Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudaginn 15. júlí 1946 VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dönsku knattspymu- mennimii. rmsum þykir nóg um tíðar utanferðir ís- Stórstúkan herðir sóknina gegn Frá þingi Stórstúkunnar i byrjun þessa mánaðar. Stórstúku-þingið stóð.yfir sem sjúklinga og þeim veitt dagana dögum 5.—9. júlí að báðum meðlöldum. Þingið hófst með guðsþjónustu i dómkirkiunni. Sira Jakob nægileg bjúkrun og heimilis- hjálp. \ 6. Að ríkisstjórnin geri skýlausa kröfu lil allra em- Jónsson flutli prédikun, en bættismanna og launamanna síra Árni Sigurðsson þjónaði sinna, að þeir séu fyrirmynd í reglusemi og bindindi. 7, Að skora á ríkisstjórn- ina að skiþa nefnd, i samráði yið framkvæmdanefnd Stór- stúku íslands, er rannsaki fyrir altari. Fulltrúar frá binuni ýipsu landsblulum mæjtu á þing- inu, samtals 95. Auk þess korou allmargir ungtempl- iarav að austan, norðan og og gefi skýrslu um, live víð- tæk séu í þjóðfélaginu hin skaðvígmi álnif áfengissöl- unnar og áfengisneyzlunnar, bæði hvað snertir allt öryggi manna og siðgæði, réttarfar og hag þjóðarinnar yfirleitt. 8. Að skora á ríkisstjórn- ina að beita sér fyrir þvi, að lagðar verði niður allar á- * lenzkra félagshópa, og telja það vafasamt veslall? sem þátt tóku i stqrf- atferli að slá svo um sig, þar eð vitað er að uin Unglingaregluþingsins, almenningur i Danmörku og Noregi hefir átt'sem hað Var uin.sama leyti. við þröng kjör að búa styrjaldarárin og á| Ajls var 22 félögum veitt það enn að nokkru leyti. Þétta viðhorf bygg- SlórstúkuStig og 13 Ilástúku- ist í verulégum atriðum á misskilningi. Allt sho. frá því, er Hávamál voru sainin, hefur þó.tt| 'Samþykktir Stórstúku- góður siðnr að blanda geðí og gjöfum við þingsins út á yið voru m. a. vini. Þótt við Islendingar eigum við að búa þessar- allt önnur ytri kjör og aðra hnattstöðu en 4G þnig stórstúku íslands'fengisveitingar í öllum veizÞ aðrar Norðurlandaþjóðir, viljnm við eiga við telur j)að 0rðið angljósan j um, sem ríkið eða þjóðfélagið >ær góða samvinnu og náið samþand vegna Vllja landsmanna, að róttæk- sjálft stendur að' í einhverri sameiginlegs menningararfs. ar ráðstafanir verði gerðar til mynd. 9. 46. þing Stórstúku ís- lands felur framkvæmda- nefnd sinni, að beila sér fyrir því, við -allar undirdeildir reglunnar í landinu og aðra krafta, sem að bindindisstarf- semi standa, að sótt verði sem fastast að settu marki — ar ráðstaíanir verði gerðar til að ráða bót á því í samstarJ'i norrænna þjóða drykkjuskaparböli, sem nú ar heimsóknir íþróttamanna,1 ógnar siðgæði og menningu Snar þáttur eru gagnkvæm listamanna, fræðimanna og svo kaupsýslu- þjóðarinnar. Telur þingið, að manna, að þyí er vöruskipti varða. 1 dag slíkur þjóðarvilji komi skýrt fögnum við hópi danskra knattspyrnumanna, j ljós í fjölmörgum sam- sem hér þreytir kepppi í liöfuðstaðnum næstu þykktum og áskorunum a <laga. Hafa Danir sannað í millirikjakeppni, fundum og þingum ýmissa að þeir standa fremstir Norðurlandaþjóða slétta- og félagssamtaka í útrýmingu áfengis úr land- i knattspyrnu, enda hafa dönsku hlöðin spáð, landinu, sem allarfari í .sömu að viðureignin muni reynast wrvalsflokki átt og lieimti útrýmingu á» þessum auðveld, enda búi Islendingar við fengisbölsins. önnur og lakari æfingarskilyrði en Danir. ■ 46. þing Stórstúku íslands Þetta kann að vera rétt og mun ra'unin sanna samþykkir því: spárnar — eða afsanna næstu dagana. | 1. Að skora á ríkisstjórn íslenzkir knattspyrnumenn læra valalaust og Alþingi að láta fara fram mikið af heimsókninni, og er stundir líða þegar á næsta ári þjóðarat- kann syo að fara, að þeir standi jafnfætis kvæð'agreiðslu um innflutn- frjálsíþróttamönnum, sem borið hafa glæsi- jngs-, söki- og veitingabaan á legan sigur úr býtum í keppni Víð erlenda1 öllum áfengum drvkkjum. ínenn, en standa þeim að öðru levti næstum’ 2. a) Að láta lögin um hér- á sporði, þótt herzlumuninn skorti á. Eru æf- aðabönn öðlast gildi nú þegar. ingarskilyrði svipuð því er útiíþróttir varð-. b) Stórstúkuþingið. skor- ar, og nái frjálsíþróttamenn góðum árangri, ar á bæjarstjórnir i þeim ætti kna.ttspyrrnumönnum að vera þakkar- kaupstöðum, þar sem nú eru laiist að gera slíkt hið sama. En eins ber að útsölustaðir áfengis, að beita xninnast, að Islendingar *eiga ekld að styrkja sér fyrir því, að fram fari at- nokkurn hóp til utanfarar, nema því aðeins kvæðagreiðsla- • kosninga- að haiin hafi öðrum þjóðum eitthvað að færa bærra manna í hverju bæjar- og komi fram þjóð sinni til sóma. félagi uin sig, um iokun á- fcngisút&ölu á staðnuin. 3. Að loka.áfeng!sú[söiim- Dönsku knattspyrmiraemnrnir éru okkui nulúsugestir, sem ber að fagiia hið hezta og'um á Siglufirði og Akureyri sýna alki vinsemd. Þcir búa *liér við önmir.yfir síldveiðitímann á yfir» : kilvrði en í heimalandi sími, að því er íþrótt-j standandi sumri og í Vest- ma varðar, og kann ]>að að há þeim í keppn- (mannaeyjum á vétrarvertíð- inni. Menn búasl við miklu af þeim sem inni, liafi lögin um iiéraða- iþróttamömnlm og fulltrúum þjóðar sinnar, Ibönu þá cigi komið til fram- og það mun gleðja islenzka áhugamenn, að kvæmda. Jiianda. „geði og gjöfum“ við danska knatt 1. Að herða á löggæzlu og spy'rnumenn. strangara eftirliti með leyni- sölu bæði iijá bifreiðastöðv- Ahugi aimennings fyrir iteppninni fnrtist um og öðruni grunuðum að- bezt i því, - að allir aðgöngumiðar að kapp- ilum. lcikjunum eru þegar uppseldir, en áskoranir ’íða um að frásögn af. keppninni verði út- ■’/arpað. Hér má vænta drengilegrár keppni 5. Að hraða sem niest nauð- synlegum ráðstöfunuin til I þess, að hægt sé að taka á- í agætri íþrótt, og áhoríendur munu ekki láta fengissýkta menn algerlega . imi iilul eftir liggja, að því er franikomujúr umferð og létta liyrði varðar gegn' hinum erléndu gestuni,' sem drykkjuskaparbölsins af Ijejipa hér við erfið skilyrði fjarri föðurlandi hcimilum slíkra manna, og að sínu. Imeð slika menn verði farið mu. 10. 16. þing Stórstúku ís- lands samþ. að fela fram- kvæmdanefnd sinni að slcipa eða fá kjörna nefnd manna lil þess að semja uppkast að frumvarpi til laga um bann á aðflutniiígi, t sölu og veit- ingu áfengis. Margar flciri tillögur voru samþykktar, en þær snerta flcstar regluna inn á við. I lramkvæmdanefnd fyrir næsla ár voru þessir kosnir: Stórtemplar: Séra Kristinn Stefánsson, i'ríkirkjupreslur, Hafnarf. Stórkanzlar: Eelix Guð- mundsson, framkvslj. Stórvaratemplar: Sigþrúð- ur Pélursdótlir, frú, Stórritari: Jóhann Ög- mundur Oddsson, Stórgjaldkeri: Jón Magnús- son, yfirfiskimatsmaður. Slórkapilán: Sigfús Sigur- hjartarson, alþm. Stórfregnritari: Gisli Sig- urgeirsson, verkslj. Stórgæz lum. löggj afm- slarfs: Haraldur S. Norðdal, toilvörður. Stórfræðslusljóri: Séra Bjþrn Magnússon, docent. Slórgæzlumaður ungl.: Ilannes J. Magnússon, kenn- ari, Akureyri. Eyrrv. slórlemplar: Erið- rik. Ásm. Brekkan, rilhöf- undur. Mælt var með sem umboðs- Frh. á 6. síðu. Ferjur. Hún er komin nokknð til ára sinna hugmyndin um að hafa bílaferju á HvalfirSi, en nú er loksins svo komiS, að feng- ið hefir verið hentugt skip til að annast fcrju- störfin. Hvalfjörðurinn liefir löngum verið einn helzti tálminn á leiðinni norður eða vestur, fyrr á árum bæði vegna þess, hvað hann var langur og ógreiðfær, en nú hin síðustu árin er það vega- lengdin ein, sem mönnum er til trafála. Végur- inn fyrir fjörðinn má heita i sæmilegu lagi, enda að mestu hernaðarmannvirki. * Áætlun. Þegar eg heyrði á föstudaginn, að ferj- an væri komin, spurði eg bilstjóra, kunningja minn, hvernig honum ’litist á þetta n\ ja tæki. Hann kvaðst feginn að fá það, því að sér hefði alltaf leiðzt að aka fyrir Hvalfjörð. „En,“ bætti hann svo við, „eg tel nauðsynlegt, að gerð sé áætlun um 'ferðir ferjunnar, svo að menn viti, hvenær henni er ætlað að vera hvor- um megin við fjörðinn. En þess á milli verður liún auðvitað að fara aukaferðir með þá, sem mega ekki vera að því að bíða.“ * Senni- Eg skal játa það, að mér er með öllu legt. ókunnugt, hvernig ferðum ferjunnar verður liagað, en ekki fyndist mér ó- skynsamlegt að hafa þetta eins og bilstjórinn stingur uþp á og mjög sennilegt að svo verði. En þá virðist einnig leiða af sjálfu sér, að ferj- un þeirra bíla, sóm fluttir eru í aukaferð yrði citthvað dýrari, enda gæti vart talizt sanngjarnt, að þeir greiddu ekki iiærra verð en liinir, sem hinkra kannskc við eittvað til að bíða áætlun- arferðar. * Hring- „J. B.“ hefir ritað Bergmáli eftirfarandi flug. bréf: „Mig minnir að sagt liafi verið frá því á prenti i fyrra, að ekki væri ósenni- lcgt, að þá yrði á næstunni tekið upp hringfliig yfir Béyiijavilv, svo að fólki gæfist kpstiir á að sjá bæinn og umhverfi hans úr lofti. Nú mun aðeins liafa orðið af þess einu sinni cða á „flug- daginn“ í fyrra, þegar hæjarbúum var leyft að skoða flugvöllinn og fhigvélar Bretanna. Getur Bergniál frætt mig um það, hvort hriiigflug muni vænianlegt á næstunni.“ * Samgöngur Án þess að Iiafa leitað sér upp- ganga fyrir. lýsinga um þetta, þykir Bergmáli óhætt að fullyrða, að flugfélögin muni láta flug í þágu samgangnanna innan lands sitja fyrir sliku skcmmtiflugi, enda mun hafa verið sá varnagli á fráspgninni um hið væntaii- lega hringflug, að það yrði ckki flpgið nema því aðeins, að ekki væri liægt að fljúga út á land. Og þótt félögin liafi aukið mjög flugvéla- kost sinn upp á siðkastið, hefir eftirspurnin eft- ir flugfari jafnframt aukizt hröðum skrefum, svo að alltaf er nóg að gera við farþegaflutn- inga. * Flugdagur. En af því að .1. B. minntist á „fhig- ' dag“ Bretanna í fyrra, þá kom mér í luig flugdagur, setn eg var viðskuldur á Sand- skeiðinu fyrir stríð. Hvað scgja menn um það, að flugfélögin og áhugaflugmerin okkar — svif- flugmenn líka — stofnuðu til flugdags einu sinni á ári, lil ]icss að sýna, hva’ð'til er af þessum far- artækjum loftsins? Ög jafnfranit til þess að sýnu einhverjar listir mönnum lil skemmtunar. * Margar Sé allt meðtalið, flugvélar af ölhim flugvélar. gerðum og svifflugur líka, þá er það orðinn laglegur floti, sem þessi 130.000 sálna þjóð á, einkurn þegar tillit cr til ])css tekið, að það er ekki svo ýkja, langt síðan farið var að leggja kapp á að efla íhigmálin. Það er.enginn vafi á því, að slíkur flugdagur mun eklci e.inungis verða skemmtun, lieldur og lil ujrpörvunar um að cfla þyma þát) samgangn- anna enn meira á komandi árúm. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.