Vísir - 11.06.1946, Qupperneq 6
6
V I S I R
Þriðjudaginn 11. júní 191(1
Við komu Drottningarinmu' í gærmorgun. Það má greina
hvíta kolla söngvaranna á myndinni.
SífPMtíS
MÞb'VÍÍH ÍiSfjlíBS^
ÍBSBttiB* —
Framh. af 3. síðu.
ari, er að koma heim eflir
9 ára dvöl í Danniörku.
„Ætlið þér að halua sýn-
ingu hér?“
„Nei, ekki geri eg ráð fyr-
ir þvi, en eg ætla að vera
Iieima í þrjá mánuði og
mála, fyrst fer eg til Vesl-
mannaeyja og^síðan víðar
um landið.“
„Þér fenguð mikla viður-
kenningu i. Danmörku ný-
lega?“
„Já, mér var veittur Tagea
Rrandlsstyrkurinn. Það er
einskonar heiðursgjöf, sem
ætluð er til ferðalaga.“
„Og livert Iiafið þér hugs-
að yður að fara?“
„Til Frakklands eins fljótt
og unnt er, ef lil vill eflir
ár. Eins og stendur cr allt
svo dýrt í Frakklandi, að
peningarnir endast ekkert,“
„Þér hafið sýnt oi't i Kaup-
mannah«fn?“
„Á hverju ári á Charlotten-
og 1943 hafði eg sér-
lendis, en okkur, sem er-
lendist dveljum, finnst ann
að, og' það ætti að koma fram
í því, sem maður býr til.“
Meðan á þessum samræð-
um stóð, lagðist skipið að
bryggju og söngkórinn okk-
ar, sem var að koma beim
úr söng og sigurför,tók heim-
komulagið.
tB*.
Sira Hólmgrímur Jósefs-
son sóknarprestur í Sval-
barðsprestakalli i Þistilfirði
andaðist i gær á Landsspít-
alanum.
Sajaifréttir
Næturlæknir
cr í læknavarðstofunni,
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast Litia bílastöðin,
1380.
simi
Próf í háskólanum vorið 1946.
Embættisprófi í lögum liafa lok-
ið: Sigurður Askelsson, I. eink.,
197 Fá st., Sigurður R. Pétursson,
I. eink., 232 st. Snorri Árnason,
I eink., 179% st. Vilhjálmur
Árnason, I. eink., 191 st.
Utvarpið í kvöld.
19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í. 20.30
mtí
vegsins
sjávarút-
islandi.
issiianaaKeppnin
morgun.
borg
Með bréfi dagsettu 17.
apríl s. 1. skipaði hr. Áki Jak-
obsson atvinnumálaráðherra
fimm menn i nefnd til að
fyrir sjávarútvegs-
staka sýningu, sém varð ntér standa
til mikillar gleði. Eg hlakka sýningu, er ákveðið hefir
afskaplega
mikið til að sjá verið að stofna til í Reykja-
landið og mála. Sumir balda, vík síðari hluta sumars.
að maður sé ckki íslending- Sýningu þessari er einkum
ur, þegar maður dvelur er-^ætlað að sltýra fyrir almenn-
itit50tiöOOQtiCiQOt«iíiGti»t5íitiíiíititit5!iO«;ií5íiíi<5t5tlöíií5íiíiötiOíiö!í!; j inS‘ þyðmgu sjavarutvegs-
" « ins fyrir þjóðina, sögu hans
Hjartans pakkir til allra, sem glöddu mig á af- « og nánustu verkefni þjóðar
mælisdaginn minn, 3. jiink
«
»
;;
ii
ii
ii
ii
n
*•*
ii
ii
6
sr
ii
Cr
ii
ititititititititititiíitititititiö
Þ ó r u n n J ó n s d ó 11 i r,
frá Mjósundi.
INTERNATIONAL.
« innar til eflingar þessum at-
vinnuvegi.
Fiskimálanefnd hefir sam-
þyldct að leggja fram fé til
sýningarinnar, allt að 50 þús.
kr.
Þessir menn voru skipaðir
í nefndina:
Ilalldór Jónsson, frkvstj.
Annað kvöld fer f'ram
fyrri hluti sundkeppninnar
milli Dana og íslendinga. 48^nlír’
Hefst keppnin klukkan 8,30
og- verður keppt í eftirfar-
andi sundgreinum: !l>ór 200 kr. SafnaS af Páli Kolka
100 m. skriðsund. Kepp- Btönduósi 000 kr. Frá karli ot
Erindi ByggingaráSstefnuniiar
Byggirigar og fjármál (Ólafur
Björnsson dósent). 20.55 ~Tón-
leikar: Tríó í B-dúr Op. 11 eftii*
Beethoven (plötur). 21.15 Upp-
lestiir: Gunnar Gunnarsson les
kafla úr frumþýtídri skáldsögu:
Mikjál'l á Kolbeinsbrú eftir Hein-
rich von Kleist. — SíSari lestur.
21.45 Kirkjutónlist (plötur). 2f2.00t
Fréttir. Létt lög (plötur).
Þýzkalandssöfnunin.
GuSjón Guðmundsson, Eyri 10ð
kr. Safnað af Guðmundi Einars-
syni frá Miðdal 1164 kr. Anna'og
Llelgi 30 kr. Starfsfólk lijá Mar-
teini Einarssyni 225 kr. I. og IL.
100 kr. Finnur Guðmundsson 250<
kr. Gísli Sveinsson 250 kr. Guð-
rún Einarsd. 150 kr. Áslaug og
Helgi 100 kr. Tvær systur 30 kr.
Safnað af Gisla Guðmundssyni.
1070 kr. I. B. Gagnfræðask. Rvilc-
ur 120 kr. Safnað af N. N. 640 kr„
Safnað af Birgi Kjaran 1375 kr,
N. N. 50 kr. S. og G. 100 kr, Sig-
urður Benediktsson 100 kr. Frá
sjúkling 20 kr. Safnað af .lóni
Verkfræðideild
Háskólans 500 kr. Járnaruslklubb,-
urinn 55 kr. Margrét Masmina 9'
ára 20 kr. G. A. J. 50 kr. Jón
endur: John Cbristensen, |
Danmörk. — Ari Guðmunds-1
konu 2000 kr. N. N. 100 kr. Tvær
systur 50 kr. Einar Ól. Sveinsson.
100 kr. N. N. Hringbraut 100 kr.
son, Rafn Sigurvinsson, Osk- n. n. Laufásvegi 42 kr. Safn.
ar Jensen og Sigurgeir Guð- Sigrúnu Dur
jónsson.
100 m. bringusund: Kaj
Pedersen, Danmörk. — Sig-
urður Jónsson, Sigurðúr
Þingeyingur, Atli Steinars-
af
1960 kr. N. N. 15
kr. Þ. G. B. 50 kr. R. G. 50 kr.
Tór 50 kr. í. Þ- 50 kr. Kristín
Jóhannsdóttir, Sogam.bl. 43 20 kr.
Kristján Siggeirsson 90 kr. Safn-
að af Nönnu Oddgeirsson 390 kr.
Lára Júlíusdóttir 100 kr. Sólveig
Þeir, sem hafa innkaupaleyfi Nýbyggingarráðs fyr-
ir vörubiíreiðum og áhuga hafa fyrir að kaupa
International vörubíla, eru vinsamlegast beðnir að
tala við okkur sem allra fyrst, vegna mikillar eftir-
spurnar.
Athygli skal vakin á því, að aílar bifreiðarnar
verða með tvískiptu aíturdrifi og vélsturtum handa
þeim, sem þess óska.
ftrcttui' kf
■ Reykjavík.
iSkrtfstBÞÍa . 9MÞB'
Í&kmM fífíÍE' hÚBÍs*$jji ú sm&s'fp
ÍS.M WCfgBBBE
MtesÍBBíBE'.
i.f.
'ZSSSSEzáa
Fiskimálanefndar, formaður.
Davið Ólafsson, fiskimálastj.
Jakob Hafstein, frkvstj.
L. I. U. Oddnr Oddsson, vél-
sljóri. Gils Guðmundssón,
ritslj.
351 að annast uppselningú
sýningarinnar befir verið
ráðinn Jörundur Pálsson,
teiknari.
Nefndin gerir ráð fyrir að
sýningunni verði skipt í
þrjár mcgingreinar, fortíð,
nútíð og framtíð, en þær
skiptast síðan í ýmsar undir-
' deildir. Síðar mun verða
Igerð nánari grcin fyrir til-
högun sýningarinnar i ein-
'slökum atriðum.
j Sýningarnefnd beinir þeim
I tilmælum til manna, víðs-
vegar um land, sem kunna að
|eiga í fórum sínum álillega
sýningarmuni, að þeir snúi
jsér til nefndarinnar, og láti
hana vita um gripina og láni
þá meðan á sýningunni stend-
jur. Koma þarna jöfnum
I höndum til greina ýmsir
'gamlir blutir, sem fyrst og
.fremst liafa sögulegt verð-
mæti, og model, tcikningar
eða lýsingar á iiýjum iðju-
verum sjávarútvegsins, skip-
um, hafnargerðum og öðrum
mannvirkjum.
son, IJörður Jóhannesson og ýónsdóttir 50 kr. Skólabörn Vest-
Ragnar Sleingrímsson. jUr-EyjafjalIalirepps 1654 kr. Safn.
o,.,nn , af Agust Bjarnasyni 270 kr. Sig-
3X100 m. boðsund: John< c. . ,nfl , .....
. urour Sigmundsson 100 kr. B.jorn
Christensen, Mogens Bodal ^ Signnind.sson 50 kr. Ásmundur í
og Kaj Pedersen, Danmörk. Hólakoti 20 kr. Kvenfélag Hruna-
— Af íslendinga hálfu keppa mannhrapps 300 kr. Safn. í Garða-
tveir þeirra ísendinga, sem
lilutskarpastir verða hver í
sinni grein, þ. e. a. s. skrið-,
bi-ingu- og baksundi.
Auk þess verður keppt i
200 m* bringusundi kvenna,
en þar keppa þær Anna Ól-
afsdóttir Á, Áslaug Stefáns-
dóftir og Gyða Stefánsdóttir
K.R., og 100'm. skriðsundi
drengja.
Oíaafarar tll,
Utanfararflokkur IU. R.
lagði af slað í Evrópuferð
sína í morgun kl. 7,30. Koma
þeir vænlanlega til fíergen
laust eftir háidcgi og sýna
þar stra.v í kvöld.
Auk þeirra mun einn bezti
kvenfimléikaflokkur Svía
taka þ'átt i sýningunni í
kvöld.
Frá Bergen fer flokkurinn
með járnbrautarlest til Osló,
en flugvélin, sem þeír fóru
með héðan, snýr strax aft-
ur heim.
um til nefndarinnar, eru
beðnir að snúa sér til Jörund-
ar Pálssonar, Auglýsinga-
skrifstofu „E. K.“, Austur-
Þeir, sem koma vilja orð- 'slræti 12, Reykjavík
hverfi af GuSm. Björnssyni 500
kr. Tveir litlir bræður 1000 kr.
Katrin 100 kr. Með kæru þakk-
læti. F. h. framkvæmdan. Jón N.
Sigurðson, lidl.
UwMfáta hk 27S
Skýringar:
Lárétt: 1 fiskur, (5 skcnnna,
7 rnynt, 9 grasblettur, 10
liríð, 12 ungviði, 14 frosinn,
16 ósamstæðir; 17 unga, 19
göng.
Lóðrétt: 1 vizka, 2 fanga-
mark, 3 sorg, 4 beygju, 5
fuglar, 8 friður, 11 skraut-
legur, 13 endi, 15 soga, 18
tvíhljóði.
Lausn á krossgátu nr. 271:
Láxétt: 1 vitlaus, 6 sút, 7
nr„ 9 ró, 10 köp, 12 mæt, 14
ar, 16 F.U., 17 lof, 19 alltaf.
Lóðrétt: 1 vinkona, 2 T.S.,
3 lúr, 4 atóm, 5 saltur, 8 ró,
11 pall, 13 æf, 15 rot, 1-8 fa.