Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 1
Listirnar styrkja þjóðirnar. Sjá 7. síðu. Sumargististaður- inn að Jaðri. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 13. júní 1946 131. tbU Kulera í Indlandi. Kólerufaraldur hefir geng- ið í ýmsum fylkjum Indlands síðustu vikur. I Bcngal-fylki voru' fæst dauðsföll í síðustu viku, eðn um 1300 og er það 'miima en áður. I Sameinuðu héruð- unum voru dauðsföllin um 1770 og í þriðja fylkinu um 2400. Sóttin er i rénun. 3500 deyja úr hnngri. Tdlsmaður MacArthurs, hershöfðmgja, i Tokyo, seg- ir, að samkyæmt skýrslum hafi 3500 Japanir dáið úr hiingri i- Tokyo og Yoko- hama á síðastl. ári. Til þess að bæta úr matar- skorlinum, ér nú unnið að því að hreinsa dufí af fiski- miðum kringum Japan. Mik- ið er af tundiu'duflum á þess um slóðum, og eru Japanir lélnir vinna að því að slæða þau. B&vian segirz ætt sernbúð Breta op Rússa a Rússa. Ufanríkismál rædd á þingi ferezlca verkamaima- m flokksins. [ftanríkisstefna brezku' ar á stir Einkaskeyti til Vísis frá Liiited Press. ílalska sljórnin hcfir til- I Mini^ á heimleið. Prestastefnan 1946 verður sétt hér í Reykjavík hinn 20. þ. m. Hel'sl lnin eins og venju- kymU, að de (láspari hafi [ega /, guðsþjónuslu í dóm- lögle'ga vcvið skipaðnr æðsti yrlíjtuini. Sira Guðmundur maðfí'r ríkisins. jsvcinsson, presiiir að Ilvann- I'ingið lók þessa ákvörð- 0yi-i mun prédika. Að því un. þ'rátt fyrir mótmæli Um- Lokhij verður preslasteí'nan bertos konungs, scm taldi sey i'onulcg'A í lláskólanum j og rætl við brczku ráðstöfun þcssa ólöglega. f)g fiytm- þar Sigurgcir Sig- sljórnina. Hann "fer Kommgssinnar halda því ,urðsson, biskup, skýrslur um Jtéítai'hölfl í MatlritL Undanfarið hafa far/ð fram réitavhóld í Madrid ])f- ir nokknan mönniun úr lýð- vcMishcrnum. Dómur hefir ekki ennþá verið kveðinn upp yfir þeim, en hans er beðið með mikilli eftirvæntingu. Alls voru 13 menn fyrir herrétti, og voru 9 sakaðir um þátttðku i her lýðveldissinna, en 4 fyrir upreistarundirbúning. fram,.að með þ.ví að afhenda de Gaspari æðsta valdið, sem áður var hjá konungi, hafi í raim og vcru farið fram sljórnlagarof. örðrómur gengur um það í Róm, að Uhiberto sé f arinn úr borginni, og er talið, að hann hafi farið til búgarðs sins nálægt Pisa. Sviss lánar Hollandi Sviss hefir nýlega lánað Hollendingum 1,1 milljón punda. Með fé þessu greiða Hol- lendingar allskonar vörur, sem þeir fá í Sviss. Auk þess hafa svissneskir Iiankar lán- að Hollendingum 2,2 milljón. ir punda. störf og hag kirkjunnai- a umlio'nu sviiíxlusári. - AðaVmálin, sem rædd verða á preslastefnunni cru þessi: Starf kirkjunnar fyrir æskulýðinn, kirkjan og á- fengismálin, söngskóli þjóð- kirkjunnar, barnaheimili og uppeldismál, frumvarpið um kirkjumál, sem lá fyrir síð- astá alþingi og kirkjuhús í Reykjavík. í sambandi við Presta- stefnuna verður flutt erindi fyrir almcnning í dómkirkj- unni af síra Friðrik Rafnar, vígslubiskup. Nefnir hann erindið 400 ára dánarminning Marteins Lúthers. Erindi þessu, svo og guðsþjónust- unni verður útvarpað. Pi'estastefnunni verður lokið að kvöldi þess 22. þ. m. MacKcnzie King forsætis- í'áðherra Kanada, er lagður af slað beimleiðis. Ilann hefir undanfaniar þrjár vikur verið í London ríkis- með Qticen Elizabefli til' Amc- riku» Truntan beiiir neiteEuarvaldi. Til átaka licfir kómið milii forsela Bandaríkjanna og þingsins, vcgna laga um tak- mörkun á frelsi verklýðsfé- laganna. Lög um þetta efni voru til umræðu í öldungadeildinni og voru þau samþykkt. Tru- man forseti vildi ekki undir- skrifa þau og beitti neitun- arvaldi sínu, til þess að þau næðu ekki gildi þegar í stað. Lögunum var síðan vísað af lur til deildarinnar til end- urskoðunar. Uppvíst um nærri og mjög tveii menii hafa játað. Pyrir rúmum þrem vikum han(jtók rannsóknar- logreglan Ragnar Frímann Knstjánsson, Hafnarstræti 20, og nokkrum dögum síðar, Gunnar Jóelsson, til heimihs að skála við Skúla- götu, en menn þessir voru grunaðir (um innbrots- þjófnaði. Rannsókn hefir staðið yfir í máhxni þeirra að undan- förnu. Komið hefir í ljós, að stór innbrot peningaþjófnað. þcir hafa framið marga inn- bi'otsþjóí'naði, suma i félagi, en skipt þýí'inu úr þeim slöðum, þar scm Ragnar var eiiui að verki. Mennirnir ivirðast báðir geðbilaðir. Þeir liafa orðið uppvisir og játað Jað vera valdir að eftiiiöldum .þjófiiuðum: ínnbrot í kaffibrcnnslu .Tohnson & Kaaber G. apríl s.l. og sömu nótt í Aðalstraii 4 h.l'., en þar var stolið tæjilega 1500 kr. Sömu nótt var brol- izt inn í húsgagnavinnuslofu Þorkels Poiieil'ssonar, Vesl- urgíilu 2, en engu slolið. i , • (Iiinbrot í smjörlikisgerðina jLjómi, aðfaranótt 3. april. Engu stolið, en tilraunh gerðar til að opna peninga- skáp. Innbrot i heildvcrzlun Einars Guðmundssonar og hárgreiðslustofu Láru Krist- insdóttur, Auslurslræti 20. Innbrot i smjörlíkisgerðina Ljómi, aðfaranótt 1. maí s.l. Stolið kr. tl.500.00. Aðfara- nótt 19. maí innbrol í verk- smiðjuna Hreinn—Nói—Sir- ius. Ekki tókst að opna pen- ingaskáp og var því engu, stolið. Iimbrol í heildvcrzhm Johanns Karlssonar 10. maí. Engu stolið. Aðl'aranóll 15; apríl, innbrot í skrifstofu- herbergi í eementsgeymslu J. Frh. á i. síðu. Gyðingar eiga ttukina Það hefir komið í Ijós, að Gyðingar stóðu að árásun- um á farjjegalestirnar í Pal- esiinu á mánudaginn. Leynileg útvarpsstöð Gyð- inga í Palestínu hefir játað, að Gyðingar hafi staðið að þessari árás. Eins og skemmst er að minnast, var ráðizt á 3 farþegalcstir í Pal estínu og þær sellar af tein unmu. Her og lögregla hefir síðan Icitað að sökudólgun- um, cn árangurslaust. FARIÐ EKKI W BÆNUIVl án þess að kjósa. stjornannnar var i gær rædd á þingi brezka verkamannaflokksins. Emest Bevin, utanríkis^ málaráðherra Breta héit ræðu og skýrði stcfnu stjórn- arinnar. Þrjár álykianir mé& gagnrýni á stefnu stjórno'- innar komu fram, og voric þær allar felldar. Ræða Bevins. 1 ræðu sinni svaraði Rev- in gagnrýni þeirri, sem fraiu hefir komið á stefnu stjórn- arinnar í utanríkismálum. Revin ræddi talsvert unt sambúð Rreta og Rússa oí£ sýndi fram á, að það hefðu verið Rússar en ekki Rret- ar, sem hefðu verið ósam- vinnuþýðir í þeim viðskipt- um. Hann minnti á lilboð Rreta um vináttusamning við Rússa til 50 ára, seiu Rússar hefðu hafnað. Stirðleiki Rússa. Revin benti á, að a"uar til- raunir Rreta til þess að efla sambúð þeirra og Rússa hefðu strandað á tortryggni Rússa í garð Rreta. Ennfrem- ur sagði hann, að Rússar hel'ðu meira að segja neilað að taka upp beinar flugsam- göngur milli London og Moskva. Spánarmál. Um Spánarmálin sagði Revin, að hann væri því mól- fallinn, að gera nokkrar beinar ráðstafanir . gegn spönskn stjórninni. Hann kvaðst eins vegar vera þcss. fullviss, að andstaðan gega Eranco, sem alltaf væri a'ð magnast á Spáni, myndi: bráðlega verða það öflug, að Spánverjar myndu geta komið á hjá sér lýðræðis- skipulagi upp á eigin spýtur> Baker í stað Laski. Kosningar fóru fram á for- manni verkalýösflokksins og var Noel Raker kosinn. Har- old Laski var áður formað- i l ur, en lætur nú af því starfi*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.