Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 13. júni 1946 V I S I R Templarar stofna sumargisti- stað að Jaðri. Herbergi igriw* 30 gesiL í gærdag bauð stjórn Landnáms Templara Jaðars, tiðindamönnum útvarps og blaða að skoða landnámið. Hafa templarar opnað sum- arhótel í nijju húsi er þeir hafa lálið reisq þar. Fyrst var blaðamönnum sýnt landnámið og skýrt frá hinum margvislegu fram- kvæmduni í sambandi við ræktun landsins. Síðan var þeim boðið að skoða hið nýja.hús. Er það tvær hæðir og ris og er 7,34x26,50 m. að flatarmáli. í húsinu eru 23 herbergi alls, 15 tveggja manna geslaherbergi, 2 sctu- slofur, 2 borðstofur, 3 her- bergi fyrir starfsfólkið og stórt eldhús. Er húsið hafði verið skoð- að- var gestum boðið kaffi. Undir borðum voru flultar nokkrar ræður. Fyrstur tók til máls Hjörtur Hansson gjaldkeri stjórpar hússins": rakli hann nokkuð sögu land námsins og" framkvæmdir þar. Fer liér á eftir ágrip af ræðu hans: Árið 1938 var JaðarlantUð tekið á leigu lijá Rafveit- unni. Aðalhvatamaður i þescu máli var Sigurður Guðmundsson ljósmyndari. ustu áramót og var það þá leigt bænum fyrir heima- vistarskóla. Hinn 2. þ. m. var svo opn- að hér sumarheimili og er það fyrst og fremst ætlað templurum, en ef húsrúm leyfir, verður hverjum sem er gefinn kostur á að dvelja þar svo fremi að viðkom- andi sýni fulla reglusemi Öll vinna við landnámið rg mikill hluti vimiunnar við byggingu hússins, hcfir verið unnin af sjálfboðalið- um og hafa slundum allt að 100 sjálfboðaliðar verið við viimu í einu. Þá hefir reglan aí'lað sér fjár með happ- dv:r ttum. Það má taka fram að hvorki ríki né bær hafa veitt styrki til byggingar- innar enda ekki sótt Ulti þá. Eg vildi nota þelta tæki- færi til þéss að geta um eina stærstu gjöfina sem okkur hefir borizt frá einum ein- slaklingi, en það er píanó,' iiqis er Helgi Helgason færði \J til þess að ná benzíni á vcl- ina. Flugum við út fy.r skerjagarðinn og að eyju, er heitir Herla. Höfðu Þjóð- verjar haft þar miklar vig- girðingar í styrjöldinni. Voru það þýzkir striðsfangar, sem settu benzínið á vélina. Yið skoðuðuin okkur um á eyjunni og sáum m. a. kirkju þíu-. Er við skoðuðum hána, sáum við, að Þjóðv-v i.ir liöfðu notað hana sem yopnabúr, hesthús o. fl. En það, sem vakti enn meiri undrun hjá okkur, var að skoða jarðgöng, er lágu frá kirkjunni, 3—4 km. i ýmsar áttir eftir eyjunni. Höfðu Þjóðverjar flutt skotfæri eft- ir þeim til strandar. Höfðu þeir búið mjög rammlega um sig í eyjunni. Frá Hcrlu flugum við aft- ur til Björgvinjar, m. a. til að taka þrjá farþega, seni konui með okkur heim. Var það islenzk kona, Júlíana Vagtskjöld, og sonur heiín- ar, Sveinn. Hafði hún dval- ið i l Noregi ' öll stríðsárin. Þriðji farþeginn var Norð- inaður, Háni-; Danielsen að riáfíi Fjaila-Bensi Benedikt Sigurjónsson frá Grímsstöðum í Mývatnssveit, varð bráðkvaddur á Akureyri 11. þ. m. Benedikt er kimnur uin land allt undir nafninu iFjalla-Bensi, enda einn kunn- (asti og sérkcmrilegasti ferða- langur þessa lands. Gunnar Gunnarsson rithöf undur . samdi iim liann lieilt skáld- |verk „Aðventu", og eitt hindi |hins. nhkla ritvcrks Olafs Jónssonar um Ödáðahraun er ,"áð nokkru leyti hclgað Fjalla- Bensa. Benedikt mun hafa veri'ð um sjötugt og var staddur á Akureyri þegar hann dó. Féll hann niður á götu og var þeg- ar örendur. Hann var bróðir Guðmundar Sigurjónssonar Ilofdal og þeirra bræðra. Á þriðfa þús. haía i'., a Ji: •1 VI Jaðri á 70 ára afmæli siriu'. frá Björgvin k Eg vonast fastlega til þesslin heim 'gekk að þessi starfsemi okkar ar, og i verði öllum-til góðs, templ- firði kj urum sem öðrum er hingað koma til þess að njóta hvíld- ar. Landnám Templara, Jað- Strax og landið var fengið ar, er eign Þingstúku Rvík- ¦!" ;' laiun. síðan af' stáð . 1 i gær. Fcrð- vonum fram- itum við á Skcrja- 10 í gærkvcldi. Auk flugmannanna. Sinara og Magnúsar. voru í vclinni Jóliann Gislaspn, loftskcvia- maður, og Sigurður .Ing:')lfs- yggmgar- var það girt og gróðurseln- ing trjáplantna hafin. Þá var byggður skáli og var hann aðallega ætlaður þeim, er unnu við landnámið. Auk þess var Iftndið rutt og rækt- að, og vegur lagður heim. Einnig var grafið fyrir vatni og tókst að fá vatn er graf- ið hafði vcrið um 3 mann- hæðir niður i hraunið. Sncnia á árinu 1944 var hafin bygging húss þess, sem nú er komið upp. Er ])að aðeins ein álma af þrem sem á að reisa.Var bygg- ingu hússins lokið um síð- ur og stjórn þess skipa eftir- taldir menn: Sigurður Guð- mundsson form., Kristján Guðmundsson framkvæmd- arstjóri, Hjörtur Hansson, gjaldkeri, Andrés Wendel ritari og Kristinn Vilhjálms- son. .. Auk Hjartar Hanssonar.haldin tvö kennaranámskeið tóku til máls: Einar Björns- á vegum fræðslumálasíjórn- si.in. vcisijpri. " Svíar keuiiís íslenzkuEBi . k.eiiiiii£*atia£. Um þessar mundir eru liér s rá Eins og skýrt hefir verið frá'hér í blaðinu, var bygg- ingaráðstefna sett í Sjó- mannaskólanum s. lt» Iaugar- dag. Hefir ráðstefnan veri'ð mjög fjölsótt enda er hér um stórmerkilega sýningu að ræða. Fyrsla daginn, sem sýningin var opin sóttu hand uni líiOO manns. Hátt á þiiðja þúsund manns hafa alls séð sýninguna. Hvítasunnu- hlaupið. Frá fréttaritara Vísis á Akureyri j gær. Hvítasunnuhlaupið fór hér fram í fyrradag á vegum. Iþróttabandalags Akureyrar. ' Vcgalcngdin var 3000 m. og voru j)átttakcndur 19, þar af 8 i'rá Hcraðssambandi Þingcyinga, (i frá Ungmenna- sambandi líyjafjarðar, og 5 í'rá Iþróltahandalagi Akur- eyrar. * H.S.Þ. vaim hlaupið méð 13 stigum, átti 1., 3., 4. og 5. mann. Þrir i'yrstu meim urðu Jón A. Jónsson, H.S.Þ., á 11 mín. 34.4 sek., Pétur Einarsson, U.M.S.E., 11 mín. 46,3 sek., og Sigurður Björg- vinsson, H.S.Þ., 11 mín. 46,8, sek. H.S.Þ. vann nú hlaupið i þriðja sinn i röð og þar með til eignar silfurbikar, sent um var kcppt, gefinn af Iþróttafclagi Bcykjavíkur. -v- Keppt var í norðan kalda og rigningu. GÆFAN FYLGIE hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. Alm. Fasteignasalaa (Brandnr BrynjólfssoB Iögfræðingur). BankastræU 7. Sími 6063. son, er þakkaði blaðamönn- um komuna, Guðgeir Jóns- son þingtemplar, sr. Krist- inn Stefánssoh stórtemplar, Helgi Hclgason og Sigurður Guðmundsson ljósmyndari. II trociuuu . . I lanfararflokkur fim- leikamanna úr K.K., sem fór 'til Björgvinjar í fyrradag, sýndi þar samdivgurs í Turn- hallen, ásamt sænsknm oy norskum íþróitaflokkum. : Tíðindamaður blaðsins hilti flugmonnina, þá Smára Karlsson og Magnús Guð- mundsson að máli í gær, cr þeir voru nýkomnir úr ferð- inni. Fer hcr á eftir frásögn þcirra: ! „Við lögðum af stað héðan frá Reykjavik kl. 8.30 á þriðjudagsmorguninn með í'imlcikaflokkinn. Við vor- um án „navigatörs" í fcrð- irini. Flugum við héðan suð- ur undir Færeyjar. Þaðan arinnaj, Méðal kennai*anna á hiuju alm. námskciði. scm háldið er í háskólanum, kcnnir sænskur kénnari, Max' GI:tn- zelius. Hcfir hann með hóiuf- urri sýnikcnnslu í hagnýlu skólastarfi. Ilitt kennaranámskeiðið fer fram i Handiðaskólanum. Er það ætlað scrkcnnurum i handíðum og lcikningu. Auk landseyjár og svo - þaðan haridíða- og lciknikennara beint lil Björgvinjar. Feng- Handiðaskólans, kcnnir þar um við töluverðan mótvind Sviinn Gustafson. Er hann á leiðinni og töfðumst litils- mcðal kunnustu handíða- háltar af þeirri orsökum. jkennara á Norðurlöndum. I.entum við á höfninni i Kennsiugrein hans hcr er Björgvin kl. 16.10. Blakti ís-'smíði einfáídfa cðlisfræði húsi í BjBígvin i fynakvold. lenzki fáninn þar við hún. Töluverður mannfjöldi tók á raóti fimlcikaflokknum. Um kvöldið var pkkur hoðið sem tælcjá. Glanzclius og Gustafson, sem báoit' eru kcnnarar við kennaraskólann i Gautaborg, íþróttahöllina, þar jkomu hingað til lands í fyrra- fimléikasýningamar kvöld, i'luglciðis frá KaUp- fóru frám. Vrar hölliri tfoð- mannahöfn. - full'af fólki og fagnaði það'Son er frú.bans. fimleikaflokktinitm - óspart. Að sýningunni lokinni-barst stjórnanda hans, Vigni And- réssyni v blómsyeiguy., Daginn.eftir, í býti, þuri'l- var stefnan tckin á Shet- um við að fara frá Björgvin V í s i r. s Nýir" kaupendur fá blaðið 6 keypis til næstu mánaðamóta. — Hrin^ið í síma 1660. Piltur eða stúika tneð- verzlunarskóla- menntun óskast til skriístofustarfa nú þegar. Herbergi getur fylgt í haust. — TilboS merkt: „FrarntíSarstarí" leggist mn. á afgreiðslu blaosins fyrir hádegi á laugardag. TIllllll Framyegis verður afgreiðsla vor lokuð frá kl. 2—1 þar til öðruvísi verður ákveðið. ufupreááan Jj>tiam nan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.