Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 1
SnjóflóðiS mikla á Seyðisfirði. Sjá 2. síðu. VISIR Rottueyðing í Reykjavík. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 19. júlí 1946 161. tbl. Churcliili and- vígur hraiið- skömmtam. Tillaga ilialdismanna í brczka þinginu um að fella niður hrauðskömmtunina í lamlinu var i gser felld í brczka þinginu með 305 at- kvteðum gcgn 102. (’.lnirchill deildi liaii á stjórnina og laldi skönnnt- unina óþarfa, en~Strachey matvælaráðherra kva'ð haiia vera nauðsynlega öryggis- ráðslöfun. l in ræðis r aaiiE Iifidlaifiilsisisí! í bi*ezha þinginu. Ráðherrar Indlandsmála- nefndarinnar skýrðu í gær brezka þinginu frá vænlan- legri sljtirnarmyndun í lnd- landi. Þeir Petick-Lawrence og Stafford Grips héldu báðir ræðu í lávarðadeildinni og sögðu að varakonungur lnd- lands niyndi bráðlega ræða við fulltrúa tveggja stærstu flokkanna í landinu með J>að fyrir augum, að liægt verði að koma á laggirnar hráðabirgðastjórn. (dmrchill tók lil máls og taldi of langt hefði verið gengið i tilslökunum við stjórmnálaflokka landsins og skirskotaði til • tillagna sem hann liefði komið fram með 1932, sem réttan grund- völl til Jjess að semja á. Cripps sagðist þess l'ullviss, að ef sá grundvöllur hefði verið notaður myndi Ind- lándsmálanefndin liafa lcomið lil Bretlands aftur án nokkurs árangurs. Samræma þar£ hagsiifiiiifii lT.S. ©g Sovéí. Öldungadeildarþingmaður- inn Vandenberg hefir skýrt deildinni frá árar.gri Parísar- ráðstefnunnar. Hann sagði að stjvjöld milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna væri óluigs- anleg og þann voða yrði að i varast mcð því, að samræma hagsmuni þessara tveggja stórvelda. Hann birtti Jjví við, að andstaða Rússa gegn 25 ára samningi Byrncs um afvopnun Þýzkalands, hefði valdið alvarlegri tortryggni. Engu væri líkara• cn Rússar ætluðu að tefla Þýzkalandi fram cins og peð í tafli í tog- streitunni milli austurs og veslurs. öldungadeildavlnngmaður- inn óttaðist, að ósamkomulag fjórveldanna gæti' orðið ör- lagaríkt fyrir Þjóðverja á vetri komanda. RÓSTURSAMIiR FUNDUR í FRANSKA ÞINGINU. — £paatj / Hejflatík — B ússnesku r hugv i I sma ður hefir nýlcga smíðað bil, sem jpg því tekur tvo menn og vegur að- látnir bæta eins fimrn vættir. ' hátt. Japanir látnir skila herfangi. Japanir verða knúðir lil þess að skila aftur öllu því hcrfangi, sem þeir sölsiiðu undir sig á slríðsárunum. . Austur-Asíuncfndin skýr- ir svo frá að hún muni gera gangskör að því að Japön- um muni ekki lialdast uppi að halda því herfangi, sem þeir tóku af þeim þjóðum er þeir kúguðu og fluttu til Japan. Safnað verður skýrsl- um um þau verðmæti sem þeir höfðu á hrotl með sér Carl A. Spaatz bandaríski flughershöfðinginn kom til íslands fyrir nokkrum dögum á leið sinni vestur um haf. Hann sézt á myndinni til vinstri, hinn maðurinn er Robert • E. Northcutt ofursti. *Fyrstj blásturs° hreyfillinn. I London er nú sýndur skilað eða Japanir fvrsti blásturshreyfillinn, tjónið á annan s.em uppfinningamaðurinn, |\Arhiltle flugforingi, smíðaði. Alþingi kemur saman á mánudaginn til þess að ákveða um þátttöku ís lands í B. S. Þ« íkisstjórn íslands hefir lý-sing ítrekuð, i svari- til borizt tilkynnmg þess1 Bandarikjastjornar um her- efms að öryggisráðið myndi í næsta mánuði fjalla um umsókmr þjóoa t Bahdalag samemuðu þjóó- anna. Svo sem kunnugt er lýsti Alþingi því yfir 25. fehrúar í fyrra að ])að tcldi i-étt að ís- land gengi í baudalag sam- einuðu þjóðanna. í fyrrahaust var þcssi yfir- slöðvamálið, en vegna ofan- greindrar orðsendingar hefir Aþingi vci-ið livatt lil auka- fundar á máiiudaginn kemur lil þess að taka endanlcga á- kvörðun í málinu. í gær harst Visi eftirfar- andi titkynning um þetta frá ríkisstjprninni: Aljúngi hefir verið kvatt til aukafundar næstkomandi mánudag, 22. júlí, lil Jæss að taka ákvörðun um, hvort Is- land skuli sækja um að ger- ast þájtlakandi í handalagi sameinuðu [jjóðanna. Þingsetning fer fram ao lokipni guðþjónustu í Dóm- kirkjunni, er liofst klukkan 10 HÍrdegis. Sr. Friðrik Erið- riksson mun predika. Brezkir liermenn, sem voru í fangabúðum í Þýzkalandi, liafa geTið Rauða krossinum alls 80.000 sterlingspund. Ellefu menn farasL Ellefu menn biðu bana í sprengingu, sem varð í námu hjá Douai í Frakklantli í vik- unni, sem leið. Sjö mannaima voru franskir námameun, en hinir Jjýzkir stri'ðsfangar. Auk J)ess særðust niu menn og nokk- urir lokuðust inni í námunni. 0£i*iðaéhlika á i£á na. Cm þessar mundir dregur áftur til tifriðar milli komm- únista óg stjórnar Chiang Iiaj-shek í Kína. Marshall sendilierra Bandarikjanna flaug í gær lil Kweilin til þess að ræða við Clúang um áslandið. Erjur hafa-brotizt út víða og kenna hvorir öðruin um vf- l astM'wður aiBst þiaatfseiaa SÞíb taei-iea's. Franska stjórnlagaþing^ íð samþykkti í gær, a<$ taka kosnmgu Daladiers fyrrverandi forsætisráð- herra gilda, en kommún- ístar höfðu krafizt þess að hún yrði ógilduð. Þingfundurinn í franska þfnginu í.gær um lögmæii kjörs Daladiers var einhver sá hávaðasamasti, sem hald- inn hefir verið síðan Frakh - land varö aftur frjalst. Ilann slóð í 13 klukkustundir og voru ákaflega heitar umræð- ur milli þingmanna komm- únista annars vegar og Dala- diers liins vegar. SAMÞYKKT. Þegar fundur hafði slaðið L nærfellt 13 klukkustundu- var lögmæti kjörs Daladiers borið undir ptkvæði ug var J)a'ð samþykkt með 311 al- kvæðum gegn 132. Daludier réðist mjög harkalega á kommúnista i sambandi við að J)að voru Jæir er konui frain mcð véfengingu á lög- mætri kosningu tians tit J)ingsins. FRESTAÐ. Æsingar urðu svo miklar á fundinum að forsetimi Auriol varð livað eftir ann- að að fresta fundi til þess að koma á kyrrð og spekt. Kölluðu þingmenn fram i fyrir ræðumönmim livað eftir annað. Daladier hafði verið óvægiun í árásiun sín- um á kommúnisla og sýndi fram á tvískinnuug þeirra L sambandi við lall Fralck- lands. 311 GEG.N 132. Þingmcnn allra flokka nema koinmúnista og litill- ar kliku, sem fylgir komm- únistum að málum, greiddu; alkvæði sitl með J)ví að Data- dier ætti töglega saúi á þiiigL Munu ásakanir kommúnista. vera í sambandi við að D.ala- dier var forsætisráðlierra og- hermálaráðherra er Frakk- ar fóru i striðið og vilja þeir kenna honum ásamt öðrum’ frönskum stjórnmálamönn- um um fall Frakklands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.