Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 1. júlí 1946 Skrifið kvenaasíð mitii um áhugamál yðar. Hagnýting afganga. Nýlcga hefir landstjórnin ])einl máli sínu til lands- manna, og þá húsmæðra sér- staklega, um það að fara sparlega með mat og nota . ckki meira en þörf er á. Er það að sjálfsögðu skylda húsmæðra að fara sem bezt ineð það sem þær hafa lianda á milli livort sem um mat er að ræða eða annað. Ilagur lieimilisins hyggist ekki að- ■eins á þvi hversu mildls er aflað, heldur og ekki síður á þvi, að séð sé úm að eitthvað, og helzt sem mest, sé afgangs ])vi sem aflað er. Margar hús- mæður munu kannast við ]>essa visu: Magnús veiðir og heim reiðir eins og beiðir þörfin frek. lín Herdis evðir skörp á skeiði jskjótt sem seiði eldur sþrek. Ivemur þarna greinilega í Ijós, að hruðlunarsöm hús- freyja er scm evðandi eldur á húinu. Er ])að Jieimili illa statl þar sem húsfreyjan íiirðir ekkert um þó að matur e.ða önnur verðmæti fari for- görðum, og slik lieimili liljóta að lenda í basli og fá- tækt. Og nú er svo ástatt i heim- inum, eins og allir vita, að Iieilar þjóðir svelta. Hlýtur liver húsmóðir að gera sér íjóst að hún verður að styðja að því að allt nýtist sem hezt, svo að liénnar heimili lrjálpi til að ráða hót á vandræðun- mn. Það er hræðileg tilhugs- nn að láta nokkurá ögn fára til spillis, þegar vitanlegt er að hörn og fullorðnir skammt í hurtu veslast upp, visna og devja af sulti, og Jiefði kannske verið sárfegin no tína í munn sér þá mola sem fleygt er eða fara for- görðum. Ríkisstjórnin liefir lagt á- herzlu á að spara scm mest erlendan mat. Það er sjálf- sagt og við verðum að hag- nýta scm hezt okkar eigin mat, svo að við þurfum sem minnst að nota af erlendum jnat. Verum allar samtaka í því nð láta ekkert fara til spillis. Notum afgangana og húum lil úr þeim góðan mat. I kvennasíðunni 27, maí og 11. júní eru góðar uppskriftir þar sem notaðir eru afgangar af rúgbrauði, kjöti og salt- liski. Sumir lialda að sarsemi sé gama og nízka. Þetta er mik- Meðalaldur manna. Æihuffíisetndir og svöw\ Effir Aiken Weich. Aður fyrri voru menn ó- fróðir um meðalaldur manna og það hversu langrar ævi menn mætti vænta. En síðan er vísindin fóru að glugga i 'málið hefir ýmislegt verið 'sagt um þetta efni og er sumt ’rétt en annað skakkt. Veltið fyrir ykkur svari við spurn- ingunum, áður en þið lesið svörin og' sjáið hvort þið haf- ið vitað x’étt: I Biblían gerir ráð fyrir að ald- ur mannsins sé sjötíu áx\ Það er skakkt. Við fæð- ingu má gera ráð fyrir 64.4 árum en var lægia áður. Þeir sem komast af ungharna- aldri mega gera sér góðar vonir. Þeir sem eru fertugir geta átt von á að hæta við sig 33.86 og vci’ða þá sjötiu og þriggja ára. Við lifum lengur en afar okkar og langafar. Það er skakkt. Það er satt að meðalaldur manna liefir hækkað á nitjándu öld. En það er að þakka minnkandi 1nngharna dauða. Afar okkar I (>g önnnur voru seig og urðu oft gönml og eldri en við get- um búist við að verða. Mannsævin hefir lengst á síðustu 100 árum. Það er satt. Árið 1837 var meðal-aldur manna 35 ára. Hundrað árum síðar var meðalaldurinn 60 ár. Árið 1942 var meðalaldúr manna i Bandai’íkjunum orðinn 61.8. Geturn við búist við langlífi? spár um væntanlegan ald- ur eru aðeins tilgátur. Tök- um við árið 1940 til dæmis, þá má 10 ára garnall drengur vænta þess að hæta við sig 57 árum cða jafnvel meiru. En þegar hann cr orðinn 67 ára má hánn húast við því að geta hætt við sig þrettán árum og meiru. Verði hann áttræður getur hann vel húizt við því að lifa 5 til 7 árum lengur. I Bándaríkjunum eru fjögur þúsund manns sem eru hundrað ái'a og þar yfir. Konur eru langlífari en kai’l- menn. Það er rétt. Ivvenkynið virðist fi’á fæðingu vera seig- ai*a. Fleila dejrr af sveín- hörnum en meybönium, og þær stúlkur sem lifa rnega vænta sér leiigra lífs cn hitt ill misskilningur. Sparsemi er það að húa vel að sinu, sparsemi er hagsýni. Og i dag ex’ spai'semi bein skvlda. Gift fólk lifir lengur en ógift. Það er rétt. Þó að gárung- ai’nir segi „þeim finnst það hara lengur að Iíða“, ])á er það samt satt að gift fólk lifir lengur lieldur en það sem leiðist einlífið. Hag- skýrslur sýna að ekkjumenn eru ófúsir á að hvrja éinlífi a ný og þcir vcslast upp fyrr en liinir sem kvæiiast á ný. Langíífi foreldranna segir oft til um það hvort börnin muni ná háum aldri. Þetta er satt. Langlífi geng- ur oft í ættir. Bráðir menn deyja fyrr en rólyndir. Það ei' skakkt. Einn hinn langlifasti maður sem sögur fara af var jafnframt mjög ofsafenginn. Það var Daninn Drakenhurg. Samkvæm t kirkjuhókum var hann fædd- ur 1626 og dó 1772 — 146 ára gamall. Fólk sem verður hættulega veikt getur ekki búizt við að lifa eins lengi og þeir sem ekki hafa orðið alvarlega veikir. Skaklct. Þó að menn veik- ist alvarlega virðist það ekki stytta líf þeirra, ef þeir ná sér. Rannsóknir á liáöldruðu fólki sýna að margt af því liefir veilczt og legið þungt haldið. En króniskir sjúk- dómar stytta lífið. ✓ Bændur lifa lengur en borg- arbúar. Það er rétt. Þó að líf bænda sé ol t erfitt er heilsusamlegra að húa í sveit. Menn sem verða háaldraðir hafa hvorki neytt víns né tóbaks. Þetta er rangt. Margir öld- ungar hafa hæði reykt og hragðað vín. En aðeins hóf- lega. ÖU ofnautn er skaðleg. Feitt fólk lifir skemur en horað. Það cr rétt. Fólki, scm er of þungt, er hættara við veik- indum. Með aldrinum rénar mótstöðuafl gegn sjúkdóm- um. Er því áreiðanlega til baga að vera of þungur. Tennurnar grafa okkur gröf- ina. Þetta er satt. Offita keniur af of miklum mat, og matar- æðið er þýðingarmikið. Vís- indaménnirnir eru nú að at- huga hver áhrif mataræði liefir á langlifið. Og tilraun- ir á rottum hafa sýnt að þær verða langlífari sé þær fóðr- aðar að einum þriðja á mjólk. Niðurstöður á svipuðum til- raunum með menn eru ó- íengnar enn. íþróttamenn deyja ungir. Skakkt. Vonir þeirra um langlífi eru aðeins örlítið minni en annara ungmenna í skólum. Hinir góðu deyja ungir. Það er skakkt. Trúar- hragðasagan segir að vísu frá mörgum ungum píslarvott- um. En j)eir urðu ofbeldis- ismönnum að bráð. Hinsveg- ar hafa margir ágætismenn getað gert öðrum gott fram á elliár. Gullbrúðkaup eru tíðari en áður. Það er satt. Og líkur eru til að fleiri geti haldið gull- hrúðkaup í framtíðinni en nú. Það er lítið varið í langlífi þegar sjúkdómar og hrum- leiki fylgja. Satt. En heilsugott gamalt fólk er lengi „upp á sitt hezta“. Þegar maðurinn leyf- ir af sér við störfin getur hann vel notið lífsins, því að vizka hans vex með aldrin- um. Titian málaði þangað til hann var níutíu og níu ára. Goethe skrifaði á áttræðis- aldri og Oliver Wendell Holmes var vel níutíu og fjögra ára. Rússar hafa fundið upp „lífs- elixir“ sem Iengir lífið. Það er skakkt. Uppspretta æskunnar er ófundin. En hæði Rússar og aðrir vinna að því að lengja heztu ár mannsins. Thomas Parran, formaður í fieilsuverndar- nefnd Bandaríkjanna segir að vísindaleg þekking geti nú þegar bætt tíu árum við með- alaldur Bandaríkjamanna. Lausl. þýtt. Svefnpokar, Bakpokar, TroIIpokar, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Regnkápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólglerapgu, Sól-creme. Smávegis. Cr seglgarni má helda og prjóna ágæta pottalappa. Og gardínur úr seglgarni (hekl- aðar) voru í miklu afhaldi fyrir skömmu. Bezt er að þurrka salatblöð með því að hrista af þeim skoIvatnið._ Leggja þau síð- an á rist, þar sem þau liafa nógu rúmt um sig. Þegar þér húið til rabar- barasafa eða einhvern herja- safa og notið lakk á stútinn, má merkja í lakkið meðan það er óharðnað. Það má rispa mark í það með eld- spýtu eða nál. Þá þarf ekki að líma miða á flöskurnar. Hafi frárennslið í vaskin- um stíflazt, má reyna að fara að sem liér segir: Látið tölu- vert af salti ofan í frárennsl- ispípuna, hætið síðan sóda þar ofan á og hellið svo á þetta sjóðandi vatni. Saltið eykur áhrifin af sódanum. Það þarf að hressa upp á hálsbindi hóndans. Reynið þctta: Kalt te er látið í litla skál og ein teskeið af salti hrædd í því. Því næst eru slifsin látin í og látin liggja svolitla stund. Þau eru svo hengd út, en ekki látin verða alveg þur. Þau eru pressuð undir hvitu léreftsstykki. Þegar epli éru skræld, vilja þau dökkna og jafnvel þó að þau séu látin i vatn. Reynið að strá á þau sykri, það er skárra. ■öli 'nnincfarápj Kjartans Sigurjónssonar söngvara fást hjá Sigurði Þórðar- syni skrifstofustjóra ríkis- útvarpsins, Reykjavik, Valdimar Long, Hafnar- firði, Bjarna Kjartanssyni, Siglufirði og Sigurjóni Kjartanssyni, kaupfélags. stjóra í Vík. VERZL Ahn. Fasteignasalaa (Brandnr Brynjólfsson lögfrseðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. BEZT AÐ AUGLfSAIVISI Olínvélai, emalieraðar, einhólfa. Verzlunin Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. Vandaðar klæðskerasaumaðar damudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.