Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 15. júlí 1946 V I S I R 3 IMóg sild í sjóBium, Síldin bei:§f sennilega andan stzaumum austur fyiir land síldarleysisárin hér. Viðtal við Árna Friðriksson fískifræðing. „Nóg síld er til í sjónum,“ segir Árni Friðriksson fiski- fræðingur. Hann heldur því fram, að þegar síldin bregzt hér við land gangi hún fyrir austan landið vegna þess 9 hvernig straumar liggja hverju sinni. Hinsvegar sé fjarstæða að ætla að minna sé af sild í sjónum eitt árið fremur en annað. í viðtali er Vísir átti við Árna i gær sagðist honum svo frá: „Margir hafa þá skoðun, að þegar síldveiði bregzt þá sé því um að kenna, að síldar- þurrð sé i sjónum, eða þá að síldin sé treg til þess að ganga upp í yfirborðið. Um fyrra atriðið er það að segja, að sá síldarstofn, sem við veiðum við norðurströnd íslands á sumrin er óhemju stór og er svo lítt breytilegur að stærð, að þar getur ekki verið um orsök misgóðra sildarára að ræða. Auk þess er ekkert sein bendir á að lionum stafi, enn sem komið er, nokkur hætta af veiðun- um. Ilann er ennþá langt frá því að vera ofveiddur. Sú skýring er heldur eigi sennileg, að veiðitregða geti slafað af þvi, að síldin vaði ekki, þvj.ekkert hefir komið í Ijós, er bendir i þá átt. Á hinn hóginn verður hægt að skýra orsök lélegra síldar- ára ef gerl er ráð fyrir breyt- ingum á þeim straumum, sem bera átuna og síldina til miðanna. Ef geii er ráð fyrir að síldin komi upp að Norð- iniandi að norðan, eins og eg held fram að liún g.eri, þá er ekkert þvi til fyrirstöðu, að göngurnar fari austar annað árið en liitt og má þá vel sVo fara, að mikill hluti stofnsins gangi til suðurs fvrir austan Island á hinni árlegu hringrás sinni í haf- inu. 'Orsök til þess getur verið tvennskonar! Annaðhvort su, að Austur-Grænlandsstraum- iirinn sé i sterkara lagi og bægi Austur-íslaildsstraumn- uin, sem síldin kemur með, of langt austur á hóginn, e'ða ])á að Golfstraumskvíslin, sem fellur norðiii' fyrir lan.d sé það sterk, að hún geti bægt sildarsjónum frá mið- unum, en það stappar nærri fullvissu, að einmitt það liafi ált sér slað i fyrra. en skeiðið er runnið á enda og allar upplýsingar, sem hægt er að ná lil, liggja á borðinu. Það er rétt að taka það fram, að ekkert af þvi er við vitum sem stendur, gefur okkur heimild til þess að draga þá ályktun að sildveið- in i sumar geti ekki orðið hiii ágætasta þótt fyrsta gangah virðist lega “ fara nokkuð austar- ,Jeep# ekíð til Borgarfjarðar eystra. Á laugardag kom iil Borg- arfjarðar eystra fyrsíi „jeep“-bíllinn sem þangað kemur. Bíllinn fór um Göngu- skarð og Njarðvíkurskriður, 'en þar er leið mjög ógreið- ifær og viða liættuleg. Gekk ferðin þó að óskum. Bílnum sljórnaði Árni Stefánsson, Njálsgötu 7 hér í bæ. iVýr btíisit* /#*« SÞttii tt nt ÖB'k ss Síðastl. fimmtudag kom hingað til lands nýr vélbát- ur, Dagur, sem smiðaður var i Danmörku. Fór báturinn frá Sjálandi þann 5. þ. m. og var kominn liingað eftir sex og hálfs sól- arhrings ferð. Gekk ferðin hið hezta í livívetna og reyndist báturinn ágætlega í alla staði. Hann var að visu ekki keyrður á fullri ferð, en mun ganga að meðaltali 9 mílur. Dagur vai\smiðaður lijá Rödvig Skibs- og Baads- byggeri og er rúml. 65 rúm- Æ.llshergttrtnót S.S.É. K.R. hæst að stigum, með 127 stig. Nýit drengjamet 1000 m. vésr sett i '^úiíuó ^JÍauóL een óextucjur. Július Havsteen, sýslumað- ur á Húsavík, átti sextugs- afmæli síðastl. laugardag. Júlíus Havsteen er mikill clju- og atorkumaður, og hefir látið flest framfara- og menningarmál héraðs síns til sín laka. Hann þefir bar- izt fyrir hafnargerð á Húsa- Allsherjarmót Í.S.Í. hófst í fyrradag á íþróttavellin- um og hélt áfram í gær. Eftir þessa tvo caga er K.R. hæst að stigum, með 121 *stig, Ármann hefir 25 stig, Umf. Selíoss 18, U.M.S.K. 7 og Ungmenna- félag Reykjavíkur 3 stig. Árangur í einstökum grein- um varð sem hér segir: 100 metra hlaup: Pétur Sigurðsson, KR Sveinii Ingvarsson, KR lestir að stærð. Hann er bú-'vík, vatnsveitu, byggingu inn 265 lia. Alfa-Diesel-véh sildarverksmiðju, liitaveitu, -. Auk þess öllum nýtízku ör- útgerð og skipakaupumj Kjartansson. A yggistækjum svo sem herg- Husavikurhrepps o. fl., og málsdýptarmæli, miðunar- jmarga þessara drauma sinna og sendistöð og móttöku- iliefir liann séð rætast, en tæki. aðrir eiga eftir að gera það. Rétt er að gcta þess, að ! f embættisferli sínum lief- Sveinbjörn l jnarsson, en ir Júlíus verið með afbrigð- hann er einn ai aðaleigend-J um vinsæll og vel látinn, og, um bátsins, gerði samningi'nýtur trausts og virðingarj Innanfélagsmót I.R.: um smíði hans í nóvember! allra héraðsbúa. Hefir liann s.I. og hefir því báturinn: alls gegnt embætti um rúm- verið í smiðum í um átta'lega 30 ára skeið, fyrst sém 11.6 11.6 11.6 Ilalldór Lárusson, Iíj. 11.8 Sveinn var orðinn fyrstur, en tognaði við markið og var næstum jafn Pétri í mark. Sveinn hefir ekki'tekið þátt Frh. á 8. síðu. Nýtt íslenzkt ináriúði. lögreglustjóri á Siglufirði, í miðri næstu viku numjsiðan settur sýslumaður og Dagur fara á sildveiðaiví bæjarfógeti á Isafirði og loks Skipstjóri á honum er Anni- lius Jónsson ( einnig einn af um bátsins. er hann sem sýslumaður Þingeyinga. Júlíus Havsteen er fjöl- SÞamshtt latmí» i. i£ð£S hmmíiL aðaleigend- hæfur maður, auk þess sem j hann er mikilvirkur. Harin -----------| ,var á yngri árum sínum góð- 'ur iþróttamaður og tók eihn- ’ig um nokkurt skeið virkan þátt í leikstarfsemi á AkuV- ejæi, enda talinn í hópi beztu leikaranna þar. Fyrsti kappieikurinn verðaii* á Eniðvikudag. önsku knattspyrnu- árhöfða, Ölvesárbiú Hvað nú er að gerast fyrir norðan er mjög effitt að segja, þar sem eigi hefir ver- ið unnt að halda uppi rann- sóknum á sjó. Þegar slikar rannsóknir vantar er erfitt að sjá í Jiverju orsalciiaiar eru fólgnar fyrr mennirnir, sem keppa eiga hér þrjá leiki, voru væntanlegir með Drottn- ingunni laust eftir hádegi í dag. Alls eru þeir 18 og auk þess 9 aðrir menn, er koma sem gestir K.R.R. Hér á eftir fer dagskrá sú, sem móttökunefndin hefir samið viðvíkjandi dvöl þeirra hér: Klukkan 15.00 í dag mun borgarstjórinn í Reykjavík hjóða knattspyrnumennina velkomna í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Kl. 21.00 taka siðan innlendir knattspyrnu- menn á móti þeim í Stúdenla- garðinum. Á morgun k. 13.00 ver'ður fari'ð um bæinn og ýmislegt markvcft skoðað. Kl. 20.15 er boð lijá „Det Danske Selskaþ“. • ;4' ’j. * * h-* Íí ■ ; i • ’:’5 ,'r'5' *t Miðviktulaginn 17. júlí kh 20.15 fer svo millirikjaleikur- inn fram. Daginn eftir Id. 10 f. h. fer flokkurinn . ‘Uli, r . nkisstjornannnar til í boði . i 21 Þing- valla með viðkomu að Kald- og Skiðaskálanum á heimleið. Um kvöldið kh 21.00 situr flokkurinn boð hjá félaginu „Dannebrog“. Föstudaginn 19. júlí kl. 13.00 verður ekið um Álafoss. að Revkjum og skoðuð Ilita- veitan og gróðurliúsin. Um kvöldið kl. 20.30 fer fram kappleikur við íslandsmeist- arann' Fram. Daginn eftir, laugardaginn 20. júlí farið í hoði hæjárstjórnar Reykja- vikur að Gullfossi og Geysi. í hakaleið skoðuð Sogsvirkj- unin við Ljósafoss og ekið yl'ir Þingvelli. Sunnudaginn 21. júlí kl. 13.00 verður svo farið til Hafnarfjarðar og um kvöld- ið verður sv(í'síðasti leikur- inn háður viS* (lanska liðið. IvvÖídjð eftjr 'vgrðu r dáns- leihur að. llölcl ’ Borg. Þriðjudaginn 23. hafa gesl- irnir t\l sinna éigin umráða og svo daginn cfiir, iniðviku daginn 24. fljuga hmlr er- . ö .'iu&pnf(.ni.?.Áo ijrjsF'fj lendu gesiir með flugvel til Stokkhólms. A næstunni mun verða gerð tilraun með nýja síld- arvörpu fyrir Norðuj;landi. Einn er sá kostur þessar- ar vörpu, að með lienni má veiða síld jafnt á yfirborði sjávar sem á ýinsu dýpi. Uppfinhingamaðurinn er Svíi, en frændi lians, sem unnið hefir að endurhótum á vörpunni, mun koma hing- að lil að revna hana Tveir sænskir bátar koma tihað reyna veiðitæki þetta. Eru sex menn á hvorum, cn auk þess munu íslenzkir sjó- menn ve.rða á þeim, til að læra að nota vörpuna. Tilraun Jiessi er gerð að lilstuðlan Ólafs Einarsson- ar,. Sigurðar Ágústssonar, Kjartans Th.ors, og Björns Thors. met í 200 m. hlaupi. Á innanfélagsmóti Í.R. á laugardaginn, var sett nýtt íslenzkt met í 200 m.'hlaupi. Metið setti Finnbjörn Þor- valdsson á 22.8 sek. Hann átli einnig fyrra metið á 23 sekúndum. í sama lilaupi setti Ilauk- ur Clausen nýtt drengjamet á 23.9 sek. Fyrra metið átli Finnbjörn Þorvaldson á 24.1; sek. I spjótkasli kastaði Jóel Sigurðsson 58.75 m., sem er mjög góður árangur. 1 1000 m. lilaupið vann lÓskar Jónsson á 2:37.7 mín. rélksbil að Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til.najstu mánaðaipóta. Hringið j síma 1G60 og tiíkynnið nafn og heimilis- fang. Síðastl. fimmtudag fóru tveir menn í fólksbifreiið út að Arnarstapa á Snæfclls- nesi. Er þao i fyrsta sinn, sfcm leið ]>essi hefir verið farin i slíkum híluin. Áður höfðu fólksbílar komist lengst að Hamraendum. Áð vísu hef- ur leíðin öll verið farin i Jeppum áður. Er vegurinn, , sem liggur mestmegnis ufán i fjallshlíð, nijög síælnúr, Ög iirðu niarg- ar hindranir á vegi ferða- langanna/Urðu þeír að ryðj a grjóti af vcginúni sumstað- |ir, lil þjéss áíf geía háldið á- ‘ fram. Að lokum kÖinust þeir klakklaust á leiðarenda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.