Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1946, Blaðsíða 4
4 VlSIR Föstudaginn 14. júní 1946 VÍSIR DAGBLAÐ tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Tvær stefnur. *Sjótt flokkarnir séu fjórir, sem nú ganga til * kosninga, er baráttan háð fyrst og fremst milli tyeggja gerólíkra lífsstefna. Annars- vegar standa þeir flokkarnir, sem halda vilja vestrænu frelsi og lýðræði i heiðri, en Iiins- vegar kommúnistar, sem tilbiðja cinræði ríkisvaldsins, og þjóðfélagsskipan, sem mót- ast öllu öðru frckar af járnaga, njósnum og fáiieyrðum refsingum fyrir öll brot gegn ein- ræðinu. í hinu kommúnistiska jijóðfélagi er írelsi og jafnrétti ekki lengur til. Lenin lýsti þessi svo, að fyrir sér vekti að gera ríkis- báknið svo einfalt og auðvelt í meðförum, að hver vinnukona gæti haldið um stjórn- völinn, hefði hún til ]>ess nægjanlega hörku, ■en minna sakaði þótt á skorti mcnntuniná. Jöfnuður sá, sem Lenin barðist fyrir á sinni tíð, hefur aldrei komizt á i ráðstjórnarríkjun- um, að því er bezt er vitað, og þar er nú cngu minni stéttamunur en í öðrum löndum, og ósamræmi i launagreiðslum öllu meiri cn i flestum lýðræðislöndum, svo sem kommúnist- ar hafa sjálfir viðurkennt. Sé það rétt, sem af ýmsum er talið .vafa- laust, að fyrsta skilyrði fyrir ráðstjórnar- skipan sé skilyrðislaus hlýðni jjegrianna, segir sig sjálft að um frelsi getur ekki vcrið að ræða, svo sem tíðkast í vestrænum löndum. 'tiagnrýni má ekki bafa uppi, og einn flokkur aðeins á rétt á að starfa, og fer með öll völd :í landinu. Þeir, sem brjóta gegn flokkmun eða /fiokksaganum, j>urfa engrar uppreistar að vænta og sumir hverjir ekki að kemba hær- urnar. Þeir, menn sem berjast.gegn vestrænu 'lýðræði og borgaralegu frelsi, liafa ekki gert :sér ljóst fyrir hverju jieir berjast í raun og sannleika, en vaða í algjörri villu, er þeír ætla rað ráðstjórn henti okkur öðru stjórnarfonni :frekar. Þær jijóðir, sem alizt hafa upp undir sdgjöru einræði, í hverri mynd sem cr, láta •sig að sjálfsögðu ekki miklu skipta, Jiólt diandhafi jiess valds vcltist úr scssi og annar ’iíomi i staðinn. En hinir, sem þckkja lýð- ■frelsi af cigin raun, sætta sig ekki við*að ein- ræði verði innleitt í stað jiess og almenningur sviftur frelsi til orða og athafna. Þótt baráttan slandi jiannig milli liorgara- ílokkanna annarsvegar og kommúnista liins- vegar, skiptir miklu máli hvern borgarafloklv- inn kjósendur styðja, og ber þeim fyrst o’g fremst að fylkja sér í raðir Jæss flokksins, sem ötulast berst gegn lífsstefnu kommúnisla. Aljjýðuf'lokkuiinn, cp Jjó einkum Framsókn- iirflokkurinn, bafa verið Jjungt haldnir af kommúnistisku sýkinni, Jjannig að vart hefur mátt á milli sjá hveivyrði jjar frægastur að cndemum. Sjálfstæðisflokkurinn einn .hefur haldið skildi sínum hreinum í Jjessu efni, og ■engin áhril' liefur Jjótt flokkurinn hafi í liili tekið ujjjj samvinnu-um innanlandsmál við vinstri flokkana og þá einkum nýsköpun at- vinnuveganna. Þótt kommúnistar telji að .slíkaV ráðstafanir henti jjjóðnýtingu, benta þær einnig framtaki einstaklingsins og borg- aralegu frclsi, cn um jjað mun Sjálfstæðis- flokkurinn standa örugglega á vcrðinum. Þeir, sem vilja alhliða umbætur og borgara- legt frelsi efla gengi Sjálfstæðisflokksins. Þjóðviljinn og bréf Páls postula. „Ei einhvei vill ekki vinna —" Það cr ckki oft, sem Þjóðviljinn vitnár í biblíuna, en Jjó Jjótti honum heppilegt, að vitna í hana síðastliðinn laugardag, til þess að sýna að Ráðstjórnarþjóðirnai- hafi „einar allra jjjóða“ tekið orðrétt upp í stjórnarskrá s’ína setningu úr öðru bréfi Páls postula til Þessaloníkumanna: „Ef einhver vill ckki vinna, jjá á hann heldur ekki að fá að eta“. Þetta á vafalaust að sýna Islendingum, bversu framarlega Rússar standa i því að meðhöndla verkamenn- ina, samkvæmt fyrirmælum postulans. I r Jjví að Þjóðvilj- inn fór að rifja ujjjj stjórnarskrá Sovjetríkjanna, hefði hann gjarnan mátt bæta við síðari helmingnum af 12. greininni, sem bljóðar svo: „Skijjulag sósíalismans í Ráð- stjórnarríkjunum fylgir meginreglunni: „Afköst bvers eins eftir getu, laun bvers eins eftir afköstum“. Þetta er einnig athyglisverð re’gla, þótt hún sé ekki í áðurnefndu bréfi postulans. Ilún staðfestir lika það, sem oft hefir verið hal'd- ið frarn, að mestöll’vinna í Ráðstjórnarríkjunum er nú ákvæðisvinna, og ef vcrkamennirnir geta ekki al’kastað ákveðinni minnstu framleiðslu, eru kjör þeirra lítið öf- undsverð. Ilinsvegar fá jjeir, sem miklu afkasta, hærri laun og meiri fríðindi en jjeir, sem óduglegri eru. Váfálaust vakir jjað fyrir kommúnistum, að gera jjessa reglu gildandi hér á landi, en.hætt er við að mörgum verkamönnum jjætti verða jjröngt fyrir dyruni, ef réttur til jafnra verkálauna á við aðra væri al’ þeim tekinn. Veikföllin eiu bönnuð. Hér á Islandi og annarstaðar á vesturlöndum telja verkamenn að verkfallsrétturinn sé Jjeirra helgasti réttur. Verkföll eru ekki leyfð í Rússlandi. Rithöfundurinn Wm. L. White hefir ritað bók um Rússland. Það er fróðlegt að heyra, bvað liann segir um aðferðina, sem notuð er til að framfylgja reglunni um vinnunna og matinn. Hann segir svo frá samtali, sem hann átti við háttsettan em- bættismann: „Eru aldrei verkföll bér?“ „Jú,“ svaraði Rúss- inn, „1919 var vcrkfall í stálverksmiðju og stóð í 3 daga. Og 1923 var hafið lítið verkfall í vesturhluta landsins. Síðan liafa engin vej’kföll verið liér og fram.vegis keniur slíkt ekki fyrir, vegna þess að verkamennirnir skilja, að jjeir vinna hver J'yrir annan“. — „Ef verkamanni af ein- hverjum ástæðum er sagt ujjjj starfi, cr ekki erfitt fyrir hann að fá atvinnu annarstaðar?“ „Jú,“ svarar Rússinn, „Jjað yrði mjög, mjög'crfilt”. „Það er visl Jjað sama og verkamennirnir i Ameríku kalla svartalista atvinnu- rekendanna?“ Þetta jjarf ekki skýringar við. Það virðist sýna ljós- lega jjað, sem Þjóðviljinn telur bina beztu fyrirmynd, að verkamenn í Rússlamli hafa ekki vcrkfallsrétt og að Jjeir eru að mjög litlu leyti sjálfráðir um, livar Jjeir vinna eða bvað jjeiv vinna. Ríkið ræður vl’ir verkamönnunum og vinnu Jjeirra. Meiia úi st|éinaiskiánnL Cr Jjví að Þjóðviljinn fór að minngst á stjórnarskrá Ráðstjórnarrikjanna, sem að mörgu leyti er hin merki- legasta, er ckki úr vegi, mönnum til fróðleiks og alluig- unar, að birta fleiri atriði úr henni. Ætki mætti, að Þjóð- viljinn hefði fundið hvöt hjá sér til að birta 125 gr., cn bún bljóðar svo: „I samræmi við hagsmuni verkamanna og til jjess að styrkja jafnaðarskipulagið, er jjcgnum Ráð- stjórnarríkjanna tryggt með lögum: a) Málfrelsi. Ij) Prentfrelsi. c) Frelsi til samkomu- og fjöldafunda. d) Frefsi til hópgöngu á gölum og kröfufylkingar. Þessi almcnnu réttindi eru tryggð með Jjví, að láta vcrkafólkið og lclög Jjeirra bala til ráðstöfunar: ]jrent- vélar, pappírsljirgðir, opinberar byggingar, götnr, sam- gönguleiðir og önnur tæki (il jjess að njóta þessara rétt- inda.“ Þetta eru almenn mannréttindi, scm jjegnum Ráðstjórn- arríkjanna eru tryggð í stjórnarskránni, eins og flestum cjðrum jjjóðum, cn munurinn er aðeins sá, að mikið djúp er staðfest milli austurs og vesturs um Jjað, hvernig eigi að skiljá og framkvæma jjessi sjálfsögðu mannrétlindi. Íífiiattspyrnare Framh. af 3. síðu. ingar alveg. Komu J)á greini- -------------------1----------- lega fram hinir teknisku vfir- burðir liðsins og voru (ill mörk Jjeirra sett með hrein- um og fallegum skotum. Sparið Fyrir tæpri viku birtu blöðin ávarp matvælin. frá ríkisstjórninni, þar sem lu'm beindi þeim tilmælum til þjóðarinn- ar, að luin færi sparlega með matvæli. Það þarfnast varla skýringa, hver ástæðan er fyr'ir þessu. Matvselaástandið í lieiminum er svo hörmulegt, að aldrei mun annað eins liafa þekkzt, annað eins nmn aldrei hafa gengið yfir heiminn og lieilsa og lif jafnmargra manna í jafnmörgum löndum hefir að líkindum aldrei verið i cins mikilli hættu og einmitt nú. * Borðið Það er ekki verið að fara þess á afgangana. leit við íslendinga, að þeir fari að svelta sig af þessu tilefni. Það eina, sem óskað cr af þeim, er að þeir Sói ckki matn- um á sama hátt og margur luigsunarleysing- inn sóar nú fjármunum sinuiíi. í stað þess að henda lcifum eða afgöngum af mat, svo sem oft vill brenna við, eiga luísmæðurnar að tiag- nýta afgangana, láta bændur sina og börn borða þá. Kf það er gert, cr strax að þvi tals- verður sparnaður. !li Afköst Þeim, sem þarfnast matvælafram- íslendinga. leiðslu íslendinga, er vafalaust sið- ur en svo gagn að því, að íslenzka þjóðin fari að draga svo af sér i mat, að það hafi áhrif á afköst hennar á sviði matvæla- framleiðslunnar. Að þvi yrði cngurn greiði og sá sparnaður, sem af því hlytist, kynni ef til vill að leiða til þess, að við framlciddum minna, cn sparnaðinum svaraði. Matvælaframleiðsla okk- ar cr stórkostlcg, þegar miðað “er við fólks- fjölda og eins og nú standa sakir, má tiún ekki minnka. * Ekki Það er þvi sannarlega ekki mikið, sem mikio. farið er fram á, þegar þjóðin er beðin um að nota matvæli sin með hinni mestu . hágsýni. Það verður vonandi heldur ekki þörf I á því, að menn geri það lengi, þótt það sé auð- Vitað æskilegt á öllum tímum. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Við höfum látið i ljós, að við viljum taka þátt i alþjóðasamvinnu og þótt |)arna>;é raunverulega ekki um slíkt að ræða, ætfi það þó að geta^sýnt, að við erum ekki nð tala út í loftið. * Bygginga- Mér varð litið inn á byggingaráð- ráðstefnan. stefnuna á dögumim. Þar er marg- vislegan fróðieik að finna og mörgu hægt að kynnast, scm menn munu liafa gaman af, ekki sizt þar sem nú cr svo mikil bygginga- öhl hér í ReVkjavík, að dæmi slíks þekkjast ekki. Og mcnn sjá þarna ekki aðeins tölur á veggspjöldum og sýningaVmuni, heldur er gcst- um einnig boðið að sjá fróðlegar kvikmyndir. Það eru ékki allar sýningar, sem liafa upp á slikt að bjóða. * lÞykir langt^ Kg hefi hcyrt.á ýmsum, að þeim þykir tangur gangur upp að Sjó- mannaskóla iil að sjá sýninguna. Þcir hafa þá misst af vagninum, sem „gengur“ þangað upp eftir frá Miðbænum nteð reglulegu m'illi- % bili. Kg skal kánnast við það, að drjúgur spotti er upp að skólanum og þó ekki nema þægileg- tir gangur fyrir ])á, sein hafa nægan tíma til umráða. Kn eg held, að það borgi sig að ganga þessa Ieið, því að menn geta ekki aðeins skoð- að sýniuguna, lieldur slegið tvær flugur með einu höggi dg virt skólabygginguna fyrir sér um leið. * Eina liótin. Nú er luin komin út, sú b......... Skrieða, sem allir hala, 'en alla langar samt til að rýna í, til að fræðast uin byrðí siha og annarra. Kg hlýddi á tal tveggja manna í gær. Þoir ræddu um skattskrána og ann- ar sagði: „Það er eina bótin, að maður fékk þessa gleðifregn um sigurinn á dönsku ,sund- mönnunum um leið og rtlaður fór að fletta í b.... skneðunni!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.