n skreyfl fán- um og kl. 9,15 söfnuðust sjómenn. saman á Bæjar- bryggjunni. Þar söng sjó- mannakórinn, söngstjóri Ásgeir Ingvarsson tvö lög, en kl. 9,30 gengu sjómenn hópgöngii til kírkju. Sóknar- prestur, síra Sigúrður Iírist- jánsson, predikaði og Sjó- mannakórinn söng. Kl. 13,00 var safnazt sam- an við bátahöfnina. Þar hélt formaður sjómannadagsráðs, Kristján H. Jónsson, hafn- sögumaður, ræðu, en Sjó- mannakórinn söng. Síðan fói’ franj kapj)róður á 800 metra vcgalengd. Sex skipsliafnir kcpptu. Crslit iirðu þannig: Hug- inn fyrsti, skipstjóri Gísli Júlíussou, 3 mínútur 2 sck. 2. Grótta, Símon Helgason, stýrimaður, 3 mín. 3,2 sek. 3. Trillubátamenn, Guð- mundur Pálsson stjórnaði, 3 mín 4,5 sek. 4. Sæhjörn, skipstj. Einar Kjartansson, 3 mín 6,7 sck. Stjórnin var Aðalfundur Eimskipafé- lagsins var haldinn siðastl. augard. í Kaupþingssalnum. Fiuukirstjóri var kosinn Ás- geir Asgeirsson hankastjóri, en fundarritari Tómas Jóns- son. borgarritari. F onnaður félagsst jórnar- innar, EggcrtVClaessen, hæst- arréttarlögmaður lagði fram og skýrði nánar skýrslu félagsst jórnarinnar um hag íélagsins og framkvæmdir árið 1945. Gjaldkeri félags- stjórnarinnar, Halldór Iír. Þorsteinsson útgerðarmaður, lagði fram reikninga félags- ins fvrir ário 1945. Sam- kvæmt þeim var hagnaður i á rekstri félagsins* kr. 2.387.638.03. Er hrúttóaf- koma í'élagsins kr. 3.065.722,- 61. lakari e’n árið áður, en nettóafkoma kr. 4.326.722.62 lalcari, sem stafar af mikilli lækkun á flutningsgjöldum árið, sem íeið. Voru reikii- in'garnir samþykktir í einu hljóði, svo og tillögur stjórn- arinnar um skiptingu árs arðsins. Cr stjórn félagsins áttu að ganga á þessum aðalfundi, Eggert Claessen, Guðm. As björnsson, Richai’d Thors og Ásmundur P. Jóhannsson, og voru ]>eir allir endurkosnir. Ennfiftniir var Guðnumdur Böðvarsson, kaupmaður cnd- urkosinn endurskoðandi fé- lagsins. Eftirfarandi lillaga frá félagsstjórninni var lögð fram á fundinum: 9 „Aðalfundur veitir félags- stjórninni umboð iil þess að scmja fyrir félagsins hönd um að það taki þátt í að reisa og reka gistihús í Reykjavík með þeim fram- Iögum af félagsins hendi og því nánara fyrirkomulagi, sem félagsstjórnin ákveður, cnda séu allar hér að lútandi ráðstafanir samþykktar af 5 stjórnendum a. m. k.“ Formaður félagsstjórnar- inuar, Eggert Claessen, hafði framsögu um þessa tillögu, og slcýrði frá því, sem gerzt hefði í sambandi við gisti- húsmólið. Gat liann þess jafnframt, að fullyrðingar, sem komið hefðu fram um, VíA ir er seldur í búðinni á Þvotlalaugabletti 33, rétt lijá Hraunborg við Engjaveg. Disgblaðið ¥ IS i II Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Mtar en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Tilkynhmg frá Viiskiptaráii um timburinnflutning frá Rússlandi Ríkisstjórnin hefir fest kaup á 10,000 stand- ördum af algengu byggingatimbri frá Rússlandi. Brýná nauðsyn ber til þess að timbur þetta verði flutt til landsins nið allra fyrsta. Viðskiptaráðið óskar því hér með eftir um- sóknum um gjaldeyns- og mnflutnmgsleyfi fyrir umrætt timbur frá þeim aðilum, sem vilja koma til greina við úthlutun timbursins. Vegna þess, Kve naumur tími er til stefnu, þurfa umsóknirnar að hafa bonzt ráðinu fyrir kl. 4 e. h. föstudaginn 7. júní næstkomandi. Aðilum utan Reykjavíkur er því nauðsynlegt að senda umsókmr sínar með símskeyti. 5. júnr 1946, Viðskiptaráðið. Starfsstúlkur vántar nú þegar á Landsspítalann. — Upplýsingar gefur forstöðukonan. að gistihúsið ætti að kosta 15 milljónir króna væi’u ekki á neinum rökum byggðar, enda væri ekki búið að gera teikningar af því, og því síð- ur nokkrar kostnaðaráætlan- ir. Hiiísvegar mundi þessi orðrómur vera kominn á kreik, vegna frumvarps þcss, er samþykkt var á síðasta Alþingi um, að ríkissjóður legði fram allt að 5 milllj. króna til bygginga gistihúss með þátttöku Reykjavíkur- bæjar og Eimskipafélagsins. Tillagan var samþykkt í einu hljóði. Fundurinn samþykkli einnig að senda Sjómanna- daginum kveðju, svohljóð- andi: „Aðallundur Eimskipa- félags Island lialdinn 1. júni 1946 sendir sjómannastétt- inni lnigheilar hamingju- óskir“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.