Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 6
B
V I S 1 R
Ffrpmtudaginn 13. júni 1946
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
er í Sjálfstæðishús-
inu við Austurvöll.
Láíió skriístoíuna vita um það íólk, sem er farið
burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega.
Símar 6581 óg 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta
í Míðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.h. og
2—6 og 8—10 e.h.
Ð-listi er listi Sjálfstæðisffokksins
Símar: 6581 og 6911.
Viðskiptamálaráðuneytið hefir 5. þ. m. sett reglugerð
um
Stofnlanadeild sjávarútvegs-
ins við Landsbanka íslands
Stofnlánadcildin vcitir lán gegn 1. veðrétti i fiski-
skipum og öðrum veiðiskipum. Ennfrfcinur fiskverk-
. unarstöðvum, þar með töldum síldarverkunarstöðv-
um, hráðfrystihixsum og beitugeymsluhúsum, niður-
suðuverksmiðjum, verksmiðjum til vinnslu úr fiskúr-.
gangi, lifrarhræðslum, skipasmíðastöðvum og dráttar-
brautum, vélsmiðjum, verbúðum i viðleguhöfnum og
öðrum fyrirtækjum, sem vinna eingöngu eða að iang-
I mestu leyti í þágu sjávarútvegsins.
Reglugerðin setur sem skilyrði fyrir því, að stofn-
lán og bráðabirgðalán verði veitt, að lánbeiðandi leggi
fram yfirlýsingu frá Nýbyggingarráði um að fram-
kvæmdir þær, sem um er að ræða, séu liðui' í heildar-
áætlun þess um þjóðarbúskap Islendinga.
Nýbyggingarráð skorar því hérmeð á þá, er hafa
sótt, eða ætla sér að sækja um slík lán á þessu ári,
! óg ekki hafa tilkynnt ráðinu fyrirætlanir sínar, að gera
það sem fyrst,.og í seinasta lagi fyrir 20. þ. m.
Reykjavík, 12. juní 1946.
ftEýhyggingarráð
Tjarnargötu 4. -- Sími 1790.
tl
UÐ
0 herbergi og eldhús í nýju húsi í Austurbænum,
til sölu.
Nánari upplýsingar gefur:
Málfíutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar,
Austurstræti 7. Símar 2002 os 3202.
;. Miðstöðvarofnar
Hráolíukindingarkalta, algjörlega sjálfvirka. —
Kolakindingarkalta. :— Þvottapotta, 40—120
lítra. — Skolprör úr potti.
Ofangreindar vörur útvega eg frá Belgíu með
stuttum fyrirvara. Kem emnig til með að eiga á
lager. LeytiS uppl., sem fyrst.
f-^étur f-^étufióon
Hafnarstræti 7. — Sími 1219.
2 afgreiðslustúlkur
og nokkrar
saumastúlkur
vantar okkur.
HlœÍaHetjlun AHfoéAar AnfaéAMnai'
Niðurjöfnunarskrá
Skrá yfir aSalniSurjöfnun útsvara í Reykjavík
fyrir ánS 1946 liggur frammi almenningi til sýnis
í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 1 6, frá 13.
til 26. júní næstkomandi, að báðum dögum með-
töldum, kl. 9—12 og 13—17 (þó á laugardögum
aSeins kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu
sendar niSurjöfnunarnefnd, þ. e. í bréfakassa Skatt-
stofunnar í AlþýSuhúsinu viS Hverfisgötu, áSur en
hSmn er sá frestur, er mSurjöfnunarskráin hggur
frammi, eSa fyrir kl. 24 miSvikudaginn 26. júní
n.k.
Þennan tíma verSur formaSur niSurjöfnunar-
nefndar til viStals í Skattstofunni virka daga, aSra
en laugardaga, kl. 17—19.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. júní 1946
Bjarni Benediktsson
Okkur vantar mann
í Iétta verksmiðjuvinnu.
Coea Cola verksmidjan
í Haga. — Sími 6478.
kattskrá
avíkur
um tekjuskatt og tekjuskattsviðauka, eignarskatt
cneð viðaaka, stríðsgróðaskatt, lífeyrissjóðsgjald og
námsbókagjald
liggur frammi í Skattsiofunm í Reykjavík, frá
hmmtudegi 13. júní til miSvikudags 26. júní, aS
báSum dögum meStöldum, kl. 9—I6J/2 daglega.
Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma skrá um
þá menn í Reykjavík, sém réttindi hafa til niSur-
greiSslu á kjötverSi, samkvæmt lögum frá 17. apríl
1946.
Kærufrestur er til þéss dágs, er skrárnar liggja
síSast frarnmi, qg þurfa1 kærur að vera komnar til
Skáítstofu Reýkjavíkur, eSá í brefakassa hennar,'
í síSasta lagi kl. 24 miSvikudaginn 26. júní rí.k.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Halldór Sigfússon.
Saja^féttit
Næturlæknir
-er i læknavarðstofunni, siraili
5030.
Næturvörður
er i Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast B. S. R., Sími 1720.
Leilkfélag Reykjavíkur
sýnir hinn vinsæla sjónleikx
Tondeleoy eftir Leon Gordon íl
kvöld kl. 8. Athygli skal vakin á.
þvi, að aðeins örfáar sýninagr-
verða á þess.u leikriti.
Bifreiðar nr. 801—900
eiga að mæta til skoðunar ák
morgun. í dag mæti bifreiðar"nr..
701—800.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút-
varp. 19.25 Söngdansar (plötur).
19.35 Lesin dagskrá næstu vikiu.
20.30 Stjórnmálaumræður ungr;»..
manna til 23.30.
Forseti íslands
setti í gær, 12^ júní 1946, bráða—
birgðalög um lántökuheimild fyr--
ir.rikisstjórnina til að reisa ]ý.sis«-
lierzl uverksmiðju.
JBáiasmiðar
l
« S&fjðÍSÍÍM'ðt-
Frá fréttaritara Vísis
á Scyðisfirði í gær.
1 gær var hleypt af stokk-
unum 33 tonna vélbáti, sem
smíðaður er hér á Seyðis-
f irði, hjá Skipasmíðastöð
Austurlands.
Aflvél bátSins er 120 hesta
June Munktell.
Var bátnum gefið nafnið'
Páhnar. Er hann allur Jn'nn
vandaðasti, mjög traustlcga
byggður og að útliti allur
liinn glæsilegasti.
Þetta er fyrsti báturinn,.
sem skipasmíðastöðin liér
smiðar, og er báturinn þegar
seldur Magnúsi Pálssyni út-
gerðarmanni, sem hyggst að
gera hann út á síldveiðar...
Auk þessa báts eru nú í
smíðum tveir aðrir 35 tonna
bátar lijá skipasmíðastöðinui,
Eru þeir smíðaðir fyrir rík—
isstjórnina.
Fréttaritari.
KrcAAqáta hk 277
Skýringar:
Lárétt: 1 róg, 6 þunga, 8
forskeyti, 10 heimili, 11 lík-
ami, 12 bókstafur, 13 guð, 14
áræði -16 keipa. *""
Loðrétt: 2 orðflokkur, 3
dýr, 4 tala, útl., 5 kaffi, 7-.
steypir, 9 fljót, 10 sonur, 14
ósamst;eöir, 16 tveir cins.
Lausn á krossgátu nr. 276:
Lárétt: 1 nasla, 6 sal, 8 01),
lOur, 1.1 Fantasí, 12 I.R., 13
S.S., 14 alt, 16 skatt.
Lóðrétt: 2 A.S., 3 samtala,
4 L.L., 5 sofir, 7 brisi, 9 bar,
10 uss, 14 ak,15 T.T. .