Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 6. júní 1946 SCOCOOOOCOCOOOÖOOOOOOOOOOOttOÍÍOOOOOOOOÍiOOOOOCOOOO; ÉG ÞAKKA, þakka innilega alla vmsemd p g mér sýnda og hamingjuóskir mér til handa « g á 70 ára afmæli mínu. S; K ö 8 Helgi Helgason. « 500000COCOOOCÖOOOÖOOOOÖCOOOOOCOOCOCOOÍSCOOOOCOQ004 Ungan verzlunarmann vaníar okkur. SíexveirksBaiiöjuBB Esjaa h.i» Upplýsmgar á sknfstofunm. Duglega og hrausta stúlku vantar í eldhúsið á Barnaheimilinu að Silungapolli. Upplýsingar gefur Vigdís G. Blöndal, sími 5827. Af óviðráðanlegum ástæðum fellur mður ferðin á morgun með m.s. Laxfossi í Borgarnes. Næsta ferð skipsins þangað verður næstkomandi laugardag kl. 1 e, h. H.f. SkaiSegrisifistir Chevrolet 1942 fólksbifreið, cr til sýnis og sölu á Lindargötu 11 kl. 7—9 í kvöld. Stúlka óskast vegna sumarleyfa. Heitt & Kalt, Sími 3350 eða 58(54. Húsmæður! Nýtt hrelnukjöt daglega. Drvalskjöt í buff. Ódýr og góður matur. F I S KBCÐIN Hvcrfisg. 123. Sími 1456. líafliði Baldvinsson. Vestíirðingar í Reykjavík. Notið tækifærið og láið ykkur ósaltaða kæsta skötu. FISKBCÐIN Hverl'isg. 123. Simi 145(5. Hafliði Baldvinsson, Sœja^féttie Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, slmi 5030. • Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir sjónleikinn Tonde-r leyo í kvöld kl. 8. Atbygli skal vakin á því, að leikurinn verður aðeins sýndur í nokkur kvöld. Lúðrasveitin Svanur leikur við Austurbæjarskólann i kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Stjórnandi Karl Ó. Runólfsson. Útvarpið í kvöld. KI. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. Hjólkoppm. Hjófkoppur af Ford-fólks- bíl tapaðist í gærkveldi á leiðinni vestur í bæ. Finn- andi vinsamlega geri að- vart í Prentsmiðjuna Oddi h.f., Grettisgötu 16. Sími 2602. Til söln skrifborð, kringlótt borð og 2 djúpir stólar. Tjarnargötu 3, eftir kl. 7. 20.20 Útvarpsliljómsveitin (Þór* arinn Guðmundsson stjórnar) i a) Die scliöne Galathe, — forleik- ur eftir Suppé. b) Vais eftir Jo- hann Strauss. c) Marz eftii* Schrammei. 20.50 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasamband Islands) z Erindi (frú Guðrún Bóasdóttir)- 21.15 Harriet Cohen leikur lög; eftir Bacli (plötur). 21.25 Frá út- löndum (Jón Magnússon). 21.45- Xorðurlandasöngvarar (plötur). 22.00 Fréttir. Anglýsingar. Létli lög (plötur) til 22.30. Gjafir til S.Í.B.S. Eftirtaldar gjafir og álieit liafa S.Í.B.S. iiorizt undanfarið: Sýslu- enfnd' Eyjafjarðarsýslu 2000 kiv Magnús Jónsson 500 kr. Hrafn- liildur Haraldsdóttir, happdrætt- isvinn. 47 kr. Héðinn Jónsson 82^ kr. Sig. Símonarson, Akranesi 2.V kr. Lárns Árnason, áheit, 100 kr_ Siggi Svavar, gamalt áheit 100 kr. Árni Runólfsson, Gröf, Akranesi- áhcit 600 kr. Gjöf frá Bergi 100 kr. Ónefnd stúlka efur vinnu- heimilinu „Krokket“-áhöld. Eyj- ólfur Ámundason, Hafnarfirði, gefur 500 kr. i minningu um Jó- liönnu Margréti Eyjólfsdóttur. Alda lvristjánsdóttir gefur 150(1 kr. í minningu um mann sinn Einar Bergsveinsson. F.V. gefm* 500 kr. í minningu um Vigfús Fil— ippusson frá Vatnsdalshólum iJ Húnavatnsssýslu. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem: vinna í prentsmiðjum hættir kl... 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan V á föstudagskvöldum. SÚPUR: SVEPPA, ASPÁIIGUS og grænmetissúpur. ILlapparstíg 30. Sími 1884. Þverröndóttu eru komnar aftur. Skólavprðúst. 5. Sími 1035 BEZT AÐ AUGLTSA í VISI llnglingsstiilka 12 16 ára óskast til að gæta 114 árs barns. - Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. getur eyðilagt heimili yðar á svipstundu. Brunatryggið innbú yðar o gönnur verðmæti hjá liORidon I.H8sais4iniee Siui IIMIfl ■ sem bjóÖa yður 'beztu íáanleg kjör. ASalumboðsmenn á Islandi: ERL. BLÁNÐON & CO. H.F. Sími 2877. Umboðsmaður á Akureyn: 'Karl Jónasscn prenísmiðjustjóri. M.k Hugrún. Tekið á móti flutningi til fsa- fjárðar og Bolungarvíkur fríim iil hádegis á morgun. Steinolínofnar Hcntugir fyrir sumar- bústaði. Sighvatui: Emazs- son X Co. Garðastræti 45. Sími 2847. frá Vs til 2” fyrir rör- snitti, nýkomið. \ Slghvatuz Eiitars- son & Co. Garðastræti.45. Sími 2847. HwMyáta hk 273 Skýringar: Lárétt: 1 elnar, 6 knýja, 7 ull, í) ónéfndur, 10 bein, 12 upplag, 14 út, 16 ekki, 17 fljót, 19 handlegginn. Lóðrétt: 1 prenta, 2 tveir eins, 3 bljóm, 4 skáldsaga. 5 tóftir, 8 hrylli, 11 blass, 13 einkennisstafir, 15 skip- stjóri, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 272. Lárétt: 1 Vasabók, (5 ára, 7 N, N., 9 11), 10 Sog, 12 bak, 14 Ag, 16 ar, 17 rór, 19 dómari. Lóðrétt: 1 Vansæmd, 2 sá, 3 Ari, 4 babb, 5 kjökra, 8 No, 11 garm, 13 A. A., 15 Góa, 18 R. R. MmppdTmíÉið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.