Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 1. júlí 194(5 Afgreiðslustúlka, vön aígreiðslustörfum, óskast til að veita verzlun forstöðu. — Upplýsingar gefur Pétur PéturMcH Hafnarstræti 7. Kristalsvörur Vasar — Skálar — Ölglös — Könnur — Stjakar nýkomið. X. éJinaróóoii Í3jömóóon h.p. Frammistöðu- stúlka óskast strax. Upplýsingar í síma 3520. Pottar fyrir rafmagnseldavélar, 3 stærðir. JLi v p rp aal Skrifstofustarf Piltur eða stúlka óskast til að taka að sér skrif- stofustarf. Sjálfstæð vinna. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 3520. Síldarstúlkur Nokkrar stúlkur óskast við síldarsöltun á Siglufirði í sumar. Fríar báðar ferðir, ljós og hiti. Upplýsingar hjá Ingvari Vilhjálmssyni, Hafnarhvoli, Reykjavík. Sími 1574. Sölfunarsföðin Sunna Siglufirði. Ford vörubíll, módel ’29, með nýju vara- gúmmíi, til sölu og sýnis við Gúmmíbarðann eftir kl. 5 í dag og á morgun. BEZT AÐ AUGLYSA I VlSL Ræstingarkona óskast. Loftleiðir h.f. Sajar^réttir Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Charir leystnr lir haldi. Í fréttum í morgun var skýrt frd því, að dr. Charir hefði verið leystur úr haldi. Hann var eins og skýrt var frá í fréttum tekinn höndum af róttækum Indonesum og liafður í haldi. Dr. Soekarno hélt í gær ræðu, áður en dr. Charir va rsleppt, og ásak- aði hann öfgamenn meðal róttæku flokkanna um að vera valdir að þessu. Auk forsætisráðherrans voru teknir hönduin einn ráð- herra úr stjórn hans og ind- onesiskur liðsforingi. Kventaska tapast. Stúlkurnar, sem fundu töskuna á Eiríksgötu 37, eru vinsamlega heðnar að skila henni strax til Guð- mundu Guðmundsdóttur, Ránargötu-44. Há fundar- Iaun. Útvarpið í kvöld. 19.25 Lög úr óperettum og tón. filmum. 20.30 Erindi: Líttu þén nær (Árni Óla blaðamaður). 20.5S Létt lög (plötur). 21.00 Um dag- inn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gislason). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin: Þýzk alþýðulög. — Ein- söngur (frú Lára Magnúsdóttir). 21.50 Lög leikin á orgel (plötur)*. 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Svíar og UNO. BáSar deildir sænska ríkis— þingsins samþylcktu i fyrradag einróma, að veita rikisstjórninni heimild til þess að gera við hentugt tækifæri ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til þess. að Sviþjóð geti orðið ein liinna sameinuðu þjóða. Bílaskoðunin. í dag eiga bifreiðar nr. R-1901 —2000 að mæta til skoðunar. Ái morgun R-2001—R-2100. Áttræð verður á morgun Guðriðui* Steinadóttir, nú til licimilis a?5 Laufholti við Ásaveg, Klepps- liolti. Verðlaunagetraunin. Mikil þátttka var í verðlauna- getraun Vísis. Alls bárust liátt á fjórða liundraíi réttar ráðningar, en aðeins ein röng. Sú er verð- launin hlaut er frá Sigurgrími Ól- afssyni, Höfðaborg 62, liér í has og hljóðar á þessa leið: „Þeir gleymdu elsku vininum í austri„ Rússanum.“ Er Sigurgrimur beð- inn að vitja verðiaunanna hiS fyrsta á skrifstofu hlaðsins. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 30 kr. frá Guð- nýju G., 10 kr. frá. S. H„ 100 kr„ frá K.Þ. Húsgrunnur og erfðafestu- land í Fossvogi er til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. — Tilboð sendist til þessa blaðs fyrir 5. júlí, merlct: „Erfðafestuland“. HrcMyáta hk ZH4 Kjarnorkumaðurðnn 13 $errl} Siecjeí og SLuiler LOIS LANE WA5 JUST AGREED TC'l MAR.ay SUPEfeMAN , BUT SHE IUSI5TS THAT CLARK KEMT BE BE5T MAU-AMD OF COUR.SE KEMT AKID SUPEP2.MAN ARE THE SAME , PE.PLSO!sf/ j A-LTWI 3 ) CONCEFRN . FOR. CLARK ’! KENT WWEN VOU’RE MARRYÍNG ME. AFTER ALL, Tt-iE J3ROOM 13 SUPPOSE.D TO CHOOSE THE BEST MAN / /____: , Eg skil ekki, þennan áþuga þinn á Karli, ég helt íjnnars að það væri eg.'sem þú ætlad- ’ir að' giftast, og 'ltrliðgúmínii Jhefir;’riú eiafa sihni þáú for^ réttindi,1 að mega kjósa sviara-, mann. -r- Lísa: > i lvjarpprku- iliaður, ertu afhrýðissamur? K ja r ri Qrkum að ur i ri iý: Af - ’hi’ýðissamur út í Kárþ ' slíelf- fngdr' Vltleýkúi getnrðu látið þér .iiin-, imiiln > fara, Eh • hvern- ig veiztu livort Karl verði við félagar, nú er versti óvinur ‘bón þinni? — Lisa: Hvers. okkar í þann veginn að gifta vegna skyldi hann ekki gera sig, og víð inegum ekki undir það? nokkrum kringiiiústæðum raská Á öðrum stað eru bófarnir f j rirætluninn haiis'. Bjössi: Ertu að ræða saman. Krummi: Jæja, orðinn vitláus,, Krunnui?-; • ! 2 b i! £ ’s l G i i 9 Hfei (11 i l’-v IfHS íSáölíi fb i » ra § m /G ggK Skýringar: Lárétl: 1 ílát, 6 hljóði, 8 liæstur, 10 friður, 11 hylta, 12 sérhljóðar, 13 tala, útl., í i farva, 16 moli. Lóðrétt: 2 Tveir eins, skemmir, 4 tveir eins, 5 sjaldgæft, 7 lifir, 9 fótahúnað, 10 kona, 14 tónn, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 283: Láréll: 1 Sýsla, 6 Óks, 8 Á. Ó., 10 Fe, 11 skuldir, 12 Lu, 13 S.R., 14 kul, 16 kóral. Lóðré.tt: 2 Ý.O„ 3 s^vldur, 1 L.S., .5 mýslavi 7 herra, 9. ólui, 10 fis, 1 1 Kó, 15. La. M>. @r skemmtilegasta sumarbökin ufifisa m . urefurg ssúunut: msmí m AIMIMA .1 Íð tiGíl ÍÍÍB • >5ÍÍ5>c[ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.