Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 13.06.1946, Blaðsíða 6
5 V I S I R Fijjimtudaginn 13. júní 1946 Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins er í Sjálfstæðishús- inu við Austurvöll. LátiS skriístoíuna vita um það íólk, sem er farið burt ór bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 óg 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta i Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.h. D-listi er listi Sjálfstæðisffokksins Símar: 6581 og 6911. Viðskiptamálaráðuneytið hei'ir 5. þ. m. sett reglugerð um Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins við Landsbanka tslands . Stofnlánadeildin veitir lán gegn 1. veðrétti í fiski- skipum og öðrum veiðiskipum. Ennfrfemur fiskverk- unarstöðvum, þar með töldum síldai*verkunarstöðv- um, hniðfrystiliúsum og beitugeymsluhúsum, niður- . suðuverksmiðjum, verksmiðjum til vinnslu úr fiskúr- gangi, lifrarhræðslum, skipasmíðastöðvuni og dráttar- brautum, vélsmiðjum, verbúðum i viðleguhöfnum og öðrum fyrirtækjum, sem vinna eingöngu eða að lang- mestu leyti í þágu sjávarútvegsins. Reglugerðin sctur sem skilyrði fyrir því, að stofn- lán og bráðabirgðalán verði veitt, að lánbeiðandi lcggi fram yfirlýsingu frá Nýbyggingarráði um að fram- kvæmdir þær, sem um er að ræða, séu liður í heildar- áætlun þess um þjóðarbúskap Islendinga. Nýbyggingarráð skorar því hérmeð á ])á, er hafa sótt, eða ætla sér að sækja um slík lón á þessu ári, og ekki hafa tilkymit ráðinu fyrirætlanir sínar, að gera það sem fyrst, og í seinasta lagi fyrir 20. þ. m. Reykjavik, 12. júni 1946. Nýbyggingairáð Tjarnargötu 4. Sími 1790. BUÐ D herbergi og eldhús í nýju húsi í Austurbænum, tll sölu. Nánan upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. . Miðstöðvarofnar Hráolíukmdmgarkalta, algjörlega sjálfvirka. — KoLakmdingarkalta. 1— Þvottapotta, 40—120 ; lítra. — Skolprör úr potti. Ofangremdar vörur útvega eg frá Belgíu með jstuttum fynrvara. Kem emnig til með að eiga á jlager. Leytið uppk, sem fyrst. v f-^étur j-^éti iráion Hafnarstræti 7. — Sími 1219. I 2 afgreiðslustúlkur og nokkrar saumastúlkur vantar okkur. HtætaOerjluH AHfaéAar /ÍH<ji-éMoHat Niðurjöfnunarskrá Skrá yfir aðalmðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir ánð 1 946 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 13. til 26. júní næstkomandi, að báðum dögum með- töldum, kl. 9—12 og 13—17 (þó á laugardögum aðems kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnunarnefnd, þ. e. í bréfakassa Skatt- stofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en hðinn er sá frestur, er mðurjöfnunarskrám liggur frammi, eða fyrir kl. 24 miðvikudaginn 26. júní n.k. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunar- nefndar til viðtals í Skattstofunni virka daga, aðra en laugardaga, kl. 17—19. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. júní 1946 Bjarni Benediktsson Okkur vantar mann í Iétta verksmiðjuvinnu. ( oca Cola veFksmidjan í Haga. — Sími 6478. Skattskrá Reykjavíkur um tekjuskatt og tekjuskattsviðauka, eignarskatt með viðauka, stríðsgróðaskatt, Hfeyrissjóðsgjald og námsbókagjald liggur frammi í Skattsiofunm í Reykjavík, frá íimmtudegi 13. júní til miðvikudags 26. júní, að báðum dögum meðtcldum, kl. 9—16J/? daglega. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma skrá um þá menn í Reykjavík, sem réttindi hafa til mður- greiðslu á kjötverði, samkvæmt lögum frá 1 7. apríl 1946. Kærufrestur er til þéss dágs, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reýkjavíkur, eðá í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 miðvikudaginn 26. júní n.k. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon. Sajarþétti? Næturlæknir -er i íæknavarðstofunni, simií; 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., Simi 1720. Leilkfélag Reykjavíkur sýnir hinn vinsæla sjónleiki Tondeleoy eftir Leon Gordon íl kvöld kl. 8. Athygli skal vakin á. þvi, að aðeins örfóar sýninagr- verða á þessu leikriti. Bifreiðar nr. 801—900 eiga að mæta til skoðunar á! morgun. í dag mæti bifreiðar nr_ 701—800. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—-16.00 Miðdegisút-- varp. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku— 20.30 Stjórnmálaumræður ungr;*. nianna til 23.30. Forseti Isiands setti í gær, 12, júní 1946, bráða— birgðalög um lántökuhcimild fyr— ir rikisstjórnina til að reisa iýsis-<- herzluverksmiðju. Mftíitistti íiítu' €t SetgðisfirðL Frá fréttaritara Vísis á Seyðisfirði i gær. I gær var hleypt af stokk- unum 33 tonna vélbáti, sem smíðaður er hér á Seyðis- fii'ði, hjá Skipasmíðastöð' Austurlands. Al'lvél bátsins er 120 hesta June Munktell. Var bátnum gefið nafnið Pálmar. Er hann allur hinn vandaðasti, mjög traustlega byggðúr og að útliti allur Iiinn glæsilegasti. Þetta er fyrsti háturinn, sem skipasmíðastöðin hér smíðar, og er báturinn þeghr seldur Magnúsi Pálssyni út- gerðarmanni, sem hyggst að gera hann út á síldveiðar... Auk Jiessa báts eru nú í smíðum tveir aðrir 35 tonna bátar hjá skipasmiðastöðimvL Eru þeir smíðaðir fyrir rík— isstjórnina. Fréttaritari. HroAAyáta hk 277 §§S| - Ayz r 2 !> 4 - — 15 í o mT. i I 9 il ý<? Ij.-c ia Pi /L Skýringar: Lárétt: 1 róg, 6 þunga, 8 forskevti, 10 heimili, 11 lík- ami, 12 bókstafur, 13 guð, 14 áræði,-16 keipa. Lóðrétt: 2 orðflókkur, 3 dýr, 4'tala, útl„ 5 kaffi, 7- steypir, 9 fljót, 10 sonur, 1 1 ósamstæðir, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 276: Lárétt: 1 nasla, 6 sal, 8 OI), 10 ur, U Fantasí, 12 Í.R., 18 S.S., 14 alt, 16 skalt. Lóðrétt: 2 A.S., 3 samtala, 4 L.L., 5 sofir, 7 brisi, 9 bar. 10 uss, 14 ak, 15 T.T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.