Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíöan er á mánudögúm. Sjá 2. síðu. VÍSIR Fyrstu síldinni landað. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 1. júlí 1946 145. tbl* Ætiiw* hinawnenn kaupstaðanna enduw*** kjöw*nir9 en tap kownwnúnista wíða wnikið Friður helzt í Kína<» Þær fregnir berast frá Shanghaj, að vopnahlé það er kommúnistar og sfjórnar- herinn hafi gerl með sér verði framlengt. Hafa þeir heitið hvor öðr- um griðum i óákveðinn tíma Aður hafði Chiang Kaj-shek lýst því yfir, að er vopnahlé- ið rynni út myndi her hans ekki hef'ja neinar hernaðar- aðgerðir nema á hann yrði ráðizt. — ww'tj — l»ÍngEtOKllÍHlgttB< á Incllandi 1 Jiili. Varakonungnr Indlands hefir iilkynnt, að þess sé fast- lega vænzt, að hægt verði að lála kosningar faru fram til löggjafarþingsins fgrir lok júlí. Aðalritari samhands Mú- hameðstrúarmanna hefir á- varpað flokksbræður sína og hvatt þá til þess að verða reiðubúna til þess að gripa til vopna og láta til skarar skríða til þess að koma kröf- um þeirra í framkvæmd. J| tkvæðatalningu í Reykjavík og öðrum kaupstöðum á landinu, sem eru sérkjördæmi, var lokið í nótt. Utkoma Sjálfstæoisilokksins, það sem komiS er, hefn" oröið mjcg góð, og hefir heildaratkvæSamagn flokks- ms stórum aukizt frá því, sem var ánS 1942, en þá fóru síSustu Alþmgiskosningar fram. Urslit kosning- anna í kiördæmunum, sem búiS er að telja í, eru sem hér segir: REYKJAVÍK. 1 síðustu kosningar til AI- A-listi Alþýðuflokksins þings hlaut Finnur 628 atkv., hlaiit 4570 atkvæði og einn Björn Björnsson (Sj.) 431, mann kjörinn, B-listi Frani- atkv., Sigurður274 og Guðm. sóknarflokksins 1436 atkv.'lngi (F.) 45 atkv. og engan mann kjörinn, C- listi Sósialistaflokksins 6990 alkv. og þrjá menn kjörna. i Bandaríski flotaforinginn Nimitz sést hér vera að halda ræðu í veizlu, er Texas-búar í New York héldu honum nýlega. og D-listinn, Sjálfstæðis- í'iokksins hlaut 11570 atkv. og 4 menn kjörna. Við síð- ustu Alþingiskosningar fékk listi Sjálfstæðisfl. 8292 atkv., Alþýðufl. 3303 atkv., Fram- sóknarfl. 945 atkv. og Sósiah istafl. 5980 atkv. Flokkarnir fengu þá hver um sig jafn- SIGLUFJORÐUR. Kjörinn var Áki Jakobs- son (Sós.) með 601 atkv., Sigurður Kristjánsson (Sj.) hlaut 330 atkv., Erlendur Þorsteinsson (A) hlaut 463 atkv. og Jón Kjartansson (F) 129 atkv. Auðir seðlar og ó- gildir voru 10. Af 1744 á kjörskrá, kusu 1540, eða ná- lægt 88%. Við síðustu Al- Lýðveldið Mongolia hcfir sótt um upptöku í bandalag hinna sameinuðu þjóða. Braggi brensiur í gærmorgun brann geymslubbfaggi inn við Undraland. Voru geymdar í honum ýmsar efnagerðai'vörur. Er slökkviliðið kom á vettvang var töluvcrður eldur i bragg- anum. — Tókst fljótlega að slökkva cldinn. Siffs Akureyri á iaugardag. I fyrrakvöld varð umferða- sh's á Skipagötu hér. Þórður Gunnarsson póslþjónn ók á bifhjóli suður götuna, er bifreið kom skyndilega úr hliðargötu og varð af árekst- ur með þeim afleiðingum, að Þórður brotnaði illa á öðrum fæii. — Job. Kjarnerkyspreogjyi varpað a IJikiiii-eyju § gærkyeldi. marga þmgmenn og nu J j þingiskosnilM,ar hlaut Áki kosningunumnunavoru229 82 ^ g. ^ ^ ^ seðlarauðirogogildir. 24771 jlendur ^ 0 R ^ mannskusu,en 29385 vorua jomson (F) m ^y kjörskrá og mun þvi lata^ nærri að tæplega 85% hafi kosið. HAFNARFJÖRÐUR. Frambjóðandi Alþýðu- flokksins Emil Jónssote var kjörinn og Iilaut Iiann 1124 atkv., Þorleifur Jónsson, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins hlaut 088 atkv., Hermann Guðmundsson (Sós.) 410 atkv. og Jón Helgason (F) 47 atkv. Auð- ir o<>' óöildir seðlar voru 48. jKjörsókn var ínjög góð, eða Stt€»ÍfJ 30 pÚS~ Í€*t Í Í€ÞÍi 8Mppa Kjarnorkusprengju var varpaS mður á skipiíi er lágu í lóninu hjá Bikmieyju klukkan 9.30 í gærkveldi. Þetta var gert í tilrauna- skyni, til þess að rannsaka nákvæmlega kraft sprengj- unnar. Og eins til þess að komast að raun um hver áhrif sprengjan hefði með vísinda- legri nákvæmni. Auk þess sem mönnum var. forvitni á að vita um áhrif hitans af hcnni. Opinber tilkynning. Sainkvæmt o'pijibéi'ri til- kynningu, sem gefin héfir verið út um tilrauuina segii', að In'in hafi leki/t mjög vél. Tvö herflulningaskij) sukku, einum tundurspilh hvolfdi. Auk þess skemmdust mikið tvö beitiskip, flugstöðvarskip og kafbálur. Hitti ekki rétt mark. Eftir því sem næst li'efir verið hægt að komast, heí'ir sprengjan sprungfð nokkuð frá því marki, sem ákveðið hafði verið. Orustuskipið, sem liún átli að hitla og nokkur önnur skip, skemnid- ust aðeins óverulega. Framh. á 3; síðu. AKUREYRI. Þar hlaut kosningu Sigurð- ur Hlíðar (Sj.) með 961 atkv. Sleindór Steindói-sson (A) hlaut 579 atkv., Þorsteinn M. Jónsson (F) 844 atkv. og Steingrímur Aðalsteinsson (Sós.) hlaut 831 atkv. Auðir seðlar og ógildir voru 66. Af 3833 á kjörskrá kusu 3281 og er það um 86% kjörsókn. Við siðustu kosningar hlaut Sigurður 1009 atkv., Jón Sig- urðsson (A) 181, Vilhjálmur af 2584 ákjörskrákusu 2529,iI>ór & 874 atkv- og Stein- en það lætur nærri að vera' gri,n"J* 74tí- um 98% kjörsókn. Við síð-' ustu kosningar hlaut Emil í)12 atkv., Þorleifur 748,, Sigríður Eiríksdótlir (Sos.) 22 atkv. og Jón 37. ÍSAFJÖRÐUR.. Þar var kjörinn Finnur .lónsson (A.) með 713 alkv., Kjailan Jóhannsson (Sj.) Idaut 561 atkv., Sigurður Thoroddsen (Sós.) 153 atkv., Kiistján Jónsson (F.) 35. Auðir seðlar og ógildir 25. Af 1598 manns á kjörskrá kusu 1490, eða um 90%. Við SEYÐISFJÖRÐUR. Lárus Jóhannesson (Sj.)l var kosinn með 200 atkv., Barðí Guðmundsson (A) hlaut 158 atkv. og Björn Jónsson (Sós.) fékk 78 atkv„ Landslisti Framsóknarfl. fékk 8 atkv. 6 seðlar voru auðir og ógildir. Af 511 á kjörskra kusu 450, eða um. 89%. Við síðustu kqsningar hafði Lárus 214 atkv., Jó- hann F. Guðmundsson (A)! 130, Ásgeir Bl. Magnússon. Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.