Vísir


Vísir - 13.06.1946, Qupperneq 1

Vísir - 13.06.1946, Qupperneq 1
Listirnar styrkja þjóðirnar. Sjá 7. síðu. VIS Sumargististaður- inn að Jaðri. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 13. júní 1946 131. tbl„ 3500 deyja úr Imngri. Tahmaður Mac'Arthurs, hershöfðingja, í T'okyo, seg- ir, að samkvæmt skýrslum hafi 3500 Japanir dáið úr hungri í- Tokgo og Yolco- hama á siðastl. ári. Til þess að bœta úr niatar- skorlinum, cr nú unnið að því að lireinsa dufl af fiski- miðum kringum Japan. Mik- ið er af tundurduflum á þess mn slóðum, og eru Japanir látnir vinna að því að slæða þau. Beriif s€»tjir : Kolera í Iiidlandi. Kólerufaraldur hefir geng- ið í ýmsum fylkjum Indlands siðustu vikur. í Bengal-fvlki vonr fæst dauðsföll í síðustu viku, eða um 1300 og er það minna en áður. í Sameiuuðu Iiéruð- unum voru dauðsföllin um 1770 og í þriðja fylkinu um 2400. Sóttin er í rénun. Bætt sambúð Breta oy Rússa ar á stirðleika Rússa. MÍ€*tturh ö Í€Í í M€t€iri€h Vndanfarið hafa farið fram réltarhöld i Madrid yf ir nokkrum mönnum úr lýð- veltUshernum. Dómúr hefir ekki ennþá vei'ið kveðinn upp yfir þeim, cn hans er heðið með mikilli eftirvæntingu. Alls voru 13 mcnn fyrir herrétt-i, og voru 9 sakaðir um þátttöku i her lýðveldissinna, en 4 fyrir upreistarundirhúning. speri m maður ítaiío. Einkaskcyti til Visis frá United Press. ítatska stjórnin hrfir lil- kyniit, áð dc Gaspári hafi löglega vrrið skipaður æðsti maðíir rikisins. Þingíð íók þéssa akvörð- un, þrátt fyrir mótmæli Um- hertos könungs, sem taldi ráðstöfun þessa ólöglega. Kommgssinnar halda ])ví fram,.að með ])ví að afhenda de Gaspari æðsta valdið, sem áður var hjá konungi, hafi í raun og' vcru farið fram stjórnlagarof. Orðrómur gengur um það i Róm, að Umberto sé farinn úr borginni, og er talið, að liann hafi farið til húgarðs sins nálægt Písa. Sviss lánar Hollandi Sviss hefir nýlega lánað Hollendingum 1,1 milljón punda. Með fé þessu greiða Hol- lendingar allskonar vörur, sem þeir fá í Sviss. Auk þess hafa svissneskir hankar lán- að Hollendingum 2,2 milljón- ir punda. . Prestastefi ieykjavík Prestastefnan 1946 verður sett hér í Reykjavík hinn 29. þ. m. Hefst hún eins ög venju- lega á guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Síra Guðmundur Sveinsson, prestur að Ilvann- eyri mun prcdika. Að því loknu verður prestastelnan sett formlega í Háskólanum og flytur þar Sigurgeir Sig- urðsson, hiskup, skýrslur um störf og hag kirkjunnar á umliðnu synodusáii. - Aðalmálin, sem rædd vei-ða á prestastefnunni erú þessi: Starf kirkjunnar fvrir æskulýðihn, kirkjan og á- fengismálin, söngskóli þjóð- kirkjunnar, barnaheimili og uppeldismál, frumvarpið um kirkjumál, sem lá fyrir síð- asta alþingi og kirkjuhús í Reykjavík. í sambandi við Presta- stefnuna verður flutt erindi fvrir almenning i dómkirkj- unni al’ síra Friðrik Rafnai', vígsluhiskup. Nefnir liann erindið 400 ára dánarminning Marteins Lúthers. Erindi þessu, svo og guðsþjónust- unni verður útvarpað. Préstastefnunni verður lokið að kvöldi ])ess 22. þ. m. ier i 211-22. fiiiL King á Minleið. MacKenzie King forsætis- ráðherra Kanada, er lagður af stað heimlciðis. Iiann liefir undanfarnar þrjár vikur verið í London og rætt við brezku ríkis- sljörníha. Ilann 'fer með Quecn Elizabeíh til’ ’Ame- ríku* Ti'iiitian ftteiiii* neiiiinarvaftdi. 7 /7 átaka liefir komið milti forsela Bandarikjanna og Jnngsins, vegna laga um tak- mörkun á frelsi verklýðsfé- laganna. Lög um þctta efni voru til umræðu í öldungadeildinni og voru þau samþykkt. Tru- man forscti vildi ekki undir- skrifa þau og beitti neitun- arvaldi sínu, til þess að þau næðu ekki gildi þegar i stað. Lögunum var siðan vísað aftur til deildarinnar til end- urskoðunar. Uppvíst um nærri 20 stór innbrot og mjög mikinn peningaþjófnað. Tveir menn haía játað. |?ynr rúmum þrem vikum handtók rannsóknar- lögreglan Ragnar Frímann Knstjánsson, Hafnarstræti 20, og nokkrum dögum síðar, Gunnar Jóelsson, til heimihs að skála við Skúla- götu, en menn þessir voru grunaðir um innbrots- þjófnaði. Raunsókn hefir staðið yfir i málum þeirra að undan- förnu. Komið hefir i ljós, að þéir hafa framið marga inn- broisþjófnaði, suma í félagi, en skipt þýfinu úr þeim stöðum, þar sem Ragnar var einn að verki. Mennirnir vii-ðast háðir geðbilaðir. Þeir hafa orðið uppvisir og jálað að vera valdir að eftirlöldum þjófnuðum: Innhrot í kaffibrennslu Johnson & Kaaber (i. apríl s.l. og' sömu nótt i Aðalsti'æti 1 h.f., en þar var stolið tæplega 1300 kr. Sömu nótt var brot- izl inn i húsgagnavinnuslofu Þorkels Þorleifssonai', Vest- urgötu 2, en engu stolið. Innbrol í smjörlikisgerðina Ljómi, aðfaranótt 3. apríl. Engu stolið, en tilraunir gerðar til að opna peninga- skáp. Innbrot i heildverzlun Einars Guðmundssonar og hárgrciðslustofu Láru lvrist- insdóttur, Auslurstræti 20. Innbrot i smjörlíkisgerðina Ljómi, aðfaranótt 4. maí s.l. Stolið kr. 11.300.00. Aðfara- nótt 19. maí innbrol i verk- smiðjuna Hreinn—Nói—Sir- ius. Elcki tókst að opna pen- ingaskáp og var þvi engu stolið. Innbrot í Iieildverzlun Jóhanns Karlssonai' 10. mai. Engu stolið. Aðfaranótt 15. april, innhrot í skrifstofu- herbergi í cementsgevmslu J. Frh. á 4. síðu. Gvðingar eiga sökina Það hefir komið i Ijós, að Gyðingar stóðu að árásun- um á farjjegalestirnar í Pal- estínu á mánudaginn. Leynileg útvarpsstöð Gyð- inga í Palestínu hefir játað, að Gyðingar liafi slaðið að ])essaii árás. Eins og skemmst er að minnast, var ráðizt á 3 farþegalestir í Pal- estínu og þær sellar af tein- ununt. Her og lögregla ltefir síðan leitað að sökudólgun- um, en árangurslaust. FARIÐ E8ÍKI 8JR BÆÍSiUIVa án þess að kjósa. Ufamíkismál rædd á þmgi brezka verkamanna- llokksins. |Jtannkisstefna brezku' stjórnarinnar var í gær rædd á þingi brezka verkamannaflokksins. Ernest Bevin, utanríkis- málaráðherra Breta hél? ræðu og skýrði stefnu stjórn- arinnar. Þrjár ályktanir meft gagnrýni á stefnu stjórnar- innar komu fram, og voric. Jrær allár felldar. Ræða Bevins. I ræðu sinni svaraði Bev- in gagnrýni þeirri, sem fram befir komið á stefnu stjórn- arinnar i utanríkismálum. Bevin ræddi talsvert uni sambúð Brela og Rússa oí* sýndi fram á, að það hefðu verið Rússar en ekki Bret- ar, sem liefðu verið ósam- vinnuþýðir í þeim viðskipt- um. Hann minnti á tilboð Breta um vináttusamning við Rússa til 50 ára, sent Rússar hefðu hafnað. Stirðleiki Riissa. Bevin benti á, að aTlar til- raunir Breta til þess að efla sambúð þeirra og Rússa hefðu strandað á tortryggni Rússa í garð Breta. Ennfrem- ur sagði hann, að Rússar liefðu meira að segja neitað að taka upp beinar flugsam- göngur milli London og Moskva. Spánarmál. Um Spánarmálin sagði' Bevin, að hann væri því mól- fallinn, að gera nokkrar beinar ráðstafanir . gega spönsku stjórhrinni. Hann kvaðst eins vegar vera þess. fullviss, að andstaðan gega Franco, sem alltaf væri að magnast á Spáni, myndi hráðlega verða það öflug, a'ð Spánverjar myndu geta komið á hjá sér lýðræðis- skipulagi upp á cigin spýtur.. Baker í slað Laski. Kosningar fóru fram á for- manni verkalýðsflokksins og var Noel Baker kosinn. Har- old Laski var áður formað- ur, en lætur nit af þvi slarfi,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.