Vísir - 11.06.1946, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 11. júní 1016
V I S 1 h
Við kormi Oroffningarinnar s gærs
Rabbað við gantla starfsmenn íslands
og nokkra ilstamenn.
■
:
n B r +
Else Bmms, Sfefán Islandi ©g Iniíana
Sveinsdóttis v©ra meial farþefa.
Sjalclan hefir innsiglingin
iil Regkjavíkur verið fegurri
en í gærmorgun, þegar
Drottningin kom á gtri höfn-
ina méð um 200 farþega inn-
anborðs.
Það var eins og veðraguS-
ínn væri að reyna að bæta
fvrir brot síðustu daga. Sól-
in skein í heiði og loftið var
tært, svo að fjallahringurinn
naut sin fullkomíega í allri
sinni tign og töfraljóma.
TíðindamaSur blaðsins
hitti nokkra farþega að máli.
Fyrst átti ég tal við tvo
menn, sem flestir íslending-
ar, sem til Kaupmannaliafn-
ar hafa komið, munu þekkja.
Það var Jón Krabbe, sendi-
fulltrúi og' Tryggvi Svein-
björnsson sendiráðsritara.
Þessir gömlu samstarfsmenn
voru einir sér í klefa á fyrsta
farrými og þeir höfðu tekið
ineð sér um borð blýlega
andrúmsloftið frá sendiráð-
inu í Höfn.
Jón Kfabbe er kominn
liingað i stutla heimsókn,—
kveðjuheimsókn, segir hann
sjálfur.
Jón Krabbe er 72 ára, en
samt í fullu fjöri, bæði and-
lega og líkamlega. Hann hef-
ir nú verið í þjónustu is-
lenzka rikisins í 48 ár og á-
vallt unniS goll og heillarikt
starf, bæði sem fulllrúi ís-
lendinga I utanríkisráðu-
neytinu danska og í sendi-
íáði íslands i Kaupm. höfn.
Hann var sendifulltrúi ís-
Iands frá 1910, þegar Sveinn
Björnsson var kallaður
heim, og liafði gcgnt þvi em-
bætli áður úm tveggja ára
skeið. Allir þeir örðugleikár,
Jón Krabbe.
inn hefir veriö svo elskuleg-
ur, að bjóða- mér að heim-
sækja sig og búa lijá sér, j
meSan eg dvel liér.“
Trvggvi Sveinbjörnsson
kom síðast heim 1939. Hann
dvelur aðeins nokkrar vikur
heima. Tryggvi vildi ekkert
tala við blaðamenn, hcldur
starði hugfanginn upp á Esju
og sagði, mcira við sjálfan
sig en mig: „Blessað land-
ið!“
sem slríðið og siðar sam-
bandsslitin við Dani höfðu í
för með sér, mæddu fyrst og
fremst á’lionum.
Á þvi leik-ur enginn vafi,
að öll vandamál þessara ára
leysti Jón Krabbi með liinni
mcstu prýði. Fjöldi íslend-
inga liefir sólt til hans lioll
og góð ráð og má svö að orði
kveða, að Iiann hafi leyst
hvers manns vandræði, sem
á fund hans kom. Heimili
þeirra hjóna er orðlagt fyr-
ir gestrisni og eiga margir
íslendingar óglcymanlcgar
endurniinningar þaðan.
Jón Krabbe kveðst nú vera
orðinn svo gamall, að hann'
niuni fara að hætta að sinna
opinherum niálum. „Eg er
kominn til'að kveðja gamla
vini,“ segir Ivrabbe. „Forsct-
Frægir listamenn eru með-
al farþega.
Frú Else Brems, frægasla
óperusöngkona Dana, og
Stefáii Islandi, óperusöngv-
ari, voru meðal farþega. Frú
Brems beið liálf óþolinmóð
eftir tollskoðuninni, en toll-
þjónarnir voru lieldur fáir
um borð, en farþegar marg-
ir. Eg fékk tækifæri lil að
tala við frúna á meðan.
„Hafið þér komið til ís-
lands áður?“
„Nei, þetta er í fyrsla
skipli sem eg kem Iiingað og
eg get slrax sagt, að eg er
mjög lirifin af binni dásam-
legu landsýn og þessari ljóm-
andi innsiglingu. Þetta er
eillhvað allt annað en eg hefi
séð annarsstaðar. i fjalla-
lönduni, t. <1. i Norður-Nor-
egi og Sviss. Eg vildi óska, að
eg kynni islenzku og vissi
mcira um Island en cg geri.“
„Hversu lengi ætlið þér að
dvelja hér?“
„Því miður aðeins til 29.
júní. Eg er bundin við starf
mitt í Ivaupmannahöfn og
síðan þarf eg að fara lil Eng-
laiids og Sviþjóðar.“
„Þér ætlið að lialda söng-
skemmtanir hér?“
„Já, við Stefán ætlum að
halda nokkrar söngskemmt-
anii’ í Reykjavík.“
„Og hvað ætlið þér að
syngja?“
Else Brems.
„Sennilega syng eg nokla a
ítalska og franska söngva og
ef til vill nokkra Norður-
landsöngva. Auk þess syugj-
um við nokkra ítalska ti-
söngva."
„Hvernig er áslamiið nú
i Danmörku?"
„Við meguiu i kvarla
í samanin i. i ví.'i margar
aðrar þjóðir. Þvi verður þo
ekki neitað, að enn er liörg-
ull á niörgum vörum. Lág-
tekjufölk hefir þó fengið
talsvert af klæðnaði út á
skömnitunarséðla.“
Talið berst að samkomu-
lagi Islendinga og Dana.
„Mér finnst það miög ii a
farið, ef samstarf þessara
þjóða verður miður gott,
ekki sízt á þessum tímum,
þegar allur heimurinn er i
sárum og tortryggni þjöð-
anna veldur svo mörg’. m
örðugleikum. Við éigum að
vinna að auknu bræðralagi
cn ekki ósamlyndi.“
Eg kveð þessa gkesilegu og
viðmötsþýðu konu, og
sköinmu síðar sé eg bana
standa á þilfari skipsins og
virða fyrir sér landið, sem
bún lieimsa'kir í fyrsta
skipti.
Stefán Islandi ætlar að
halda söngskemmtanir bæði
liér í Reykjavík og útj á
landi. í haust fer liann til
Ameríku með söngkórnum.
.Túlíana Sveinsdóttir, mál-
Framh. á fi. síðu
Anson-vél Lofíleiða á flugvellinuin hér.
ánson-vél Loffbíða komin.
Ilýgair fið Sands eg Eíiausfurs
fyrst um slntii.
/ gærkvcldi kom hingað þeir George Healey og Ivell
| til lands Avro-Anson V, Antoft. Fóru þeir frá vestur-
, flugvél h.f. Loftleiða. Hán á strönd Grænlands kl. 2,20 i
að halda uppi reglubundn- gær og voru lenlir hér á flug-
I um flugferðum lil Vest- yellinum um kl. 8,()ö.
mannaegja. | Flugvél þessi gelur flult 8
Eins og' kunnugt er, er nú farþega. Ilún er búin tveim
i sniíðum flugvöllur í Eyj-
um. Atti hann að vcra tilbú-
Pratt og Whilney hreyflum,
flýgur 210 km. á klukku-
inn núna um miðjan mai, slund að meðaltali.
en af óviðráðanlegum orsök-! Sökum þess, að Vestmanna-
I um gelur ekki af þvi orðið. | eyja-flugvöllurinn er ekki
I Af þessum ástæðum getur tilbúinn til notkunar, mim
I flugvél þessi ekki hafið flug- flugvélin liefja l'Iugfcrðir til
ið lil Eyja, en það mun haf-
Sands á Snæfellsnesi, Hellna
ið um Icið og völlurinn verð- í Rangárvallasýslu og
ur tilbúinn. j Kirkjubæjarklausturs. Hún
Flugvélinni flugu liingað mun fara fyrstu ferðina á
tveir amerískir flugmenn, mo'rgun.
Slysið við
Hvítá.
Eins og skýrt var frá í Vísi
á laugardag’ ók bíll með
þrem mönnum í Hvítá í
Borgarfirði, er hann var að
koiu yfir brúna hjá Hvítár-
völlum.
í bílnum voru þrír menn
og slösuðust tveir þeifra, en
einn slapp ómeiddur. Menn-
irnir voru Steindór Jónsson
j sölumaottr frá Akureyri,
| Karl Sigurðssoii sölumaður
frá Revkjavík og Loftur
Magnússon söliunaður hjá
jEfnagerð Revkjavíkur. Þeir
|Karl' og Loftur slösuðust
nokkuð og Karl þó meira.
Ivarl var fluttiir að Feriu-
31&SÍÍ8 sssiítii
1 fyrradag vildi það síys
til uppi á Sandskeiði, að flug-
vélin TF-KAF hrapaði til
jarðar og gereyðilagðist. —
Fiugmanninn sakaoi ekki.
Nánari atvik eru cftir því.
sem bezt er vilao, að flug-
vélinni, sem er tveggja sæta
kennsluflugvél, var flogið
nokkuð lágt vfir Sandskeiðið
og cr flugmaðurinn ætlaði að
beygja, rakst annar vængur
flugvélarinnar í misfellu á
,98SSm
ónt €» ieí$íes iv
skeiðinu og brotnaði af. Sið-
an komit hjólin við jörðina
og kastaðist þá vélin í lolt
upp, sncrist í hring og kom
niður á bakið. Talið er að
það Iiafi orðið. flugniannin-
um til lífs, að. flugvélin lcnti
að lokum yfir laut, jiannig
að fram og afturhluti flug-
vélarinnar lentu á bönnum
lautarinnar, svo að miðhlut-
inn féll ekki alveg niður að
koti og lá þar rúmfastur í
tvo sólarhringa, en þá kom
i Ijós að liann ha-fði fengið’
lungnabólgu af vosbúðinni
og var liann fluttur í Land-
spítalann í Reykjavík á
hvítasunnudag. Loftur var
])á einnig flultur suður, en
hann var fluttur heim til sín.
Tildrög slvssins voru þau,
að er bifreiðin koni yfir
hrúna fór stýrisútbúnaður-
inn úr sambandi *og missti
]>á Stéindór, er ók bifreiðínni.
vald á lienni og rann hún í
ána. Svo skjótr skeði þetta,
að engin lök voru á að liemla
bifreiðina. Það scm varð
mönnunum til lífs, var að
f ramliurð bi f r.eiðarinnar
opnaðist í fallinu, að öðruni
kosti er övist að nokkur
Jieirra hefði bjargazt. Þar
sem bifreiðiii fór í áná er um
8 metra fall og kom hún að-
eins einu sinni við í fallinu
snerist þá við og lenti á
hvolfi í hyl í áni)i.
Á laugardaginn var unnjð
að því að ná bifreiðinni upp,
úr ánni og stjórnaði Bergur.
Arinbjarnarson verkinu.
Þess mælti geta, að auk
niikils farangurs mannanna,
voru í bifreiðinni I ’,<> milljón
i skuldabréfum Andakils-
yirkjunarinnar. Bréfin voru
þö ekki að fullu undirrituð,
en Steindór var að fara með
þau til sýslumannsins i Borg-
arnési, Jóns Stein'grínisson-
ar.