Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. i Nóg síld i STonum. • Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 15. júlí 1946 157. tbJ. Tvö innbrot. l'nl Iwtgina vorn tvö inn- brot framin ,hcr í bænum og peningum, frímerkjum og verkfærum stolið. Aðfaranólt sunnudagsins va'r innbrol framið i reið- hjólaverzlunina Fálkann, á Laugavegi, og stolið þaðan lítilsliáttar skiptimynt og um 300 krónum í frimerkjum. Um helgina var einn-ig brotizt inn í ViðgerðaVerk- stæðið Volla i Tryggagötu 10. Hafði vcrið farið upp á þak, siðan niður um ókræktan glugga og inn á verkstæðið. Hafði þjófurhm á brott með sér allskonar áböld oií tæki. Michalovifcii dæmdur til dauða Michalovitch hershöfðingi vár í gær dæmdur til dauða af herrctti í Belgrad, höfuð- borg Júgúslaviu. B.ctarhöld hafa staðið yfir í méli hans og 23 annara for- ingja í her hans og var dóm- urinn kveðinn uþp í gær. Frá þessum réttarhöldum hefir verið skýrt við og við hér í blaðinu. Tíu samstarfs- manna hans fengu einnig dauðadóm en 13 voru dæmd- ir í þrælkunarvinnu frá 1% ári í tuttugu ár. Transjord&nia liefir sótí ura upptöku í bandalag sam- einuðu þjóðanna. mANDARÍKlN SAMÞYKKJA VIIÞSKIPTALAN TIL SHETA. — &a?4k$4? í Híha Þegar sprerigja sprakk við járnbrautarteina ;a á leiðinni milli Tientsin og Chingmantao í Kína,. hlupu kínversku verkamennirnir í ö rugga f jarlæg,. Maj. Gen. De Witt Peck, yf- irmáður 1. herdeildar flotans, er lengst til vinsíri á myndinni. Lest, sem flutti kín- versak borgara og bandaríska herménn var3 tvisvar að nema staðar vegna þess, að teinar höfðu verið eyðilagðir á tveim stöðum áður. ÆifW* ÍMtíSiS' íii Ækraness. 1 fyrradag kom til Akra- ncns vélbátur frá Sviþjöð, v.b. Valur, sem er eign h.f: Víðis. Bátur þessi er sextiu lest- ir að stærð, en vél hans er 180 hestafla l Skandiá vél. Báturinn mun fara norður á síldveiðar einhvern næstu daga. Skiþstjóri verður Þor- valdiir Árnason, er verið hefir stýrimaður á Víði. Hann sótti bátinn til Sví- þjóðar. arho nofsk- Lfóstraði ispp um löðuilandsvini, Einhver illræmdasti upp- Ijcstari Norðmanna, að Rinn- an undanteknum, heitir Finn Kaas, en réttarhöld í máli hans eru njí að hef jast. Kaas gekk í þjónuslu Þjcíð- verja þegar á árinu 19-10 og hjálpaði þeim með þeim lúalegustu aðfcrðum, sem þekkjasl." Hann lét taka sig fil fanga undir því yfirskini, að Iiann væri föðurlandsvin- ur og notaði síðan aðstöðu sina til þess að fá upplýsing- ar hjá pólitískum meðföng- um sínuin. Með þessu móti kom hann uþp uni félags- skapj sera hjálpaði Norð- raönnum til þess að flvja til Noregs. Aðstoðar nú norsku lögregluna. Eftir að Kaas var handtek- inn að loknu hernáminu hef- ir-há'nn aðstoðað ho'rsku lög- regluna við að koma upp um þá Þjóðverja. sem framarlega stóðn í þvj að oísækia Norð- menn á hernámsárunum. Klædiiur svartri h.eí'tu svo hann þekkíisí ekki gekk hann méðfrani r.öouni af þýzkum stríðsföngum og benti á þá. er höfðu verið yfii'menn haws eða sam- starfsmenn i þvj að elta uppi frelsisvini i Norégi. Atök milli bandarískra og júgóslavneskra hermanna- Júgóslavar fóru inn á hernáms- svæði li.S. A laugardaginn kom til átaka milli bandúriskra her- manría .og .júgóslavneskra landamæravarða. Skiptust sveitir Júgóslava og Bandarikjamanna á skot- úm með þeim afleiðingum, að tveir Júgóslavar féllu. Tildi-ög átakanna erti sögð þau, að nokkrir júgóslavn- cskir hermenn fóru yfir landamærin inn á hei-néras- svæði Bandarikjanna og fór þá sveit bandarískra her- sveita til móts við þá til þess að grennslast eftir hvert er- indi þeirra væri, en þ^ skutu Júgóslavarnir á þá. Banda- ríkjanienn svöruðu me.ð skolhríð og féllu þá tveir Júgóslavar. 1 siðari fréttum hefir kom- ið fram, að báðir aðilar vjlja reyna að bera áf sér sakirn- ar og kenna hinum. LíÉiir eru þó til að fyrri fregnir'séu þær rcttu og Júgóslavarnir hafi verið komnir inn á her- náihssvæði Bandaríkjanna. iföðva terður an nækkar um 14% (icngi samsku krónunnar var hækkr.ð um 1A, af hundr- aói á laugardag. Undanfarið hefir sa^nska ki'ónan verið skráð hér á 1,55 isl. kr.. en eftir hækkun- irja er gengi hennar 1,81 ísl. kr. Jafngikla nú 100 særiskár krónur 180,9,5 isl. kr. (icngi sænsku króminnar miðað við dollar cr ,'>.()0 og við pund 14.50. sfefnu Rússa. ¦ Einkaskcyli til Visis frá U. P. William Bullilt fijrrvcr- andi scndihcrra Bandarikj- anna i Moskva hefir samið bók um slörf sin í þágu ut- anrikismáia. í bókinni „Thc (ireat sGIöbe llsclf" lalar hann mn utanríkismálastcfnu Báð- sljórharríkjanna. Þar scgir meðál annars, að það sé á sjálfu scr ckkert lcyndar- mál, að hvaða marki Báð- stjórnarrikin slcfni i ulan- ríkisniálum. Markmið þeirra er að koma á cinræði komm- IPPHÆD LÁNISINS 3750 MILLJ, DOLLAMAR. pulltrúadeild Bandaríkja- þings samþykkti síðast- liðinn laugardag lánveit- ingarheimildina hand i Bretum. Miklar umræður urðu ui:i lánið á síðasta degi þeirra og voru margar ræður haldn ar með og móti. Lánið féki: meiri .meðbijr. í .atkvæðu- greiðslunni að lokum en vi T var búist vegna þeirrar and - stöðu, er því hafði verið veiit við umræðurnar um það. Þ<> var aldrei talin nein hætta á að það yrði fellt. ATKVÆÐA- f GBEIÐSLAN. Á laugardaginn £ór svo.at- kvæðagreiðslan fram , og grciddu 219 þingmenn at- kvæði raeð þvi en 155 gegn. Lánið var því samþykkt mcí^ 04 atkvæða meirihluta. Upp- hæð lánsins er,' eins og á£- ur hefir verið gctið, 3750 milljónir dala. EÖGNUÐUB LÍBETA. 1 gær ræddu hrezJiu blöð- in saníþykkt lánsins og var almennt fagnað i þeim öll- um, að málið skyldi fá þessi cndalok. I blöðunum var einnig minnst á þær vörur, sem Bretar myndu helzt sækjast cflir að kaupa frá. Bandaríkjunum fyrir lánið og eru það helzt ýmis kona'- vélar og vcrkfæri> einnig: nokkuð af niðursoðnum malvælum til að byrja með. DALTON. Hugh Dalton fjármálaráð- herra Breta mun í dag gefa skýrslu í n.d. brezka þings- ins um lánið og ráðslafánir þess. Nú þai'f Truman for- seti aðcins að undirrila lög- in svo þau fái gildi. únista alls staðar í hcimin- um. Bullitt tclur að Bandarík- in cigi ckki að hika við ati no ta k j arn ork lisp rengj un;;. til þess að stöðva glæpaferi; heimsstefnu Báðstjórnar- rikjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.