Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 3
Múnudaginn 8. iúlí 1946
V I S I R
Hryllilegt slys á Skallagrími.j Sænskll íþrÓttamenn-
Tweir snenn biön hanm
dÞfj tveir slasast-
aS hörmulega slys varðlGum'uu- Gissurarson háseti’,
borð í b.V. Skalla- °S Sigursteinn Jónsson há-
seti. Meiðsli þeirra reyndust
ekki eins mikil og búizt hafði
verið við. Mörðust þeir nokk-
uð, en líður nú sæmilega eft-
ir atvikum, enda voru þeir
strax fluttir heim til.sín, þeg-
ar, gert hafði verið að sárum
þeirra.
Þ
um borö 1 b.v.
grími s.l. laugardag, að 2
menn létu lífið og aðrir 2
slösuðust, þegar vírapolli
slitnaði upp úr þilfannu og
vír slengdist á þá.
Skallagrímur var að veið-
um á Halamiðum, þegar slvs-
ið vildi til, en það var eftir
liádegi á laugardag. Yar skip-
ið að toga þegar pollinn
rifnaði allt.í einu upp úr þil-
farinu og slengust vírarnir á
mennina fóra, með þeirn af-
leiðinguih sem fyrr getur.
Skallagrímur fór rakleitt
lil Patreksfjarðar og setti
slösuðu mennina þar á land,
en hélt svo áfram hingað til
Reýkjavíkur og kom hingað
um kl. 3 í gær. Slösuðu menn-
irnir voru sóttir næstum
samstundis i flugvél og flult-
ir hingað til Reykjavíkur á
laugardag og lagðir liér í
•sjúkraliús.
Þeir, sem biðu bana við
þessar slysfarir voru: Brynj-
Esfa faamin
wneö 157
iarpetja.
M.s. Esjá kom frá Dan
mörku iim háulegi í dag með
157 farþéga.
Á Íéiðinni koni skipið við
í Helsingborg í Svíþjóð og
Vestmannaeyjum. Þangað
fóru tveir farþegar. — Ferð-
in gekk hið bézta í hvívetna.
Bærinn fær
birgðaskemmur.
Á bæjarráðsfundi síðastl.
föstudag var borgarstjóra
falið að taka við brrgða-
skemmum setuliðsins í Foss-
vogi (Cook og Maple Leaf
Campar).
Ennfremur var borgar-
stjóra heimilað að láta at-
huga livort til mála geti
komið, að taka skála í þess-
um hverfum fyrir bráða-
birgðaíbúðir.
Að öðru jöfnu telur bæj-
arráð þó æskilegast að skál-
arnir verði rifnir eða fluttir
burtu hið fyrsta.
irnir koma I dag.
iieppa í kvöld og annað kvöld.
Brynjólfur Guðjónsson,
Eyrarbakka. Hann var fædd-
ur 19! .nóvginber 1915. Ö-
kvæntúri. , 'V '
■ : 1 ■; •. • (■- ' ■ ■ ,
'ólfur Guðjónsson hásefi og
Óskar Magnússon frá Móum,
háseti. Brynjólfur var bróðir
skipstjórans á Skallagrími,
iSigurðar Guðjónssonar.
Þeir, sem slösuðust voru:
Óskar Magnússon,
Yiðimel 31. Hann var fæddur
8. maí. 1911. Lætur hann eft-
ir sig konu og 2 börn, 4ra og
2ja ára.
¥iðskiptasamning-
m milli Islands og
Frakklands.
Hinn 15. júní var í París
undirskrifaður viðskipta- og
greiðslusamningur milli Is-
lands'og Frakklands og gildir
hann frá undirskriftardegi lil
30. júní 1947.
Samið er um sölu til
Frakklands á hraðfrystum
fiski, gærum, þorskalýsi og
silfurbergi, én á hinn bóginn
er ætlast til, að keyplar verði
frá Frakklandi ýmsar vörur
eftir nánari ákvörðun is-
lénzkra stjórnarvalda.
F.l. kaupir
flugvél.
Flugfélag íslands hefir fest
kaiip á nýrri flugvél frá hern-
um.
Vélin er smíðuð hjá Dou-
glas-verksmiðjunum og nefn-
isl Dakota e ■,-,/. Hafa
slikar vélar veiio víða í notk-
un og reynzt vel. Þær taka 21
farþega. Ætlunin mun vera
að hafa þessa vél í ferðum
til Akureyrar, Hornafjarðar,
Klausturs og fleiri staða. Er
nú verið að innrétta liana.
Samningurinn yar áf ís-
lands liálfu undirritaður af
Pétri Benediktssyni, seníii-
lierra, og af Frakklands hálfu
af Georges Bidault, ulanrik-
isráðherra Frakka. (Frétta-
tilkynning frá utanríkisráðu-
neytinu.)
Sænsku íþróttamennirnir,
sem Reykvíkingar hafa beðið
með óþreyju, áttu að koma
til Reykjavíkur í dag um það
leyti sem Vísir fcr í pressuna.
Þeir geta aðeins dvalið hér
í þrjá daga, fara aftur heim-
leiðis á fimmtudag, og þess
vegna keppa þeir þegar í
kvöld sem kunnugt cr.
Stig Daníelsson, sem Finn-
björn Þorvaldsson og fleiri
fá að spreyta sig við i kvöld
í 100 m. hlaupi, er einn af
beztu spretthlaupurum Svía,
er spáð glæsilegri framtíð. Ef
Finnbirni tekst að sigra þenn-
an mann, þá hefir hann unn-
ið glæsilegt afrek. Finnbjörn
er nú í ágætri æfingu.
Olíe Lindéu er nú talinn
bezti 100 m. hlaupari Svía og
hefir hlaupið þá vegarlengd
á 1:51.9 sek. Kjartan Jóhann-
esson fær þarna harðvítugan
keppinaut, sem liklega er of-
járl hans í 800 m„ en 400 m.
hlaupið verður taugaæsandi.
Ragnar Björk er næstbezti
liástökkvari Svía og hefir
stokkið 1.96 m. Skúli Guð-
mundsson, sem mun kcppa
við liann, liefir verið í próf-
urn í vor og hóf seint æfing-
ar, en eitt er visl: Björk verð-
ur að stökkva liátt i kvöld
lil þess að sigra.
Herbert Willny er 4. mað-
urinn - sá sém Gunnar Huse-
by fær að spreyta sig við, á-
samt fleirum. Báðir liafa
varpað kúlunni langt vfir 15
metra og mun hvorugur
draga af sér í kvöld. Líklega
er Huseby betri, en Willny er
vanari að keppa í liarðri sam-
keppni. Viðureign þeirra
verður efalaust skemmlilég.
Forstjóri Svíanna er Sverk-
er Benson, einn af ritstjórum
Iþróttablaðsins sænska.
Það er ekkert skl um, þeg-
ar sagt er að þessix íþrótta-
menn séu í fremstu röð með-
al Svía, þó að englnn þeirra
eigi sænska metið i sinni
grein. Sviar eiga nefnilega
marga „toppiiienn" i þessum
greinum, en ekki bara einn,
eins og við íslendingar
| ennþá. Ef við sigrum þessa
jíþróttamenn mun virðing
Svia fyrir okkur aukast að
mun. Er ekki að efa, að okk-
ar ungu kappar munu í kvökl
reyna að feta í fótspor sund-
mannána á dögunum.
Mótið i kvöld liefst kl. 8.30
stundvislega og verður þá
keppt í 100 m. hlaupi, há-
slökki, 800 m. hlaupi, kúlu-
varpi, langstökki, spjótkasti
4x100 m. boðhlaupi, og ef
til vill 3000 m. lilaupi. —
Keppendur og starfsmenn
mæli eigi séinna en ld. 8.
Mótið hcldur svo áfrani
*
’ annað kvöld og lýkur þá.-
Skelðarársandur é
Súla hefur verið éfær frá |wi
um miðjan júni.
Skákkeppni milli
Rússa og ISret^
■Leiðin austur yfir Skeið-
arársand hefir verið teppt
um 3j'a vikna skeið og því
engin leið að lcomast á hest-
lím austur í Öræfi.
Hannes á Núpsstað skýrði
Vísi frá því í morgun að
áin Súla, sem að undan-
förnu hefir fallið í Núps-
vötn, falli nú ekki lengur í
þau, lieldur renni hún fram-
með jöklinum og fellur síð-
an i Blautukvísl. Er rennsli
árinnar þannig háttað að
livergi er fært yfir hana.
Súla liefir ekki fallið i
Blautukvísl fyrr, nema lít-
ilsháttar i fyrra, en nú fell-
ur liún þar öll. Eru ekki lík-
ur fyrir að breyting verði á
þessu nema stórvöxtur eða
lilaup komi í ána svo að hún
falli aftiir i sinn gamla far-
veg.. .
Þá kvaðst Hannes enn-
fremur hafa h^yrt að bæði
Skeiðará og jökullinn fyrir
ofan liana, en hann hefir
venjulega verið farinn á
sumrin, mvndi vera orðið ó-
fært. Eru með þessu komn-
ar tvöfaldar torfærur á leið-
inni yfir Skeiðarársand, og
er þetta mjög bagalegt, ekki
einungis fyrir byggðalögin,
sem hlut eiga að máli, held-
ur einnig fyrir ferðafólk,
sem vill sjá hina fögru Ör-
æfasveit.
Margt fölk liefir viljað
komazt austur i Öræfi aö
imdanförnu, en orðið að
hætta við vegna þéssara far-
artálma. Fyrir dyruin standá
éjnnig ferðir á vegum Ferða-
1‘élags íslands, én viðbúið að
hætt vei-ði við þær nerná því
aðeins að liægt verði að
fljúga með farþegana ausl-
ur og til baka aftur.
sögur koma úf.
Nýlega eru komnar hér út
fimm litlar bækur með leyni-
lögreglusögum. .
i .Sögur þg^r^^r þþi.æ
þekktustu höfunda ú þessu
sviði, svo sem Edgar Wallace,
Hússar sigruðu
með 15V2 vinn-
ing gegn 14!72.
Skákkeppni fór nýlega
fram milli Breta og Rússa í
gegnum útvarp, dagana 19.—
22. júní s.I. Keppnin fór fram
í London og Moskva og var
keppt á tóll' borðum, tvöföld
umferð.
Urðu úrslit þau, að Bretar
unnu þrjár skákir og gerðu
sex jafntefli. Hér fara á eft-
ir úrslit einstakra keppenda:
(Rússarnir taldir á undan):
Botyinnik 1 Algxander 1,
Keres 1 ’/)- Klein V-i■
Smyslov 2—König 0.
Boleslavsky 1 T Golombek 1.
Flohr V/o—Faurhursl Vi-
Kotov 2—List 0.
Bronstein 1—Winter 1.
Bondarevsky 2—Aitken 0.
®
Lilienthal 1%-—Wood V>,-
Ragozin V2—Abrahams 1 /ó,
Byelova 2—Trammer 0.
Rudenko 2—Bruce 0.
Alexander, Winter og Ab-
rahams unnu hver sína skák-
ina, en Golombek gerði jafn-
tefli í báðum sínum skákum.
Ivlein missti af virining gegn
Keres og náði aðeins jafn-
tefli.
Síðastliðið haust tefldu
Rússar við Bandaríkin og
sigruðu þá með lSfý. vinning
gegn y2.
Maurice Leblane, R. Austin
Freeman, Agatlia Christie o.
fl. Sögurnar crp allar mjög
spennandi og frásögn sipnra
þeirra ekki lakari en í .öðrum
k^ft^^'n'rAlyer bólv er. pf
lientugri stærð til að stinga í
vasa og kostar aðeins 5 kr. —
Steinn Jönsson.
Lögfræðiskrifstofa
Fastéigna- og verðbréfa-
saía.
Laugaveg 39. Sími 4951.
eldhúi.
til sölu, innan við bæinn.
Mjög lágt 'verð. — Til-
boð óskast seri't afgr. Vísis
merkt; „ÓdýÝt“. Nefnið
símanúiner. 'a<; ?.°