Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 13. júní 1946 V-ISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fiamboðsíundir. Ttingmannaei'nin haí'a flest heimsótt kjör- W dæmi sín, til þess að kanna liðið, en fram- boðsfundir eru í þann vcginn að hefjast í flestum kjördæmum. Fréttir þær, sem berast frá dreifbýlinu, benda eindregið á þá átt, að Sjálfstæðisí'lokkurinn eflist mjög að fylgi xitan þings, sem ínnan. Einkum hefur flokks- baráttan harðnað, eftir að vitað var um að ágreiningur innan flokksins hér í bænum jafnaðist að fullu. Andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins liugðust að gera sér mikinn mat úr J)eim ágreiningi, en gerðu sér hinsvegar ekki ljóst áð hann varðar út af fyrir sig ekki stefnumál flokksins, heldur stundarsamvinnu þá, sem flokkurinn hefur tekið upp við komm- únista. Með tilliti til þess að flokksmenn allir viðurkcnna óbreyttan málefnagrundvöll frá bví, sem hann hefur vcrið markaður á í'lokks- bingum, og mun starf'a á þcim grundvelli áfram, var ekkert vit i að í'lokksstarfsemin yrði lömuð vegna núverandi stjórnarsam- vinnu, enda miðast samkomulagið fyrst og fremst við framtíð flokksins, en ekki líóandi ítugnablik. Svo er að sjá, scm Sjálfstæðisflokkurinn muni vinna málefnasigur með stjórnarsam- vinnunni, og að hann komi úr þeim hreinsun- nreldi skírari og heilsteyptari cn i'yrr, cn 3*ommúnistar munu skiptast í tvær fylkingar, sem eiga eftir að heyja hjaðningavíg inn- byrðis. Raunvérulega gengur kommúnista- i'lokkurinn klofinn til kosninga að þessu sinni. Það er opinbert leyndarmál, en er ekki viður- kennt af kommúnistum sjálfum sökum flokks- aga og ótta við afleiðingar flokksklofnings á'yrir kosningarnar. Alménningur hcf'ur öðlazt frekari skilning en áður á eðli og starfsað- ferðum kommúnistaflokksins og hann á sér -engrar nppreistar von, með því að Islend- ingar viljum við allir vera. Á hinu leitinu verða átökin háð við Fram- sóknarflokkinn, en svo scm kunnugt er hefur sá flokkur staðið einn í fullri stjórnarand- Fjögur Islandsmet sett á sundmótinu við Dani. Danirnir sigruðu aðeins e boðsundinu. / sundkeppninni í gær tAnna Ólafsdóttir í 200 m. sigruðn Islendingar Dani í bringusundi á 3:21.7 mín. og skriðsundi og bringusundi, en töpuðu í boðsjindinu. Er þetta bezti árangur sem náðst hefir á einu kveldi í sundi iiér á landi. Þar voru sett 4 ný íslandsmet, og i keppninni .Við Danina sigr- nSu íslendingarnir tvö suhdin, en töpuðu einu. Metin, sem sett voru eru' þessi: Sigurður Jónsson (Þ.) í 100 m. bringusundi á 1:18.7 mín., Ari Guðmundsson í 100 m. skriðsundi á 1:01.5 mín. A-sveit Islendinga í 93x100 m. boðsundi á 3:40.3-min. John Christensen synli 100 m. skriðsund á 1:02.3 min. Danmcrkurmet hans á þess- ari vcgalengd er .59,9 sek. Sctti hann það í keppni við Ilollendinga. Kaj Petcrsen var þriðfi í 100 m. bvingusundi. Synti hann vegalengdina á 1:19.0 mín. Eins og áður cr sagt sigr aði sveit Dana í boðsund inu. Synti ina á 3:39.3 mín hún vcgalcngd- Hæsfu skaffgreiðendur hér. Eftirtalin fynrtæki og einstaklingar í Reykjavík grejða yfir 100 þús. kr. í útsvör og önnur opinber gjöld: Ásbjörn Ólaf'sson kr. 201,- 994. Alliance h.f. 1,095,211 AJmenna byggingafélagið h.f. 145,231 Árvakur h.f. 104,769. Edda hcildverzl. h.f. 163,339. Eggcrt Kristjánsson & Co. 165,747. Egili Vilhjálmsson h.í', 244,974. Eimskipatél. Rvíkur 165,880. Fiskveiðafél. Kópanes h.í'. 278,3í)0. Fvlkir Kvaran 127,077. Isal'oldar- prentsmiðja h.l'. 146,457. J. Þorlákss. & Norðmann 155,- 032. Karlseí'ni h.f. "148,248. Kaupfélag Rvíkur og ná- grcnnis 195,293. Kcxverk- smiðjan Frón h.l'. 112,190. Kveldúlfur h.í'. 190,340. Landssmiðjan Ii.í'. 368,280. Lýsi li.f. 115,318. Mjólkur- iélag Rvíkur Ii.f. 122,157. Nýja Rfó h.f. 128,105. 0. Jobnson & Kaabcr h.f. 127,- 511. Olíuvcrzlun íslands h.i'. 448,149. Sainband ísl. sam- vinnuiélaga 667,385. Shcll Konurnar. Mcr hefir verið bent á, að þaS sé ckki rétt, sem Bergmál skýrði frá á "dögimiim, að cngar konur starfi við samningu hinnar nýju stjórnarskrár lýðveldisins. Þœr eru fjórar, ein frá hverjum flokki, og það eru til- lögur þeirra, sem frúna, cr til mín hringdi, lang- aði til að komið yrði á framfæri. — Það er auðvitað ieiðinlegt, að fara mcð slikar villur, en cg tel mig hafa góða og gilda afsökun: AS það sé syo oft gengið fram hjá konunum við nefndaskipun, að maður cr í rauninni farinn að ganga út frá því scm gefnu, að þær sé ckki me'ð. * Jaðar. Undanfarin' ár hcfir staSið yfir allmik- .. ið landnám ekki langt frá höfuðborginni, þótt ekki hafið farið hátt. Góðtemplarar hajfa fengið þar langspildu til umráða, sem þeir hafa unnið við að rækta, fegra og bæta á margan hátt Eins og að framan getur, eru nokkur ár siðan þeir byrjuðu á laiidnámi sínu á þessum stað, og nú fyrst er farið að kynna árangur- inn fyrir almcnningi, svo að nokkuru nenmr. Þarna upp frá hcfir ncfnilega vcrið stofnaður sumargistislaður. * Bætt úr Tilfinnanlegur skortur hefir verið a" vöntun. sumargististöðum síðustu árin. Ferð- ir manna um landið hafa aukizt til mikilla muna, en 'þeitri aukningu hefir ekkj fylgt aukning á húsnæði, sem sutnargestir hafa getað fengið til afnota. Margir gististaðirnir'hafa heldur ekki verið við það miðaðir, að menn væru þar ncma nótt og nótt, og um suma þeirra má segja, að menn hafi ckki viljað vera þar ncma þann tíma, sen>])eirTTæru neyddir til þess. Fa\ Jaðar ælti að bæta nokkuð úr vöntuninni á góðum sumargististöðum. Miklar Þvi vciður ekki ncitað, að miklar framfarir. framfarir hafa orðið á öllum aðbún- h.l'. 575,844. Gamla Bíójh.f. 739,056. Sláturfél. Suður-I aði gestanna á mörgum gististöðun- h.í'. 194,130. Gcysir, veiðar-|lands 396,450. Slippfclagið/um, þótt minna iicyrist oft um það cn hitt, sem miSur fcr. Sannlcikurinn er lika sá, að* oft er Iálið nægja aS segja það ágætt sem er það, án í'æraverzl. h;f. 167,831. h.f. 463,849. Smjörlíkisííerðin Hamar h.f. 124,130. Har- Ji.I'. 104,230. Völundur h.f. aldur Arnason heildsala h.í'. j 166,560. Trésmiðja Sveins M. aldarbúð h.f. 205,413. Har- Syéinss. 149,428. Verzlun O. 195,()28. Hclgafell h.f. 235,-|Ellingscn h.f. 125,891. Vestri 287. Hið ísl. steinolíuhlutafél. h.í'. ,180,535. Hrímfaxi b.f. 167,412. I. Brynjólfsson & Innbrotin. Framh. af 1. síðu. .Þorláksson & Norðmann. stoðu. Hefur su barátta verið með algjörum stolið læpum 90 krónuni. cindæmum, enda mótast frekar af skapofsa, Iimbrol j málllin,arvcrksm. «) nokkrum hyggindum eða rökréttri luigsun. |Harpa við Skúlagölu 15. apr. Allt sem ríkisstjórnin hefur gcrt, eða stjörnar-'StoUo um 800 kr. Síðar, eða flokkarnir samþykkt, hefur verið vegið og'2. mai var enn farið inn' í lettvægf fundið, án nokkurs rökstuðnings skrifstofL1 sama fvrirtækis, inalefnalega, en slikt er ekki sigurstranglegt og ekki skynsömum kjósenduni bjóðandi. J^jóðin öll er á einu máli um að við verður íið efla atvinnuvegi okkar svo sem frekast eru f'öng á,.og verja fé okkar öllu til varanlcgrar arjjpbyggingar og aukinna í'ramtíðar afkasta, cn hún vill aúk þess að atvinnureksturinn verði tryggður til framl)úðar, og að því verk- «fni mun hún einhuga snúa sér næsta kjör- "tímabil. Erlcnd samkeppni mun reynast qkkuí ]jung í skauti. Það er öllum ljóst. Hitt er víst að við höf'um fyrr orðið hcnnar varir, en staðist þó, þannig að full ástæða er til bjart- sýni, með því að við höfum aldrei staðið betur að vígi en nú, að því er allan útbúnað snertir. Framboðsfundirnir munu annarsveg- ar snúast um afstöðuna til kommúnista, en hinsvegar til Framsóknarflokksins og hefur leikurinn við andstæðinga aldrei verið jafn|langa, innbrot í skrifstofu auðveldur. ívélsmiðjunnar Héðinn h.f. en þá var engu stolið. Aðfara- nótt 30. marz, innbrot í skrifslofu ;Útvarpstíðin'da. Stolið 200 kr. Innbrot i verzl- un Haraldar Árnasonar, að- faranótt 6. maí. Slolið var peningum og falnaði. Að- faranótt 24. jari. innbrot í skrifstofu Tónlislarfclagsins og skrifstofu Leikfélags Reykjavikur í Þjóðleikbús- inu. Stolið kr. 2.400.00. Að- faranólt 8. apríl s. 1. innbrot í skrifstofu Leiftur h.f., Tryggvagötu og heildverzl- un Agnars Ludvigssonar, sama stað. Stolið kr. 800.00. Aðfaranótt fösludagsins h.f. 178.351. Vclsmiðjan Héð- inn 185,587. ölgcrðin Egill Skallagrímsson 280,903. Ing- ólfur Esphólín 106,804. Haíl- grímur Rcnediktsson 379,264. Jónas Hvannherg 103,491. Jóhanncs Jósefsson 403,070. Gísli Johnscn 164,456. Krist- ján Siggeh'sson 176.111. Marteinn Einarsson 187.702. Óskar Lárusson (iuðrún Pctcrscn Rcrnhard Pctcrscn Sigurður B. Sigurðsson 194.930. Sigurliði Kristjáns- son 118.738. Bichard Thors 127.943. Magnús Sch. Thor- steinsson 107.891. Þorsleinn Sch. Thor.slcinsson 180.099. 127.207. 108.898. 180.419. Aths'gli manna skal vakin á því, að þar seni vinna í prentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þa þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. , við Skúlagötu 34. Slolið um 7 þúsund krónum. f gær var í lögregluréttin- um kveðinn upp úrskurður um, að rannnsókn skyldi fram fara á geðheilbrigði tnanna þessara. þess að það sé frekar útlistað, en gcfftar lýs- ingar,. langar og nákvæmar, á hinu, sem cr af lakara taginu. Það á víst við um flesta mcnn, a'ð þcim hættir til að tala meira um hið lclcga cn hið lofsvcrða. Valhöll. ÞaS cr þá líklega rétt, að setja hcr nokkur orð um gisti- og vcitingastað, sem óhælt er að bera lof á. Eg hefi ekki víSa farið í sumar, enda ekki cnn kominn timi til langra ferSalaga, en þó hefi eg komiS til Þing- valla, eins og fleiri. ÞaS þarf enginn að sjá eftir þvi að koma í Valhöll, því að þar er allur að- búnaður gcsta cins góður og á verður kosið. Slíkir staðir þurfa að vera scm víðast. Þá væri cnn skcmmtilegra að ferSast• ura landið cn nú er. fin cg œtlaði að segja dólítið mcira u.m Jaðar. * Skammt til Eg gcri ráð fyrir, aS mörgum þyki bæjarins. þaS mikill kostur viS JaSar, að það- an er skammt til bæjarins, cn stað- urinn er samt afskckktur, því að þótt ekki sé langt til fjölfarnasta þjóðvcgarins á landinu, þá sncrúr sú umfcrS ckki Jaðar. Mörgum cr nauð- synlcgt að gcta skotizt í b:cinn mcð litlum fyrir- vara, og þykir þeim aS sjálfsögSu gott, að ekki þarf að fara neinar óralciðir. * Iiegluscmin. Líklcga þurfa gestir þeir, sem til Jaðars fara, ekki að óttast mikið um að regluscmin vcrði ekki í bezta lagi, þar scm GóStemplarar eiga í hlut. ÞaS er gallinn við ýmsa staSi, sem eru á fjölförnum IciSum, að þangað vilja hópast drukknir menn, sem eru öllum hvimleiðir, cn hinsvcgar er crfitt að banna þeim að fcrðast um landið, meðan þeir ekki brjóta stórkostlega af sér. En líklega forðast slikir menn Jaðar eins og heitan eldinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.