Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 15.07.1946, Blaðsíða 8
B V I S I R Mánudaginn 15. júlí 1946 AlSsherjarmótið Framh. af 3. síðu. 1 einstaklingskeppni síðan 1941. Stangarstökk: Bjarni Linnet, A 3.50 Torfi Bryngeirsson, KR 3.40 Kolb. Kri.stinsson, Sell'. 3.40 Guðni Halldórsson, Self. 3.00 Bjarni vann óvænt, en ])eir Torfi og Kolbeinn urðu jafnir. 800 metra hlaup: Brynj. Ingóífsson, KR 2:02,4 Hörður Hafliðason, Á 2:03,3 Páll Halldórsson, KR 2:03,4 Inriði Jónsson, KR 2:07,6 Kringlukast: Friðrik Guðm.son, KR 38.53 Sigfús Sigurðss., Seíf. 37.76 Gunnar Sigurðss., KR 34.80 Þórður Sigurðss., KR 32.28 Langstökk: Björn Vilmundar, KR 6.48 Hulldór Lárusson, Kj. 6.33 Ragnar Björnss. Umf.R. 6.15 Janus Eiríksson, Kj. 5.87 1000 m. boðhlaup: Drengjasveit KR 2:08,0 (Nýtt, glæsilegt drengja- jnet. Fyrra metið sem sama sveit átti, var 2:11,1, sett fyrr i sumar. 1 sveitinni voru Vil- lil. og Björn Vilmundarsynir, Pétur Sigurðsson og Sveinn Björnsson). A-sveit KR 2:09,2 Sveit Ármanns * 2:12.6 B-sveit KR. 2:17,5 sama góða veðrinu og liófst ]já einnig kl. 2 e. h. Árangur varð sem hér segir: Kúluvarp: Vilhj. Vilmundars. KR 13.32 Sigfús Sigurðsson Self. 13.15 Friðrik Guðmunds. KR 12.97 Gunnar Sigurðsson KR 12.83 200 m. hlaup: Pétur Sigurðsson KR 23.9 Brynjólfur Ingólfs. KR 24.3 Árni Kjartansson Á 24.3 Páll Halldórsson KR 24.9 Tími Péturs er sami og drgngjametsárangur Hauks Clausen kvöldið áður. Hástökk: Skúli Guðmundsson KR 1.85 Jón Hjartar KR 1.70 Kolb. Kristinsson Self. 1.70 1500 m. hlaup; Þórður Þorgeirs. KR 4:15,2 i Indriði Jónsson KR 4:19.8 Stel'án Gunnarsson A 4:24,8 Hörður Hafliðason Á 4:29,2 110 m. grindahlaup: Skúli Guðm. KR 17.0 sek. Friðrik Guðm. KR 18.8 Brynj. Iiigólfs. KR 19.9 — Mótið gekk í öllu greiðlega og fór í hvívetna vel fram. I kvöld kl. 8.30 heldur mótið áfrarn og verður þá keppt í 4x100 m. böðhlaupi, spjótkasti, 400 m. hlaupi, þrí- stökki, 5000 m. hlaupi og sleggjukasti. Á morgun lýkur mótinu með 10 km. hlaupinu og fimmtðrþraut. ' SÖPUR nýkomnar. 3 tegundir. Stórlækkað verð. Verzl. Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. SUtnaífúíin GARÐLR Garðastræti 2. — Sími 7299. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Regnkápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. Enskar súpor. Stórlækkað verð. Skjaldbökusúpa, fugla- súpa og kjötsúpa. Klapparstíg 30. Sími 1884. imun^ai'Spjo ■S Kjartans Sigurjónssonar söngyara fást hjá Sigurði Þórðar- syni skrifstofustjóra ríkis- útvarpsins, Reykjavík, Valdimar Long, Hafnar- firði, Bjarna Kjartanssyni, Siglufirði og Sigurjóni Kjartanssyni, kaupfélags. stjóra í Vík. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. R. S. YNGRI halda fund kl. 8.30 annaö kvöld í Rauða- -crosshúsunum viö Hringbraut. Deildírfo rinp’i. KNATTSPYRNU- ÆFING í kvöld á grasvellinum kl. 6.30— 7.30 III. fl. 7.30—8.30 II. fl. 9—10.30 meistarafl. og I. fl. MætiS allir. FERÐASKRIFSTOFAN efriir til tVéggja orlofsferöa um næstu helgi. Onnur er 9 daga ferð um Borgarfjörö til Akur- eyrar, i Vaglaskóg, til Mývafrís, Ásbyrgis, Dettifoss, Siglufjarð- ar, Hóla í Hjaltadal og viöar. — Hin þriggja daga ferö: Kerl- ingarfjöll til Hveravalla. — Nánari uppl. á skrifstofunni. — Sími 7390. VALUR. ÆFINGAR á Hlíöarenda- túninu í kvöld. Kl. 6.30: 3. flokkur. —<8:2. flokkur. KailmanEsúi' tapaðist í Tivoli í gær. Góð fundarlaun. A. v. á. ÞÆR, sem tóku pakkahn í . misgripum á tannlækningastofu •Stefáns Pálssönar i Hafnar- stræti s. I. föstudasí eru vin- i samlega beöar aö gera abvart í síma 3035 eöa Hávalagötu 49- ( 297 | TAPAZT hefir pakki í Austurstræti eða Að'alstræti. Vinsamlegast skilist á skrif- stofu Vísis. (292 LINDARPENNI, Gylltur lindarpenni, merktur, hefir tapazt. Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 1660 gegn fundarlaunum. (294 LÍTIÐ húsnæði (eitt herbergi), helzt þar sem gas- lögn er, í kjallara, sem næst miðbænuin óskast strax fyrir lítið gullsmíðaverkstæði. Hús- næðið má vera óinnréttað. — Tilboð sendist Vísi fyrir 15. þ. m., merkt: „Gullsmiður". ' (283 í SUMARHEIMILI Nátt- úrulæknigáféags Islands aö Sólheimum í Grimsnesi er her- bergi til leigu. — Uppl. í sím- um 3884 og 4316. ( 298 SKEMMTILEG stofa til leigu gegn dálitlu peningaláni. Maöur í millilandasiglingum gengur fyrir. Tiiboð, merkt: „Góö kjör“, sendist afgr. \’ísis. VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurös- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóöur, bókahillur, klæöa- skápar, armstólar. Búslóö, Njálsgötu 86. Simi 2874. (96 NOTAÐ barnarúm, ódýrt, óskast keypt. Uppl. i síma 4946. Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá-kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVffiCERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-__________________(7£7 PLYSSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfirdekkt- ir. Vesturbrú, Njájsgötu 49. — Simi 2530. (616 STÚLKA óskast til aðstoðar á vefnáðarstofu. Karólíria Guð- múndsd., Ásvallagötu 10. Sími 4509. (299 HÚSGÖGNIN og veröiö er viö allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu ÓDÝRT. Til sölu notaður, sænskur eikarskenkur (lágur), innlagður með hnotu. — Uppl. í síma 2680. (Í93 ÁNAMAÐKAR til sölu. Af- greitt eftir kl. 6. Bárugötu 20. | Sími 2089. ' (300 GÓÐ forstofustofa til leigu viö miöbæinn til 1. okt. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Strax“. , (301 ENSKUR barnavagn til sölu.- Verð 100 kr. IJrísateig 16. kjall- ara. (302 TIL SÖLU eikarskrifborö meö tvöfaldri plötu, útvarps- tæki, ^ra lampa Philips og úti- leikgrind fyrir börn. Uppl. eftir kl. 6, Sóleyjargötu 15, miö- bygging. (296 C & SuwcuqkAt -TARZA N Um Jeið og kofaþakið liafði rekist á klettinn brotnaði það í tvennt óg Jane varö, nauöu'g viljug, að kasta sér til sunds. Hún gat náð í raft'úr þakinu og Jiéll sér á floti á lionuni. Húri barðist nú um liríð við að halda sér á floti og er nokkrar minútur voru liðnar, tókst hennr af veikum mætti að ná laíidi. Hún staulaðist veikburða upp á vatnsbakkanh. Ekki hafði liún gengið lerigi er liún hþé niður örmagna. Hún reyndi að risa á fætur, en fæturnir gátu ekki borið hana. Hún lá þarna í skjóli milli klett- anna og féll i nögvit .... En meðan þessu fór frain,, barðist Tarzan við Jdébarðann á árbotninum. Smám saman dró allan inátt úr dýrinu. Tarzan var lika um það þil að gefast upp, en liann þoldi við lengur. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.