Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 15. júlí 1946 V I S I R 7 IIuIit M. Ayres PriHJeJJaH „Eg er viss um, að þér getiö tekið gamni, stúlka min. Eg hefi orðið að fara gegnum sama liveinsunareld.“ Skammri stundu síðar var lagt af stað. llaust- sólin skein i heiði. Mary Láwson beið í eineykisvagninnm lilla við hliðið og veifaði til Priscillu í kveðju slcyni. „Indæl stúlka,“ sagði frú Corbie og veifaði til liennar. Jónatan og faðir lians óku í fremri bifreið- inni. Þegar ekið var í bug eigi langt frá húsinu sá Priscilla þá glöggt sem snöggvast, Jónatan fölan. alvörugefinn á svip, föður hans rauðleit- an, ákafan, með stóran vindil i munninum. Hve ólikir þeir voru, enginn mundi hafa ætl- að, að þeir væru feðgar. „Það er gamalt orðlak,“ sagði fia’i Corbie og tók hönd Priscillu og klappaði lienni, „að sú brúður, sem sólin skín á, verði hamipgjusöm. Eg segi alltaf —“ Hún hætti skyndilega og rak upp vein, því að bifveiðarstjórinn beitti skyndilcga hemlunum allharkalegá, svo að þau, sem i bifreiðinni voru hentusi til. Bifreiðin stöðvaðist og bifreiðarstjórinn stökk úí. „Hvað hefir gerst?“ sagði Hugh, sem varð fyrstur þeirra, sem í bifreiðinni voru, til að átta sig. Hann leit út úr bifreiðinni. „Fremri vagninn hefir ckið yfir eitthvað, lík- lega hund, ó, nei, það er maður,“ sagði bif- reiðarstjórinn. Hugh opnaði dyrnar og stökk út og hljóp fram fyrir fremri bifreiðina. Feðgarnir, Jónatan og faðir hans, stóðu þar og beygðu sig yfir manninn. Fólk kom lilaup- andi að úr öllum áttum. „Hvað liefir gerst?“ spurði Hugh aftur. „Haf- ið þið ekið yfir einhvern? Er hann alvarlega íneiddur —?“ Jónatan kraup niður á blautan veginn og reyndi að lyfta manninum upp. „IJann kom allt í einu út á veginn. Það var næstum eins og hann sprytti upp úr jörðinni. Bifreiðarstjórinn á liér enga sök á. Hjálpið mér að snúa honum við.“ En Hugh stóð án þess að lireyfa sig úr spor- um og liorfði á manninn, sem lá þarna með- vitundarlaus. Svipur Hughs bar skelfingu vitni. Það var Coi-bie gamli, sem varð til þess að að- stoða son'sinn. Yarlega lyftu þeir manninum upp. Höfuð lians hvíldi á öxl Jónatans og sólin skein í blóð- ugt, illa útleikið höfuð hins slasaða manns. — Að því er virtist var maðurinn ekki með lífi. Hugli kallaði skelfingu lostinn: „Guð minn góður — það er Clive — Clive Weston!“ Gullstrætið. Eftir Bertram B. Fowler. 14. KAPÍTULI. Lena hagræddi frænku sinni, frú’ Corbie, sem bezt hún gat og þjappaði að lienni teppinu. Því næst bar hún ilmsaltsglas að vitum hénnar. Lena hafði veitt frænku sinni aðstoð til þess að komast í rúmið. „Reyndu að sofna,“ sagði hún rólega og ör- ugglega. „Eg kem upp til þín bráðlega. Það er tilgangs- laust að taka svona hluti of nærri sér. Þetta var slys, sem alltaf getur komið fyrir — og bifreið- arstjóranum var ekki unr að kenna.“ „Þetta hefði ekki gerzt, ef efnt hefði verið til kirkjubrúðkaups,“ kveinaði frú Corbie. „Það hefir alltaf Jagzl í mig, að ólán leiddi af þessum borgaralegu hjónavigslum. Kanske verður nú ekki neitt úr neinu.“ Lena brosti lítið eitt í kampinn, er hún sneri sér við: Ilún hafði glaðzt, næstum hrósað sigri, cr hifreiðarstjórinn sagði henni hváð fyrir hafði komið, og ckki yrði af neinnj hjónavígslu þenn- an daginn — bifreiðin hefði ekið yfir mann nokkurn, og snúið við tafarlaust. Lena var í þann veginn að segja, að hún .hefði vitað fyrir, að eitthvað þessu líkt mundi gerast, en áttaði sig á þvi, að hezt væri að lála kyrrt hggja. Við sjálfa sig sagði liún nú, að hún hefði aldrei verið í vafa — Jónatan og Priscilla myndu aldrei verða hjón. Þelta væri vilji jorlaganna, og það sagði hún við frænku sína, er hún tók á móti henni. „Hver getur barizt gegn vilja for- iaganna,“ sagði hún. „Þetta átti að fara svona. Þú verður að reyna að líta á það sem gerzt lief- ir, í þessu ljósi,“ llún lokaði svefnherbergisdyrum frú Corbie á eftir sér varlega og gekk niður i forsalinn. Forsalsdyrnar stóðu opnar upp á gátt, þegar Lcna kom, Bifreiðarstjórinn, sem ekið liafði bifreið Jónatans og Corbie, Iiallaði sér að dyra- staf og sagði fölur og mæddur á svip: „Nú hefi eg verið bifreiðarstjóri i 20 ár, ung- frú Lena, og aldrei hefir mig lient neitt óhapp, fyrr en nú — og hví þurfti þetta að gerast?“ „Þetta var ekki yður að kenna,“ sagði Lena rólega. „Annað eins og þetta getur alltaf komið fyrir. Þér þurfið ekki að ásaka sjálfan yður um neilt. Þeir, sem sáu hvernig þetta vildi til, segja, að maðurinn hafi blátt áfram stokkið fram á veginn — fyrir framan bifreiðina.“ Lenu leið prýðilega. Slysið hafði haft allt önn- ur áhrif á hana en alla aðra. I þorpinu vissu allir livað gerzt hafði. Menn stóðu í hópum skammt frá húsinu i von um, að koma auga á Jónatan. Fréttaritari blaðsins þarna i_ héraðinu hafði komið til þess að afla sér frétta um slysið, og var nú farinn aftur, til þess að skrifa ílarlega um slysið fyrir blað sitt. „Vitið þér hvaða maður það var, East, sem varð fyrir bifreiðinni?“ sagði Lena við bifreið- arstjórann. „Eg veit ekki annað en að menn "sögðu, að hann héti Weston. Að þvi er virðisl kannaðist Ilugli Marsh vel við hann. Hann sagði, að hann væri gamall viniir Priscillu. Eg vildi óska þess, að þetta hefði ekki komið fyrir. Mig hefir aldrei hent neitt óhapp fyrr, og eins og eg sagði áðan hefi eg verið bifreiðarstjóri i yfir 20 ár.“ „Eg held, að þér ætluð nú að fara niður i eld- lnisið og fá yður einhverja hressingu,“ sagði Lena liin úrræðagóða. „Það er vcl skiljanlegt,, að þetta hafi fengið dálítið á yður, en takið yður þetta nú ekki nærri. Allir vita, að þér berið enga sök. Margir voru vilni að þvi, sem gerð- ist.“ „En mér finnst hörmulegt til þess að hugsa, að þetta skuli hafa gerzt á.brúðkaupsdegi Jón- atans.“ „Það má vel vera, að maðurinn nái sér,“ sagði Lena. „Þegar Jónatan kemur aftur fáum við vitneskju um hvernig honum líður. Farið niður í eldlnis og segið ráðskonunni frá mér, að cg hafi lagt svo fyrir, að gefa yður góðan mat og whisky.“ Og þar með lagði Lena inn í setlustofuna. „Þetta eru forlög,“ sagði hún við sjálfa sig. Hún hefði ekki þurft að vera eins óhamingju- söm og liún var að morgni þess dags, af því að Jónatan ætlaði að giftast annarri. Hún mátti vita, að ekki yrði neitt úr neinu. Loft var orðið þykkt. Sól skein ckki lengur í heiði. Allt var grátt og ömurlegt og það var farið að rigna. Það fór ósjálfrátt eins og hrollur um hana. Hún snéri sér við og gckk frá glugganum að arninum og lagði tvo brennibúta á glæðurnar. Ef aðeins Jónatan væri kominn aftur. Hún vissi, ina. Sagt hcfir það verið, að liún sé af nngverskuni; ættum. Enskan sem hún talar hefir slikan hreim,| að ómögulegt ei* að vita hverrar þjóðar hún er. Húnl talar sjö eða átta evrópsk tungumál prýðilega ogj í'ágað, en af því verður ekkert ráðið um þjóðernil hennar. Það vekur almenna athygli þegar Rósa þrammar eftir Gullstrætinu. 1 eyrum hennar hanga enn þáj perlueyrnalokkarnir sem hún var með þegar húnj kom fyrst til Kirk-I land Lake, og nú eruj orðnir alkunnir þar um slóðir. Þessix*. eyrnalokkar komuj þeim orðrómi á kreikj að Rósa mundi hafaj verið greifynja í ætt-J landi sínu. A kollin-j um ber hún krump- aðan gamlan hatt, sem upphaflega var saumaður handa namúverkarúanni. Snjáða stuttkápan hennar er næld sam- an á brjóstinu meðj venjulegri öryggis-j nælu. Hún klæðistj ávallt þykkum karl-. mannabuxum, og| treður buxnaskálm-j Rósa Brown. unum niður í leður-j stígvél, sem hún hef ir á fótunum. Oft ferðást hún til Swastika, þar sem hún leggurl nokkra arðmiða í bankann#Hún fer alltaf fótgang- andi á milli, þvi að starfsfólk áætlunarbifreiðanna. — eins og reyndar flestir aðrir á staðnum — er á| svarta listanum hjá Rósu og hún getur ekki unnaðj neinu þeirra að fá peninga frá sér. Hún leggur! alltaf peninga sína inn á bankann í Swastika, vegnai þess að hún vill alls ekki, að neinn bankamannannaj í Kirkland Lake viti, hvernig fjárhagur hennarj stendur. j Ef henni geðjast að þér mundi hún strax bjóðal þér inn í hreysið sitt. Þegar hún opnar útidymar koma alls konar dýr fram í gættina. Þú hittir þama fyrir ketti og hunda auk alls konar annarra kvik inda. Kjúklingar hafa tekið sér stöðu uppi á hinum fáu og fátæklegu húsgögnum, sem Rósa hefir viðað að sér. Sópur hefir ekki komið þarna inn fyrir hús-j dyr í rúm tutlugu ár. En í fataklefanum, sem er', inn af Lerberginu, hanga loðfeldirnir hennar Rósu, • en’þeir eru yfir 50 þúsund dollara virði. Saga Rósu er mjög svipuð sögunni hans Charlie.! Hún bakaði brauð og kökur og seldi fyrir arðmiðaj í gullnánmnum. Hún þvoði skyrtur og fékk arðmiða fyrir. Og þegar námugöngin voru fullgerð og gullið streymdi fram varð Rósa milljónamæringur. En þetta breyUi ekki lifnaðarháttum hennar. Hið fátæklega útlit hennar og liinn hrörlegi kofi, sem hún býr í, gæti fengið mann til að halda að hún sé mesti nirfill. En það eru margir gullleitarmenn, sem gætu frætt mann á því, að þegar þeir voru hjálparþurfi og áttu hvergi athvarf, þá var það ein- ungis ejn sál, sem þeir gátu leitað til í nauðum sín- um, og það var Rósa. En Rósa gerir öllum grammt r geði, hvort heldur það er bankastjóri eða götuhreinsarinn. Hún sækir livern borgarfund með fimm til sex lmnda og ketti^ í eftirdragi, og tekur sér stöðu, þar sem mikið ber á henni. Þarna rífst hún við hvem mann, sem eitt- hvað vogar sér að segja og skammar hann fyrir hvert orð sem hann talar. Flest þau orð sem hún lætur út úr sér eru svo mergjuð, að livert einstakt myndi nægja til höfðunar meiðyrðamáls — þ. e. a. s. ef einliver skildi ehskublendinginn sem hún talar, þegar hún er í þessum ham. Þegar Rósa á i deilum við einhvern, vill hún helzt gera það í áheyrn margra manna. Hún vill alls ekki tala við menn í einrúmi, því að hún vill helzt alltaf vera að kíta og það vill hún ekki gerá nema í áheyrn fjöldans. Þess vegna er það, að ef henni finnst hún þurfa að jafna um gúlann á eihhverri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.