Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn- 8. júlí 1946 V T S I R 7 Prýiii heimili yíar ■4—1- Forstofuspeglar úr srníðajámi, inn- lagðir í blý. • Vegglampar einnar og tveggja álma. i-— I! - ® 'J32L Hinar margeftirspurðu 2ja kw. rafmagnskamínur eru komnar aftur. Ennfremur tökum við upp fjölbreytt úrval af Ijósakrónum, 3, 4, 5, 6 og 8 álmu, einnig smekklega lampa fyrir spegillýsingu. Raftækjaverzlun >mLmJóóonar Laugaveg 46. — Sími 3858 og 6678. ■Ki cJJú&uíhó ,4x I i piöíd Lnnm^arópf < Kjartans Sigurjónssonar söngvara fást Iijá Sigurði Þórðar- syni skrifstofustjóra ríkis- útvarpsins, Reykjavík, Valdimar Long, Hafnar- firði, Bjarna Kjartanssyni, Siglufirði og Sigurjóni Kjartanssyni, kaupfélags. stjóra i Vik. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Simi 1043. Skipstjóri og Vélstjóri óskast á b.v. Ingólf Arnarson Skipstjórastaðan og yfirvélstjórastaðan á b.v. Ingólfi Arnarsym eru lausar til umsóknar. Umsóknir sendist til Sjávarútvegsnefndar Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 10, 4. hæð, fyrir 20. júlí n. k. Farið verður með umsókmr þær, sem berast sem trúnaðarmál. B.v. Ingólfur Arnarson verður væntanlega til- búinn til heimferðar í byrjun október n. k. og verð- ur gerður út af Reykjavíkurbæ. Skipstjórinn og yfirvélstjórinn, sem ráðnir verða á skipið, þurfa að taka við starfinu sem allra fyrst, og umsækjendur þurfa því að tilgrema í umsóknum sínum, hvenær þeir geta tekið við starfinu. /Zeifkjatíkurkœjafi Svefnpokar, Bakpokar, TroIIpokar, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Regnkápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. VERZL. Verhawnenn «i/ smiöir óskast í byggingarvinnu. Eftirvinna. Þórður Ja§onar§on Háteigsveg 18. — Sími 6362. Ahn. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsewn lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6083. BEZT AÐ AUGLtSA IVISI Veggmyndii af Jónasi Hallgrímssyni, steyptar í „liststein" eru heimilispríði, eru samt mjög ódýrar.Fást þær nú í nokkrum verzlunum, og má biðja um þær í sima 1569. Dansk Kogejomfrn söger Plads i Reykjavík. Rejsen til Island önskes betalt. Henvendelse til frú Nielsen, c/o Guðrún Ei ríksdóttir, Thorvaldsenstr. 6. Einbýlishús í Hveragerði ásamt 15 hundruð ferm. eignarlóð með jarðhita er til sölu mjög ódýrt. Einnig nýtt hús við Kársnesbraut í Digraneshálsi. Fíf S11> BffBt íl ðÖ Ite fff iös tiiöiií Lækjargötu 10B. — Sími 6530. Diengjabuxui Drengjapeysur Drengjavesti Telpukjólar Telpupils Telpunáttföt Telpusloppar Barnasokkar Barnasportsokkar. DYNGJA H.F. Laugaveg 25. Ctf þii aljii borða góðan mat Jsá bwiií í Tjarnarcafé h.f. Vonarstræti 10. 2-3 sendikennarastöður í matreiðsiu eru lausar til umsóknar frá 1. sept. n. k. hjá Kvenfélagasambandi íslands. Laun sem við húsmæðraskóla. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu sambandsins, Lindargötu 20 í síð- asta lagi fyrir 20. þ. m, Nánari upplýsingar í skrifstofunni, sími 6717. Stjórn Kvenfélagasambands íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.